Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 2

Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 2
> 2 MORGCf'NBL.A.ÐIÐ — ÞR[ÐJUÐAGUR 3L. JÚLL 1973 Noröursjórinn: Selt fyrir 51 millj. króna síðustu viku — og 10 bátar seldu fyrir 20 millj. kr. í gær ÍSL.ENZKU sildveiðiskipin seldu 9 aiis 33 simmm í síðustu viku í Hirtshals O" Skagen. Að þessu sinni seldu þau 1816 lestir fyrir 51,5 miiljónir ísl. kr. og meðal- verðið var 28,39 krónur, sem er það haesta, sem enn hefur feng- i/.t Hæstu heildarsöluha fékk Loft- ur Baldvinsson þegar skipið seldi þann 26. júlí 95,7 lestir fyrir 3.142.827 kr. Loftur fékk jafn- framt hæsta meðalverðið eða 32,84 kr. Gísli Árni RE, seldi einn iig fvr'T rúmar þrjár milljónir ísl. kr. í lok síðustu viku höfðiu is- leinzku síldveiðiskipin selit 14.115 Jiestir af síld í Danmörku fyrir rétt tæpar þrjú hundruð milljón- ! ir ísl. kr., og er meðalverð fyrir v ; hvert kíló af þessari sild 21.25 kr. Á sama tima í fyrra höfðu þau selit 13.193 lestir fyrir 156 milljónir kr. og þó var meðalverð ið 11.87 kr. I>rjú aflahæstu síldveiðiskipiin frá því að síldveiðar hófust til 28. júlí sl. eru: Loftur Baidvins- son EA með 950 lestir, sem skip- ið hefur sel't fyrir 24.7 milljónir kr., og er meðalverð 26.02 kr. Súlán EA 991 lest fyrir 22.1 miflj. ' kr., meðalverð 22.30 og Gísli I I i I I I I I i I I I I ■ I I I 1 UAXÁ í liÖLUM Á hádegi í gær voru kornn- »r 512 laxar á land úr Laxá í Dölum, sem að sögn Gunnars Björnssonar, bryta í veiðihús- inu, er talsvert meira en á sama tíma í fyrra. Sagði hann jafnframt, að veiði ætti án efa eftir að glæðast enn, þar sem ágúst og september væru yfirleitt mun drýgri en fyrri hluti sumarsins. „Hópurinn, sem var hér í síðustu viku var mjög ánægð- ur með dvölina hér,“ sagði Gunniar. „Þeir fengu 96 laxa, og þar af fékk einn þeirra sex menninganna 30 laxa. Hann hafði verið við laxveiðar í Noregi vikuna á undan, og fengið þar alls 5 laxa, svo hann var sannarlega himin- lifandi. Annars er því við að bæta, að þessi hópur sinnti veiðinni af miklum áhuga. Á milli þess sem þeir voru við ána þá sátu þeir og hnýttu flugur af mikilli alúð, enda notuðu þeír ekki aðra beitu.“ Gunnar sagði, að eingöngu hefðu verið notaðar flugur við veiðarnar undanfarnar vik ur,og bæri þar mest á Blue Charm. Ennfremur hefðu bandartsku „rotturnar“ náð talsverðum vinsældum, t. d. Rusty Rat, og loks bæri nokk uð á að „túpurnar" nytu álits veiðimanna. Nokkuð minni lax er nú í ánnií en fyrri hluta súmars, og gát Gunnar sér til um að með alþungi væri eitthvað nærri 10 pundum. en alltaf fengist talsvert af 16 til 18 punda löx- Árni RE 1000 lestir fyrir 21.4 millj. kr„ meðalverð er 21.41 kr. 10 skip seldu síld í Darwnörku í gær samtals 801 lest fyrir 20.3 millj. kr., og var meðalverðið 25.43 kr. I Hintshals seldu .Fííffl GK 97 lestir fyrir 2.5 millj. kr„ Rauðsey AK 62 lestir fyrir 1.6 miillj. kr., Sæberg SU 85 lestir fyr ir 1.9 millj. kr„ Gísli Ámí RE 119 lestir fyrir 2.7 millj. kr., Faxi GK 57.5 lestir fyrir 1.1 millj. kr„ Keflvikingur KE 666.3 lestir fyr- ir 1.9 millj. kr., Héðinn ÞH 88 lestir fyrir 2.1 millj. kr. I Skagen seldu eft rtalin skip: Jón Garðar GK 81 lest fyrir 2.2 mliílj. kr„ Jón Finnsson GK 72 lestir fyrir 