Morgunblaðið - 31.07.1973, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 31.07.1973, Qupperneq 28
f 28 MORGU'NBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1973 SAGA IM Anne Piper: Sncmma í háttrinn þig og þá geturðu keypt hvað sem þú vilt og hversu þungt sem það er. Ertu hissa að sjá mig? Við gengum saman í áttina til búSanna. Ég veit nú ekki, hvemig ég á að svara þvi. En að minnsta kosti gleður það mig að sjá þig. Ég er laus og liðug alían seinni- partinn, sagði ég. — Gott. Þá skulum við slá sam an í mat. Lofaðu mér að kaupa þetta grænmeti og þá býð- urðu mér kannski til kvöldverð- ar í faliega húsinu þinu. — Ef þú vilt hafa það þannig. En annars ætlaði ég að bjóða hvort sem var, ef þú hefur ekki annað þarfara að gera. — Brr. Þessi kuldi hérna í Englandi er hræðilegur, sagði hann þegar við vorum komin inn i hlýjuna í eldhúsinu hjá mér. Hann fleygði töskunni á borð- ið og neri berar hendumar. — Vi'ltu enn fá enska teið þitt, frú min eða á ég að færa þér úrvals kvöldverð um klukkan sjö. Ég losaði klútinn af höfð- inu á mér og lagði hendurnar létt á rörið frá katlinum, sem aldrei þessu vant var heitt. — Það var vel til fundið, sagði ég. Geturðu virkilega eldað mat? — Já, sannarlega. Mér er það ekki nema ánægja. — Þó ætla ég að fara i bað og hafa fataskipti meðan þú býrð til matinn. Leggðu hendumar á rörið þama, þá hitnar þér fljótt. — Mér hitnar undir eins og ég tek tii við matinn. En þú verð- ur að fara frá mér. Ég er dálitið duttlungafullur, þegar ég bý til mat. — Ég vona bara að þú sért ekkd eins í skapinu og hann Jaspar. — Hver er Jaspar? — Húsbóndd minn fyrrver- andi. Hann var ágætis kokkur, en dálítið skrýtinn að ýmsu leyti. ertu viss um að . ú vitir hvar allt er, sem þú þarft að nota? -— Ég finn það allt á mér. — Ég fór upp en snerpti á eldinum í stofunni. Ég setti lít- ið borð á arinábreiðuna, lagði á það fyrir tvo og fór síðan upp í baðið. Ég fleygði mörgum hnefum af baðsalti i vatnið og lá svo lengi í baðinu og kreisti svampinn og var hugsi. Hvað skyldi Jack nú hafast að í Kanada, og mundi hann nokkurn tíma skrifa mér? Ég sá hvíta veggina gljáandá gegn um gufuna. Ég lagði augun aftur og hugsaði mig vera í kaf- bát í hitabeltishöfunum. Léon- Jaques barði á hurðina. Ég skellti stóru baðhandklæði utan um mig og opnaði. Hann horfði á handklæðið, fast og lengi, en sagði aðeins: — Af- sakaðu, Jenny, en ég get hvergi fundið piparinn. Ég sagði honum, hvar hann var og hann lokaði dyrunum aftur og gekk fram í eldhúsið. Rafmagnsofninn hafði verið á allan daginn í svefnherberginu mínu, en þrátt fyrir það var hit- inn ekki mikið yfir frostmarki. Ég tróð mér i þykka hvita peysu og fór svo í gylltan inniislopp utan yfir. Sennilega væri þetta ekki samkvæmt frönskum snyrti leikasmekk Léon-Jaques, en það var þó alltaf skárra en glamr- andi tennur. Þagar þessu var lokið diragn- aðist ég niður og fékk mér glas af sérríi. Ég slökkti ljósið og sat svo og horfði á glasið gegnum bjarmann frá eldinum. Úr eld- húsinu heyrði ég glamur og söng frá Léon-Jaques. Eftir nokkra stund kom hann iinn kafrjóður og sigrihrósandi. Hann kveikti ljósið og bar síðan fyriir mig ljúffenga súpu. Og á eftiir súpunni kom risotto, vínber og ostur. — Þetta er ágætt, Léon-Jaquas, sagði ég. —- Það er verst að þú skulir vem svona vandabundinn franska lýðveldinu, annars skyldi ég samstundis ráða þig sem kokk. — Ég er þrjátiu og eins, sagði hann. — Það er tími til kominn lyrir mig að gifta mig, og mamma min vill það endilega. — Hefurðu ekki auga á neinni sérstakri í Paris? — Mamma hefur það. Fjar- skyldri frænku minni, sem er 22 ára afskaplega geðgóð og sæmilega lagleg, og kemur vel fyrir. Ég get ebki fundið neitt að henni. En þegar við