Morgunblaðið - 10.08.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.08.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 31 1 □ ^yVIorgunbladsins Heimsfrægt f jölþrautarfólk — í keppni á Laugardalsvellinum — þeirra á meðal Mary Peters, Olympíusigurvegari og heimsmethafi EITT mesta frjálsiþróttamót, seni háð liefur verið hérlendis, fer frani á Ijuiffardalsvellinuin um helgina. Er hér um að ræða einn riðil í Evrópubikarkeppn- inni i f jölþrautuin, tugþraut karla og' finnntarþraut kvenna og verða keppendur í tugþraut- inni alls 24, en í fimmtarþraut- inni 16. Eitt landa þeirra, sem boðað hafði þátttöku í fjölþrauta keppninni, frland, dró sig til baka og Danmörk og Belgía senda ekki keppendur til fimmt- arþrautarkeppninnar. Margt heimsifrægt iþrðttafóik verður meðial keppenda á Laug- ardalsveílrjnum, og ber þar fyrst að nefna Olympíusigurvegarainn í fimmitarþraut kvenma, Mary Peters frá Bre#amidi, en hún á j'afmframt heimsmetið i þessari grein, sett í Miinchen. Margir itugþrautarkappanna hafa svo náð 7500—8000 stigum i tug- þraiut og eimn reyndar rösklega 8000 stigu'm. Má því búast við að LaugardaiisvöMiuriimn verði vetifivamgur góðra íjiróttaafreka um helgima. í tiuigþrautarkeppnina semd'ir hvert land fjóra keppendur, en árang'ur þritggja beatu er siðan reiknaður till stiga. Tvö efsitu löndiin komast áfram í úrslita- keppnina, sem fram fer síðar á árimru. Keppendurnir í tugþráut verða þesisir og eru þeir taldir i þeirri röð, sem afrek þeirra í greininni segja til um, og er sá áramgur talinin sem viðikomamdi hefur náð í ár, eða síðast, er hann keppti í tugþraut: Yves Leroy, Frakklandi, 8140 Freddy Herbrand, Be'lgiu, 7998 Regis Ohesquiere, Beligiu, 7905 J. Pierre Schoebcl, Frakkl., 7577 Michel Lerouge, Frsikklandi, 7535 Stefán Hnllilórsson Víkingi sk allar að Þróttarniarkimi, en Sig- urður Iíarl, markvörður keni ur út á réttu augnabliki og bjarg Valbjörn Þorláksson. Gamal- reyndur og mikill Ueppnismaður. Ekki er ólíklegt að hann fái yfir 700 stig í þrautinni. Frédéric Roche, FrakltiLandi, 7524 Ed de Noorlander, Holllandi, 7386 Hams Smeman, Holland'i, 7381 David Kidner, Breitilandi, 7336 Stewart McCaMum, Breti., 7330 Steen Smidt Jensem, Danm., 7296 Erliing Hansen, Danimörku, 7196 Fánn Malchaiu, Danmörku, 7152 Raymond Kmox, Bretlamdi, 7119 André Fridemberg, Beigíu, 7046 Stefán Halilgrimss,, Islamdi, 7029 B’it'jo Sobuit'teer, Hoáiandi, Pér Ovesén, Dammörku, Barry Kimg, Bretiamidi, EMais Sveimissom, IsJamdi, VaCbjörn Þorlákss., Íslandi, Fred Schrijnders, Hollandi, Iatc Carl'ier; Beigíu, Hafsteinn Jóhannesson, Isd., 5896 Séð er fyrir að keppnin í fiimimitarþrauit kvenna verður gif- urlega hörð. Þar munar aðeins 11 stigum á áramgri þeirra þriggja, sem beztium árangri hafa náð i ár. ísúenzku stúikurn- ar eiga hims vegar litla mögu- leika í þeirdi keppmi, sérstaiktega þar sem Irar og Danir verða ekki með. Keppendur og afrek firmmtarþrauitarstúlkn'amna er sem hér segir: Mieke van Wissen, Hojlandi, 4440 Marie-Ch rist’ine Wartel, Frakkiandi, 4432 Mary Peters, Bretlandi, 4429 Florence Picaut, Frakkl., 4429 Odetite D'jcais, Frakkiandi, 4165 Susarn Mapsitione, Bretland'i, 4089 Gliadys Tayilor, Bretilandi, 