Morgunblaðið - 10.08.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 10.08.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGUST 1973 Gömlu síldarþra'r SRN og SR 30. Verið er að breyta Jjeim í elna stóra loðnuþró, sam taka mun um 4—5 þiisund iestir. FLUGSTÖÐ í REYKJAVÍK A NÆSTUNNI verður tekin ákvörðun um, hvort byggja skuli ný.ji> fiugstöð á Reykjavíkurflug- velli. Flugráð kemur saman tii fundar 21. ágúst og verður málið tekið til afgreiðslu þar. Fiug- málastjórn voru veittar 3 millj- ónii' króna á f járhagrsáætlun þessa árs til undirbúnings og hönnunar nýrri flugstöð og hef- ur nefnd verið starfandi í því \ skyni. Tillögur Jiessarar nefndar fara fyrir flugráð á fundi þess. Skv. upplýsiraguim Letifis Magn- ússonar hjá fliugmáiiastjóra er nú helzt hugsaS uim svæðið fyrir wvmm auisHiuir/vestur brautina .■sk'amm't frá fiu.g-kýl: Landhelg- 's.ETæzlunnar auistan ■ niorður/suð- ur brauiarinnar umdir fiugstöð- ina. Sýr tók Eyjabát að veiðum Mikill afli berst til Siglufjarðar Mjólkárvirkjun: Samið um vél- ar og pípur SIGLUFIRÐI 5. ágúst. Talsverð atvinna 'hefur verið hér að unda'nfömu, en aðaliega má þakka það góðuim afla fyrir — Árangur Framhaid af bis. 5. veikist þá mifcliu frekar aftur en aðrir. Geðsjúkiingannir eru þanniig rniklki viðikvæmari í félagslegu tL’jlúti en arnnað fólk. Af þessu leiðir naiuðeyn- in á samræmingiu geðlækn- inganna og ýmisisar félags- légrar aðs.tioðar og nauðisyin á meðferð, siem heifur fóiags- lega viðmiðuin að einhverju veruiegu leyti og mögiuieik- amiir ti'l að nýta súík viðhorf í sambandii við fyrirbyggiingu geðsjúkdóima, sem kannski getur orðið aðail umræðuefni við næ®ta geðlæknisiþing." NOKKURi leiðindi hafa stafað af framkomu bandarískra. öryffgis- varða á vegum sendiráðsins, sem- — Forum Framhald af bls. 16. haldið niðri öðrum teguindum krabbameins sem áður voru áiitnar „voniausar". Ef ti.1 viCll ættuim við öll að tala saimn frjáislegar um krabbamein. Á þessari sitiumdu : enu þúiaundir ma.nna uni ail- 0n heiim stjarfar aif ótta vegna sjúkdómse.'inkenina sem þeir haida ' að -t'áfcn/ að þeir séu -með tarabfrJíiftVn. 1 -riiu af hverjúim i.mi t'fvifcuni myndi lækmissko&uin sýrtá að óttinn er ástaeðuiaius, Og jaín- vel þót-t ót'ti þeirra valri efck' ástæðulaus myndir þeir marg- ir hvefjir hítta 'fyr'r læfcni sem myndi sann.a þE'"m að Norð'uriandi. Hafa margir að- komubátar losað hér, þar sem efcki hefur verið hægt að vinna aflann í heimahöfnum bátanna vegna þess, hve mikið hefur bor- izt þar á land. Einnig hafa Si.glu- fjarðarbátamir aflað mjög vel. Þormóðnr rammi hf. hefur hafið undirbúning að byggingu nýs frystihúss, og er vonazt til að fyrsti áfangi verði fofcheldur fyrir haustið. Síldarverksimiðjur rikisins eru ■m. a. að breyta göm.lwn sildar- þróm i eina stóra loðnuþró, og fleira er fy rirhugað til móttöfcu á loðnu fyrir naeistu vertíð. Aðeinis eitt hús er í byggingu hér nú, ©n unnið er að frágangi fjögurra, sem reist voru á síð- asta ári. Unnið er að uppsetnimgu véia í verksmiðju Húseininga hf. og fleira mættí telja. — Stgr. búa i húsi við Þingholtsstræti, í garð nágranna Jæirra Trt af bílastæðum. Hafa Bandaríkja- mennirnir sýnt af sér ruddalega framkomu, sérstaklega við Jón Sæmundsson, aldraðan mann, sem býr í næsta húsi við þá. Fyrir stuttu kærði Jón mennina til lögreglunnar fyrir ofbeldistil- raunir. Bandaríska sendiráðið hafði þá strax samband við Jón og baðst afsökunar á framferði mannanna, Jón Sæmundsspn ságöi í sam- tali við Morguinb.lað'ið T gær, að aendiráðisr'.'tari. bairtdaríska 'sendi- ráðsfris hefðii komið ákaflega kurféislegá fram við- sig, Hefði hamn sáða.n-kohaið með þarirt ör- yggúsvarð'a.nn'a, sern versit hefði hagað sér, óg hefði sá beðlð sig afsökumar. Saigðía/.Jón þá hafa ákveðið að draga kæru sií.na tii fea.ka, endia hefði sendiráðuritar- iinn 'iagzt mundu Iryggja það, að ekki kæmi oftar til vaindræða vegna örygg.'i'svarðarnina. Á FUNDI stjórnar Rafmagns- veitna