Morgunblaðið - 20.07.1973, Page 32
,5.,> -!fp.
20orðunT»Taí>tí>
nudvsincnR
#*-*22480
DRGLEGH
FÖSTUDAGUR 20. JUL! 1973
Stangveiðimenn:
Síld í stað
sjóbirtings
Eldvatnsósinn fullur af síld
ÞAÐ mun vera langt stðan, að
menn hali fengið síid á stöng
er þeir hafa verið i ósaveiði, en
þetta kom þó fyrir Kristinn Guð
brandsson og þrjá félaga hans,
er þeir voru að veiðum í Eld-
vatnsósi á þriðjudagskvöldið. Á
röskum tveim tímum fengu þeir
yfir 30 siidar, enda ekki furða,
þvi ósi nn var bókstaflega mor-
andi af síld, og sömu sögu var
að segja um svæðið úti fyrir
ósnum, þar gerjaði sjórinn all-
«r á stóru svæði, og virtist sem
um mikið síldarmagn væri að
ræða þar.
„Hér hlýtur að hafa verið um
mikið magn að ræða, þvi Eld-
vatnisósinn er allavega 300 metra
breiður á háflóði, en það var
eimmitt flóð er við félagamir
komum þama á þriðjudagskvöld
áð. Ósinn virtist vera troðfullur
«í fiski, þegar við komum, en
við astáuðum að veiða þar sjó-
birting. En í stað sjóbirtings
fengum við síld og aftur síld,"
sagði Kristinn Guðbrandsson
Hálsbrotn-
aði við fall
af hestbaki
SlÐDEGIS á miðvikudag > arð al
varlegt slys á bænum Hátúnum
í Skriðmlal, er maður féll þar af
hestbaki og hálsbrotnaði.
Var ekki talið hættandi á að
föytja hann í bifreið til Egils-
etaða og var björgunarþyrla frá
varmarliðinu fengin til að koma
á staðinn og flytja manninn til
Egilsstaða. Var hann síðóin flutt
ur til Reykjavikur með flugvél
Flugfélagsins og kom þangað
seint í fyrrakvöld. Var hann flutt
ur í Borgarspítalann og liggur
þar á gjörgæzludeild, en er þó
ekki talinn í lifshættu. Hann
heitir Garðar Stefánsson, flug-
umferðarstjóri á Egilsstöðum,
rúmlega fertugur að aldri.
þegar Mbl. ræddi við hamn i
gær.
Hann sagði að þeir félagamir
hefðu að veiðiferðinni lokinni
tekið sildina með sér og haldið
sáldarveizlu um kvöldið. Þetta
var góð millisild og bragðið var
aldei'lis ágætt. Engan sjóbirting
fengu þeir i veiðiferðimmi, og
virtist sem Síldin ræki hann í
burtu, eða að hann sæti þá al-
veg við bofcnimn.
Ekki sagðist Kristimn neitt
geta sagt tii um magnið, enda
væri alltaf erfitt að gefca sér til
um það. Einu sinni áður hefði
hann orðið var við sáld nálægt
Eldvatninu. Var það í lóni aust-
an við Eldvatnið árið 1962, en
þá var nóg síld allsstaðar.
’****rt8''
Mynd þessi er tekin um það 1 eyti, sem árekstur freigátunna r Lincoln og varðskipsins Ægis
átti sér stað síðastliöinn þrið judag. Fríholt hanga á síðum f reigátunnar, rétt eins og hún
vilji vera við öllu búin. Á myndum á bis. 3 í blaðinu í dag sést Ijósiega, hvernig freigátan
siglir í veg fyrir Ægi. Atburð urinn gerðist innan fiskveiðitak markanna út af Hvalbak.
