Morgunblaðið - 10.08.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.08.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ — UÓSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 23 Minning; Asta Erlingsdóttir Fædd 7. júlí 1935 Dáin 1. ágúst 1973 1 DAG verður til moldar borin Irá Dómkirkjunni í Reykjavík Ásta Erlingsdóttir. Ásta, m'ágkona miín, var aðeinis 38 ára er hún skyndilega var burtkölluð frá eiiginmanni og 5 unigium börnuim. Ásita vár fædd í Reykjavílk 7. júlí 1935, dóttir hjónanna Erlings Pálssonair, fyrrum yfirlögregliu- þjóns, sem lézt fyrir nokkrum áruim, og Si-gríðar Siigurðardótt- ur frá Ámiesi við Höfn i Hornia- fiirði. Þau hjónin, Sigríður og Erllmgur, bjuggu myndarbúi að Bjargi við Sunidl'augairvietg, þar sem Ásta ólst upp meðal sex systra, og var hún næst ynigst. Það má sagja að á þeirn tíma, sam Ásta ólst upp í foreldrahús- uim, hafi Bjarg verið í sveit, þó þröskulduir Reykjiavíkur hafi e'kki leigiið allfjarri, því foreldrar heninar höfðu stórt kúabú og náði þá Bjargtúnið frá Sundlauig- arvegi og lanigleiðina að Kliepps- vegi, en maginihiuti þess túns er nú horfinn undir steinibygg- ingar. Ásta, iitla stúlkan með síða, lj ósa hárið, var ekki gömul þeig- ar hún lagði fyrst hönd á plóg- inn til hjálpar foreldrum Sinium við búskapintn. Og alltaf var hún sikát, bæði við vinmu og í lieiik, en það var eitt af því, sem Guð gaf henni í vögig'Ugjöf. 1 foreltíirahúsium nam Ásta guðs'trú og góða siði, sem hún þroskaði með sér, lagði ástfóstri við og lét eiginmann sinn og börn njóta. Ásta var skáldmælt og orti í anda þjóðarskáMa okkar, enda átti þún það ekki larígit að sækja, þvi Þorsteimn Erli'mgisison, hið vin'sæla þjóðskáld, vair afabróðir heninar. Þvi miður fór Ásta dult mieð þessar gáfur sinar, en þó eru á prenti eftir hana nokkur ljóð í Faignaðarboðainiuim. 1 desember 1957 giftist hún eftir lifandi eiginmanni sínum, Sigurði Geirssyni, byggingatæknifræð- ingi. Sigurður var þá við nám i Bandaríkjun'um, og höfðu þaiu Ásta og S jguirð'ur veirið hrimgtrú- lofuð áðuir en hann hélt utain til máms. Þau eign'uðust 5 börn, allt óskabörn: Geir, Sig.ríði, Erliimg, Kristjömu og Sigurð. Ásta var börnium siiri'Uim sönn móðir. Hún vafði þau sínum mjúku móðiur- örmium og bað Drottin Jesúm Kri'st uim að þau mætbu 'gamiga á vegi trúar og réttlætis, Við andlát minna.r elskutegiu mágkoniu, Ástu Erliingsdóttur, var harmur kveðinn i brjósti mar.gira. Hin aldraða móöir kveð- ur nú eliakulega dóttur, syst'urn- ar kveðja systur, mágarnir kveðja mágkon'U og frændfólkið kveður fræmku. En dýpstur er harmur eiiginimanns oig bartn- anna fiimim, sem í dag fylgja elsikuilegri eig.inikoinu og m.óðuir síða'S'ta spölinn. Ég bio Drottin að mii'da sáran harm eigiiniman.nis, barna, aldiraðr- ar móður og ástvina. Drottin Jesúm Krist. bið ég um að leiða Mti'u móðuria'Liisu börnin í gegn- um lífsins skóla i þeim anda, sem móðir þeirra vi'ldi bygigja þeirn. Biessiuð veri mimning Ástu Erl'imgsdótitur. Helgi Hallvarðsson. Vinátta okkar Ástu Erlings- dóttur hófst fyrir íáum árum er fjölskylda min fiutti í vesturbæ- iinn og börn okkar urðu lei'kfé- lagar elztu barr.a Ástu, seim þá bjó við Ásvallagötu. Skömimu eftir að stóri dreng- urinn hennar varð heimagang- ur hjá okfcur, án þess að ég befði séð forel'dra hans, sagði hann eitt sinn. Hún mamma er svo kristilega sinnuð. Þar hefur honum ratazt satt orð á munn, bugsaði ég siðar er ánægjiuleg kyn:ii af þessari ijúfu og góðu konu hófust. Hún var falleg og broshýr, mild í skapi og lítitlát. Börn sín og heimili annaðist hún af stakri prýði og myndar- skap, og var þar ekki að sjá að hún væri önnum kafin eða gæfi sér ekki tíma tii að hugsa um annarra hag. Hún og maður hennar, Sigurð- ur Geirsson, reistu sér glæsilegt hús í Breiðholti og fluttust fyr- ir skömirwu í þetta framtíðar- heimili sitt. Nú varð vík á milli vina en þá hófust orlofsferðir barnanna til skiptis. 