Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 17 Baldur Hermannsson — Fólk og vísindi Apar á dýraveiðum MAÐURINN hcfur löngum verið álitinn eina kjötætan i apafjölskyldnnni. Aðrar apa- tegundir voru taldar nærast á ávöxtiun og skorkvikind- um. Fræðimenn hafa byggt á liessum grundvelii kenningar um þróun mannkynsins úr flokki frumstæðra apateg- unda. Samkvæmt þeim hefur veiðimennskan og félagslegt skipulag sem hún krefst, átt drýgstan þátt í að leiðir skildu. Nýjar rannsóknir krefjast nú endurskoðimar á Im'íssii viðhorfi. Undanfama áratugi hafa vLsi ndamenn kappkostað rannsókm á atferli dýranna við eðliiegar aðstæður, þ. e. a. s. úti í sjálfri náttúrunni. Athyglin hefur einkum beinzt að öpurnum (prima- tes), enda llklegt að þar megi ráða uppruina og þró- un atferlismynztra mann- kynsins, bæði einstakMnga og samfélags. Hér segir í stuttu máii frá afhugunum bandaríska dýra- fræðintgsins Geza Teléfei á sj iimpansahópi í Gombe-þjóð- garðinum við Tangarajku-vatn í Tanzaníu. í hópnutm eru u. þ. b. 50 apar. Fylgzt hef- ur verið méð lifnaðarháttum þeirra samfleytt síðan 1960. ÁSTIR SAMLYNDRA HJÓNA Samneyti sjimpansanna í Gornbe við bavíana sem þar búa, er furðulega tvírætt. Báðir hóparnir hafast aðal- lega við á jörðu niðri, eigra uim sömu slóðir, neyta að mdklu leyti sömu ávaxtaiteg- unda og nota sömu stíga gegmurn sikóg og engi. Þeir virðast una sambýlinu all'sæmilega og átta sig að vistsu marki á náttúrulegu táknmáli hver annarra. Ungl- imgarnir taka þátt í sameigin- legum leilkjuim, Þar með er þó sagan ekki ÖU. Karlsjimparasarnir liggja á því lúalagi að hremrna og éta leilksys'tkmi barna sinna. Þegar leikurinn stendur sem hæsit, er þeim trúandi til að stökkva inm á leikvöllinm, sjá sér út gæðalegt bavíana- barn og leggja það í einelti. Takist unganum ekki að flýja í arma móður sinnar dregur karlimn hann á brott. Nærstaddir sjimparasar, sem horft hafa á ieiki barnanna með áhuga, koma nú aðvíf- andi ti'l kjötveizlunnar. Sjimpansarnir skáka þarna í því skjólimu, að bavíanarnir telja þá vini og fræradur og átta siig því ekki fyllilega á þessurn ósköpum. Aranars eru bavíanarnir harðsnúnir bardagaapar. Fullorðnu karl- dýrin verja konur og börm af aðdáandegri hörku og ein- beitni gegn ásælni ráradýra. Stundum lýkur riimmunni á þann veg, að bavíanarnir fella óargadýrið eða stökkva því á flótta iílla særðu. Jafn- vel stærri rándýr á borð við hlébarða láta oft í minni pokanm. Sjiimpansarnir misnota fræradsemina herfilega. Ófyr- iTleitnd þeirra er takmarka- laus. Stundum ryðst bíræf- inn karl eiinn sdns liðs með offorsi inn í miðjan bavíana- floklk, velur sér unga, eltir hann uppi og dregur með sér afsíðis. Bavíanarnir verða alveg gáttaðir á þessari framkomu og beita sér ekiki til fulls. Þeir ógna bamsræningianum löðruraga haran og hoppa aft- aná hann, en árangurslaust. Sjiimparasinn veilt að atlagan er gerð með hálfum huga og virðir hana að vettugi. UM AÐDRÆTTI OG BORÐSIÐI Það eru raær eingöragu fuliiorðnu karldýrin, sem stunda veiðar. Hópurinn býr við skipulegt tröppukerfi (hierarchy), þar sem hver einstaklimgur þekkir sína stöðu og veit hvers haran er megraugur. Á valdatimdinum situr hóflsamur einvaldur, sem stýrir þjóð sinni mildri en ákveðirani hendi. A pakve nsu rn ar hafa sig litið í framnimi. Þær eru aLla- jafna síðri körluraum að maranvirðingu, standa jafnvel hálfvöxraum karldýrum að baki. Þær láita þetta samt ekki á sig £á, heldur koma sér upp hliiðstæðu mannvirð- ingakerfi sin á milli. Á ýmsu veltur með veiði- ferðir. Þær virðast ofltast frekar tilviijanakenndar. — Stunduim raskar skríkj andi baví'anaunigi í ieik eða leit að móður sinni værð ein- hvers karlfausksins, og læt- ur hann þá heradur standa fram úr ermum. Ekki eru þeár heldur svifaseinár, ef kostur gefst að hremma ó- vænt fugl