Skattskráin í Reykjavík lögð fram í dag:
Heildargjöld af tekj-
um og veltu ársins 972
8,6 milljarðar
□-
-□
Sjá hæstu skat.ta
á bls. 20 og 24
□-----------------□
SKATTSKRÁJN í Reykjavík
liggur frammi frá og með deg-
inum i dag. Heildargjöld í
Reykjaiik af tekjum og veltu
ársins 1972 nema samtals
8.644.599.535,00 krónum og skipt-
ast þannig: Linstaklingaskatt-
skrá gefur 4,1 milljarð, félaga-
skattskrá gefur hinu opinbera 1,3
milljarði, söluskattiir gefur 3,1
milljarð, skrá um landsútsvör
164 milljónir og skattskrá út-
lcndinga 9,3 milljónir króna.
Tekjuskattur nemur 2,7 milljörð-
um og útsvar 1,4 milljarði. Fjöldi
gjaldenda er 45.491, þar af 2.462
félög og 43.029 einstaklingar.
Heildarniðurstöður skattlagn-
ingarinnar á einstakldnga skipt-
ast þannig: Tekjuskattur nemur
2,2 milljörðum, eignaskattur
129 milljónum, slysatryggmgar
vegna heimilisstarfa 587 þúsund
króinum, kirkjugjald 26,5 miilljón-
um, kirkjugarðsgjald 33,2 millj-
ónum, slysatryggingagjald 5,5
milljónum, lifeyristrygginga-
gjald 19,7 milljónum, at-
vinnuleysistryggingagjald 5,9
milljónum, launaskattur 49,8
milijónum, viðlagagjald af
útsvari 164,2 milljónum, iðn-
lánasjóðsgjaid 9,4 milljónum,
aðstöðugjald 57,1 miiljón, útsvar
1,4 milljarði, iðnaðargjald 525
þúsund krónum og viðlagagjald
af aðstöðugjaldi 30,7 milljónum
króna. Samtals bera þvi 43.029
gjaldendnr 4,1 milljarð króna.
Heildarniðurstöður skattlagn-
ingar á félög skiptast þannig:
Tekjusikattur - nemur 486,5
milljónum króna, eigmaskattur
122,4 milljónum, kirkjugarðs-
gjald nemiur tæplega 6 milljón-
um, slysatryggingagjald 20,9
milljónium, lifeyristrygginga-
gjald 104,9 milljónum, atvinnu-
leysistryggingagjald 29,9 miiljón-
um króna, launaskattur tæpiega
57 miMjónum, vióiagagjald af
útsvari 56 þúsund krónum, iðn-
Framhald á bls. 20
2 slasast
RÚMLEGA fiimmtugur maður
varð fyrir bilfpeió, er hamin gekk
út á Suðurlandslbraut á móts
við hús nr. 14 akörnmu eftir
hádegið í gær. Var hainin fluttur
í slysadeijld og reyndist hafa
hlotið meiðsli á höfði og hálsi,
þó ekki alvariegs eðtts.
Skömimu síðiar vairð átta ára
drengur á reiðhjóli fyri.r bifreið,
er hainm hjólaði út á Kleppsveg
á móts við hús mir. 72. Bifreið
iinind hafði verið ékið talwert
greitt og voru bremisuför hernnar
um 30 metra löng. Piiturinn
kastaðist 1 götuna og fótbrotn-
aði. Var hamm fiuttur í sjúlkra-
hús.
