Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 1

Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 1
32 SIÐUR 175. IbJ. 60. árg. FÖSTUDAGUK 10. ÁGÚST 1973 Prentsmiðja Morgunbláðsins. Nas- istar bjóða fram 1 Sví- þjóð 1 FYRSTA sinn eftir stríð mun masÍRtaítokkur taka þátt í þing- kosningum i Svíþjóð nú í haust. FYá þessn er sagt i Göteborgs Handels och Sjöfartstidning, sem gefið er út í Gautaborg. Segir hlaðið að flokkurinn, Nordiska rikspartiet, muni bjóða fram sk. landslista með ellefu nöfnum. Efsti maður á Mstamum heitiir Gösta Oi'edsson. Slaigorð fiokks- ímis í kosn'mgtuwuim verða „lög og regila“ og „Oredsson — sá sem VTð þörfn'Umst". Ektki er búizt við að flokkur- ínin nái þeiim 4% af heildarat- kvœðamagnd, sem þairf tiill að fiakk'iiir fái þimgmeiran kjörna. Könguló spann vef í Skylab Houston, 9. ágúst, — AP. Hlaðnir skotfærum færa stjórnarhermenn Kanibódíu sig út eftir þjóðvegi 1 suður af Phnom Penh. í bakgrnnninum sést reykur frá spreugjum bandariskra spreng.juþotna á stöðv- ar kommúnista. Skönimu eflir að myndin var tekin tókst stjór narhernum að ná stöðvunum. Kambódía; Styrkja varnar- hringinn Phnom Penih, 9 ágúst — AP. STJÓRNARHER Kambódiu réðst á fimmtudag út frá Phnom Penh til að stækka og styrkja varnarliringinn í kring um borg ina gegn hugsanlegu skyndi- áhlaupi hersveita kommúnista, eftir að Bandaríkin hafa hætt loftárásum þann 15. ágúst. Náðu stjómarhermenn á vald sitt stórum h 1 uta þjóðvegar 1, sem kommúnistar tóku i síðustu vi'ku. Bandariskar sprengjuþotur héldu j dag uppi miklum árás- um á stöðvar kommúnista og mátti sjá mikil reykský eftir sprengimgar i útjöðrum Phnom Penh. 1 útsend ng'u útvarps kommún ista, sagði í dag að deild úr her þeirra hefði komizt inn í Phnom Penh og var fólk hvatt til að halda sig frá hernaðarlega rmikil vægum stöðum svo og bústöðum Lon Nols, forseta og annarra ráðamanna. Sovétríkin undirbúa str í ð gegn Kínverj um — leynilegum upplýsingum smyglað til Vestur-Þýzkalands SKYLAB 2. geimfararnir til- kynntu í dag að geimköngulóin Aralx-lla hefði spunnið eðlilegan vef án nokkurrar hjálpar frá að- drátturafli jarðar. Verður Ara- bellu ríkulega launað fyrir aírek sitt með svinalundum í kvöldmat, Dr. Owen K. Garritit saigði f.rá gieirðnm ArabeUiu á meðan Aíain L. Bean og Jaok R. Lousma und- irbjuigigiu myndatöku af yfirborði jarðar, í leit að máttúruauðæfúm í Vestiur-Kamada og austurhluta Bandaríkj a.nna, Sagði Gajrrkt að fyrstiu tvo daig ama hefðn Arabei-lia og vinikonia hiennar Anita búið tll mjög ófuiM komna vef.i en á þriðja degi hefði ArabelJa fundið ráð við þymgd- a.rieysin'U og spumnið eðliiegan vef. „Mér er sönn ánægja að deila grjsa.liundunum mimuim í kvöld m.eð þeiim ArabeMtu oig Anítu," saigði Gairritt. London, Framkfurt 9. áigúst — AP. Ótti er vaxandf í Sovétrikjunum um að Kremlstjórnin hafi i und- irbúningi skyndistrið gegn Kin- verjuni, að því er brezka blaðið Daily Telegraph sagði i niorgnn. Segir blaðið þetta vera inniliald 3000 orðr. skjals, sem augljós- lega sé nniiið af vel upplýstnm og liáttsettum beimildarmanni í Sovétríkjunum, og sem smyglað var til Vesturla.nd-i i siðustu viku. í skjalinu segir, að „nú sé blóð- ugt strið við Kina, sem mun hafa" í för með sér mikið mann- tjón en sovézka.. sigur, bráðasta og mi'kilvægasta fyr'.rætlun Sov- étistjórnarinmr". Bliaðið segiir höfund skjaisins vera An drei Samokhin, sem er dulmefni. Samkvæmt skjali Samokhins, þá eru tvær meginástæður fyrir því að Sovétrikin telji sig þurfa Haag — Beirut, 9. ágúst. AP. TÍMARIT, seni