Morgunblaðið - 20.07.1973, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973
' \X .N->
Eitt af fá.uin tækifærum Islendinga í fyrri hálfleik. MattbiM sótti, en Wolfgang Bloehwit.z, hinn ágæti markvörður þýzka liðsins, greip knöttinn
Þjóöverjarnir sigruðu 2-0;
Þreytan sagði til sín
Mikið lifnaði yfir islenzka
liðinu er þremur nýjum
leikmönnum var skipt inn á
AUSTUR-ÞJÓÐVERJAR unnu öruggan sigrur yfir þreyttu íslenzku
landsliði á Laugardalsvellinum í gær. Skoruðu þeir tvö mörk gegn
engn, og verða þau úrslit að teljast nokkuð sanngjöm. Það var
ekki fyrr en búið var að skipta þremur leikmönnum inná hjá fs-
lendingum, Emi Óskarssyni, Ásgerii Elíassyni og Teiti Þórðarsyni,
að líf tók að færast i leik islenzka liðsins og það fór að sækja
ógnandi. Gerðist þetta í síðari hálfleik, en allan fyrri hálfleikinn
hafði íslenzka liðið verið mjög dauft og átti það tæpast eitt ein-
asta færi. Má mikið vera ef sú ákvörðun landsliðsnefndarmann-
anna Hafsteins Guðmundssonar og Alberts Guðmundssonar, að tefla
fram óbreyttu Hði til þessa leiks hefur ekld verið röng. Það var
nokkum veginn vitað fyrirfram að leikmenn islenzka liðsins væru
þreyttir eftir fjóra erfiða leiki á einni viku, og nýtt eða mikið
breytt iið hefði haft allt að vinna í þessum leik og raunverulega
var engu að tapa. Ctkoman í þessum leik verður þó að teljast við-
unandi. Þýzka liðið er sterkt og leikur skemmtilega knattspyrnu,
— en, og það ber að undirstrika — islenzk knattspyrna hefur
tæpast verið betri í annan tima og breiddin er meiri en nokkru sinni
fyrr. Því hefði verið hættandi á róttækar breytingar á landsliðinu
i þessum leik.
VAR AFTUR DÆMT AF
MARK?
1 stfðairi há/ltfliedtk kom fyrir at-
vik, setm viar mjög umdeida.nlegt.
Þá áititiu IsJieindiinigar góða sókn
siem liauk méð því aið Ásigeir E1
íassom semidd knötitinn í þýzka
miarkið. Dómiarimm dæmdi mark
iö af, enda hafði Himrik Lárus-
som, limuvörður fJiaiggað á rainig
sitöðu. Erfi/tt var að sjá á hverju
sá. dómiur bygigðist, em Himrdk
sagði eftdr liedkimn, a-ð Matthías
Hallgrimisson hefði verdð sá ramg
sitæðd. Matthíais saigði htns veig
ar að verið gætd að hamn hefði
verið ramgsrtæður, en hamm hiefðd
ekki haft him mámmsrtiu áhrií á
Deikimm.
ÞJÓtWERJARNIR FENGU
MEIRI TÍMA
í>að kom strax fram í leiknum
að leikmenn íslenzka liðsins
voru til muna þyngri og daufard
en í fyrri leifcnum. Af þessum
ásrtæðum fengu Þjóðverjarmir
meíri tima til þess að athafna
sig, en það er eimmitt það sem
ldð eims og þeirra þarf að fá.
Skapaðist þvi oft hætta við ís-
lenzka markið í fyrri hádfleik,
þótt ekki tækist Þjóðverjum að
skoma nema einu simnd. Það var
enginn glans yfir þvi markd
þeirma. Á 11. mínútu lék Eber-
hard Vogler upp vimstri kantdmm,
framlhjá Ástráði og nálgaðist sið
am markið alveg við endamörk.
