Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 29

Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 29 útvarp FÖSTUDAGUR 10. ágrúst 7.00 IVIorgrimútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 745. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hjalti Rögnvaldsson byrjar aö lesa söguna um „Palla og Pésa“ eftir Kára Tryggvason. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. SpjallaÖ við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Jimi Hend- rix og hljómsveitin Silverhead flytja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Brahms: Clifford Curzon leikur Píanósónötu í f-moll op. 5 / Joseph Szigeti og Mieczyslaw Hor- szowski leika Sónötu 1 A-dúr fyrir fiölu og píanó op. 100. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.80 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Kannski verð- ur |iú . . . .“ eftir llilmar Jónsson Höfundur les (5). 19.35 Spurt og svarað Guörún Guðlaugsdóttir leitar svara viö spurningum hlustenda. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá útvarp inu í Austur-Berlín Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur Sinfónlu nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Beethoven; Kurt Sanderling ^tjórn- ar. Guömundur Gilsson kynnir. 21.00 Vettvangur 1 þættinum er fjallaö um unga fólk iö og tízkuna. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauks- son. 21.30 Útvarpssagan: „Verndarennrl- arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum Guörún Guðlaugsdóttir les (9). 22.00 Fréttir. Eyjapistill 22.35 Frá sex landa keppni í skák í Ribe Jóhann Þórir Jónsson segir frá. 22.50 Draumvísur Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Árnasonar og Sveins Magnússonar. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hjalti Rögnvaldsson heldur áfram aö lesa söguna um ,,Palla og Pésa“ eftir Kára Tryggvason (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræöa um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á fþróttaveilinum Vilhelm G. Kristinsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páli Heiöar Jóns- son. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17.40 I umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt meö blönduðu efni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Frá Noröurlandameistaramót- inu í sundi Jón Ásgeirsson lýsir frá Osló. 19.35 Pólskt kvöld a. t'm land og þjóð Þrándur Thoroddsen segir frá. b. Pólskt efni a. Bogdan Paprocki syngur aríur úr óperunni „Halka“ eftir Stanis- lav Moniuzsko. — Óperuhljómsveit in I Prag leikur meö; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Witold Malcuzynski leikur á píanó pólónesur nr. 1 í cís-moli op. 20 nr. 1 og nr. 2 í e-s-moll op. 26 nr. 2 eftir Chopin. c. Pölskir listamenn syngja og leika þjóölög. c. „Armelle“, smásaga eftir Iren- eusz IredynSki I þýöingu Þrándar Thoroddsens. Sigurður Karlsson les. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregöur plöt- um á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapistill 22.30 Danslög Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar í krapinu Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.25 Að utan Erlendar fréttamyndir. 22.00 Rambert-ballettinn Ballett eftir Norman Morrice vill tónlist eftir Bob Downes saminn fyrir Rambert-dansflokkinn. Aðaldansari Sandra Craig. Rætt er við höfundana og dansara um þróun ballettsins frá fyrstu æfingu til sýningardags. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. Hl Elecftrolux SÆNSKAR Ir .-i ELDAVELAR © Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA IA. SlMI 86112. 88VKJAVIK 15.00 Miðdegistónleikar: Robert Tear syngur lög eftir Tsjaikovsky; Philip Ledger leikur á píanó. Vronský og Bablín leika á tvö pianó Sinfóníska dansa op. 45 eftir Rakhmaninoff. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 VeÖurfregnir. 10.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill HÚSNÆÐI ÓSKAST 2 fóstrunemar utan af landi óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á Reykjavíkur- svæði. - Upplýsingar í síma 24965 eftir klukkan 7 á kvöldin. •BÍLBÞJónusTnn HnmnRFiRDi* ÝMIS VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA. OPIÐ FRA KL. 8—22. ÞVOTTUR - BÓNUN LÁTIÐ okkur þvo OG BÓIMA BÍLINIM, FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. SÆKJUM BILINN, EF ÓSKAÐ ER. SÍMI 53290. BÍLnÞJónusTnn* Haf narf irói, Eyrartröó 6 NÝJAR VÖRUR P Baggy-buxur í denim og flaueli. □ Flauels-föt frá Wild Mustang og Adamson. □ Jersey-skyrtur í miklu úrvali. □ Ljósgráar gallabuxur. □ Köflóttar skyrtur úr indverskri bómull. □ Peysur og vesti í úrvali. □ Köflóttar og einlitar buxur í miklu litaúrvali. □ Leðurjakkar í úrvali og stakir jakkar frá Adamson og Mr. Roman. Póstsendum um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.