Morgunblaðið - 31.07.1973, Qupperneq 29
MORGUNRLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGU'R 31. JÚLÍ 1973
29
ÞRIÐJUDAGUR
3i. jau
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguubæn kl. 7.45: Séra Ingólfur
GuOmundsson flytur.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Heiödís NorOfjörO heldur áfram
lestri sögunnar um „Hönnu Maríu
og villingana“ eftir Magneu frá
Kleifum (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liOa.
Við sjðinn kl. 10.25: Halldór Glsla-
son efnaverkfræöingur talar um
nýtingu og gæOi sjávarafla.
Morgunpopp kl. 10.40: Joe Cocker
syngur.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádcgið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar viO hlustendur.
14.30 Síðdegrissagan: „Eigi má sköp-
um renna“ eftir Harry Fergusson
í>ýOandinn, Axel Thorsteinson les
(21).
15.00 Miðdegístónleikar: Svissnesk
tónlist
Útvarpshljómsveitin í Genf leikur
þætti úr óperunni „Maebeth“ eftir
Ernst Bloch og „Musik fúr Orchest
er“ op. 35 eftir Volkmar Andreae;
Pierre Colombo stjórnar.
André Jaunet og André Raoult
leika meO Collegium Musicum í
Zúrich Konsert fyrir flautu, enskt
horn og strengjasveit eftir Honegg
er; Poul Sacher stjórnar.
Adrian Aescbacher leikur á píanó
4 etýður op. 26 eftir Walter Lang.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphornið
17,05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Fmhverfismál
Jón Baldur SigurÖsson náttúru-
fræÖLngur talar um lífríki leirunn-
ar.
19.50 Lög unga fóiksins
RagnheiOur Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.10 Skúmaskot
Svipazt um á Signubökkum.
Hrafn Gunnlaugsson ræöir viö
Halldór Dungal um París áranna
1926—1928; annar áfangi.
21.30 Fiðluleikur
Jacha Heifets leikur lög eftir Sara
sate; Ponce, Rakhmanlnoff. Kroll,
Achron og Godowsky.
22.00 Fréttir.
22.15 VeOurfregnir.
Eyjapistill
22.25 Harmonikulög
Reynir Jónasson leikur vinsæl lög.
22.15 Á hljóðbergi
Claire Bloom les tvö ensk ævintýri:
TötrabrúOurin óg Heimski Pétur.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
1. ágúst
7.00 Morgrunútvarp
Veöurlregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og iorustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Þorgrím-
ur Sigurösson flytur (alla virka
daga vikuna út). Morgunleikfimi
kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
HeiOdís NorOfjörO heldur áfram
lestri sögunnar um „Hönnu Mariu
og villingana“ eftir Magneu frá
Kleifum (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Hans Otto
leikur á Sibermann-orgeliö i Frei-
burg orgelverk efir Grigny, J. S.
Bach, Jóhann Christian Kittel,
Wilhelm Friedemann Bach, Jan
Krtitel Kuchar o. fl.
Fréttir kl. 11.00. Tóniist eftir Moz-
art: Pinchas Zukerman og Enska
kammersveitin leika Fiðlukonsert
nr. 4 í D-dúr (K. 218); Daniel Bar-
enboim stjórnar / Walter Klien
leikur á píanó 12 tilbrigOi um
ABCD (K. 265) / Hljómsveit Tón-
listarháskólans i París leikur Sin-
fóníu nr. 38 í D-dúr (K. 504);
André Vandernoot stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagau: „Eigi má sköp-
um remia“ eftir Harry Fergusson
ÞýOandinn, Axel Thorsteinson les
(22).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón-
list
a. SigríOur E. Magnúsdótir syngur
vögguljóö eftir íslenzka höfunda.
Magnús Blöndal Jóhannesson leik-
ur á pianóiO.
b. Sinfóníuhljómsveit Islands leik-
ur islenzk þjóölög l hljómsveitar-
búningi Karls O. Runólfssonar.