4088 Janet Honour, Bretlamdi, 3995 RoCla van Klaveren, Holl, 3989 Ela Hoogendoorn, Hoiliamdi, 3989 Martine Fenouil, Fraikkl., Mirjam vam Laar, Hollaindii, Lára Sveinsdóttir, Isdand'i, Ingurnn. Einiarsidótitiir, Isl., Kristin Björnsdóttir, Isl., Sigrún SveSmsdóttir, Isl., Stefán Hallgrímsson, befur lieztum árangri Islendinga i þrautinni. Úrslitakeppni yngri flokkanna MÓTANEFND KSÍ heldur sínu striki og drífur íslandsmótið í knattspyrnu áfram. Nú eru að nálgast úrslitin í yngri flokkun- um, en oftsinnis hefur það vilj- að bronna við að þeir leikir hafa ekki farið fram fyrr en seint á haustin og þá oft við misjöfn skilyrði. Úrslitaleikir í 4. og 5. flokki fara fram mánudaginn 13. ágúst og úrslit í 3. flokki, Þróttur á smá von — gerði jafntefli 0-0 við Víking VÍKINGAIÍ áttu möguleika á því að tr.vggja sigur sinn í 2. deild og þar með sæti í 1. deild á næsta ári með þvi að sigra Þrótt á Melavellinum á miðvikudags- kvöldið. Það tókst Víkingum ekki, því leiknum lauk með jafn tefli án Jiess að mark væri skor- að og inega Víkingar sannarlega vei við þau úrsllt una, þvi Þrótt arar voru sterkari aðilinn og 3ja marka sigur þeirra hefði gefið nokkuð rétta mynd af leiknum. Þótt Vikingar hafi tapað dýr- mætu stigi í þessum leik, er ótrú legt anmað en að liðið fari með sjgur af hólmi i deild nni, þar sem það hefur nú hlotið 19 sti.g eftir 11 leiki, en Þróttur er með 13 stig eftir 10 leiki, en aðeins þessi lið eiga möguleika á sigri. Leikurinn var í heild fremur slakur og leiðinlegur á að horfa, en sérstaklega urðu menn fyrir vonbrigðum með Víkinga, sem léku langt undir getu. Þróttarar áttu hins vegar nokkur góð tæki færi, sem þeim tókst ekki að rnýta og hefðu verðskuldað að skora ein þrjú mörk. Strax á 5. mín fékk hinn mairk sækni miðherji Þróttar Aðal- steinn Örnólfsson gott færi eftir að Diðrik markvörður Vikings missti knöttinn frá sér, en knött- urimm hafnaði i hliðamefi. Á 10. mín. náöu Þróttarar skemmtilegu upphlaupi, er Aðal steinn gaf góða sendingu með hælmum til Gísla Antonssonar, þanniig að hann stóð einn fyrir framan markið og aðeins Dið- rik til varnar, en honum brást bogalist' n og hit-ti ekki markið. Nokkrum mín. síðar komst Þórður Hilmarsson inm fyrir vöm Víkimgs, en Diðrik var vel á verði og bjargaði með úthlaupi. Og enn áttu Þróttarar góð tæki færi, áður en hálfleiknum lauk, en Dlðrik markvörður bjargaði í bæði skiptin. Síðari hálfleikur var líkur hinum fyrri, nema hvað hann lognaðist út í leiMeysu sið ustu 15. mín. eða svo. Var engu líkara en að liðin hefðu sætt sig v:ð orð nn hlut. Það voru fá marktækifæri í siðari hálflei'k, en Víkimgar náðu þó góðum leikkafla og voru einu s.'nni nálægt því að skora, en það var eftir hornspyrnu á 75 min. er markvörður Þróttar hafði misst knöttinn eftir horn- spyrnu, en Gunnlaugur vippaði yfir þverslá af stuttu færi. Þróttarar áttu einnig þokka- leg tækifæri, sem þeim tókst ekki að nýta, þann g að le'knum lauk með jafntefli án þess að mark væri skorað Víkimgar voru ákaflega slakir í þessum leik og mun þetta vera lélegasti leikur liðsims um lang- an tíma. Þrátt fyrir það að ann- að stigið hafi tapast að þessu sinmi, ættu Vikingar að vera næst um öruggir um sigur. En hætt er við, að ýmislegt þurfi lagfæringar við hjá þeim, ef viðstaðan í 1. de ld á að verða lengri en eitt ár. Sýnist mér þar helzt þurfa að gera verulegar breytingar á vörninni, sem var vægast sagt mjög léleg í þessum leik og opnaðist mjög illa oft á tíðum. Þróttarar áttu skilið að hljóta bæði st;g:n að þessu sinni, þvi þeir áttu góð tækifæri til að skora. 