1 fyrsta sinn er við sáum þessi nýju húsakynni bentu broshýr systkinin á hve ölliu væri vel fyrir komið. „Þetta á all't að vera sem þægilegast fyrir hana mömmu." 1 þessari samhentu fjölskyldu kunnu allir að meta hið mikla starf 5 barna móður, enda hafði húsbóndinn sjálfur teiknað hús sitt og mið- að það allt við að létta vinnu- byrði konu sinnar eins og frek- ast var unnt. Á 'heimili þessara samhentu hjóna var ætíð veitt af rausn og myndars'kap og ástúðleg fram Fæddur 7. sept. 1892 Dáinn 28. júlí 1973 HANN Bragi er dáion. Hanm lézt í sjúkrahúsi í Svíþjóð 28. júlí. Þau hjónin voru að fara ti'l Sví- þjóðar í heimsókn til ymgsbu dóttur siminar og fjölskyldu henn ar og ætluðu að eiiga samveru- s't'unidir með þeiim í sumarleyfi þeirra. Gg mongiumimm áðuir em þau fóru hi'tti ég þau, og var hamrn þá svo glaður, og hlakkaði til að fara. Og þeg.ar hanm talaði um sk'uld við mi.g, þá sagði ég við öMumiginn: „Kauptu þér gott fyrir það í Sviþjóð.“ Hann hló og sagði: „Já, hvort ég skal.“ Svo þagair maður frétti að hamn hefði femgið heiiablæðiinigoi stuttu eftir komiuma út þá setti mann hljóðan. Manmi verður á að spyrja: Hvers vegna? Hvems veigina fékk hamn e'kki að njóta ferðarinnar, e.'ns o.g til var stofn- að? Hvers vegina fór hanm ekki út í fyrrasiumar, eins og hanm lanigaði þá til, en gat ekki af orð- ið? Hvers vegma? En við fáum ekkert svar. Kanmski átti þet'ta að fara svoma, fara út og deyja hjá skottimiu síniu, örverpimu, einis og hamn sagði svo oft um hana liitla. Karuniski stóð hún honum næst, þar sem húm kom í heim- imm svo lönigu á eftir hinium. Þeigar ár.im emu orðiin 80 þarf maður ekki að vera h ssa þó da'uðimn berji að dyrum en það sniertir mann samt. Þetita átti ekki að verða ævi eða ættarsaga, til þess Skortir mjg þekk'ngiu og vonanidi segj.a aðrir hana, heldur nokkrar huigts- anir, sem brjótast fram. Það er svo miargt sem segja mætti um þau hjónin, því í mim- koma þeirra endiurspeglaðist í börnunum þeirra -— Geir 11 ára, Sigríði 9, Erlingi 4, Kristjönu 3 og glókollinum litla, Sigurði, sem nýlega gekk sín fyrstu spor studd'ur styrkri hendi móður sinnar. Hann verður ársamall eftir fáa daga. Þótt missir þess- arar fjölskyldu sé stærri en tár- um taki, má minnast þess að faðirinn er einstafcur maður í allri sinni umhyggju fyrir vel- ferð bama sinna. Fjölskylda okkar þakkar Ástu Erlingsdóttur þau alltof fáu ár er við fengum að njóta vináttu hennar. um hug.a eru alltaf þa'u bæði, þó ©kki verði því gerð skil hér. Það var efcki stórt húsnæðiö á Bengþóriuigötu 15A, en þar sann- aði'st málsháttiurinn: „Þar sem er hjartarúm, þar er líka húsrúm.“ Þar var svo mikil hjartahlýja. Þar var oft setinn bekkur og margur sopinn drukki.nn og eins og Dagbjört sagði: „Oft þurftum v:ð að stikla yfir næturigestinia til að komast i skólann á morgn- ana.