Morgunblaðið - 31.07.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1973
KÖPAVOGSAPÖTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. bbotamAlmab Kaupi aKan brotamálm lang hæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891.
TIL sölu SkDda 1202 station, árgerð 1966. Upplýsingar í síma 99-6157 eftir kl. 19. SUMARDVÖL Getum tekið á mót: 3—4 börnum á aldrinu'm 6—9 ára tii dvalar í ágúisit, t. d. meðan forektrar væru f sumarleyfi,, Sárrvi 42342.
VERZLUNARHÚSNÆÐI 0SKAST á góðx«m stað. Sirm 11455. KEFLAVfK Sófasett ti1 sölu, sófi ag þrir stólar, eirtrtig 2 springdýnur, vel með farið. Uppi. f síma 1841 eftir W. 7.
BiLAVARAHLUTIR Notaðir varabMir i flesta eMri túta, Austin, Morris 1100, Opel Corrvmer Cup, Giusy, VW, Moskvich. Bílapaitasalan Höfðatairti 10, Sími 11397. SVEIT Duglegan dreng vantar strax. Upplýsi'rtgar f síma 42934.
KEFLAVÍK TM söiu mjög vei með farin 3ja berbergja risíbúð við Kirkjuteig. Laus strax. Fastajgnasaian Hafnarg. 27 símr 1420. VESTMANNAEYJAR Til sölu eða leigiu 7 herbergja ítvúð í Vestmartrvaeyjum. Uppl. hfá Bíla- og fasteigrvaþjón- ustu Suðurnesja, sími 1535, ettir lokun 2341.
2JA, 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ óskast. Skiip/ís greiðsla. Futl- komin regluserrfi og hreio- læta. Aðeirvs fjögur i beimili. Upplýsvnga.r f sima 83864. VOLKSWAGEN, ARG. 1972 TS4 sölu er VW 1200, árg. 1972. Vel með farinn. Litur: orange. Uppi. f síma 43163.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Tvö herbergr tii leigu, örvnur tiæð við Lauga'veg. Tilvatið fyrlr arkitekt Nárvari uppt. í síma 14440. AU PAIR STÚLKA fsiervzk kona, búsefct f Engl- andi, óskar að ráða unga staMfcu tif ársdvalar með au pair kjörum. Uppf. f síma 35501 og 30715.
EINHLEYP KENNSLUKONA utan af torufi, sem hyggst stunda nóm í veftur, óskar eftir ítfflr íbúð strax, eða ekfó sei'rtna en 1. sept. Vin- stirfegast hringið f síma 21754 frá k3. 10—1R BfLAR — BfLAR Cortina ’70, Benz 250SE ’67, Ford Maverich '70, Chevrolet Nova '69. Opið ti( kl. 9 ölf kvöld. Bílasalan Höfðatúni 10 sámar. 18870 og 18881.
Bronco í sérilokki
Ford Bronco-bíll, sport. árgerð 1972 (skráður í ágúst 1972),
tH sölu af sérstökum ástæðum. Fallegur btll, tftið ekinn og
vel með farirtn, bíH með mjög fallegri innréttingu.
Upplýsingar í sima 37157 efttr klukkan 5.
Fiskiskip til sölu
6 — 12 — 15 — 18 — 20 — 22 — 25 — 26 — 29 — 35 —
37 — 44 — 45 — 47 — 50 — 54 — 55 — 60 — 62 —
65 — 70 — 75 — 80 — 90 — 100 — 105 — 140 — 160 —
200 — 220 — 370 tonn.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11,
shni 14120.
Vegna sumarleyfa
verður verksmiðja og skrifstofur vorar lokaðar
til 7. ágúst.
SÆLGÆTISGERÐIN VÍKINGUR.
Stúlkur
3ja mánaða hússtjórnamómskeið hefst 15. sept-
embér.
15. vjanúar ’74 hefst 2ja mánaða vefnaðarnámskeið.
HÚSMÆÐRASKÓLINN, HALLORMSSTAÐ.
| DACBÓK...
í dag er þriðj iidagurinn 31. júlL 312. dagnr ársins 1973. Eftir
lifa 153 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kL 07.20.
iiHiniBiiiiiiniinini
15. september.
Hlemmi).
(Leið
10 frá
Og ekki er hjálpræði í neinum öðrum, þvi að eigi er heldur ann-
að nafn undir himninum, er menn kunna að nefna er oss sé ætlað
fyrir hólpnum að verða. (1‘ost, 4.12).
Asgrhnssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í jöni,
júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
N áttúrugripasaf nið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga Ki.
13.30—16.
Arbæjarsafn er opið alla daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga tii
Kjarvalsstaðir eru opnir alla
daga nema mánudaga frá kl. 16
—22. Aðgangur ókeypis.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans sími 21230.
Almennar upplýsingar um
Iækna og lyfjabúðaþjónustu i
Beykjavík eru gefnar I slm-
svara 18888.