1 liðinu eru margir ungir og efnilegir leikmenn, sem voru vel studdir af Halldóri Braga- syni, sem var bezti maður vall- arims og er mér næst að halda að hann sé hálft liðið. Þá var Aðalsteinn góður svo og Þórður Hiilmarsson og Sverrir Brynjólfs son. Þá vil ég minnast á mark- vörðinn Sigurð Karl Pálsson, sem er mjög skemmtileg ,,týpa“. Stóð hann si'g hijög vel og eftir- tektarvert er að hann hefur mjög góð útspörk og er jafnvíg- ur á báða fætur. Beztir hjá Víkingi voru Diðrik Ólafsson markvörður, sem varði oft vel og Magnús Þorvaldsson og Stefán Halldórsson. Leikinn dæmdi Gunnar Gunn- arsson og fannst mér hann eiga slæman dag að þessu sinni. Hdan. Jiriðjudaginn 14. ágúst. Áður en að Jjessum úrslitaleikjum kem- ur hefur farið fram umfangs- mikil undanúrslitakeppni milli þeirra llða, sem sigi-að hafa í riðlumim, og hefur sú keppni verið skipulögð á eftirgreindan hátt: ÚRSLITALEIKIR í 3., 4. OG 5. FLOKKI Föstudagur 10. ágúst: 5. flokkur, A-riðiH: Va4ur/Huginn—Völsungur, HáskólavölSur kl. 20.00. 4. fl-ok'kur, A-rið'ill: Hugdnn—FH Valsvöllur kl. 19.00. 4. flökkur, B-riiði'll: Ármann/Fyl'kir—Þróttur R Valsvöiiur kl. 20.00. 3. fHöík/kur, B-ri'ðMl: KR—KS/Þór. Þróttarvöllur kl. 20.00. Laugardagiir 11. ágúst: 5. floikkur, A-riÖilil: UBK—V al ur/Huginn. HáskóJavöl'hjr lol. 16.15. 5. flokkur, Brið'M: KR—ÍR/Fylkir. Háskóiavö'ilur kl. 15.00. 4. flokkur, A-riðill: Tindastóll—Hugirm. ValsvöLlur M. 15.00. 4. flokfcur, B-riðiH: Þróttur R — KR. Vaisvöllur kl. 16.15. 3. flofldkur, A-riðMl: ÍR—Valur. Þrót'tarvöllur M. 15.00. 3. flokkur, B riðitl: Þróttur N — KR. Þróttairvöllur kl. 16.30. Sunnudagur 12. ágúst: 5. floflckur, A-rlðiíM: Völsungur—UBK. Háskólavöllur kl. 14.00. 4. flökkur, A riðitl: FH—Tindastóll. ValsvöMur kl. 13.30. 4. floklkur, B-riðSlll: KR—Ármann/Fylkir. ValsvöMur kl. 14.45. 3. flidkkur, B-riðiIl: KS/Þór—Þróttur N. Þróttarvöiiur ld. 13.30. 3. flokkur, A-riðiM: Haukar—ÍR. ÞróttarvöMur M. 15.00. Mánudagur 13. ágúst: 3. flokkur, A-riðiIl: Valur—Haukar. Þróttarvöllur M. 20.00. Holland — nýtt mulrabarn i sund Tvö heimsmet í sundi Á ÁSTRALSKA siundmeisitara- mótiÍTJU, sem fram fór í Brisbane fyrir skömmiu, setti 15 ára piiLtur, Stephan HoMaind, tvö ný heiims- met. Hann symti 1500 m skrið- sund á 15:37,8 min og fékk milii- tumann 8:17,6 mí.n eftflr 800 m. Bættii hanm heimsmetið í 1500 m sundiinu um 15 sek, en það átti Michael Bounton frá Bandaríkj- unum og heiansmetið i 800 m sund'nu um 6,2 sek, en það átti Brad Cooper frá Ástratíu. Á sama tflma og Holfland var að setja heim'Simet sín setitii Sví- Lnn Anders Belllforing nýtt Evrópumet í 1500 m slkriðsuindí með því að synda á 16:10,4 miiít; Evrópumetið átt.i landi ham, Benigit Ginsjö, og var það seitt á Olympíuleikumam í Miimchen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.