Flestum á óvart reyndi hanm
markskot og laus spyma hans
namn imn í markið án þess að
Þorsteinm kæmá vdð vömum.
Helztu tækifæri Þjóðverja í
hálfleiknum voru svo er Bernd
Branch, bakvörður skallaði fram-
hjá af stuttu færi á 21. mim., á
23 mín. er Þorsteinn varði vel
skot af löngu fséri og á 34. mln.
er Peter Duck komst í sannkall
að dauðafæri, eftir mifcii mistö'k
í íslemzku vöminmd, en Þorsteimi
tókst að bjarga í horn á síðusrtu
stundu.
AUKIN FORYSTA
Stirax á 2. mániútu síðari hálf-
leilks tókst Þjóðverjum að auka
vdlð forystu sdma, em þá léku
þeir upp miðjuna og þaðam
kom stíðam sQcot af alllömgu færi
sem haiftnaði meðist í maikhorm-
imu. Þetta var faidegt skot, og
semmdllega idHveirjamdd.
LIFNAR VFIR ÍSLENDINGUM
En svo fór smátt og smátt að
lifna yfir íslenzka diðinu, og átti
það ágæta spretti í diáKleiktnum
og tókisit að skapa sér færi, eftir
skemimtiilega útfærðam sókmar-
leik. Þammiig átti t. d. Martednm
skalda aið ma.rki á 8. mámútu
sem þýzka markverðiimum tókst
að sllá í þversdá og yfir á sdð-
ustu stundu og á 17. mímútu áttd
Ásgeir prýðálle'gt skot af löngu
færli, sem þýzki ma’rkvörðuriinm
varðl vel.
Á 30. miínútu hálfleiksáins var
emm miikiffl hætta vilð þýzka
markið, er Oirm komst imm fyrir
— greinilega rangstæður, en
markvörðurimm var vel á verðd,
kom út og gat afsitýrt hættummi.
Fékk hamm þá kmöttámm í amd-
litilð og varð aó yfirgefa völl-
imm.
5. mámútuim fyrir le’ilkslok áttu
svo ísliamd'migarmiir emm færi, em
þá tók Örn homspyrnu og Teit
úr skadll.aði rétt framhjá mark-
imiu.
BREYTT LIÐ
ÞJÓÐVERIANNA
Þjóðiverjainnir breybtu ldði sdnu
mikið frá fyrri leiknum, em e'.gi
eð síður vair llilð þedrxa m.jöig svip
að og þá. Sem fyrr siagár fékk
það mieiri tíma t d þeiss að ait-
hafma ®:ig og yffflrleitt voru Þjóð-
verjarmír mdtóiiu mieára með
kmöititlimm em Isdenidiinigarm'r. Þedr
eiiga skemmtileiga liedkamidi Idðli á
að skipa, sem le'Jkur þammfflg að
varia er hægt að segja að nedmn
edmm leikmaöur í liiöimiu fád tæiki
færi til þess að skara framúr.
Það voru þá helzt Hans-Ju.rgen
Krc sche og Reimihard Hafner.
1 íslenzka liðimu átti Guðmi
Kjartamsson emn einm stórleik-
inm, en hans verkefmd í þessum
Ieik var afar erfitt, eikki sízt þar
sem Ástráður var oft of seimm,
og vinstri kanturinn þvti hættu-
legur. Guðni virðist hafa nær
ótaikmarkað úthaid, og barátta
hans er frábœr. Ólafutr Sigur-
vimsson kpimst allivel frá leiknúm,
og gætiti sinna manma vel. Fram-
Mma iiðsims var hins vegar mjog
dauf í fyrri hállfleiknum, og auð-
séð að leikmemnimir fredstuðu
þess að hvila sdg. Komu þeir sjald
an aftur eftir knettimum, em biðu
þess í srtað frammi eftir send-
ingum sem aldrei komu. Eftir að
þeir Ásgeir, Teitur og Öm komu
inn á í síðari hádfleik breyttist
adlur svipur liðsins mikið, og
meiri barátta kom í liðið og
álkveðni. Sérstakdega var það
Ásgeir sem skapaði þessa breyt-
ingu, en hann vann mikið og vel.
