Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973 31 * Islandsmót í golfi: Góða veðrið fylgir kylfingunum Kvennaflokkur (34 hohir) Jakobína Guð'iaugsdábtiir Sigurbjörg Guðniáidótt'lr Laufey Karlsdótit'ir 261 283 284 Spennandi keppni í meistara flokki karla, en Jakobína hefur stungið stöllur sínar af ISLANDSMÓTIO í golfi stend- ur yfir þessa dag;ana og; er leik- ið á tveimur völlum, Hvaleyrar- veilinum í Hafnarfirði og Hólms velli i Leiru. Keppnin er nú hálfn uð í meistaraflokki karla og er hún nijög- jöfn og skemmti- leg. Forystu eftir 36 holur hefur Þorbjörn Kjærbo með 148 högg, en næstir honum og jafnir eru þeir Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri og Hannes Þorsteins- son, Golfklúbbinum Leyni Akra- nesi, |»eir eru báðir með 151 högg. I meistaraflokki kvenna er keppnin ekki líkt því eins jöfn, því Jakobína Guðlaugsdóttir, frá Vestmamnaeyjum hefur stungið stölfur sínar af. Jakobína er með 261 högg, en Sigurbjörg Guðna- dóttir er með 283 högg og Lauf- ey Karlsdóttir með 284. Blaðamaður Morgunblaðsins brá sér suður á Hvaleyrarholt í gær og ræddi þar við nofckra kylf'inga. Björgvin Þorstevnsson frá Akureýri er í öðru sæti í meistaraflokki eins og áður Björgvin Þorsteinsson sagði. Björgvin sagði þó að röð efstu manna gæti breytzt mikið þvl keppnin væri aðeins háifnuð, tiu og jafnvel 15 efstu menn ættu allir möguleika á sigri. Björgvin stóð sig bezt íslenzku landsliðs- mannanna, sem þátt tóku í EM í golfi í Portúgal á dögunum og hann er fyrirliði unglingalands- liðsins sem he'idur á sunnudag- inn til þátttöku í Evrópumóti ungtónga í golfi, sem fer fram í Silkiiborg í Danmörku. Að þessu silnini taka þrír kylf- ingar frá Ólafsfirði þátt í lands- mótimu í golfi, en Óliafstfirðdinigar hafla ekki áður verið með í landsimóti sumiwanilandis. Stefán EiirnarsiS'on er ritarfi Golflktlúbbs Ól'afsifirðKiniga og saigði hamn að um 15 mamina hópur frá Ólafs- fiirði aefði golf reglufega á staðnium. — Vdið höfum nýtega fengið útlhlutað grónu sivæði fyrir 18 holu golfvötó í nágnenind Gunnajr Pétiirsson bæjaránig og þar hölduim við mót um miiðjan ágúst. Helminigur keppninmar fer fram á Ólafs- flirði, hiiinm heitminiguiriimn á Siglu- firði, mótið er opið og gefur stig till lanidstóðs. Guminair Pétunsson var efstur í öðir-um fllokki eftir fynsta dag keppniminar og úttót var fyriir að hann héldi öruggri forystu eftir fyrri hhitanm. Gunoair sagðist Skipting verðlauna EFTIR tvo daga að hluta meist- aramóts íslands í frjálsum íþrótt um er skipting verðlauna þannig: % u B Sa X c o t> ai O h ea < ÍR 11 8 5 24 KR 7 5 6 18 UMSK 5 5 4 14 Ármann 4 5 2 11 USÚ 2 0 0 2 HSS 1 1 0 2 FH 0 3 0 3 IISK 0 1 2 3 UMSS 0 1 1 2 UMSB 0 0 2 2 HSÞ 0 0 2 2 Handknattleikur: Haukamarkvörð- urinn til Víkings SIGUBGEIR Sigurðsson, liinn snjalli markvörður Hauka i handknattleik, hefur nú skipt um félag og mun næsta vet- ur leika með Víkingum. Við ræddum við Sigurgeir í gær og sagði hann að ástæðau fyrir félagaskiptunum væri all.s ekki sú að honum hefði líkað illa hjá Haukum. Hann hefði aðeins viljað reyna fyr- ir sér á öðrum vigstöðvum og hefðu Vikingar orðið fyrir valinu. Sigurgeir sagði að Haukar væru ekki á flæðiskeri stadd- ir með markverði þar sem vaeri Gunnar Einarsson og svo myndi Ómar Karlsson að öllum iíkinduni ganga að nýju yfir til Hauka eftir vetr ardvöl með KA á Akureyri. Sigurgeir sagði að honum hefði líkað mjög vel við Karl Benediktsson, þjálfara Hauka siðastliðinn vetnr, en Karl hefur sem kunnugt er verið ráðimi þjálfari Vikings. vera bjartsýnn á sigur í öðrum fliókiki, það þýddli ekki anenað er> að vena bjairtsýnm. Þegair blaða- maðurimm hitti svo Guninar að m'áli úti á velli skömm'U síðar var ekfci alveg einis léitt yfirr homuim. — Ég var óheppi.nm á þesisari holu en það skal saimt hafast sagð'i hamin. Konráð Bjarnason ritari Golf sambamdsins hefur haiflt í mörgu að snúaast undanfarna daga, en gaf sér þót tíma til að rabba Mifll stumd viö Mbl. — Þetta lslan.dsmót er það fjölmrnanmasta sem haldið heíuir verið, saigði Koniráð og ef fjöldim eykst á næstu landismóflum verður naiuið synlagt að feilka á 18 hoOu völl um. Það bendir allt tiC þess að keppmim verði jöfn i ffesbum flokkum og ég held að t.d. silgur vegaki i mieiBtaraiflloki verði eim hver sem dettur niðuir á draiuma dag í dag eða á morgum. Vdð 'gieiflum svo sainmarSiega ver ið veðumguðuimum þakklátir, em mjög gott véður hefiur flylgit Is- liaindsmótuim í golfi þrjú sl. ár, það er eins og góða veðrið fyigi kylfimigumuim, saigðii Komráð. í gærkvöldi var staða efstu manna í hinuni ýmsu flokkum sem hér segir: Meistaraflokkur karla (36 holur) Þorbjörn Kjærbo 148 Björgvim Þorstéinssom 151 Hiannes Þorstieúwsson 151 3. flokkur (36 holur) Jöhanm Guðmuindlssiom 177 Guinnar Kvarain 178 Ingólfur Helgasom 179 1. flokknr kvenna (54hoiur) Krisitíin Páúsdótitir 320 Siigriður Ragnarsdótrtiir 322 Inga Mágnúsdótitiir 322 Unglingaflokkur (54 holur) Si'gurður Thorarensen 231 Ragnar Ólafsson 232 Rúwar Kjæi bo 234 Drengjaflokkur (36 holur) Magnús Birgisson 156 Eiríkur Jónsson 159 Óm'ar Ó. Raginarason 163 Stefán Einarsson, Konráð Bjairnason og Jón Halidórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.