“ Ég minniist þess ofit, þegar ég kom í bæinn á sunnudagisikvöldi eftir helgarferð, hve gott var að koma við og fá sér eitthvað áð- ur en farið var i háttimn. Að mega koma hvenær sem var, maður metur það kannski ekki sem skyldi á auignablikinu, en síðar á ævinni, þcgar þroskinn er orð.inn meiri, finnur maður hversu mikils virði það var manni, að til var staður, sem maður gat alltaf komið á hvern- iig se-m á stóð, oig al'ltaf var það sem farið var fram á „sjáltfsaigt". Og móðir miín minnist oft sum- arsins 1946. Hanin er orðinn myndarl'egur afkomiendahópuirinm þeirra, Stína átti Gústa og Braigi átti Helga og saman áttu þau Dagfojörtu, Einar, Margréti og S'grúnu, öll gift, og eiga orðið uppkomin böm og barnabörn. Stína sagði eitt sinn við mig: „Maður getur aiveg grátið, þegar vel gefniir krakkar nieinna ekki að læra, eins og mig langaði sjálfa t'l að læra, en hafðl engim tækifæri." En hún má vera stolt af hópnum sinum, hvað hainn er vel gerðuir og hef- ur komið sér vel áifram. O'g gam- an var að sjá somarsynina taka gitarana sína og alla safn.ast i hring og taka lagið. Að endimgiu, efas og aldin kona sagði eitt sinn uim föður minn: „Hanin var guli af manni." Eins má segja um þig, Brag.i mfan, Þú varst g'U'll af manni, þú nauzt þfa svo vel að vera veit- andinn. Ég get ekki látið hj'á liða að skjóta hér í einni setninigu, sem 'tengdaisionur þinin sagði: „Þetta var greifi." Far þú í frið', friöur Guðs þiig blessi, haf þökk fyrir allt og allt. Stiína min. Þú hefur miisst svo md'kið. M'arnn skortir orð, en ég og fjölskylda mfa biðjum Guð að styrkja þig og létta þér þfa ógien'gnu spor. Samúðarkveðj uir til allra að- standenda. Heimagangur. Jóhanna Jóhannsdóttir. Guðbrandur Guð- mundsson — Minning Minning: Stefán Jónsson Fæddur 9. marz 1912. Dáinn 3. ágúst 1973. í dag fer fmm frá Þjóðkirkj- urnni í Hafnarfirði útför Stefáns Jónssonar. Stefán lézt eftir lang varandi veikindi að Landspítalian um í Reykjavik þarnn 3. ágúst s. 1. Hann var elztur af átta börnum hjónanna Guðnýjar Guð miunds'dóittur, .nú visfkomu að Hrafnistu, og Jóns Brandssonar, er lézt 1950. Stefán var fæddur og uppal- inn í Hafnarfirði, þar sem hann hefur síðan alið allan sinn aldur. Hann var góður maður, sannur og trúr. Sá sem nú hefur yfir- gefið okkur og hefur slíkt vega- nesti, mun sannarlega verða met inn að verðleikum eftir langan aldur í þessum heimi sem annars staðar. Ungur hóf hann að stunda sjófan og vann hann við sjó- mennsku þar t'l hann hóf starf hjá Hafnarfjarðarbæ, sem bif- reiðarstjóri framan af, en lengst af sem verkstjóri og bifreiðar- stjóri. Hjá Hafnarfjarðarbæ hafði Stefán unnið í hartnær 30 ár þegar hann lézt. Undruðust margir hversu mi'kið starfsþrek þessi maður hafði, þrátt fyrir langvarandi veikindastríð. Stefán kvæntist Jóhönnu Júlíusdóttur Rósant í septembermánuði 1944 og lifir hún mann sinn. Sama ár stofmuðu þau heimi'li að Lang eyrarvegi í Hafnarfirði, er flutt- ust ári síðar í eigið húsmæði að Tunguvegi 7 i Hafnarfirði og hafa búið þar ætið síðan. Hefur Jó- hanna reynzt manni sínum lofs- verðlega vel í himum miklu veikfadum hans. Þau eignuðust fjögur mamnvænleg börn, sem nú eru öll uppkom'nn. Þau heita: Ingibjörg Ólafía Rósant Stefáns dóttir hjúkrunarkona gift Jens Evertsyni rafvirkjameistara, Sigurjón Rósant Stefámsson starfsm. í Stálvík g'ftur Mar- gréti Björgvinsdóttur, Guðbjörg Rósant Stefámsdóttir gift Magn- úsi Ólafssyni rafvirkja, og Guð- ný Si'griður Rósant Stefánsdótt- ir, gift Aiilan Buwimann. Stefán átti einn son áður en hann kynnt ist Jóhönnu. Hann hét Si'gurður Ólafur Stefánsson, er nú láittan. Griimmur dauð'r.in garð þinn rændi,, gleðrsnautt er húsið þitt. Hugur m'nn er hjá þér, frændi, hjartað líka sær'st mitt. Kæri frændi, nú þegar ég 'horfi yfir farinin veg, með vin- áttu þína og góðvild svo ofar- lega i huga, get ég ekki látið