Morgunblaðið - 31.07.1973, Síða 32
pucivsincnR
<£.«-•22480
ÞÉTTITÆKNI H.F.
HOSAÞÉTT1NGAR, SlMI 25366
STEINSPRUNGUR - STEINRENNUR
VARANLEG ÞÉTTING
TÆKN1ÞÉTTING
ÞRIÐJUDAGUR 31. JULÍ1973
Ogri og Vigri
aflahæstir
HINIR nýju skuttogarar Ögur-
víkur hf. hafa staðíð sig við
veiðar með miklum ágætum.
Frá áramótum munu þeir vera
hvað aflahæstir, þótt ef tii vill
eé þar ekki mikill munur á.
Eftir löndun 16. júlí var Vigri
hominn með 1.693 lestir frá
áramótum, en nú er hann
væntanlegnr inn með afla, svo
»8 sú tala hækkar eitthvað. —
Ögri er með rétt um 2.000
lecntir og landaði síðast 26. júlí.
Næstur imum vera togarinn
Sigurður, sem er siðuitogari.
Afli hans m«B orði.nn uim 1.800
lestir. >á stendur elziti togar-
inn, Hjörleifur, ság einnig mjög
vei, en hann var nýiega kom-
inn upp í 1.420 iestir og mun
nú vera að landa um 240 lest-
um. Aii ir þessir togarar eru
með afburða skipstjóra og
áihafnir, að sögn Þóris Guðmunds
sonar hjá Piskiféiagi Isiiands.
Viðræður við Banda-
ríkjastjórn í
septemberby r j un
VIÐRÆÐUR við Bandaríkja
stjórn liggja niðri nú í svipinn,
nagði Einar Ágústsson, utan-
riklsráðheiTa, er IVlhl. spurði
hann um þær í gær. Sagðist
Einar búasf við því að viðræð-
urnar færu fram í byrjun sept-
ember.
Bíða eftir
viðbrögð-
um ríkis-
stjórnar-
mnar
TÓMAS Ámason hjá Fram-
kvæmdastofnun ríkisins sagði í
viðtali við Mbi. i gær, að fram-
kvæmdaráð stofnunarmnar
myndi nú bíða átekta og sjá,
hver viðbrögð ríkisstjórnin
befði við tiimælum Fram-
kvæmdastofnunarinnar um það
að bygging Seðlabankans yrði
stöðvuð. Tilmæli sitofnunarinn-
ar voru bæði tii stjórnar Seðla-
banfcans og ríkisstjórnarinnar,
sagði Tómas.
Eíns og iruenn rekur mónni til
sagði ríkisstjómin upp varnar-
samningi íslands og Bandarikj-
anna tid endurskoðunar hinn
25. júní sáðastliðtain, en upp-
sögnin fer þanmig fram að áð-
ur en 6 mánuðir eru liönir
verða viöraeður að hafa átt sér
stað og áikveðin niðurstaða. —
Verði niðurstaðan sú að hertan
fari á brott úr landtau, hefur
hann 12 mánaða írest tiil þess
að fara.
Dagný dró hvalfangar
ann á flot í gærkvöldi
NORSKUR hvalfangari, Myloy
frá Kristianssund strandaði á Ás
búðarrifi um það bil 1500 metra
frá ströndinni norðnorðvest-
ur af bænum Ásbúðum klukkan
um 22 á sunnudagskvöld. Sást,
er skipið strandaði frá bænum
Hrauni og var strax sendur bíll
inn til Sauðárkróks til þess að
sækja hjálp til slysavarnadeild-
arinnar þar. Voru menn frá slysa
v-arnadeildinni komnir á strand-
stað rétt upp úr khikkan 01 og
fóru þeir þegar út að strandaða
skipinu á gúmbáti. Tilraunir til
þess að draga skipið, sem er 89
Gj aldey ris var asj óður-
inn 7,3 milljarðar kr.
NETTÓGJALDEYRISSTAÐA
Seðlabanka íslands er nú 7.337
milljónir króna og hefur aukizt
frá áramótum um 648 milljónir
króna. í júnímánuði einum
jókst hún um 242 milljónir
króna. Övíst er hvað veldur
þessari miklu aukningu, þar
eð ekkj komu lán inn, a. m. k.
ékki í júnímánuði, en iíklegt
eor þó að gjaldeyrissldl hafi
verið örari en ella.
Þá nam yfirdiráttur ríkíssjóðs
g®.gnvart Seðlabanikanurn 553
TOffldjóniuim króna í gærkvöldi, en
á föstudag hafði ríkissjóður
yfiirdnegið á reikningi sinum
vti0 bankann 687 milljónir kr.
Þann dag batnaði staða ríkis-
sjéðis um 500 til 600 mffijónir,
þar sem tollta j óra embætt ið i
Reykjavík skilaðí imn sölu-
skatti. Etanig stkilar ÁTVR að
jafnaði fjármunum á föstudög
lestir, aí strandstað i gærmorg-
un mistókust, en í gærkvöldi
reynili skuttogarinn Iíagný að
draga skipið á flot og náðist hval
fangarinn á flot seint í gærkvöldi.