1.8 millj. kr. og Þorsteimn RE 76 lestir fyrir 2.2 millj. kr. Froðuslökkvi- tækjum dreift út um land PÖNTUÐ hafa verið 20 milli- froðutæki til þess að slökkva eld og ætlar Brunamálastofnun ríkis isins að dreifa þessum tækjum út um iand í kauptún við sjávar- síðuna, þar sem þau hafa komið að einkar góðum notum við að slökkva eid í skipum og bátum, þair sem ógerningur er oft að komast beint að eldinum. Nægir að minna á að nú fyrir helgina urðu slökkviliðsmenn úr Reykja um. Loks sagði Gunnar, að það eina sem vantaði nú, væri rigning, — almennileg rign- ing, því áin væri mjög vatns- lítil. HRÚTAFJABÐARÁ Magnús Gíslason í Staðax- skála veitti Mbl. þær. upplýs- ingar i gær, að nú væru um 100 laxar komnir á land úr Hrútafjarðará, en það væri nokkru merri veiði en var á sama tíma í fyrra. Sagði Magnús, að bæði væri veitt á maðk og flugu, og bæri tals- vert á stórum lax-i, 12—14 punda. Veiði hófst í Hrútafjarðará þann 1. júlí, og er leyfð veiði á tvær stengur í ánni. I eulíhaArnar 1190 laxar voru komnir á land úr Elliðaánum á hádegi í gær, að sögn Garðars Þór- hallssonar, formanns árnefnd ar. Er það talsvert meira magn en á sama tima í fyrra, en alls veiddust þá 1733 laxar yfir sumarið. Veiðitímabilinu lýkur í Elliðaánum þann 19. september, þannig að eftiir öllum sólarmerkjum að dæma ætti að verða metveiði þar í sumar. „í morgun veiddist svo einn 15 punda hængur. uppi í fossi,“ sagði Garðar. „Hann var ný- genginn, og er það mjög óvanalegt að svo stór lax veið ist á þessum tíma sumars. Yfirleitt smækkar 1-axinn í ánni eftir því sem liður á sum arið.“ Garðar sagði, að mest væri nú um 5—6 punda laxa, og væri athyglisvert, að mun minna væri nú um fjögurra punda laxa en undanfarin sumur. Benti það e. t. v. til þess að stofninn væri eitthvað að stækka. Loks sagði Garðar, að veiði með flugu væri nú farin að aukast, enda væri nú talsvert farið að veiðast í uppánni, en þar eru víða ágætis flugu- veiði-svæði. Nógur lax virtist vera i ánni, þvi að um hádegi í gær hefðú verið komnir |: 3623 laxar um teljarairim við ■ rafstöði-na. g vík að fljúga uni niiója nótt vest- ur á Bíldiidal, þar sem aðeins Slökkviliðið i Reykjavik hefur siík tæki undir höndum. Gunniar Sigurðsson, vara- slökkvistjóri í Reykj-avík sagði í v ðtali við Mbl. í gær, að tæk-i þessi væru eirvkar hentu-g í n-otk- un og fer Mtið fyrir þeim. Unnt er að nota vi-ð tækin bæði vaitn og sjó og blamidast síðan froðu- vökvinn sam-atn við og úr verð-u-r slökkv kvoðan. Sag-ði Gunnar a-ð henit-uigt gæti verið að hafa slík tæki um borð í skipumum sjálf- uim og harin taldi sjiálfsagt að varðskipin he'fðu þau einniig. Tæki-n, sem Brunam-áliastofmun-iin hefur panjtað eru af svokallaðri miHifroðugerð, en það er næsta sti-g við ióttfroðuitækin. Hafa mikl ar tiilraumi-r fari'ð fr-am að uindán- fönniu með slík tæki, en þau s-em pöntuð hafa verið eru sænsk að gerð. Tæk þessi rau-n-u væntanleg til landisins eftir rúman mánuð. Steinunn hættir i raou- neytinu! STEINUNN Finnbogadóttir, sem verið hefur aðstoðarmaður Hanni bals Valdúmarssonar sem féiags- máiaráðherra, hættir störfum i ráðuneytinu nú £rá og með 1. ágúst. Hefur Stei-nunn verið í orlofi undanfarnar vikur. Hinn nýi ráðherra, Björn Jónsson, hefur enn