Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 28

Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973 SAI EAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttinn orð sem ég hef nokkumtíma feng ið, sagði ég. — og þér eruð eini maðurinn í hóteliinu sem ég hef aldrei talað við. — Undir eins og ég sá yður, sagði ég: — Þama er rétta stúlk an x húsið mitt. Hún yrði falieg við annan endann á matborðinu mírui. Döpru augun ljómuðu um leið og hann sagði þetta. — Þér eigið við að, ég yrði bara eitt af húsgögnunum? — Það er nú svona, stúlka mín. Ég er ríkur maður, sjúkur maður, og einmana maður. Lækn amir mínir skipuðu mér að gera ekkert í sex mánuði. Svo fór ég hingað og mér skánaði, en ég hef enn ekkert að lifa fyrir — ég er ekki eins gamall og þér háidið. Ég er ekki nema hálf- fimmtugur, þrátt fyrir hvíta hár ið, og ég á fallegt gamait hús fyrir utan Cardiff, en það er bara ekkert líf í því. — Ég yrði eignalaus sjálf, ef ég færi að gifta mig, tók ég fram i. — Ég er ekkert að hugsa um peninga, sagði hann og var ó- þoMnmóður. Ég á meira af pen- ingum en ég treysti mér að eyða. Ég er að biðja yður að koma og búa í húsiinu mínu og vera falleg og iáta yður líða vel. Ég skal ekki ónáða yður um of. — Vitið þér hvað ég heiti? — Vitanlega veit ég það og það er nú til nokkuð mikils mælzt að biðja yður að verða bara frú Jones í sfaðinn. — Þér verðið að lofa mér að huigsa milg um, þetta kemur svo óvænt og ég þekki yður ekki neitt — Ég er feginn að þér skyld uð ekki strax móðgast við mig. Hann setti aftur upp þetta töfr- andi bros. — Ég ætla að biðja lögfræðingana mína að hafa samband við yðar lögfræðinga og þeir geta sagrt yður, hver ég er, og hvort yður sé ráðlegt að giftast mér. Viljið þér borða með mér hádegisverð, svo að við getum kynnzt dálítið betur? — Alit í lagi, sagði ég, en svei mér ef ég var ekki orðin stein- hissa. — Það sem ég hef mestar á- úyggjur af, hr. Jones, sagði ég næsta dag, þegar við vorum á leið til eyjar nokkurrar í skemmtibát, er það, að mér leidd ist afskaplega fyrri maðurinn minn. Hann var góður við mig og sjálfsagt alira bezti maður, hann gegndi miMlvægu embætti á Indlandi og við höfðum mikil veizluhöld, en það var svo lelðin legt að vera með honum, að ég hefði getað grenjað tíu sinnum á dag. — Það var leiðinlegt, sagði hr. Jones. Hann var með barðastóran panamahatt, sem flaksaðist fyrir golunnd. — Kannski ldfðuð þér allfaf hans lífd, en aldrei yðar lifi? — Ég held að hann hafi bara ekkert lif átt í þá daga — og sannast að segja veit ég ekki, hvað mitt líf er nú. Ég var al- tekin sjálfsmeðaumkun. — Svona svona stúlka mín, sagði hr. Jones og lagði arminn um herðar mér í huggunarskyni. — Hefurðu ekki ánægju af neimu i heiminum? — Aðeins af karlmönnum, sagði ég dauflega. Hann hló að mér. — Það er að mimnsta kosti auð séð og engimn eiginmaðuir ætti að telja eftdr yður athygld annarra karlmanna. — Það hefði Edward gert. — En það sem ég hafði nú annars i huga var hvort þér haf- ið ekki ánægju af neinu? — Ja, jú að dansa og kaupa mér ný föt. — Hafið þér ekki ánægju af