Hvalveiðifangarinn og Dagný
voru á leið til Sigluf jarðar í gær-
kvöldi. Virtist skipið óiekt og
sigldi fyrir eigin vélarafii.
Hvaifangarinn hafði verið
á Siigtafirð; ásaimt tveimiur öðor-
urn, en afflta ættaðu þedr til
hrefniuveiða við Græniand. Eitt-
hvað faninst skiipstjóruim hvai-
fangaranna afgreiðslan á
Siigtafirði ganiga setat og ákváðu
þeir þvi að fara til Isaf jarðar og
á þeirri leið voru þeir er Myloy
strandaði. Skipstjóriinn kallaði
þegar upp htaa hvaifainigarana,
en aifþakkaði ai'la aöstoö íslend-
taga.
Strax og fól'k vairð vart við
strandið, var bil‘1 sendur til Saiuð
árkróks og var formaður slysa-
Framhald á bls. 31
Eins og sjá má hér neð-
ar á síðunni, þá virðast
franskir skíðamenn vera
búnir að fá augastað á Is-
landi sem snmarskíða-
landi. En það eru fleiri en
Frakkar, sem koma til ís-
lands yfir sumart.ímann
til að stunda skíði. Þessi
mynd var tekin af ítölsk-
rnn stúlkum, sexa þessa
dagana eru í Keriingar-
fjölium, en þar ætla þær
að taka þátt í Fannborg-
armótinu, sem haldið
verður um verzlunar-
mannahelgina. Systurnar,
sem eru með efnilegustu
skíðakonum ítalin, heita
Susanna og Uisa Nocen-
tini. Nánar verður sagt
frá Fannborgarmótinu í
blaðinu á morgun. Ujósm.
Mbl.: Þórólfur Ólafason.
Franska skíðalandsliðið í Kerl-
ingarfjöllum á næsta
an
NU MÁ telja fullvist að franska
landsliðið á skíðum komi til æf-
inga á fsiandi á næsta sumri og
dvelji þá um nokkurn t.íma i
Kerlingarfjöllum. Franska skiða-
landsliðið er ta.lið það sterkasta
í heiminum og hefur verið það
Flugféiag íslands;
Kannar hvort borgi
sig að breyta þotuinim
FLUGFÉLAG fslands hefnr hai-
ið könnun á því, hvort það borgi
sig að láta breyta Boeing-þotum
síntim tv'eimur, svo að þæri geti
flogið í einum áfanga til New
York frá fslandi. Elns og þot-
urnar eru nú útbúnar, stendur
það alveg á mörkum, að þotum-
ar geti flogið þessa leið, en þar
sem oft eru ta.fir á iendingu á
Kennedyflugvelli, er ekki tajið
Framhald á Ws. 36)
um nokkurra ára skeið og eru
á milli tuttugu og þrjátíu manns
í þvi.
Valdimair Örmólfs'son skóla-
stjóri Skíðaskólians í Kerlingar-
f jöltam sagði í samtalii við Morg
unblaðið nú um helgima, að hanm
væri nýbúinn að fá bréf frá Job-
er landsidðsþjálfara Frakka um
þessa íslandskomu. Segir Jober
að hann sé ákveðinn að koma
með liandsiið sitt ef mögulegt sé,
það eina sem geti kamið i veg
fyrir, að hann komi ekki með
alitt íandsliðlð, sé að ferð sem
þessi sé mjög dýr, og fyrst og
fremst vanti sig peninga til að
komast til Isliands. Lætur Jober
í Ijós vonir um að sér takist að
leysa f jánhagsvandræðin, en seg-
ir þó, að ef þau mál leysist ekki,
þá getá hann ekki komið með
allt landsliðið. En ailavega komi
hamn þá með íjóora eðia fimim
beztu úr kvenna- og karlaflokki.
Þeir eru nú margir, sem spá
því, að Island eigi eftiir að verða
eitt mesta sumarskíðaland heims
tas á næstu árum. Það hefur
heizt verið skitaingsleysi stjórn-
valda, að landið er ekki orðið
það fyrir löngu. Til dæmis háir
lyftuleysið starfsemi Skíðaskól-
ans I Kerlingarfjöilum mjög. Eí
stór og löng iyfta væri risin þar
væni engtan vafi á, að skíða-
menn utan úr heimi viidu gefa
mikið fyrir, að stuinda æftagar
þar yfir sumartímann. Víðast
hvar erlendis er það svo, þar sem
hægt er að stunda skiði yfir sum-
anmánuðina, að þar er ekki hægt
að situnda skáði nema tii hádegis
á degi hverjum. Um hádegisibffi-
ið er veðrið orðið það heitt, á
þessum stöðum, að snjórinn verð
ur nánast að krapi óg ekiki viðlit
að renna sér í honuim.