PENNAVINIR
24 ára gamaU sænskur maður
óskar eftir að eignast pennavin
konur á aldrmium 19—35 ára.
Hann hefur margvísleg áhuga-
mál s^. íþróttir, tónliist O'g ferða-
lög. Hann skrifar á ensku.
Evert Gustavsson
box 8778 Högan'as
Sveri'ge.
16.6. voru gefin saman í hjóna-
band of sr. Einari Gislasyini safn
aðarformannd Filadelfíu Gunmhild
ur Inga Hös kuldsdóttir og Ólafur
Sneevar Ögmundsson. Iíeiimi'li
þeirra er að Kirkjuiækjarkoti
Ftjótshlíð.
(Nýja myndastofan)
7. júM voru gefin saman í hjóna
band í Háteiigskinkju af sr. Lárusi
Haildórssyni Linda Mieelsen og
Ögmundur Friðri'ksson. Heimili
þeirra er að Æifjufelli 2, Rvk.
(Nýja myndastofan)
14 ára gömul norsk stúlka óskar
eftir að eignast pemiavinkonu.
Hún skrifar á ensku.
Brit-NOræ FölgesvoJd
Nérliv 17
4030 Hinna
Norge. j ; , j , ‘
37 ára gömul gift kanadlsk
kona óskar eftir að skriifast á við
konur, giftar eða ógiftar á likum
aldri, sem hafa áhuga á póstkorta-
og frimerkjasöfrni'n.
Mrs. Maureen Smith'
2263 Dalton Road
CampbelL River
Brit'sh Coiumbia
Canada.
Mynd þessi var tekin í Vest-
mannaeyjum fyrir nokkru, er
Betzy Chr'stiansen, 79 áira gömul
kona frá Homeby í Danmörku,
lagði hlóm á hllðarstólpa
krkjugarðshliðei'ns. Með þessu
vildi hún heiðra minningu Júiíönu
Sveinsdóttur, íistmálara, sem látin
er fyriir nokkrum árum og bvilir
nú I kirkjugarðinum i Vestmanna-
eyjum. Vegna hims miikla öskulags
var ekki hægt að sjá, hvar leiði
JúMönu er.
Betzy var góð vinkona Júilíönu,
er Júlíana hafði vinnustofu sína
í Homeby, sem er á Sjálandi.
Betzy gat ekki verið við útförina,
en hafði mikinn áhuga á að kom-
ast tffl Islonds, gagngert til að
iegigja blóm á leiðið, Þetta var
í fyrsta sinn, sem hún kom tit
landsins.
23. júnl voru gefin saman
í hjónaband af sr. Ólafi Skúla-
syná í Bústaðakirkju Kristbjörg
Sbgumýjasdóttir og Jóharmes Jó-
hamnesson. HeimiiM þeirra er að
Hofteigi 38, Rvk.
(Nýja myndastofan)
piaHiiinii!iiiiimiimiiiiumiiniiiNiiiiiiflimiiimiiiimiiiniiiiisiiiiiiiiiimiinHiiiHmini||
SMÁVARNINGUR
......................
Hún: — Mér þykir það leitt,
en ég get ekki komið út með þér
i kvöid, því að í gærkvöldi fcrú-
lofaðist ég Gunnari.
Hann: — En hvað segirðu um
næsta laugardag?
Hann: — 1 heiia viku hefur mig
langað til að spyrja þ::g nokkurs.
Hún: — 1 heilan mánuð hef
ég haft svarið tilbúið.
— Það munaði iitlu að ég eign
aðist falliegan bíl. — Nú, hvemig
þá ? — Ég spurði eigandann, hvort
hann vildi gefa mér hann, en
hann svaraði nei. Ef hann hefði
bara sagt já, þá hefði ég eiignazt
bíUnn.
lUlIIIIilHllllilllililUilBUII
FRÉTTIR
Sr. Ólafur Skúiason verður fjar-
verandi í ágústmánuði. Upplýs-
ingar og vottorð veitir Guðmund
ur Hansson í sdma 85570.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
Sameinuðu íslensku verslanim
ar hjeldu aðalfund sinh á þriðju-
daginn. Lagði stórkaupmaður
Hans H. Sthyr, fram reikniinginn
fyrir 1922 og sýndi hann 441274
isl. kr. rekstursha'lla á árinu, en
borgað verður úr varasjóði versl-
ananna.
(Mbl. 31.7. ’23).
Þingmaður einn, sem var stoltur og mikiil með sig, átti fund með
baandum undir berum hirnni í mikhi frosti. Að ræðunni lokinnii ætl-
aði hann að sýna lítiliæti og gaf sig á tal við einn aif bændunum.
— Skárri er það nú kuldinn, sagði hann. — Orðin frusu í töunn-
ínum á mér. Bóndinn var sikjótur til svars: — Það verður Ijóta
forin þeigar leysimg kemur.