tónlist? — Jú, ég hef gacman af að syngja fyrir sjálfa miig, en ég þekki ekkert til tónldistar. Ég hef aldrei búið með tóniistarmanni. — Jæja, þá fáið þér tækifær- ið núna. Ég er afskaplega hrifinn af tónliist. En við verðun að fimma eitthvað annað sem þér hafið gam í þýóingu Páls Skúlasonar. an af — kanmski málaralist eða ritmennska eða útsaumur? Ég get prjónað, sagði ég efa- blandin, — en ekki nema slétt. — Þá getið þér prjónað trefla handa námumönnum mínum. En annars eru fáir þeimra sem ekki eiga konu eða móður eða unnustu til að prjóna fyrir sig, svo að þetta verður ekki tima- frekt hjá yður. En það er nú sama. Við finnum upp á eim- hverju. Segðu nú já, Jemmy! Mér til mestu furðu gerði ég það. Ég gat ekki annað en kunn- að vel við hann. Hann var elsku- legur og kom mér oft til að hlæja. Þegar hann hjáilpaði mér á land í eyjunni, sagði ég: — En vitanlega giftist ég þér ekki fyrr en ég er búin að heyra frá lögfræðimgnum ef þú skyldir nú vera eimhver Bláskegg ur. — Allt í lagi elsikan. Þá skulum við bara vere trúlofuð í nokkrar vikur og sjá til hverniig þú kannt við það. Það var klaustur þarna á eyj- unni og hvílíkur kvalastaður! munkavesalingamir máttu ekki tala nema einu sinni í viku, og G E E Heitur matur í hádeginu alla daga nema mánudaga. Drekkiö eftirmiðdagskaffi í Miklagaröi. MIKLIGARÐUR KJARVALSTAÐIR simi 24825 E veSvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 rrá mánudegi til föstudags Ki. 14—15. 0 Ný þjóðaríþrótt Það genigur ekki lítið á í bæn um um þassar mundir. Hveirt húsið af öðru tekur stakkaskipt uim, vegna þess að reykviskir húseigendur eru nú haldnir einnii allsiherjar málniinigardildu. Um dagirnn stóð í einhverju bSaðlniu, að miðbærinn væri að verða eánna liíkastur Kardi- rnommubænura, og miun það ekki fjarri sanni. Annars er þetta mieð skemm/tá íliegri dillum, sem gripið hafa um siig hér. Það er til dæmds ekki lítið gleð'efni þegar öng- ustu húskofar, sem hinigað til hafa verið umhveirfiniu tdl hinn ar miestu skaprauinar standa fagurmálað'r einn góðan veðuir dag. Ekki hefur má’n'nigaxglieðin þó alls staðar femgið jafh far sæa útrás og hér er lýst. Búið er að mála gömiu loftskeyta- stöðina á Meliunium eldrauða. Fyriir var hún grá- eða hvíit- skjöldótt og lömgu orðin máin- imgiarþurfi. Maður, sem býr í næsta nágirenni hússins sagðist ekkeirt sk ija í smekk starfs- mianna hjá húsiameiistaina rikis- ins, en undir það embætti heyr ir viðhald á fiasteign'um, sem eru í eigu rikisims. Homium farnmst auigljóst vera, að hús í þessum stil ætti ekki að mália stierkum Mtum, og væri hamm þó ekki útlærður stil'fræðámgur. Til þess að nýta nú þessa skyndifegu málniingaröidu sem bezt, væri þá ekki ráð, að máln ímgiarkaupmienin færu aí stað ag veiibtu aifslátt á utamhúsmáln- imgu, tii dæmis út ágiistmiánuð? Þeár yrðu þá aðnjótandd eninþá m©iiri viðskipta, við ættum ailt í eimiu heima í miklu faiitegri bong og enig'nn þyrfti að veirn í vandræðum með tómstundim ar. 0 Til bréfritara Velivakamdi verður nú enn að mimmia feisamduir á nauðsyn þess, að fu'ilt nafn, heimiiMsfanig og símanúmer