Páll P. Pálsson stjórnar.
c. Ruth L. Magnússon syngur „5
sálma á atómöld“ eftir Herbert H.
Ágústsson. Jósef Magnússon, Krist
ján t*. Stephensen og Pétur !»or-
valdsson leika meö á flautu, óbó
og selló.
d. Magnús Blöndal Jóhannsson leik
ur á píanó tónlist sina viO leikritiö
„Dómínu“ eftir Jökul Jakobsson.
e. Elísabet Erlingsdóttir syngur
„Lög handa litlu fólki“ eftir !>or-
kel Sigurbjörnsson. Kristinn Gests
son leikur á pianóiO.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Bein líná Umsjónarmenn' Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson.
20.00 Einsöngur í útvarpssal
Þórunn Öiafsdóttir syngur lög eft-
ir Gunnar Reyni Sveinsson, Sigvalda
Kaldalóns, Pál Isólfsson og Skúla
Halldórsson. Ólafur Vignir Alberts
son leikur undir á pianó.
20.20 Sumarvaka
a. Músabúið við mylluua
Gunnar Stefánsson flytur frásögu
Hjörleifs GuOmundssonar.
b. Idóð eftir Uavíð Stefánsson frá
Fagraskógi
Höskuldur SkagfjörO les.
C. Hér skeður aldrei neitt
Valborg Bentsdóttir flytur frá-
söguþátt.
d. Náttúrulífið or ástin
Frásöguþáttur eftir Jón Arnfinns-
son garðyrkjumann. Kristján Þór-
steinsson flytur.
e. Kórsöngur
Liljukórinn syngur nokkur lög. Jón
Ásgeirsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Verndarengl-
arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum
GuOrún Guölaugsdóttir les (5).
22.00 Fréttir
22.15 VeOurfregnir.
Eyjapisill
22.35 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál l umsjá
Árna Gunnarssonar.
22.55 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir.
23.30 Fréttir 1 stuttu mált.
Dagskrárlok.
Ef þú vilt ferðast ódýrt og vera öðrum óháður um nætur-
gististað þá hefur
HÚSTJÖLDIN eru komin.
íslenzk TJÖLD.
Sænsk TJÖLD.
VINDSÆNGUR frá 979,00.
SVEFNPOKAR, ull, dioli.
KÆLITÖSKUR, BAKPÖKAR.
ÚTIVISTARTÖSKUR.
SÓLBEKKIR, SÓLSTÓLAR.
FERÐAGASTÆKI,
margar gerðir.
ÚTIGRILL, GRILLKOL.
Munið
að
viðlegubúnaðinn.
hefur viðlegubúnaðinn og veiðistöngina.
Verzlið í stærstu sportvöruverzlun landsins.
Laugavegi 13, sími 13508 — Glæsibæ, Álfheimum 74.
Sveinn BJörnsson ms
& Co. Reykjavík -€>»»-
Seljum í dog 31. júlí 1973
Saab 99, árg. ’72.
Saab 96, árg. ’72.
Saab 99, árg. ’71.
Saab 96, árg. *71.
Saab 96, árg. ’70.
Saab 96, árg. ’67 V4.
Saab 96, árg. ’66.
Sunbcam 1500, árg. ’72. Ekinn 14 bús. km.
Sunbeam Mix, árg. ’70.
Land-Rover diesel, árg. ’71.
DONSKU
SILKISKERMARNIR
KOMNIR AFTUR
PANTANIR OSKAST SÓTTAR
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLl
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
PHILIPS PHILIPS PHILIPS
sambyggt m
útvarps& "
kassettutæki
Stóraukið notaqildi miðað við venjulegt segulbandstæki.
Stóraukið notagildi miðað við venjulegt útvarpstæki.
Er þetta ekki einmitt tækið, sem þér þurfið?
Lítið við í verzlun okkar í Hafnarstræti 3 og
veljið úr 4 gerðum — á mismunandi verðuml
PHILIPS KANN TÖKIN A TÆKNINNI!
Verð frá: 14.300,-
HEIMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 204 55
PHILIPSPHILIPSPHIUPS