eða nýfæddan rá- dýrskálf. Einstöku sinnum er veiði- ferðin vel skipulögð. Sjimp- ansarnir læðast þá ’ að bráð- inrai og fara sér að eragu óðs lega, eða umikriragja hana margir saman. Þeir ráðast einungis á mjög lítil dýr, helzit varnarlaust ungviðS. Drápsaðferðiin fer efltir að- stæðum. Ef apiran er ein.n að verki bítur hann aftan í háls fórnardýrsins eða snýr það úr hálsiiðnium. Stundum þríf ur hamn fætur dýrsins og stenigir höflði þess í trjábol. Þegar bráðin er felld þyrp- ast sjiiimparasarnir að hvaðan- æva. Þeir sem fyrstir koma á vettvang geta reitknað með vænum hlut, en himfnr sem reka lesitina verða að biðja eimlhvern frændaran kurteis- lega um bdita. Aradi friðar og bróðernis svífur yfir rjóðrimu og oft deila sjimparasannár skerf sin um með svöntgum bróður. Stundum nær þó nízkan yfir- hönd'irani og þeir færast und- ara. Þá getur fokilð í litla betlararan og hann hrifsað bitanra úr greipum eirahvers, sem betur er settur og flýr með hanra allt hvað af tekur. Sá sem ofbeidirau er beittur vælir þá ákaft og baðar út höndunum í vaniþóiknun. APAR OG ANNAÐ FÓLK Vísímdamenn birada miklar vondr við þessar og aðrar rannsóknir á öpumum. Nú orðið dettur engum í hug að gera greira fyrir líkama mannsins án þess að undir- strika sikyldleitkaran við aðr- ar dýrategumdir. Athugarair á fomum leifium manna og dýra leiða í ljós hveiraig og hvers vegna líffæri okkar hafa þróazt og öðlazt núver- andi myind. Á sama hátt verður að brjóta tii mergjar atferli apa og anraarra spendý ra, og átta sig á því, hvernig altferlis- mynztur okkar sem einstakl- ima og félagsvera hafa þró- aat frá upphafi vega. Það er ekki lengur djörf tilgáta, að innara tíðar mund fræðimeran líta sálfræði og félagsvísiradi raútímaras svip- uðum augum og við lítum nú dýrafræðina fyrir daga Darwins. Jón Ormur Halldórsson: Val Og völd embættismanna Á SlÐUSTU árum hefur is- lemzka embættismaranakerafið tekið stakkask'pturn. Saimfara fjöjgun í kerfiimiu hefur starfls- sv ö þess breytzt í nokkrum veiigamikluim atriðum. Rikis- kerffð hefur þanizt út, skipu- lagislitið, og tekuir til stöðugt flleir'. þátta mamnllífsins. Upp er ris ð óraflókið skrifstofubákn, sem stöðugt verður þyragra í vöfum. Embættiismenrairraiir, sem þetta skrifstofubákn tnynda eiru ekki leragur fruim- kvæðisilaiusir og ósjálfstæðiir starfskraftar, heldur hafa þeir nú mikil og vaxamdi áhrif á stjóm ríkisins. VAL OG RÁÐNINGARTlMI EMBÆTTISMANNA Val embætt'.'smainina er veiga- iraiikið atriði varðandii virkni ríkiskerfisiras. Þeir embætt'.s- meran, sem hér er fjailað um, þ. e. stairfsmenra skrif- stofiuibákras rikisiras, eru yfirleitt vaWir af viðkom- andi ráðherra. Helztu atriði, sem til álita koma við val emb- ættismararaa eru: Pólitiskur ldit- arháttur umsækjanda, starfs- aldiur, mienraitiura og auðsýnid hæfraii í fyrri störfum. Fynst n.efnda atriðið hefiur senrailega ráðið mestu alda tið. Upp færslurétturiran hefur hérlend- is ag erlerad's verið ráðaradi að nokkru um laraiga hríð. Embætt- ismerara eru sjálifir helztu mál- svarar hans, en þessi háttur á stöðuveiitiragum er á undan- haldi, þvl harain le'.ðir til aug- l'jósrar hrömunar í efrii lögum vaLdapýramiidans. Auk þess rraá í þessu sambandi benda á hdð fræga Peterslögmál, sem gerir ráð fyrir, að uppfærsluréttur- irara trygigi mönnU'm að lokum stöður, sem þeir eru ófærir um að gegna. Við val manraa í emb- ætti er oft gert ráð fyrir um- sagraiairaðila. Árið 1957 kom fram tiilaiga á Alþiragi þess efn- is, að dómuir umisagraaraðila sikyldi bindandi, ef irainan hans næðóst fullt samkomiulag um tiinefniragu. Þessi tiliaga var felld, enda rik tilhmeigimig til að vei'ta al'lair stöður pólitískt. Að dómi uindirritaðs væri fuil ástæða til að eradurvekja þessa tillögu, því isienzka embættis- mannakerfið hefur beðið óniældara skaða af fárárileguim stöðuveit'niguim ýmissa ráð- herra að uindaniförrau. Pólitisk- ar stöðuveitiragar má þó telja eðlilegar þegar um er að ræða nánustu samverkameran ráð- herra og helztu sérfræðiraga rik isstjóiraia. Suma þessara mararaa má með nokkrum rétti kal'la stefrauim.