erum ein, verkjar mig í andlitið, af því að ég má ekki geispa. Ég hallaði mér fram og spark- aði tánni í viðarbút. — En það eru nú margar aðrar fallegar í París. Og sumar þeirra hljóta líka að vera greindar. Ég fór að brjóta heilann um, hvort honum þætti ég líka leiðinleg. — Já, vitanlega — en þær eru ekki af réttum stigum eða I þýáingu Fáls Skúiasonar. þá koma með með engan heimanmund. Hún mamma hugs- ar nú fyriir öllu. — Læturðu virkilega hana mömmu þína skipuleggja allt líí- ið fyriir þig? — Já hingað til hef ég gert það, af því að mig hefur aldrei langað verulega i neitt, sem hana hefur ekki líka langað í fyrir mina hönd. Hann sneri sér að mér. — En nú langar mig í þig og það svo mjög, að ég vildi jafnvel giftast þér. — Ég held að karlrnenn taki ekki hjónabandið nógu alvar- lega. Þeir þurfa ekkert til þoss að fara að biðja rnanns. % glennti upp augun. — Talaðu varlega, Léon-Jaques Ég er ekkert áhugavekjandi. — En þú ert svo falleg, að ég tek ekki eftir neinu öðru. Ég er alveg æstur i að giftast þér. Heldurðu að þú vildir eiga heima í París? Hann greip báðar hend- ur rnínar. — Já það vildi ég sannarlega. Og saninast að segja vildi ég láka gjama giftast þér. En heldurðu að hún mamma þín geri sér það að góðu ? — Já áreiðanlega. Þú ert svo falleg og fin. Hann strauk auga- brúnina á mér með fingrinum. — Ég ætla að fara til Parísar í naísta fríinu mínu og svo kemur þú til mín og við getum gift Heilsuræktin Heba Auðbrekku 53 tekur til starfa 1. ágúst að loknu sumarleyfi. Leikfimi, sturtur, sauna, ljós og gigtarlampi, nudd og vigtun. Sér tíma fyrir eldri frúr, sér tímar fyrir ungar stúlkur og tímar fyrir allar dömur. Innritun í síma 42360 og 38157. Eti velvakandi Velvakandi sVarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Minningar frá „Hriflutímabilinu“ Húsmóðir skrifar: Það hafa áreiðanlega verið margir útvarpshlustendur, sem fögrum hugsjónum? Þá var rof mundar Gylfasonar, þegar hann var að lesa úr gömlum blöð- um. Það er nauðsynlegt að rifja upp söguna, og ef það væri gert oftar, þá yrði erfið- ara að véla um fyrir ungling- um. Nú fyrir nokkrum dögum, var Vilmundur að lesa úr dag- blöðum frá Hriflutímabilinu svokallaða. Ég man, að þegar núverand'i stjórn var mynduð þá vitnaði Tíminn til þessa tímabils í sífellu og sagði, að þessi nýja stjóm mundi verða lík hugsjónastjóm Hriflutíma- bilsims. Lýsti lesturinm ekki lika fögrum hugsjónum. Þá var rof- ið þing vegna þess að stjómar- andstaðan vildi rafvæða sveit- imar og fá réttlátari kjördæma skipun. Á þessum árum varð þessi brandari til: Það var um borð í Esju á leið til Austfjarða, að menn voru að spila kasjón, að fram- sóknarmaður einn gat alls ekki lært ganga tvistanna. Þá sagði maður, sem horfði á: „Bless- aður vertu, þetta er svo auð- velt, tvisturinn er alveg eims og drengur úr SamVimnuskólanum, hann gemgur í allar stöður." Þetta var eitls og við mannimn m£elt — eftir það ruglaðist hann aldrei í spilinu. 0 Sama hvernig skálin er á litinn Höfðu ekki margir gaman af heyra lesið ávarp Einans Ol- geirssonar, sem hann flutti við stofnun Kommúnistaflokks Is- lands? Þar mátti heyra fjálg- leg orð um hvað alþýðam í Rúss landi hefði það gott og sagt var, að hún hefði gert bylting- uma en sannleikurtan var sá, að alþýðan og bændumir stóðu gegn byltingunni frá 1917 til 1922, oig þekktii alþýðam þó ekki blessun kommúnismams eins og altar heimurtan þekkir í daig. Alþýðam á íslandi á þó að vera þroskaðri eh sú í Rússlandi, sem ólst upp hjá keisurunum, enda leið ekki á löngu þar tii skipt var um nafn á kommún- istaflokknum og aftur var breytt um nafn og allir þekkja nafnið seirn notað er í dag. Trú in er þó sú sama, sem sé rétt- laus almenntagur oig fangabúð- ir fyrir hann, en geðveikraihæli fyrir skáld og visindamenn. Það stendur enn sem látinn ís- lenzkur stjómmálamaður sagði, þegar hann á gamals aldri var spurður hvers veigna hann hefði alltaf barizt á móti sósial- ismanum. Þá sagði sá gamli: „Sósialisminn er alltaf sá sami, hvort sem hann er bor- tan fram í brúnum, svörtum eða rauðum skálum." Skora ég hér með á útvarps- ráð að láta Vilmund Gylfason halda áfram að uppfræða lands lýðinn. Húsmóðir." 