Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 10

Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1973 «^>SKÁLINN IBilor af öllum geröum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningorskóla okkar oö Suðurlandsbraut 2 (við Hallormúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með forna bila i um- boðssölu. Innanhúss eða utan .MEST ÚRVAL — MESTIR MÖGULEIKAR Ford Mustang Mach 1, ’71. Sjálfskiptur með vökva- stýri. 750 þús. Ford Maverick ’70, 2ja dyra, sjáUskiptur .520 þús. Ford Fairline 500 ’67, sem nýr. 340 þús. Ford Fairline 500 ’67. 250 þús. Ford Bronco ”66. 345 þús. Ford Bronco ’67. 370 þús. Ford Taunus 17 M ’71. 460 þús. Ford Taunus 17 M ’67 station. 235 þús. Ford Cortina ’67. 180 þús. Ford Cortina ’70. 225 þús. Ford Falcon station ’65. Volvo 144 ’71 4ra dyra. 520 þús. Volvo 142 ’70 2ja dyra. 435 þús. Volvo 164 E ’72, sjálfskiptur með vökvastýri og power-bremsum. Dodge Dart ’70. 480 þús. Volkswagen ’73. 430 þús. Volkswagen ’72. 345 þús. Saab 96 ’71. 430 þús. UMBODMI Kl su l DUF K í'L, R 4, N IS' DSE ÍJÁ iRAU NS T 2 ■ so ■ SÍA N H.F.I A1 3 53 00| Námskeið á vegum fræðsluskrifstofu Reykja- víkur í ágúst og september 1. Námskeið í „Gruppedynamik“ haldin í sam- vinnu við Kennaraháskóla Islands 13. — 18. ágúst og 20. — 25 ágúst. Stjórnendur Arne Sjölund og Gunnar Árnason. 2. Námskeið fyrir kennara 6 ára barna, haldið í samvinnu við menntamálaráðuneytið, 20. ágúst — 7. sept. Stjórnandi Þorsteinn Sigurðs- son. 3. Námskeið í notkun myndvarpa og gerð efnis, haldið í samvinnu við Fræðslumyndasafn rík- isins 4. — 7. sept. Stjórnandi Torben S0borg frá Danmörku. 4. Námskeið fyrir kennara hjálparbekkja á barna- stigi 27. — 31. ágúst. Stjórnandi Þorsteinn Sig- urðsson. 5. Námskeið fyrir kennara hjálparbekkja á gagn- fræðastigi 3. — 14. sept. Stjórnandi Þorsteinn Sigurðsson. 6. Fræðslufundur fyrir byrjendur í kennslu á bamastigi 4. sept. Stjómandi Þorsteinn Ólafs- son. 7. Fræðslufundur fyrir byrjendur í kennslu á gagnfræðastigi 13. og 14. sept. Stjórnandi Haraldur Finnsson. 8. Námskeið í umferðarfræðslu í skólum, haldið í samvinnu við Umferðarráð 29. — 31. ágúst. Stjómandi Georg Watne frá Noregi. 9. Námskeið i íeikrænni tjáningu (dramik) 15. — 18. sept. Stjómandi Grete Nissen frá Noregi. 10. Námskeið í stjóm félagsmála í skólum, haldið í samvinnu við Æskulýðsráð ríkisins og Æsku- lýðsráð Reykjavíkur, síðari hluta september. Kennarar! Vinsamlega látið skrá ykkur sem allra fyrst, þar sem nokkur námskeið eru nærri fullbókuð. FRÆÐSLUSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR, kennslufræðideild. ÞAÐ ffengur ekívi x el að rækta korn á IslaiuU, segir Kristinn Jónsson, tilraunast jóri á Sáms stöðum í Fljótshlíð, en þar fara fram tilraunir með korn rækt, sem gerðar eru á veg- um Rannsóknarstofnunar land búnaðarins. 