ekki ákveðið, hver eft- irmaður Steinun-nar verður, að þvi er Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri tjáði Mbl. í gær. Úr þættinum Mannaveiðar — tvær aðaisögupersónurnar, Nína og Jimmy. Sjónvarp hefst annað kvöld SJONVARPIH hefst að nýju eft- ið hefst nýr brezkur framhaids- vikudaginn 1. ágúst. í sumar hef- ur st-arfsfólkið viðað að sér efni víðs vegar og strax fyrsta kvöid- i ðhefst nýr brezkur framhalds- myndaflokkur, sem nefnist „Mannaveiðar" og fjallar um andspyrnuhreyfinguna gegn Þjóðverjum í síðari heimsstyrj- öld. Gerast myndirnar að miklu leyti í Frakklandi og eru leikend ur hæði Frakkar og Bretar. An-nar nýr myndaflokkur, Ri-ddariinn ráðsnjalli, hefsit þegar í a-nnarri vi-ku sjónvarpsiinis. Er sá flokkur franskur, ein aðalhietjan er framskur niddari á 17. öld oig grein-a myndirnar frá æviri-týinuim h-amis í ásbum ag hemaði. Þá heíst nýr bandarískur myndaflokkur í léttium tón, Söngelska f jölskytó an, en myndiirmar greina frá fjöl- skyld-u, sem 1-e-ggur upp í h'ljóm- lei-k-aferð úm lamdið. Á fös-tu'döguim verður erlemdiur fréttamy-ndaþáttur, • sem mefttiiBt Að utan. Prófessor í vatnafræði og hafnagerð við H.í. JÓNAS Elíasson, lic. techn., araháskóla íslamds, og eiga hefur veri-ð skipaður prófessor tvö börn. í vatnafræði og hafnargerð við Verkfræði- og Raumvísindadeild Háskóla íslands frá 1. júií. Jónas er sonur hjónanma Elí- asar Ingimarssomar og Guðnýj- ar Jónasdóttur frá Bakka í Hn/ífsdal við Isafjarðardjúp. Að stúdentsprófi lökn-u stundaði hann nám við Danmarka tekn- iske Höjskole m-eð hafn-argerð sem sérgrein. Árið 1970 fór hann utan til framihaldsnáms v-ilð skólan-n, þar sem hann lau(k licentiats- prófi nú í vor. Prófritgerð Jón- asar, „Convective Ground Wat- er Flow“, er framhald rann- sókna, sem hann hafði gert, er beinidusit að j-airðhiitasvæðum Reykvíkinga. Jónas er kvæntur Ásthildi Eriingsdóttur, lektor Við Ken-n- Jónas Elíasson. þau Frjálslyndir vinna tvö brezk þingsæti FRJÁLSLYNDI fiokkurinn í Bretlandi hefur unnið tvö þingsæti af íhaldsflokkmim í aukakosningum, og ýmsir fréttaskýrendur telja úrslittn mesta áfaii, sem ríkisstjórn íhaidsfiokksins hafi orðið fyr- ir í aukakosningum síðan 1929. Jeremy Thorpe, foriwgi Frjálslynda flokksins, segir að úrsliitin marki miikilvæg tima- mót í brezkum stjó-rnmálum og Verkamannajflokkurinn og að bæði íhaldsflakikurinn séu á undanhaMi. Carrington lávarður, for- maður Ihaldsfliokksiins, túlk- aði úrslitiin þamni-g, að kjós- endur hefðu viljað mótimæla hækkuðu verðlagi. Frambjóðendiur frjálslyndra fengu miklu meira fyTgi en 17%%, sem fliokkuipinn hefur í BretiTandi samkvæmit síðustu stkoðanakönn-un Gaöups í báð- uim kjördæm-uTium, sem kosíð var I, IsTe of Ely og Rípon. Clem-ent Freud, rithöfundur og háðfugl. fékík 38,5% at kvæða í Isle of El-y, frambjóð- andi Ihaldsfliokksiinis 34,9% (59,9% í síðustu kosininguim) og frambjóðamdi Verkamanna flokksins 26,6% (40,1%). Frjálslyndir buðu ekki fram í kjördæmiinu í síðustu kosn- ingum. David Ausbick sigraði R-i-p on og jók fylgi flokks s-ins úr 13,1% I 43,5%, frabjóöaridri Ihaldsflokksins hiiauit 40,5% (60,7%) og fram-bjóðamdi Verkiamannaflo'kkisinis 13,8% (26,2%). >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.