fyigi með öliium bréfum, sam óskað er eftir bdrt iogu á. Tailsvert Miggur nú fyrir af bréfum, sem ekki er hæigt að birta, vagna þess að bréfritarar hafa látið uindir höfuð ieggjaist að auðkenna þau. Bréfritarar eru ennfxaemuir beðmir um að skriifa í aðra hverja lfau og hafa góða spáss íu, en alilira bezt er þó að bréf in séu vélriituð. Mörig þedrra bréfa, sem ber ast eru adiltof lömig til þess að unnt sé að birta þaiu, og skal því minmt á þaið hér að oftast kamst sá boðskapur bezt til skila, sem er stuittarður rag gagnorður. 0 Höfum það sem sannara reynist Ingjaldiir Tómasson, skrifar: „Ég las með afhygilii og ánaegju hina ágætiu grieiin uniga manms ins, Páis Jánissomar í Veltvak- anida, 17. júní sl. Hainn lýsir mjrag vei eimu ofdryikkjuiskralli hér í borginni. Ég veirð að tafca upp nrakkur orð um þetta efni orðrétt: „Eimis og mér kom mannsöfniuðuirfan fyrir sjóndr, sem þarmia v!ar saman kominn, þá var þetta úrtak úr ísfenzku þjóðtféiaigi anno 1973. Fólk, sem tekur þátt í liísgæðiakapphlaiup imiu, hvrart sam því Mkar betur eða verr, meðvitað eða ómieðvif að allt eftir atvikum. Eibt af því sem hjálpar því til að stainda gagn álaigi, er að fara á „búiiu“ straku sdnnium, fá sér rnelðam í þvd og sliappa iaif.“ Þar næst er talað um stöðuigt vaxandi ofneyzlu og kröfur, sem skapi ekki „frið í sáiiiinind", heildur skapiist stöðuigt imeira tómarúm. Það verki svo aiftur þamniig, að margur þoli ekki á- liaigið og næsitum sturMst í hriinig iðuirunf;. Svo er það „ofurafl“ al mennánigisálitisciinis, sérstaktegia í sambandi við iiandhelgiismálið. „Það þyrfti bókstaifiteiga talað brjálæðlsiiQgt huignekki tfd þesis að iáta í Irjós aðra skoðun á þvi mifcl'a máli en þá sem viðtekim er í landimu." Og emmffie'miur: „Það sem mér fiimmst aiftur á móti alvariagt er, að aillir éta huigsumarlaust aftir h'niuim, að við Islliandlmigar ednir höfum á rétbu að stamda í þesisu málii.“ Síðasta tMvitmun 1 grein Páls: „Fyrst við aigum að heita sfcyn serni 'gæddar verur, er þá ekkd skylda okkar gaiginvart okkur sjálfum og huigsjónium okkar, eif eimhverj'ar eru, að bafa það sem sammara reyniist?" Stjórnarflokkamir söigðu okk ur fyrir kosmimgar, að það tæki eikki liamgan tíma að fá 50 míd ummair vjðurkemndair í reynd. — Bretar myndu fljótt igetfasf upp fyrir aðgierðuim Landheigiisigæzl unmar. Það „borgaði sáig ekki“!! fyrir Breitania að fiiska undir beirslkipaivemd, og miangt fEeiira í llíkuim dúr. Nú er himis vagar komdð i ijós, að landheiigdsmálið hetfur verið notað tii þess að gera Attiamtisihafisband'aliagið trar tryggtogt og reynt að nrata það tii þess að koma „hemium“ úr iiarndd og þar með ryðja Rússum bnauf í vairnari'aiuist lamd. Hverjir fiska i Lamidhielgi Eiist liainids? Gætá ekki eimmdtt þeim sem brigzla öðruim uim landráð orðið hált á landheligássveMinu áður en lýkuir? Þá er alis óvist hverjiiir hiijóta að lokum land- r áðastiimpiMlnn. Ingjaldur Tómasson.“ WKARNABÆR TÍ’EKUVEtiZLUN UJVGA FÓUKSINS i /ti'í,■'•y-Jr v’** »V / ‘ . ' .' ‘ < ; - 'n. ~ ' *■ ■ » ■ ' j, UEKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.