Morgunblaðið - 31.07.1973, Síða 21
MORGUNRLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 1973
21
Sólveig Ó. Árnadóttir
frá Búðardal - Minning
Fædd 9. ágúst 1889.
Dáin 19. júlí 1973.
„Þó að margt hafi breytzt
sSðan byggð var reist
geta börnín þó treyst
sinni íslenzku móður.
Hennar auðmjúka dyggð,
hennar eilifa tryggð
eru íslenzku byggðamna
helgasti gróður“.
D. St.
Hún Sólveig var móðir og hús-
freyja, sem tilheyrði liðinni tið
löngu áður en hin taumlausa
krafa fæddist á Islandi.
Hún var hin auðmjúka, bæn-
rækna, undirgefna möðir í kot-
imu. Konan, sem sagt hefur ver-
ið um :
„Hún titrar iinnst í vitund minni
fátæk föl og slltin
sem frumþáttur míns
vökudraums
um nýjan, betri heim“.
Þannig varð hún börnum sín-
um og vinum, sem muna hana í
eigin bæjardyrum. En þá ekki
siður hin gestrisna húsfreyja,
sem gefið gat síðasta bitann með
brosi.
„Með gestrisninnar einlægri
saðning gaf hún svöngum og
svalaði hinum þyrstu af nœsta
Mtlum föngum.“ Og við barnaupp
eldið kom enginn utanaðlærður
lœrdómur til greina, heidur sú
speki „gamaldagsguðrækni" bæn
rækninnar sem:
„Á versin sin þau minnti og
vermdi kalda fætur, en vakti sjálf
og prjónaði fram á miðjar næt-
ur.“
Það er því varla að búast við,
að sl’ikt hlutverk yrði „hátt skrif-
að“ nú á dögum. En heilagt var
það samt, og meira en svo að
sagt verði í örfáum orðum.
Heimilið eða húsið, sem hún
átti lengst heimili í Búðardal,
var reist á eyðimel utan þorps-
ins, vatnsiaust og graslaust þeg-
ar þau komu. En véltækt tún og
vöiiur fríður, þegar þau fóru,
nefnt Fagrihvammur og finnst
mörgum, að enn sé þar sólskins-
blettur.
„Þar dró oft skúr fyrir sólu,"
segir hún sjálf, „er sorgin gisti.
En ljómi Drottins lýsti vota
hvarma, bætir hún við.“
„1 bænum okkar var alltaf starf
að af lífi og sál, þótt vinnutím-
iinn væri oft Langur. Stundum var
lítið á borðurn, en blessun Guðs
var ekki á þrotum.“
Sólveig Ólafía Arnadóttir var
fædd 9. ágúst 1889 að Stað á
Reykjanesi, Reykhólasveit. For-
eldrar hennar voru Ámi Jónsson,
ættaður norðan úr Sikagafirði og
Siigríður Bjarnadóttir, ættuð ut-
an undan Jökli, eins og sagt var
fyrir vestan í gamla daga.
Þau voru umkomulaus vinnu-
hjú, segir prestsþj ónust ubökin.
Og pabba sinn missti hún aðeins
sjö ára að aldri. En ólst upp á
hraikningi með móður sinni í
Reykhólasveitinni, en lengst á
Skerðingsstöðum hjá Guðrúnu
Andrésdóttur, ljósmóður.
Sólveig giftiist 11. april 1917,
Bjarna Magnúsisyni ættuðum úr
Laxáixialnum 5 DaLasýsiiu. Þau
hófu búskap að Litlanesi í Múla-
sveit, en fluttust þaðan suður í
Daii og bjuggu Iengst í Búðar-
dai eins og áður er sagt.
Þau eignuðust 10 böm og eru
átta af þeim á ISfi. En tvibura
miisistu þau í frumbemsku. Einn
son Árna að nafini Jónsson átti
Sólveig með unnusta, sem hún
miissti, áður en hún giftist.
Árni dó í aldursblóma og það
var henni þungur harmur.
Börn hennar öll og barnaböm
eru dugnaðarfólk, sem ásamt
tengdabörnum starfar sem góð-
ir þegnar, bæði á sjó og Landi á
breiðu sviði samfélagsins.
Um eátt em þau ávalit sam-
mála, en það er ást og virðlng
gagnvart móður sinni. Veit ég
að þau öil vilja unwefja hana
af ástúð, hvert eftir sinni skap-
gerð.
En hún minntist jafnan með
mestu þakklæti þeirrar nær-
gætni og umhyggju, sem þau.
nutu gömlu hjónin hjá dóttur
sinni Sigriði, sem nú er látin og
Kriistjáni Einarssyni kirkjuverði
og smið í Skipasundi 60 og fjöl-
skyldu hans.
Og satt að segja var naumast
hægt að nostra betur við litla
íbúð, heldur en þessii listfengi
smiður gerði við húsnæðið í húsi
sínu banda görnlu hjónunum.
