Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 3

Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. J'ÚLl 1973- 3 LISTAVERK þau, sem Oidt- man-bræðnr í ]Þýzkalan<Ii ©g listamemnimir Buschiilte, Katzgraw og Gerður Helga- dðttir gáft. tíj Vestnuiuia e jjasöf iií! n ari nnar á sámim tíma, eru öll seld. Keypti hin nýja fombókaverzlun Knuts Brunn, Hrafnhólax, fjögux þeirra, en fórseti íslands, Kristján Eldjám, eitt, og er það nú á Beasastöðum. Listaverkin erui, sem knnn- ugt er, steindir gluggax, tveir þeirra gamlir kirkjugluggar frá þvi um 189(1 og liinir þrír nýir og eftir þýzku listu- mennina Wilhelm Busculte og M. Katzgrau og íslenzku Hrír af fjórum glugguim, sem Knut Bruun keypti. Lengst til vinstri annar gajnli kirkjiigjuggiuu frá 1890, í miðiö myndin eftir BiichuJte og lengsit, til liaegri steindur gluggi efttr Katzgrau. Gjafir tll Vestmannacyja: Steindur gluggi prýðir Bessastaði - Fjórir nýja fornbókaverzlun listalkonuna Gerði Helgadótt- ur. Verkin eru öH unnin í hinum aldargömtu vinmistof- um Oidtman-fjölskyldunnar en listamennimir þrír vinna allir mjög mikið með starfs- fólld þar. En Oidtman-vinnu- stofuraar vinna steinda glugga í kirkiur og bygging- ar og einni mosaik. Forseti Islands, Kristján EldjAnn, keypti gluggann eiftir Gerði Helgadóttur og er hann nú á Bessastöðu.m. Báðir gömilu gliuggamir og steindu gluggamir eftir þýzku lista- mennina eru í fornbótoaverzi- uniinnii Hrafnlhólum í Lœkjar- götu, en eigandi ihennar er sean kunnugt er Knut Bruun. Hafa gluggamir verið greypt- ir inn i Ijósa viðarveggina og lýst upp bak við þá, swo þeir njóta sin mjög vel. Má jafn- veil sjá eitt listaverkið á bak- vegg, þegar ekið er niður Banikastræti, þegar h-urðin stendur opin. Em þessir steindu gliuggar hjólpa til að gera verzlunina með gömlu bókunum í viðarhil'lium eins og listasafn. Andvirði glugganna rann í Vestmannaeyjasöfmunina. — Bræðurnir Fritz og Ludovic- us Oidtman, eigendiur Ooidt- mam-vinnustiofanna, hafa Oft komið til IsJands og eru mjög veiviljaðir Islandi. Þeir hafa Þannig hefiur steindu giuggunum fjórum verið komið fýrir í viðarveggjum í verzlwninmi Hrafnl.ólum. Steindi ghigginn eiftir Gerði Helgaidóttur, sem forseti íslands keypti til Beseiaistaða. komið sjái'.fir með starfsfó-lki kirkj-ugliugga Gerðar, Horna- til að vinna ýmis verk, eins og fjarðarkirkj-ug’juggana eftir að setja upp glugga Skái- Katzgrau o. fl. Og n-ú sýndu iholtsikirkju eftir Gerði og þeir hug sinn m-eð því að aitaristöflun? eftir Nínu gefa þessi verk ása-m-t lista- Tryggvadóttur, Kópavogs- mönnunuim. wiMn—srmmm hiihmimmnimiiinu.-..— „Höndin“ afhjúpuð í Þórshöfn AFHJÚPUÐ var í Færeyjum í gær höggmynd Einars Jóns- sonar, myndhöggvara, Hönd- in, en henni var valinn staður framan við sjómannaskólann í Þórshöfn. Séra Jón Auðuns, fyrrum dómprófastur afhjúp- aði höggmyndina, sem er gjöf til Færeyin-ga frá ekkju mynd höggvarans. Asibjöm Jönsien, siem fer með mennt-amái í feereysku lajndssitjóm'nm tók við högig- myndin-ni og þakkaði fiyrir h-airaa, en síðan afheinti haimn Poul Johns. Johansen skóla- stjóra sjóm'annaskól-ainis stytft- una tlil vairðveizlu. Þakkaöi s'kólasitjóriinn þann heiðtur, sem skól'anum væri sýnid með að fá -stytitun'a t.il varðveizlu oig h-efiði ökki verið un-nt -að finina henni betni stað siem minnisvarða um Nolseyjar- Pál, en saigt er að l'stamiaðiur- inn hafi haílt h-amn i huiga, er h-ann gerðii styttuma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.