Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 5
MORGUNÐLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚL,I 1973
5
Athuga-
semd frá
stúdent-
um í há-
skólaráði
PRÓF. Jónatan Þórmundsson
deildarforseti lagadeildar H.i.
ritaði í Morgunblaðið 21. júlí sl.
grein undir fyrirsögninni:
„Hver.jir hafa skert sjálfstæði
Háskóla islands?“ Ekíki verða hér
eltar ólar við margar og stór-
yrtar árásir próf. Jónatans á
stúdenta H.í. og samtök þeirra,
til þess traystum vtið forystu
S.H.l. Auk þess höfum við hent-
ugri vettvang til þess að eiga
orðaskipti við próf. Jónatan.
Nokkru af skrifum prófessors-
ins er þó beint sérstaiklega að
okkur, fulltrúum stúdenta í Há-
Skólaráði. Teljum við eðlilegt að
eftirfarandi komi fyrir augu
saana lesendahóps og skrif próf-
essonsins.
1) Við undirritaðir vorum 30.
marz sl. kosoir fuiltrúar stúd-
enta í Háskðlaráði, í fjölmenn-
ustu kosningum, sem fram hafa
farið við H.l. Við hljótum að
líta á það sem mjög alvarlega
ásökun á okkar hendur, þegar
próf. Jónatan skrifar:
„Reyndar vilíl oftast fara svo,
að fulltrúar stúdenta taka lítiinn
þátt í umræðum i Háskólaráði
og geri iítið af því að bera fram
hugmyndir og tiliögur um und-
irstöðuatriði í skipulagi Háskói-
ans og starfsiháttum." (Tiivitnun
lýkur).
!>að sem okkur finnst einna
alvarlegast Við þessa Mausu úr
skrifum lagaprófessorsins, er að
hann skuli setja slikt fram raka-
iiaust. Allavega viljum við ekki
•kannast við, að sinna ekkii því,
sem stúdentar H.l. hafa treyst
okkur fyrir.
2) Þar eð próf. Jónatan hefur
ekki verið viðstaddur nokkra
fundi Háskólaráðs nú nývenið, en
er greiniiega kappsamur við að
kynna sér mál eftir á, s.s. inn-
ritunargjaidamáMð svokallaða,
þá mætti hann gjarnan kynna
sér „afgreiðslu" Háskólaráðs á
tillögu fulltrúa stúdenta á fundi
ráðsins 24. marz sl. Þar fyndi
hann væntanlega gott dæmi um
umræðu um g rundval. aratri ð i í
skipulagi Háskólans í ráðiinu.
Tliliaga stúdenta var viðleitni
til að koma skipulagi á bygging-
arframkvæmdir á Háskólalóð-
inni. Virðist allt benda til að ef
ekki komi til því róttækari að-
gerða fulltrúa stúdemta, þá endli
þetta mál í ruslakörfu rektors
við lítinn orðstíir.
3) í grein próf. Jónatans kem-
ur i beimu framhaldi af því, sem
á undan er vitnað tii: „Hér getur
ýmislegt valdið. Sumir stúdent-
anna hafa fyrst og fremst áhuga
á sérhagsmunamálium stúdenta
og um flesta þeirra er það vænt-
anlega svo, að þeim gengur erf-
iðlega á stuttum tima að setja
sig inn í mál Há.skólfnns. Hér
hafa stúdentar nokkra afsökun."
(Tliiv. iýkur).
Hór vekur próf. Jónatam at-
hygli á þeim furðulega veruleika
að fuHtrúar stúdenta í Háskóla
ráði þurfa að eiga við sérhags-
munamál stúdenta á þeim vett-
vangi, þar sem ráða 9 atitov. kenn
ara en aðeins 2 atkv. stúdemtia.
Stúdentar H.l. eru þó yfirleitt
á ýmsan hátt viðurkemnflir full-
tSða meðlimir í ísifenzku þjóðfé-
lagi.
4) Ekki er auðvellt að draga
stoarpa liínu á milli sérhag.sfnuna
mála stúdenta og annarra hags-
munamália þeinra. Einhver
stærstu hagsmiunamáil stúdenta
eru einmitt hvemig háttað er
starfsemi og skipulagj H.l. Stúd-
entar verða yfirledtt fyrstir alira
fyrir barðinu á misferlum i mál-
um þessum. Umbótartiilögur okk
ar fuiltrúa stúdenta i Háskóla-
ráði eru otokur hærari en svo
eð við hyggjumst láta prófessora
Franihald á bls. 31
■i ^iiií
Bergstaöastræti 4a Sími 14350
FYRIR VERZLUNARMANNAHELGINA
BUXUR
JAKKAR
PEYSUR
SKYRTUR