gefið er út í Beir- ut, heldur því í'ram að Frakkar liafi reynt að hafa áhrif á full- trúa Libanon hjá Alþjóðadóm- stólniim i Haag, í þá átt að hann að ráðaist geign Kina: Versnandi stjómmála- og efnahagsástand í Sovétrikj'unum og hinar öru framfarir Kínverja i kjatnorku- vísindum. Tveir nýiegir atburðir hafa þó orðið mjög til að ýta undir stuðning ráðamanna við striðs- greiddi atkvæði gegn kæru Ástraliu vegna kjarnorkutilrauna Frakka í Kyrrahafi. Timairiitið, E1 Hawadess, sagir að Frakkair hafi beðið stjóm I^ibanon um að taka fram fyrir henduirniar á Libanonfu.il írúan- aðgerðir gegin Kinverjum, en það er lát L'n Piaos, hugsanlegs eftirmanns Maos, en það gerði að engu vonir um að leiðtogar Kinverja vinguðust við Sovét- mienin, og heimsókn Nixoorts, Bandarikjaforseta, til Peking, sem leitt getur tM bandalags Framhald á bls. 13. um. Fuad Ammoun, þetgar kæra Ástrald'U kom fyrir dómstóiánn í júní sd. Seigir timaritið að Ammouin hatfi ekki látið hafa áhrif á sig og þegar bráðabirgðaúrsk'urðuir- iinn ha'fi verið kveðinm upp, hafi Frakkar litið á afstöðti Ammouns sem óvinv’eitita og kennt Libanoni- stjóm um. Sagi'ir timaritið að vegna þessa máls, hafi samband rikjanna tveggja verið stint upp á sdðkast- ið. Þá segir í AP-sfceyti frá Haag að Alþjóðadómstólldnn hafi lýst alvairiietgiuim áhyggjuim sinrum vegna upplýsimga, um afstöðiu eimstakra dómara, sem birtusit í blöðiuim um bráðabingðaúrskurð dómstóls nis í kæruimáli Ástra'liki og Nýja Sjálamds veg.na kjam- orkutilirauna Frakka, áðuir en úr- skurðurinn var kveðinn upp. Þessar upplýsimgar birtust í London Times og voru hafðar eftir Guogh Whitlam, forsætis- ráð'he.rra Ást.raillíiu, en ÁstraMu- stjórn hef'Uir beðizt afsökunar á að hafa komið dómstólm'U.m i slæma aðstöðu. Mikið gert úr máli Medvedevs í USSR Moskvu, 9. ágúst — AP TILKYNNINGU Sovétstjórn- arinnar mn að vísindaniaður- inn Zhores Medvedev hafi verið sviptur sové/.kiini ríkis- borgararétti, er slegið npp í dagblöðtim í Sovétríkjiimim í morgun. TUkynningin, sem gefin var út af fréttastofn rikisstjórnarinnar, er birt í öllum helztu blöðum nndir fyrirsögninni: „Sovézknr rik- isborgararéttnr dreginn t.il baka..“ Fréttastofan segir, að Medvedev, sem verið heíur öt- udll barátitiumaður fyrir mann- réttindum í Sovétrikjunum, „hafi i fjölda ára búið til, sieint m Vesiturlanda og dreift iygum um sovézka rikið, þjóð- fél'agsikerfið og þjóðima“. Vegabréf Medvedevs var dregið itill baka af siovézka seindiráðiwu í London á mið- viikudag, en hann hefur stund- að ranmisóknir í Bretlandi und- amfarið. Eiginkona hans og sonur eru hjá honum, en þau halda sovézkuim borgararétt- indum sínum. ÁMtiið er, að Sovétstjórnin sé að reyna að vinna sér opim- bera tiifrú með þvi að gera svo mikið úr sviiptiinigu rík- isbor gararé tt a r Medvedevs, en þetta er í fyrsta sinn, síð- an Brezhnev komst tii vaðda, að sovézk blöð birta svona tii- kynningar. I fyrra þögðu blööin yfir því, að vísiindaimað,urinin Val- ery Chalidze var sviptur sov- ézkum rikistoorgararétti á meðan hann var i fyrirlestra- ferð i Banda.rikjunum. Em auk þess að vera þekktur visimda- maður, var Chalidze þekktur á Vesturlöndum fyri'r gagn- rýni sina á vanvirðingu Sov- étisitjóima'riinnar fyrir mainn- réttiindum. Sovézk yfirvöld kusu aug- ljósiega fremur að reka bæði Medvedev og Chaiiidze í út- legð en að dæma þá fyrir giæpi og vekja þar með upp mótmælaö'ld'ur á Ves'turiönd- um. Reyndu að hafa áhrif á dómara í Haag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.