Morgunblaðið - 20.07.1973, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTU-DAGUR 20. JÚL.Í 1973
áTVIKkVA
Skriistoiustulka
Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til starfa
við vélritun og bókhald.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m.
merkt: ..Skrifstofustúlka — 256".
Loust stnrf
Starf húsvarðar við Kópavogsskóla er laust
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. og skal
senda umsóknir til fræðslustjórans í Kópa-
vogi, sem ásamt undirrituðum veitir allar
nánari upplýsingar um starfið.
Kópavogi, 10. júli 1973
BÆJARRITARI.
Atvinnu
Óskum eftir að ráða röska verkamenn til
vinnu í stálbirgðastöð okkar.
Framtíðarstörf fyrri hæfa menn.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra og
verkstjóra Borgartúni.
SINDRASTÁL H.F.
Simi 19422.
Atvinnuiekendur nthugið
Rösk 19 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 81628.
Tvo tiésmiði
vantar í mótauppslátt eða menn
vana mótasmiði.
Uppl.. eftir kl. 7 í sima 30146 og 34619
Hótelstöif úti ó lnndi
Viljum ráða reglusamar stúlkur til starfa að
Hótel Mánakaffi, Ísafirði nú þegar.
Húsnæði gæti fylgt.
Upplýsingar gefnar á City hóte!, föstudaginn
20. júlí milli kl. 5—7 eða í sima 25505.
Fullliúastoif í
utunríkisþjónustunni
Laust er til umsóknar starf fulltrúa í utan-
rikisþjónustunni. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisíns.
Umsóknir send st utanríkisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 5. ágúst
1973.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ,
Reykjavik, 18. júlí 1973.
Júrniðnaðurmaður
Fyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða fjöl-
hæfan járniðnaðarmann strax. Hér er um að
ræða sjálfstætt, vel launað framtíðarstarf fyrir
góðan mann. Ef um utanbæjarmann er að
ræða eru mögule;kar á útvegun húsnæðis.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist til blaðsins á Akureyri eða í Reykja-
vik merkt: „JÁRNIÐNAÐARMAÐUR — 297“.
Sölumuðui
óskast til að selja vörur til lækna
og sjúkrahúsa.
Tilboð merkt: „Sölumaður — 8489“ sendist
blaðinu fyrir 25. júli.
Luusui stöðui
Við Menntaskólann í Kópavogi eru fimm kennara-
stöður íausar til umsóknar sem hér segir: Ein staða
í íslenzku, ein í ensku, ein í dönsku og frönsku,
ein i efnafræði, eölisfræði og líffræöi og ein í stærð-
fræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum með upplýsingum um menntifcn og starfs-
feril skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavík, fyrir 11. ágúst n.k. Umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ.
16. júlí 1973.
Gagnliæðushóluhennuiai
Nokkra kennara vantar við gagnfræðaskólana
í Kópavogi á komandi vetri. Sérstaklega er
óskað eftir íslenzkukennara og enskukennara.
Umsóknarfrestur til 28. júlí.
Upplýsingar gefa skólastjóramir Oddur A.
Sigurjónsson og Guðmundur Hansen og
fræðslustjórinn í Kópavogi.
FRÆÐSLUSKRIFSTOFAN í KÓPAVOGI.
Atvinna
Stúlka óskast til almennrar vélritunar og
símavörzlu til einnar af eldri heildverzlunum
borgarinnar.
Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. merkt: „Stúlka — 7627".
Styrkveítingar til norrænna gestaleikja
Af fé því sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöf-
unar til norræns samstarfs á sviði menningarmála á árinu
1974 er ráðgert að verja um 643.000 dönskum krónum til
gestaleikja á sviði leiklistar. óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slíkra gistisýninga á fyrri hluta ársins
1974 eiga að hafa borizt Norrænu menningarmálaskrifstofunni
í Kaupmannahöfn fyrir 1. október 1973á tilskildum um-
sóknareyðublöðum. sem fást í menntamálaráðuneytinu, Hverf-
isgötu 6. Reykjavík.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ.
18. júlí 1973.
Orgelfónleikar
í Háteigskirkju föstudaginn 20. júlí, kl. 21.00.
Marteinn Friðriksson (Martin Hunger) leikur á hið
nýja orgel verk eftir J.S. Bach, Jón Leifs, Jón
Þórarinsson og Pál ísólfsson.
Aðangur ókeypis.
Sóknarnefnd Háteigskirkju.
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
fltargtiiilklafrife
Bezta auglýsingablaðið
jazzBaLLeCtQkóLi búpu
líkcim/ícekl
Dömui ath.
Nýtt 3ja vikna námskeið
Jiefst mánudaginn 23. júlí.
Líkamsrækt og megrunar-
æfingar fyrir dömur
á öllum aldri.
Morgun-, dag- og kvöld-
tímar.
Sauna.
Upplýsingar í síma 83730
frá kl. 1—5.
c_.
Q
N
N
G
Q
Q
CT
œ
s
CD
Q
JdZZBQLLOttGkÓLÍ BQPU
Vutnsþéttur krossviður
Tegund stærð i cm Þykkt i mm
Combi-krossviður 150 x 150 3
Combi-krossviður 150 x 305 4
Combi-krossviður 120 x 240 61/2. 9, 12
Combi-krossviður 120 x 270 12
Mótakrossviður, plasthúðaður 120 x 270 12, 15
TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F.
Kíapparstíg 1 — Simi 1 8430.