hjá líða að m nnast þeirra orða, sem móðir mín sagði eitt sinn við miig. Þau varða einmitt þá órjúfandi vináttu sem ríkt hefur mill'i þessara fjöls'kyldna ætíð síð an móðir mín var að heámsækja ömmu ykkar í litla húsið i Hellis- gerði með foreMrum sinum. Þar lékuð þið ykkur svo kátt, hjá ömmu þinni sem ætíð hefur verið svo mikils metin. Vigdís föður- systir þín, hefur líka verið þér inn:leg frænka, að mfansta kosti var það þér mikið hjartans mál, að setja ævarandi minnisvarða á leiði þeirra systra, sem vam- ræfct hafði verið svo tenigi. Fráfall Stefáns hefur verið mikið áfal'l fyrir alla hans að- standendur, öll hans litlu barna- börn, sem honum voru svo kær. Deyr fé, deyja frændr, / deyr sjálfr et sáma. <3 En orðstírr 1 deyr aldrigi, Hveims sér góðan getr. Ég votta mína imnitegustu samúð, móður, eiginkon'u og ölil- um aðstandendum hins látna, fyrir hönd fjölskyldunnar að Blómsturvöllum. Ilalldór Frimaimsson. Minning: Laurits Christiansen FYRIR rúm'um 40 árum var ég eitt S'inn í fylgd með vtaum min- um, frú öninu og Einari Jóns- syni, myndhögigvara. Við vorum •að stooða Reykjahæli og gróðrar- stöðima þar. Meðal amnars tókum við Anna eftir ungurn manni döwskuim, sem var ásamt raf- virkj'a niokkrum að leggja raf- magn í Reykjahæl'i. Við tókum umga manninn tali. Hann sagðist heita Lauiritz Christiansen og vera nýkominn til Íslands. Pilt- urinn var í alla staöi hinw við- fie'lLdma'Sti. Setana kynntist ég homum náið, er hainn hafði setzt að i Hveragerði. Hann kvæmtist ágætri náms- rmey mincid, Þóru Nkulásdóttur, ættaðri úr Fljótsihlíð, Þau höföu utnm'ð saman í Mjólkurbúi öifes- inga og siðan í gairðyrkjustöð- inmi í Fagrahvammi, áður ein þau giftust. Er þau voru gift, re'sibu þau sér hús, er þaiu nefndu Lækjarbaikka, og útvag'uðu sér stórt og gott larnd til ræfctiumar og garðyrkj'U. Eftir fimm ára sambúð eign- uðust þau fyrsta son sinin, sem hlaut nafnið Hainis. Hanm er nú kvæmtuir, á börn og starfair i Sel- fossbanka við góðam orðstír. Nokkru síðar ei'gmuðust þau anm- an son. Sá heitiir Ragrnar. Hann á einn'tg komu og börn og hefur uimniið að gairðyrkj u eins og fað- ir hans, og hefiur stækkað og eflt 'garðyrkj ustöð þá, sem faðir hams stofnaði. Loks eiigmuðuist þau hjón þriðja soninn. Hanm fíeiitir Imgvar, — lærði rernni- smiíði og véivirkjun. Hann stairf- ar að vélvirkjun í Reykjavík og hefur rauinar fleiri störf með hönduim. Hann er enn óikvæn'tuir. Nú er Lauiritz Christian'sen lát- inn. Kona hans ag symir eigia þar á bak að sjá góðum og tryggum ástvini og föður, og allir vinir hans og kunningjar, sakna hans og þakka honum góða samfylgd og ljúfa kynningu. Við, sem þekktum hann, vitum, hve list- eliSkur hann var og ijúfur I um- gengná, — þó gamiamsamiuir og fyndimn. Dýravnur var hann einstakur — og þáu hjón bæðd. Christian.sen geymidi í huga sér þessa aikummu, dönsku vi.su: Grönnes kun, se dat ar saigem, leve raed og være vágen, Leive kort tid eMer læmge, blot vi lyser op i t&gen. Ég dvaldi'Sit oft hjá þeijm hjónum, Þóru og Christiamsan, um nokk- urt timabil, og ævinlega naut óg hjá þeim ástúðar og hlýju. Að lokum þakka ég Lauritz Christiansen og fjölsikylidu hans dásaimleg kynin! og hollustu hans við Isiaod og Isl'eindiniga í hiuigs- un og S'tarfi. Vinir hsms hefðu kosið sér, að hann hefði dvalizt lengur meðal þeinra. Bn hver verður að htýða þegar harnn er ka'llaður. Mi'nni'.ngim Mir áfratn um kæran vln og góðan drerng. Hveira'aerði 10. ágúst ’73. Arný Filippusdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.