ótaradi embættismeran, og þar sem þe'r yfirtaka að nokkru hefðbundin verksvið ráðherra er óeð'lilegt að sikipa þeim á bás með öðrum embætt- ismönra'um. Sem dæmi um þetta má nefraa, að eðlilegra væri fyr- ir hægni sinraaða rikisstjórn að hafa sér til ráðuraeytis hag- fræð'iiniga mie’nmtaða á Vestur- lömdum en aiustantj'áldshag- fræðiniga, þótt eragin dragi í efa meinntura þeirra og kuraináttu. Eiraniig má benda á hversu fá- ráralagt það væni, ef næsta rik- isstjóm sæti uppi með blaða- 'fullitrúa og aðstoðarráðherra þeirrar ríkisistjórnar, sem senra fer að kveðja. VÖLD EMBÆTTISMANNA Svo sem áður er raefnt hefur íslanzka ríkisbáknið þanizt mjög ú't hin síðari ár. Þetta er ekki iraeitt sér-íslerazkt fyrir bæri, heldur alþjóðletg þróura síðustu áratuga. Sem dænrai um þessa þróun má raefraa, að í laiiidi hiins hömlulausa eiraka- Jón Ormur Halldórsson. framtaks, USA, hefur starfs- mönrau.m ríkisiras, að hernum uradarasikildum, fjöigað úr 50.000 fyrir rúmri ökl í 3.000.000 á siðasta áratuigi. ÚBþeraisla ísleinzka rikisJcerf- isiras .á sér miaaigar ástseður. Breyttir aitvinraiuhaettir og auk ira þjónmsta ríkis við þegna ráða þar mestu. Samfara þess- um breytimgum heflur valde- staða emibættismanna breytat. Islenzkir embættismenri róða nú rraeiru um gamig mála en nokkru sinirai fyrr og hafa áhrlf þelrra á Al'þiraigd og ákvörðunar töku þar vaxið að sama skapi. Þessi völd og áhrif eiru eánloum tviþætt, þ.e. áhrif þeima á framkvæmd ýmissa mála og srtjómaratihafna araraars vegar og hiras veigar áhrif ráðgefandi emibættismarana, Með aukn- um umsvifum ríkisins hafa hvorki ráðherrair raé aðrir stjómmálamenm tækifæri til að kyraraa sér til hiifcar öH þau fjölmörgu mál, sem til úriausn- air koma, og kemur þá til kasita embættismann'araraa. Þetita hef- ur í för með sér það stjórraieySi, sem mörgum þykir einkerarta viss svið i ríkisrekstriraum. Á þessu ætti að vera hægt að ráða bót með skýrari verkaskiptiragu miiBi embættismamna, og rraeð því að færa embættismaran ör- ar milli starfa. Áhrif ráðgef- aradi embættismarana á fram- kvæmdavalidið og rauraar efam- íg á löggja'farvald’ið er utan hiras heflðþuindína varkahrirags ambættiismianraa og er tiltölu- lega nýtt fyrirbæri i rikiskerf- iirau. Sérfræðiraigavaldið svokaHaða kemur með velmagun og um- svi'fum viðreisraarárarana og er eitt af eiraikenraum þessa blóm- laga timabils. Þá voi'u reynd ný úrræði á sviði ef'tia.hagsmál'a í stað heimatilbúinina haigstjóm arráða framsókraairbærada. Þessu fyltgdu áður óþekkt um- svif ríkisvaldsirts, sem kröfð- ust sérmenn'taðra mararaa. Svo rammit kvað og kveður að þessum áhrifum sérfrasð- iraga að ísilsrazb'r stjórramála- fllokkar k raoka sér raú við að koma fram með heildarstefnu á sviði eflnahaigsmála, en leita þass í stað á náðir sérfræðiiniga hverju siran'i. Aldrei hefuir þetta ósjáXf- stæði þó korri'ið skýrar fram en hjá núveraradi rí'bisstjórn, sem að ráði sérfræðiraga hefdr grip- ið til úrræða, sem brjóta altger- legta i bága við nýgefnar yfir- iýsiingar ráðberra. Það alvarleg astia var þó, að ráðum sérflræð- iraganinia var alis ekbi fyligit vairðaradi aðgerðir við fram- kvæmd þessara úrræða, sem voru forsemda þess, að úrræðin næðu tilætl'uðum áraraigri. Þetta má kalla misskilrt'rag á hiutverki sérfræðiraga. Hvec stjórnmálaflokkur verður að fylgja ákveðimrai grundvallar- stefnu í iraikiivægustu mála- flokkum, sem hamra getur síðara útflært á hverjum tíma og flraim kvæmit i samráði við sérfróða mettn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.