Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 24

Morgunblaðið - 31.07.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ — I>RIÐJUDAGU'R 31. J<ÚLÍ >973 fréttum WILLY OG BÖRNIN Willy Brandt kanslari Vest- toMþýzkalands heimsótti nú í cimnar bamaheimili, sem rekið enaf sambandsstjórninni. 1 írá edgn af þessum atburði, segir að Wiliy hafi ekki haft uppi „stór «pC" og gefið sér góðan tima til *ið- svara spumingum barn- anna. Bömin voru ekkert feím- in við að spyarja kanslarann spjörunum úr og gott dœmi var spuming átta ára snáða: „Willy Brandt, er líka kiósett i hús- inu þínu?“ Efiaust hafa fiókn- ari spumingar verið lagðar fyr ir kanslarann á litríkum stjóm- málaferli hans. A8 heimsókninni lokinni, hélt Willy Brandt boð fyrir börnin, og hér er hann ásamt yngsta gestinum Ann 8 mán. og föður hen nar. EYDDI BRÚÐKAUPSNÓTT- INNI Á SKURÐBORÐINU Klukkan var þrjú uim nótt- ina og veizlan stóð sem hæst. Dean var mjög hljóður og ró- iegur og það er óvanalegt þeg ar ha-nin er í veizium. Hann hafði drulkkið visikíið sitt, en það virtist lítil áhrif hafa á kappann. — Ertu veilkur, Dean? spurði brúðurin. — Svolítið slappur, svaraði hann, og augnabíilki síðar féll hamn í yfirlið. Svo vel vildi tiIL, að lækniir var á meðal gesíanna og eftir að hafa rann saikað hann lauslega, lét hann farameð brúðgumann í spítala. Hanin var með blæðandi maga sár og sfkurðaðgerðin tók sex tíima. — Þetta er í þriðja sikipti, scm ég gifti mig, en aldrei áður hef ég eytt brúðlkaups- nótitlinni á s/kurðarborðiinu, umilaði aumingja Dean. ☆ Annaðhvort er Helen Heigh, einkaritari Munu fyrrverandi eiginkonu Husseins Jórdaníu- konungs, argasti lygari, eða að sannleikurinn er sá, að Huss- ein og Muna hafi gengið í heilagt hjónaband í annað sinn eins og hún segir. Það er vitað mál, að pólitísk- ar ástæður lágu fyrir sikilnaði þeirra. Hjónabandið var ham- ingjusamt, en konungurinn þorði ekki lengur að brjóta í bága við kröfur þegna sinna og giftist múhameðslkri stúi'ku, synlegar, þvi paiest-irjslkir skæruliðar hafa hótað að drepia böm þeirra, ef konungurinn héidi sig ekki eingongu að Al- iu, paiestínisiku eiginkonu sinni. Muna prinsessa. — Hefnr hún játazt konnnginum í annað sinn? en Muna er af erisku n ættum og kristimmar trúai Sagt er að brúðkaupið hafi verið haidið fyrir þremur mán- uðum síðan. Viðstaddir voru aðeins brúðarparið og nauðsyn ieg vitni. Stuttu áður höfðu kon ungurinn og Muna hifzt leyni- iega 5 haiiargarðimum. Muna var þá þegar kiædd i hvitam kjófl. Nokkrum augnabiikum síðar var hún orðin eiginkona Husseins í annað sinn. Öryggisráðstafanir voru nauð DONOVAN OG FJÖLSKYLDA Donovan, þjóðlagasöngvari, er enm iifandi, ef eimhveT skyldi vera í vafa. Hér er banm með konu simmi, Lindu, og bömunum Oriole, nýfædd- ur, Asfrella, 18 mánaða, ©g Julian, fitmm ára, en hantn átti Liinda með Bnian Jornes, einumo af féflögum Roliing Stomes, en hann er nú lálmm. Prinsessa Soraya ásamt vinkonu sinni í innkaupaferð í I’aris. Ógæfan hefur elt Sorayu prinsessu, frá þeim degi er hún varð að yfirgefa sarimn af HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIiiam« fflg vil tala við Heidi eina, herra Bold. ^ Vomamkgast farðu. Manuna. (2. mynd) Það er allt í iagi, eiskan, ég bíð á gang- iniun á meðan þið ræðið máJið. (3. mynd) Kannski að þú hafir ekki skiiið mig. Ég bað þig um að fara. Ég banna þér að hitta dótt-ur núna ai'tur. Persíu, eftir sjö ára hamingju- samt hjónaband. Það liðu mörg ár áður en hún byrjaði að lifa iifinu aífur. Þá kynntist hún kvikmynd®- framleiðandanum Franco Ind- ovina, en Skömmu áður em brúðkaup þeirra átti að fara íram, íórst hanm í flugsiysi á Si'kiley, og aftur var Soraya niðurbrotin. Fyrir ári síðan hitti hún aug- iýsingastjórann Claude Kaouza, og aftur reyndi hún að finna fótfestu 1 lífinu. Fyrir nokkrum mánuðum siðan fórst hann í umferðar- siysi og nú verður hitn 40 ára gamla prinsessa að byrja nýtt iáf einu sinni enn. Um þessar mundir býr hún i Parfls og vin- um hennar til miikiliar ánægju, séist hún nú aftur á götum borg arínnar og er byrjuð að verzia I frönsku höfuðborginni. Hiimg- að tiS hefur húm iokað sig inni á hóteii, en nú iítur út fyrir að hún peyni að sœttast við ilfið í íjórða simm.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.