Morgunblaðið - 10.08.1973, Side 7

Morgunblaðið - 10.08.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGOST 1973 7 Bridge Árlieg-a fer fram bridgebátíð í Juan-Les-Pins í Frikkiandi og íer þair fram margvisieg keppni og eru góð verð’laun veitt. Tvi- menningskeppuin dregur þó að flesta þátttakendur og í ár tóku 340 pör þátt i þessari vinsælu keppni. Sigurvegarar urðu brezku spiiararniir Terence Reese og John Collings. Hér fer á eft- ir spil frá þessari keppni. NORÐUR S: Á K-G-8 3 H: D-G-10-8-4 T: 10 VEISTIÖR S: D-10-7 H: 6-3-2 T: Á-K-D-8 L: K 10-4 AUSTUR S: 6 H: Á -K - 9 T: 6 5-4-3-2 L: Á-D-G 8 SUÐUR S: 9-5-42 H: 7-5 T: G-9-7 D: 9-7-5 3 Sagnir gengu þannig: A. S. V. N. 1 t. P. 3 gr. 4 t. DI. 4 sp. DQ. Allir P. Með 4 tiglum óskar norður eft- ir að féiagi hans veij: spaða eða hjarta, sem fórnarsögn og var það von hans að spiiið yrði ekki meira en 2 niður og A—V fengju 500 íyrir í stað 600, sem fást fyr- ir að vinna 3 grönd. — Þetta beppnaðist því A—V tóku strax 2 s'Iagi á hjarta og gat sagnhafi siðar svináð spaða gosa og gaf einn slag á tigul og 2 á iiauf eða 2 náður. Taki A—V ekki 2 slagi á hjarta strax, heidur iáti út tigul og siðan aftur tigul, þá verður sagnhafi að trompa. Siðan iáta A—V tigui, þegar þeir komast inn á hjarta og spila laufi þrisv- ar þegar þeir komast inn á hjarta í annað sánn, þá kemst sagnhafi ekki hjá þvi að gefa slag á spaða drottningu og vercur 3 niður og tapar 800, en ekki 500 eins og íynr segir. ||||iiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!liiiiiii|| SMÁVARNINCUR Illlllllll|jlllllllll!IIIIIH!llll!llll!llllllllllllll!llllll!llllllll!IIII[||||[|{||ll!j|||li[j[||l!lij|l|||j|j|ll|j|| — Veiztu, hvers vegna Duke of Eiiington var ekki jarðaður með mikilii viðhöfn 1850. — Nei, það veit ég ekki. — Hanin dó ekki fyrr en 1852. — Heyrið þér þjónn, lítið bara á. Það er rautt hár í súpunni. Þjónninn: — Það er kokkurinn . . en ekki getur hann gert að þvi etrákgreyið, þó hann sé rauð- hærður. — Jakob litii: — Mamma, sjáðu manminn, sem situr þarna. Hann hefur ekki eitt einasta hár á höfðinu. Mamma: — Uss hann getur heyrt tiQ þin. Jakob: — Veit hann það ekki sjáifur. Móðirin: — Ef þú ætlar að vera óþekkur aftur, þá ioka ég þig inni i hænsnahúsinu. Hans iitii: — Það er þýðingar- laust.Ég kann ekki að verpa. — Mcumma, hvað varstu lengi að læra margföidunartöfluna? — Ég var ekkert iengi að þvi. Svo, þá hefur taflan hlotið að vera léttari, þegar þú varst ung. FRÉTTIR Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá bókabúð Æsk- unmar, Kirkjuhvoli, verzluninni Emirnu, Skólavörðustig 5, verzl- uninni Öldugötu 29 og prestkon- unum. DAGBÓK BARMMA.. CUSTUR eftir Önnu K. Vilbjálmsdóttur ÞAÐ var dag einn í apríl, að á bóndabæ, sem hét Brekka, voru allir, er þar bjuggu, komnir inn í hesthús, því að hún Jörp gamla var að kasta. Guðrún húsmóðir kom með mjólkursopa og heytuggu til henrcar, og Jörp s3ó ekki hendinni á móti slíku góðgæti, þótt hún væri að kasta. „Þetta er enginn smágripur," sagði Jón bóndi, og horfði ánægður á Jitla svarta folaldið. „Hvernig lízt ykkur annars á það?