0 Sögualdarbærinn Jón Eiríksson skrifar: „Herra Velvakandi. 1 dag, 26. júJl, birtið þér bréf frá Halla Gunnars, þar sem hann hvetur til þess að byggð- ur verði fomaldarbær, etas og þjóðhátíðarnefnd hafði ákveðið, en ríkisstjómin hefir nú lagt bann við af sparnaðarástæðum. Ég get vel tekið undir það hjá Hallá, að vel ætti Við að reisa slikan bæ. Annað í bréfi hanis getur orkað tvímælis og læt ég það liggja milli hluta. En þótt ég sé hlynntur fomaldarbæn- um þá get ég ekki að því gert, að mér finnst annað hafa fullan rétt til að sitja þar í fyrirrúmi. Við skulum bregða okkur 1100 ár aftur í tímann. Við erum staddir úti í Noregi. Hann Har- aldur lúfa er að gexia okkur lifið erfitt, vill kúga okkur ti'l að lúta sér. Okkur þykir frels- ið betra og viljum ekki beygja okkur undir ofurveldi Haralds. Við höfðum heyrt getið um land langt norðvestur i hafi, búsældarlegt mjög. Þangað vilj um við fara. Þá kemur í ljós að okkur vantar skip, en til þessa lainds er ekki hægt að komast nema á skipum þvl þetta er ey- land. Skip, og aftur skip er það fyrsta, sem á þarf að halda til að komast til landSins. Fyrr er ekki unnt að byggja þar bæ eða hefja búskap. 0 Smíði knarrar gæti orðið arðvænleg Og svo snúum við aftur til 20. aldartanar, ársins 1973. Svo vill til, að úti í HróarSkeldufirði í Danmörku hefir fundizt fom- aldarskip af sömu tegund og landnámsmenn nutuðu til út- hafssiglinga og sigldu á til ís- lands. Þessi skip voru nefnd knerrír (knörr). Þetta er eimi knörrinn, sem fundizt hefir. Öll önnur skip, sem fundizt hafa, og talin eru frá þvi tíma- bili er ísland byggðist, eru vik- tagaskip, langskip. Af þessum knerri getum við fengið að smíða eftirlikingu. Það eigum við að gera, og hefja smíðtaa eins fljótt og unnt er. En smíði slíks skips mun kosta mikið fé — miklu meina fé en þarf til að reitsa fornaldarbæ. En þrátt fyriir mikinn tilkostnað tel ég það arðvænlegt fyrírtæki, því þótt hver króna, sem smiðta kostar, náist ekki aftur, þá er sögulagt og menninigarlegt gildi þess svo mikið, að það vegur fullkomlega upp á móti þvS, sem á vantar. Knörrinn yrði miðdepiil sjómtajasafnis, sem bráðnauðsynlegt er að komiö verði upp sem allra fyrst, og hann mundi draga að sér sýn- tagargesti, sem kæmi safintau til igóða. Fleiri hugmyndir eru uppi meðal áhugamanma um það hvemiig hægt værí að nota knörrinn til f járöílunar, en enmþá eru þær ekki mógu fast- mótaðar til að geta þetara mán- ar, og læt ég þvi hér við sitja í bili. Ég vil geta þess að lokum, að þjóðhátíðarnefnd hafði í hyggju að láta smiða knörr, en vegna mikils kostnaðar og af ýmsum öðrum ástæðum féll húin fré þvi. Jón Elriksson, Drápuhlíð 13.* VERKSMIÐJUÚTSALAN í FULLUM GANGI PRJÓNASTOFA KRISTlNAR, Nýlendugötu 10. LOFTPRESSUR GROFVR LEIGJUM 0T TRAKTORSPRESSUR, PRESSUBlLA, GR0FUR, VIBRÚVALTARA, VATNSDÆLUR OG VÉLSÓPARA. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÚRBROT FLEYGAr BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GÓÐA ÞJÓNUSTU, MEÐ GÚÐUM TÆKJUM 0G VÖNUM MÖNNUM. UERKFRflmi HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Ung systkin sem næstkomandi vetur stunda nám í Reykjavík, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Upplýsingar í síma 93-1539, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.