Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBL./- J>IÐ — i uSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 15 Yiir hafið með Hafship Skip vor munu leste ertendis á næstunni sem hér segirí HAMBORG: Ramgá 13. ágúst * Se'á 23. ágúst * Ra .gá 2. sept. * ANTWERPEN: Rangá 15. ágúst * So!á 27. ágúst * Ra.igá 6. sept. * KAUPMANNAHÖFN: Laxá 14. ágúst * Langá 23. ágúst GAUTABORG: Lartgá 22.' ágúst FREDRIKSTAD: Langá 21. ágúst GDYNIA: Laxá 17. ágúst * * áæti'uð iosun á Isafiröi, Ak- ureyri og Húsavík. Háö breyt ingom án fyrirvara. HAFSKIP H.F. HAFNARHÚSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SlMl 21160 LESIfl ifiSÍÍS-piiS^ sra DRGLEGD Otsala - Útsala 30%-80% afsláttur. BARNAPEYSUR BARNABUXUR BARNAJAKKAR TELPNADRESS og fieira. Melissa Laugavegi 66, sími 12815. Gólftex Athugið hvað hægt er að ná langt með efnum frá Bayer. Létt að leggja - varir lengi. Eruð þér að hugsa um efni á gólfið? Lausnin er Gólftex,byggt á Desmodur/Desmophen. Stöðugt eru gerðar meiri og meiri kröfur til endingar gólfefna í verksmiðjur og vöru- afgreiðslur, sömuleiðis heima i þvotttahús- inu, ganginum eða bilskúrnum. Það er ekki einungis áníðsla. farartækja, sem gólfin þurfa að þola, heldur alls-konar kemisk efni, sem eyðileggja gólfin á örs- kömmum tima ef ekkert er að gert. Venju- teg óvarin steingólf þola litla áníðslu og venjuleg málning er skammgóður vermir. Oft verða framleiðslutafir og óþægindi [ sambandi við viðhald á gólfum. Það er þess vegna peningana virði að gan- ga vel frá gólfunum í upphafi. Efnaverksmiðjan Sjöfn, á Akureyri, hefir nú tekið þetta vandamál fyrir, og hefir eftir ótal tilraunir komið fram með efni sem uppfyllir þær kröfur sem gera verður til slíkra gólfa (dag. Þetta efni nefnist GÓLFTEX, og er að mestu byggt á Polyurethan- efninu DESMODUR/DESMOPHEN, sem er frábært að slitþoli og þolir flest upplaus- narmeðul, lút og sýrur. Úr efunum DESMODUR og DESMOPHEN, frá BAYER, hefir Efnaverksmiðjan Sjöfn nú í tæp 3 ár framleitt góltlagningarefnið GÖLFTEX, sem hefir verið nofað í verks- miðjum með mjög góðum árangri, en auk þess i heimahúsum og víðar þar sem GÓLFTEX skreytt með plastflögum í ótal litum prýðir gólf I baðherbergjum, þvotta- húsum, göngum, bílskúrum, já jafnval á skurðstotum sjúkrahúsanna. Ef þið þurfið slitsterkt efni á gólf í verk- smiðju, vörulager eða heima hjá yður, þá hafið samband við okkur. Athugið að GÓLFTEX-lagningima er hægt að (ramkvæma ytir eina helgi. GÓLFTEX þolir: Þrýsting 1000 kp/cm2 - Beygju 350 kp/cm2 - - Fjöðrunarstóðull 85000 kp/cmJ Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri, sími (96)21400, Vörulager í Reykjavík, Hringbraut 119, sími (91)17045. poiyunethart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.