“ spurði hann. „Það er yndislegt," sagði Ásta litla, og allir voru henni sammála. „Þá ex bara eftir að vita, hvort -það er hryssa eða hestur,“ sagði Guðrún og gekk til folaidsins. „Hestur er það og verður vafaiaust gæðingur miki]].“ Jörp var nú búin að sleikja fo]aldið og það fór að reyna að standa upp, en það gekk ekki vel. Það var eitt- hvað svo dæmalaust valt á litlu fótunum sínum svona nýkomið í heiminn. „Hvað eigum við að kalla hann?“ spurði Denni. „Það liggur ekkert á, Denni minn,“ sagði mamma hans, „fyrst skulum við sjá hann, þegar hann verður orðinn þurr, því e.t.v. er eitthvert einkenni á honum, sem við get- um skírt hann eftir.“ Næsta dag vaknaði Denni snemma. Hann hafði dreymt undarlegan draum. Litla folaldið var orðið að stórum og glæsilegum gæðingi og bar nafnið Gustur. „Þessi draumur hlýtur að tákna eitthvað sérstakt,“ hugsaði hann og flýtti sér fram úr rúminu og klæddi sig í föt- in sín, borðaði morgunverðinn og hljóp síðan beint út FRflMWtLBSM&flN 'í hesthús. Þegar hann opnaði dyrnar heyrði hann hn-egg, sem hann hafði aldrei heyrt fyrr, og vissi strax hvaðan það kom. Auðvitað var þetta litli nýfæddi vin- urínn að fagna honuxn. „Hvað viltu, karlinn,“ sagði hann og æ-tláði að klaþpa honum, en folaldið var styggt og Denni varð að 3áta sér það lynda að tala bara við það. „Ósköp ertu nú fallegur, vinur, ég vildi að ég ætti þig.“ Folaldið kumraði, því virtist sannarlega líða vel. Hvern dag fór Denni í hesthúsið til þess að leika og gæla við folaldið og hændist það því snemma að honum og sýndi honum enga styggð, enda þótt það væri þrælstyggt við alla aðra. Kvöld eitt, er fjölskyldan var setzt að snæðingi, sagði Jón bóndi: „Við móðir þín höfum ákveðið að lofa þér að velja nafn á folaldið, Denni minn, fyrir það, hvað þú hefur verið duglegur að hugsa um það.“ „Ég,“ sagði Denni, „má ég velja nafnið?“ „Gustur skal hann heita,“ sagði hann strax. „Þú ert ekki lengi að ákveða það,“ sagði Jón íaðir hans, „en ég held annars að Gustur sé alveg skínandi nafn. Hvernig datt þér það í hug?“ Denni sagði þeim nú drauminn og allir voru sammála um, að þetta væri alveg upplagt nafn á hestinn. Denni og Ásta litla systir hans fóru nú út í hesthúsið sem fyrr og var Gustur að sjúga. En er hann varð var við þau hætti hann og hljóp út í eitt hornið. „Svona, Gustur minn, þú þarft ekki að vera hræddur við hana systur mína,“ sagði Denni, „hún er nú ekkert hættuleg.“ Þau gengu til Jarpar og gáfu henni mjöl og þá varð Gustur forvitinn og vildi líka fá þetta góð- gæti, sem hann þefaði vel af fyrst í hendi Denna og át það síðan með beztu lyst. En ekki vildi hann með nokkru SMÁFÓI.K — Ég var vanur að reyna — Skihirðu, lifa einu <Iag í — Ufsskoðun nnín hefur — Ég er kominn niður í að taka hverjum degi eins og eimu . . . breytzt. háifan <tag í einu! hann bar að . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.