1 tæpa 5 áratugi hafa verið gerðar tilraunir með korn- rækt að Sámsstöðum. Byrjaði Klemanz Kristjánsson korn- yrkjutilraunir þar 1927 og var það ekki fyrr en 1967 að hann hætti og Kristm'n núver andi tilrauihastjóri tók við. Upþhaflega hóf Búnaðarfélag Islands tilraunir þessar en nú eru þær á vegum ríkis'ns. Þess er getið í fomsögum að akrar hafi verið í Fijóts- hlíð og eru öruggar heimildir Kristinn Jónsson, tilraunastjó ri við einn reitinn þar sem bygg er raektað. GENGUR ILLA AÐ RÆKTA KORN HÉR Rætt við Kristin Jónsson, tilraunastjóra að Sámsstöðum í Fljótshlíð fyrir þvi, að þar hafi Vísi- Gísli á Hlíðarenda gert til- munir með kornrækt á árun- um 1653—1687. Blaðamaður átti ferð um Fljótshlíð nýlega og ræddi stuttlega við Kristin Jóns- son, tiilraunastjóra um kom- ræktima á Sámsstöðum. — Korn er ekki lengur rækt að aðallega hér, heldur eru þetta mest gmsáburðartilraun ir og svo er heyið selt bænd- um, því skepnur eru engar að Sámsstöðum. — Kornið er mjög stutt komið vegna slæms veður- fars, en sáð er í milli 5 og 10 hektara og 20 hektara þeg- ar bezt lætur. Svo erum við með um 7 afbrigði af höfrum °S byggi. Þau afbrigði af byggi, sem tilraunir eru gerð- ar með eru móna, lísa, bir- gitta, marý og arla. Afbrigðin af höfrunum eru títus og sól. Tilraunir hafa áður verið gerð ar með rúg, en þær gáfust ekki vel. Tilraunimar eru um 50 i allt, og er helmtingurimm að Sámsstöðum, en hitt hjá bændum í sveitinni. — Kornið er aðeins að byrja að opna sig, en það hef- ur aldrei verið eins seint á ferðinni og nú. Það er siðan selt í fóðurbæti. — Ennfremur eru gerðar hér kartöflutilraunir með mis munandi tegundir. Neytendur kvarta oft yfir kartöflum og segja þær ekki góðar vegna áburðarins, en aðrir segja ástæðuna vera að þær séu itla upp teknar. Við erum að kanna þetta. Kornið að Sámsstöðum er ræktað í mjög þykkri mold og er sagt að Fljótshlíðin sé sól- ríkasti staður á landinu. Skil yrði fyrir kornrækt eru talin vera bezt undir Eyjafjöllum og hefur bóndinn að Þorvalds eyri undir fjöllum gert tilraun ir með kornrækt í mörg ár og gefizt nokkuð vel. En það er staðreynd að kornrækt hefur hrakað und- anfarin ár og má helzt kenna um versnandi tiðarfari. T. d. má nefna að þúsund korn vi'ktuðu síðastliðið ár 21 gr, sem er mjög litið, og hafði veðráttan sin áhrif á það. En árið 1971 v’ktuðu þúsund kom 34 gr. Reynslan sýrtir að sjö af hverjum tíu árum komi upp þroskað korn. Tilraunastöðin að Sámsstöð um er eina ríkisrekna tilrauna stöðin á landinu, en nokkrir bændur hafa þó gert tilnaunir með kornrækt. Kýrin leit sektaraugum á ljósmyndarann sem stóð kýrnar að verki við að stelast í hey eins lióndans í Fljótshlíðinni. H afnarfjörður Til sölu 6 herb. járnvarið timburhús í ágætu ástandi á rólegum stað í vesturbænum. Verð kr. 2,8 millj. Útborgun kr. 1,6 millj. ARNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. VERKSMIÐJU ÚTSALA! Opin þriójudaga kl.2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á inSÖUUNNI: Flækjulopi Vefnaöarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reynið nýju hraðbrautina upp i Mosfellssveit og verzlið á útsölunni. ÁLAFOSS HF ■ÍMOSFELLSSVEIT BEST ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.