Dómari Jeiksins var sá hinn
sarni og í fyrri leiiknum, Gordon
frá Skotlandi, og sem fyrr flaut-
aði hann hártt og ml'kið. Hann
dæmdi leikinn þó vel, þegar á
heiidina er litið.
Áhorfendiur voru um 5.200
talsins. — stjl.
Halldór hlaut
titilinn
— og Ragnhildur setti enn met
FJÖGUR met, þar af eitt tslands
met voru sett á þriðja degi
Meistaramóts Islands í frjálsum
íþróttum, sem fram fór á Laugar
dalsvellinum í fyrrakvöld. Tvö
þessara meta komu í sama hlaup
inu: 1000 metra hlaupi kvenna,
sem var aukagrein. Það var
Ragnhildur Pálsdóttír sem ís-
landsmetið setti með þvi að
hlaupa á 3:01,2 min. Er það hið
ágætasta afrek og bendir allt til
þess að ekki líði á löngu unz
Ragnhildur hleypur þessa vega
lenjjd á skemmri tíma en 3 mín.
Ömmur í hlaupimi vairð Liilja
Guðmuimdsdótitiir á 3:06,4 mín. og
þriðja Amna Haraldsdóttir, FH á
3:11,3 mín. Er tími ömrni nýtt
teipnamiert í þessari gre'.n og aih
ar þrjár .sitúlkuimar hlupu á betri
tíma en gamda mietið var.
f 3000 iwetra hindrunarhlaup-
inu setti svo Ein&r Óskarsson,
UMSK, nýöt dremgjami&t með því
að hlaupa á 9:53,9 min. Gamla
drenigj.ametið átti Þórólíuæ Jó-
haininisison frá Akureyri og var
það 10:03,2 mdn. Siigurveigarinn
í hitndruniarhlaupiin'u va.rð Haill-
dór Guðbjömssoin, á ágætum
tíma 9:34,9 miLn. Aðeims fjórir aif
sjö skráðum keppandum í himdr
umiarhlaupitnu mættu til leiks. —
Hlaupið var skemmtidieigt framan
af og hafð'. Ágúst Ásgeirsson þá
forystuma og fór greitt. Þegar
hlaupið var um það bil hálfnað
varð Ágúst að hætrta, þar sem
hamn fiamn fyrir meiðsium, og eift
fimmta
ir það var ekki spurmi'mig um að
Halldór Guðjörmissom myndi bæta
við öig fimimrta ísliamdisimeist&ra^
tiitlimum í ár. Áður var hamn bú
imm að s'igra í 5 km hdiaupi, 10 km
hlaupi, 4x400 og 4x800 m boð-
hlaupum.
í fyrrakvöld var eimmiig kepprt
í fimmtarþraut og var sú keppni
í mis'ra laigd svipiaus. Vadibjörn
Þorláksison hætti keppmi þeg.ar
e'ftir fyrsrtu greiin, iamigstöfekið, og
í fi-mmitiu og síöustiu greimimmi
hætti Stefán Halligrimisisom
feeppmi. Af hvaða ástæðu er ekki
vitað, en hann átti sigurinn vís-
an var með 2697 stiig eftir fjórar
greimar. Meiistari varð því Stefám
Jóhamnisisom, Á sem hlaurt 2512
stiig. Unigur ÍR-'niguir, Ásgeir Þór
Eiríksson setti piltamiet í gireim
'minii, hlaut 1807 srtálg, em gaimila
metið átrti Siigurður Sigiurðisisiom
Á, og var það 1726 stig.
Marteinn Geirsson reynlr markskot — en framhjá fer knötturinn.
(Ljósm. Mbl. Sveinn Þorm.)