Viölagasjóöur:
Búið að meta
250-300 bíla
M.IÖG vel hefur gengið að meta
bifreiðir Vestmannaeyinga og á-
kveða bætnr fyrir skemmdir á
þeim af völdum gossins í Eldfeili,
að sögn Hallgríms Signrðssonar
Framkvæmdastofnunin vill
fresta bygginguSeðlabankahúss
Áskoruninni fyrst og fremst beint til Lúðvíks
Jósepssonar, segir Tíminn
ST.JÓRN P'ramkvæmdastofnunar
rikisins iiefur með samhijóða
atkvæðum beint þeim tilmælum
tll rikisstjórnarinnar og stjórnar
Seðiabaiiikans, að fyrirhiiguðum
framkvæmdnm við byggingu
Seðlabankaluiss við Amarhól
verði frestað. Tíminn, málgagn
Ölafs .Jóhannessonar, forsætis-
ráðherra, segtr í gær að líta
verði svo á, að þesstim eindregnu
túmælum sé fyrst og fremst
beint til I-úðvíks .Jósepssonar,
bankamálaráðherra. Lúðvík .Jós-
epsson segir liins vegar í sjirn-
tali við dagblaðið Vísi í gær, að
bankaráð Seðlabankans stjórni
þessum aðgerðum. F'ormaður
bankaráðsins er Ragnar Ólafs-
son, sem áður var fulitrúi Al-
þýðubandalagsins, en er nú í
Sanitökum frjálslyndra og l instri
manna.
SAMÞYKKT FRAMKVÆMOA-
STOFNIJNARINNAR
Ályktun sitjómar Fram-
kvæmdasfcofnunarinnar var sam-
þykkt með samhljóða atkvæð-
um fulltrúa stjórnarflokkanna
þriggja, en fuMtrúar stjómar-
andstöðuflakkaJi'na sáfcu hjá.
Samþykktin er svohljóðandi:
„Þau miklu áiform í rafvæð-
ingu, samgöngumálum, frystiiðn-
aði, hollustuháttum á vegum
sveitarfélaga og á fleiri sviðum
svo og fyrirsjáanleg uþpbygging
vegna Vestm a n n aey j a gossi n s,
sem nau Isynlegt virðist að Ijúika
á næstu fjórum árum, eru svo
umíangsmikil og brýn, að óihjá-
kvæmiiegt verður að sýna
fyJIstu varkárni og aðhaldssemi
i öðrum opinberum framkvæmd-
um, sem auðveldara er að fresta.
Með tilvísun til iaga nr. 93 frá
1971, 1. gr. um að Fraoi'kvæmda-
stofnun rikiisins hafi með hönd-
um heild- rstjóm fjárfe.stingar-
mála og með hliðsjón af miikilli
og óuimdeilanlegri þenslu í fjár-
festingu og á vinnumarkaði,
samþykíkir stjórn Framkvæmda-
stofnunarinnar að beina þeim
eindregnu tilmælum til stjórnar
Seðllabanka íslands og rí'kis-
stjórnar, að fyrirhuguðum fram-
lrvæmdum við húsbyggingu
Seðlabankans á Arnarhóili verði
frestað og feiur framikvæmda-
Framhald á bls. 13
hjá Vidlagasjóði. Skv. reglugerð
Viðlagas.jóðs á sjóðurinn að bæta
tekjumissi, tjón á innbúi og bif
reiðum og fasteignatjón. Viðiaga
sjóði ern nú faroar að berast um
sóknir um tekjumissisbætur auk
bifreiðatjóna, en enn hefur ekld
verið fcekin ákvörðim í stjórn
sjóðsins um hvernig hátta skuli
bótum fyrir fasteignir.
Búið er að meta milli 250—300
bifreiðir á vegum Viðlagasjóðs
og annast matsmenn trygginga
félaganna matið. Að sögn Hail-
grims hafa um 85% þeirra sem
komið hafa með bíla til mats, faJJ
izt á matsverðið. Skv. reglugcrð
sjóðsins á að bæta eignir eins og
þær voru þegar gosið hófst sem
þýðir að tekið er tillit tii fyrning
ar þannig að menn fái ekki nýj
an hlut fyrir gamlan. Bætur fyr
ir launatap verða ákveðnar með
tilliti til launamismunar í krónu
tölum milli áranna 1973 og 1972
og fá menn bættan mismuninn.
HeildarkostinaÖiucr vegina stairf
semi Viðlaigasj óös muin nú vera
orðiimn um 280 milijónir króna og
vimna nú hjá sjóönum um 300
m'awis, lanigfliestir viið sfcörf í Eyj
um.