Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 7
MORGUMBLAÐJÐ — ÞRIÐJUDAGUiR 31. J'ÚLl 1973-
7
Bridge
EwópumótiS í brid-ge íyrir ár-
ið 1973 fer fratm í Ostende í Beig
íu dagana 12.—26. septeirober.
MótiS er bið 23. í röðiraná. Að
venju verður kepirt; í opcnum
flakki og kvennafiotoki. Rjeiknað
er með mikffli þátittöku í báðum
flokkum, 23 eða 24 sveitum
1jJ toeppni í opma fiotoknucm og
14 í kvenmafiokkraum. Núverandi
Evrópumeistarar í báðum fiokk-
um eru Itaiir, en mótið fór síð-
ast fram árið 1971 og var þá
keppt í Gritotolandi.
Jsland sendir sveit til toeppni
í opna flokknum og er sveitin
þannig skipuð: Asmundur Páis-
son, Hjalti Eimarisson, Stefán
Guðjohmsem, Karl Sigurhjartar-
son, Jón Ásibjarnsson og Páll
Bergssocn. Fyrirliði og fararstjóri
er Ailtfreð G. Alfreðsson.
Eins og fyrr segir fór siðasta
Evrópumót frarn árið 1971 og
toeppti ísienzk sveit þá í opnu
flokkunum. Árangur sveitarinn-
ar varð latoari, en reiknað hafði
verið með, e.n sveiti'n hafnaði í
14. sœtí af 22 þátttökuþjóðum.
Sveitin spilaðí 21 ieik, vann 9
ieiki, tapaði 10 og gerði tvisv-
ar jafntefli. Á Evrópumótinu
1970, sem fram för í Portúgal,
varð isl. sveitin í 8. seetí af 22
þátittakendum. í>á vanm sveitin
10 lei'kl, tapaði 9 og gerði 2 jafn-
tefJi.
Þetta er í 16. siran, sem ísJemzk
sveit keppir í opna fiotokraum í
Evröpumótum í bridige. Bezti ár-
angurinn var árið 1949, en þá
bJaut íslenzka sveitim 3. sætið.
Varð árangur þessi tii þess að
tveir íslenzkir sipiiarar, þeir Ein-
ar Þorfimn&son og Gunmar Guð-
muradsson, tóku þátt í heims-
meistarakeppnjnm árið 1950, og
mynduðu sveit með islenzkum
spilurum, sem spiluðu sem fuJl-
trúar Evrópusamibamdisims.
Blö-ð og tímarit
Ársrit Skógraekterfélagsinis
Islands. Meðal eínis má mefna
stoýrsJu t/il rikisstjórraar IsJands
uim skógrækt eftir R.L. Willam,
störf Skógræktar ríkisins 1971
eftir Hákon Bjarmason, nýr
sveppur flyzt imn með barrviðum
eftáir. HeJga HaEgrímsswm, stór
dámargjöf tiJ skógræktar í DaJa-
sýslu og Joks greim scm nefmist
Lágviðri í skóg- og kjarriemdi
5 HautoadaJ og VagJasikógd, eftir
Er'to Sjögren.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðmgarheimili Reykjavík-
mrborgar við Eiríksgötu fæddist:
Gullveigu Sæmiundisdóttur og
Steimari J. Lúðvfkssymi, Summu-
flöt 34, Garðahreppi, dóttár
þaran 26.7. Kl. 13.35. Hún vó
3800 gromm og meeldist 53 sm.
Guðrúnu Gumna nsdöttur og
Pétri R. EMssyni, BarmahJíð 49,
Reykjavik, sonur þianm 27.7. kl.
07.25. Hamn vö 3870 grömm og
mæidist 52 sm.
Á Fæðinga.rdeildl Sölvangs í
Bafnarfirði fæddist:
Valigerði Eiritesdóttur og Ermá
HaHsteimssyni, Tjarnarbrauf 11,
Plf. sonur þann 29.7. kl. 11.32.
Hann vó 4060 grömm og mæOdist
54 sm.
Eygló Indriðadöttur og Þóri
Guðmundssyni Lamgaigerði 62,
Rvk. dóttir þann 28.7. Jd. 7.30.
H ú n vó 3130 grömm og. mæidist
50 sm.
Ragnhiidi Ni'toulásdóttuir og
Arraari Guðbjamarsyrai, Hátooti,
Álftanesi, sonur þaran 30.7. toi. 0.15
Hann vó 3550 grömm og mældlst
DAGBÓK
MRMNNA..
EYRUN
verður andvaka
Eftir Frances Burnett
þykir vænt uxn. I>ú skalt bara birða það, sem ég á,“ og
hún íoinaði við tilhugsunina.
„Hvað áttu þá?“ spurði inmbrotsþjófurinn.
„Ég á nisti og úr, sem pabbi gaf mér pg svo hálsmen og
airmband, sem amma arfleiddi mig að — það er verð-
mætt og fallegir gripir,. og ég átti að nota það, þegar
ég yrði fín dama, en . . . en þú mátt hirða það. Og . . .
svo . . . “ hún andvarpaði . . . „svo eru það bækurnar
mínar. Mér þykir að víeu vænt um þær, en . . . “
„Ég vil ekki sjá bækur,“ sagði innbrotsþjófurinn.
„Ekki það?“ spurði hún. „Þakka þér kærlega fyrir.“
„Eigum við ekki að byrja á drasiinu?" spurði innbrots-
þjófurinn, sem bafði veitt því eftirtekt, hvað hýrnaði
yfir telpunni.
„Á ég að fara upp og sækja allt?“ spurði Eyrún.
PRRMHHLÐS&H&HN
„Nei,“ svaraði hann. „Þú getur komið eða farið eins
og þú vilt. Annars máttu koma með mér inn í borð-
stofuna. É,g á eæindi þangað.“
Hann fór niður í borðstofuna og opnaði skúffurnar,
sem silfurhnífapöiin voru í.
„EÍr það ekki skringilegt, að þú skulir vita hvar allt
það verðmætasfa er geymt og hafa lykla að öllu?“
spurði Eyrún.
„Alveg bráðfyndíð,“ sagði hann. „Þetta kemur með
menntuninni.“
„Ertu menntaður maður?“ spurð'i Eyrún undrandi.
„Hélztu að ég væri fáfróður ræfill?“ spurði innbrots-
þjófurinn.
„Þú talar ekki eins og ég,“ sagði Eyrún. „Þú notar svo
skrítin orð.“
„O, við tölum ekki eins og þessir háskóiaboigarar,“
hnykkti í innbrotsþjófnum.
„Varstu í háskóianum héma?“ spurði Eyrún.
„Nei, ég var sko í etn.gum háæðriskóla," var svarið, sem
hún fékk.
Svo skellihló innbrotsþjófurinn og hann skemmti sér
vel við að hrúga skeiðum og göfflum í dúk, sern hann
batt saman á endunum. „Ég vona, að þetta sé ekki siif-
urplett,“ sagði hann. „Silfurplett er bara fyrir- pakkið
(@3tÁE FFTIR GUNNM KAMJbSON.
SMÁFÓLK
íara?
þitit!
— Auminæja kjiikiiingnrinn
lét líflð til einskis!
FFRDTNAXD
P