Hann var þar sem oftar líkt og
tákn og fuLltrúi þeirrar hugð-
ar og hjartahlýju, sem böm
hennar og tengdaböm vildu um-
vefja hana.
En tii Kristjáns og Sigríðar
fluttust þau Bjarnii og Sólveig
frá Búðardial.
Seinast dvaldi hún sjúk á
Hrafnistu. Sólveiig gladdist mjög
yfir góðum fréttum af bömum
og ömmubörnum. Fátt var henni
meiri fögnuður en kveðja og bréf
frá dóttursyni í Suðuriöndum,
sem er þar góður fuUbgúi sinnar
þjóðar og þrem dóttursonum,
sem eru sjómenn i Skagerak.
Sólveig var alla tið bam bæn-
arinnar. Engri konu hef ég
kyninzt, sem fremur bað með eig-
in orðum, en henni. Samt var
hún uppspretta óteljandi versa
og bænarljóða af annarra vör-
um.
Hún var biíð i viðmóti og þó
hreinsikiilin og hnyttin í orði, af-
hugaði margt af spaklegri
reynslu og hlýrri góðvild, hag-
mælt vei, einkum á andleg ljóð.
Við siinn Drottin sagði hún
meðal annars:
„Ég opna hliðið míns hjarta þér,
minn herra Jesú, ó, bú hjá mér,
að fái helgað mig hönd þín sterk
og heilagt unnið þar náðarverk".
Þannig var Sólveig auðmjúk,
trygg og góð. Ég man hana sem
gestriisna húsfreyju i Búðardal
sem stolta ömmu, sem harmandi,
en trúaða móður, en bezt sem
biðjandi konu í rökkri Lokaðra
augna i kirkju sinni, safinaðar-
heimilinu okkar, þar sem fjöl-
skyldan í Skipasundi 60 hefur
gengið um garða í mörg ár.
Og síðustu orðin sem hún
hvíslaði, þegar hönd hennar
klappaði á hönd mér eims og
föLnað laufblað frá Liðnu sumri
undir haust í andblæ dauðans
voru á þessa leið:
„Á hæðum ég á eiirin svo ástríkan
vin
af elsku sem fyrir mig dó.
Og þá ég af vettikimdum vanmegna
styn,
hann veitir mér huggun og fró“.
Um leið og ég þakka af hrærð
um huga samfylgd þina Sólveig
mín og bið öllum þínum bless-
unar Guðs, vil ég ljúka þessum
fátæklegu kveðjuorðum með
hendingum sama Ljóðsins, sem
ég hóf þau með:
„Hennar fóm, hennar ást
hennar afl til að þjást
sfca'l í annálum sjást, verða
kyns'tofnsims hróður.
Oft mælir hún féútt,
talar friðandi og lágt.
Hiinn fómandii máttur er
hljóður”.
Árelíns Níelsson.
tfoóiuba
Stærstir í heimi á sviði rafeinda- og kjarnorkutækni.
Nú sending af vörum frá TOSHIBA, JAPAN.
12” sjónvarpstæki, 220 og 12 volt i rauðu og hvitu.
Verð kr. 17.630,00.
14” sjónvarpstæki, 220 volt í rauðu eða hvítu.
SB-300 stereo-magnari,
2x20. w. Sinns við 40
hm.
SB-404 4 rása magnari,
4x15 w sinus. Tónsvið
10-55.000 Hzl +0 - 3
dB.
^oófuba
TOSHIBA
...ln Touch with Tomorrow
Stereo cassettu upptöku- og
SENDUM I PÓSKRÖFU. afspilunartæki.
Umboðsmenn:
Einar Farestveit & co. hf., raftækjaverzlun,
Bergstaðastræti 10 A, sími 16995.
(Heildverzlun, simi 21565).
MALLORKA, verð frá kr. 15.000.— 15 dagar beint þotuflug, hótel oq fullt fæði
fyrir kr. 20.400.— Nokkur saeti laus í aukaferðum 7. og 21. ágúst. 5., og 26.
september, 10. okt. Uoppantað í allar aðrar ferðir.
Meðal annars pláss á hinu glæsilega baðstrandaibóteli El Cid.
COSTA DEL SOL 15 dagar, verð frá kr. 17.900.— Beint þotuflug og dvöl í
góðum íbúðum við ströndina í Torremolinos. Einnig hægt að velja um dvöl
á glæsilegum hótelum meðal annars Aloha Playa á Costa del Sol á beztu bað-
ströndinni í TorremoKnos. Flugferðir og dvöl með fullu fæði kr. 31.700.—
Þriggja stjömu hótel í Torremotinos, flugferðir og fullt fæði í tvær vikur
Nokkur sæti laus 7. og 21 ágúst og 4. september.
Stærstu launþegasamtok landsins
Alþýðusamband Islands og Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja hafa valið
■
Sunnuferðir fyrir felagsfolk sitt og það
telium við meðmæli sem segja sex!
sunna
BANKASTMETi 7 SiMAR 1640012070
’