ríkisins föstudaginn 3. ágúst sl. var samJjykkt að taka npp samninga við fyrirtækin Ingra í Júgóslavíu og Alsthoni í Frakklandi um kaup á vélbún- aði fyrir Mjólkárvirkjun II fyrir botni Arnarfjarðar á Vestfjörð- um. Gert er ráð fyrir, að keypt verði vatnsvél og rafail frá Ingra, en spennar og rafbúnaðnr frá Alstliom. Heildartilboðsverð í þennan búnað, ásamt með varahlutum. var um 60,9 milijónir króna, en upprunaleg áæt'un var 60 miíllijónir króna. Tilboð í þennan búnað höfðu borizt frá 7 erlendúm aðilum. Áður hafði verið tekið tilboði í þrýstivatns'pípu frá Mannes- mann í Þýzkalandi, en pípa þessi er 3,8 'km að lemgd og byggð fyrir um 500 me'tra fal 'hæð. Til- boðsverðið var 52 milljónir kr. Ennfremur hafði ver'ð tekið tiliboði i byggingarmannvinkin frá Istak hf. að upphæð 142 mililjónir króna. Heildarupphæð tilboða í virkj- un Mjólkár II er því um 255 milljónir króna. Upprunaleg áætlun var 213 mllljónir króna og eru því til- boðin, sem samþyk'kt hafa verið, um 20% hærri. Mjólkárvirkjiun II verður tæp- — Slysid Framhald af bls. 32. að Sumarlíða hefur skrifcað fóit- ur í ánni, þegax hanin reyndli að vaða hana. Félagar h-ams tveir, sem með homrjim voru, höfðu setzt niður o.g sáu el-cki til hams, en héldu síðan á eftir, þegar ekfcert sásit eða heyrðist til hams, að hann hefðli komizt yfir ána. Myrkur var, þegar sCysið varð, og piltarnir ókuinnír staðhátt- I GÆR var afhjúpuð við hátið- lega athöfn í kristalsal Þjóðleik- bússins brjóstmynd til minning- ar nm dr. Victor Urbancic, en liðin eru sjötíu ár frá fæðingu þessa merka tónlistarmanns. Fyrir og eftir athöfnina v-air leikin upptaka á orgelleik dr. Victors Urbancic á verkum eftir Cesar Prank. Sveinn Einarsson Þjóðle'fchússtjóri, flutti þá ávarp þair sem hann rakti i stuttu máli feri'l tcnrstarmannsins, en ha.nn var m. a. einn þeirra fyrstu sem réðuisf tl- Stiarfa við Þjóðleifchús- ð er það var stofnað, og þó svo lega 6.000 fcílóvött, en nú'verandi virkjun er 2.400 kilóvött. Framfcvsemdir við virkjunina hófust í júní sl. og fyrsta send- ing þrýsitivatnspípun.nar er kom- in til landsins. Gert er ráð fyrir, að verkinu verði lokið á fyrri hluta ársins 1975. hainn hafi aðeins starfað þar í átta ár, — eða til dauðadaigs — li'ggur efti.r hann mifcill fjöldi verka. Dr. Urbamcic var hljóm- sveitarstj óri oig söinigsitjári l'eik- hússins, og 'Stóð að stofnun Þjóð iieikhúsikórsims, ®uk þesis sem hann samdi tónlisit við noktour leikrit sem þar voru fiutt. Sagði Sve'n.n Einarssiori að hann hefði m.a. laigt listrænan grumdvöll að söngieiikjafiutniinigi í Jieitohúsinu. Það var Erifca dóttir iisitaimaninis :ns sem afhjúpaði brjóstmynd- 'na, en höfumdur heminar vill ekfci að nafrii sínu sé haldið á loft að þvi er Sveinm sagði. ólöglegum ÍSLENZKIR togbátar yirðast nú vera byrjaðir á að fiska nokkuð oft fyrir i-nnan landhelgiisWnuna, sem þem er mörfcuð. Fyrir rúmri viku tók Albert þrjá báta að óiö'glegum veiðum og í gær- morgun tók gæzluvélin Sýr vél- bátinn Leo VE 400 að ólÖglegum veiðum imnian fiiskveiðitakmark- anna út af Ingólfsihöfða. Báturinn var sendur til Þor- lákshafnar og var Gunnlaugur Br'em skipaður setudómari í mál inu. Rannsókn málsins fór fram í gær, en dómur verður kveðinn upp í dag. Dr. Victor Urbancic. Teikning eftir Eggert Giiðmundsson. það er unnt að 'eri krebba- mein. SIMI 14411 - BILASALA Tlt SÖLU: ÓSKUM EFTIR: VOLVO 144, '72, 25 Þ. KM. VOLKSWAGEN 1300, 72, 5 Þ. KM. VOLKSWAGEN 1302, '72, 24 Þ. KM. TAUNUS 17M, ,70, 45 Þ. KM. SAAB '99, '71, 53 Þ. KM. FIAT 850, '71, 30 Þ. KM. VOLKSWAGEN '71, 20 Þ. KM. INTERNATIONAL 1200, 6 manna, 70 P. KM, diesel, talstÖÖ. VOLVO STATION ’72 eöa '73. CORTINU 1600 ’72 eða XL20 ’72. CORTINU 1300, ’68—’70. FIAT 600 '70—72. MUSTANG MARK I ’69. CHEVROLET ’66—’67. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 6 E. H. TIL 10 E. H. LAUGARDAGA 10—4 E. H. Kærði öryggisverði sendiráðsins Erilui, dóttir dr. Victors Urbancic við brjóstmynd na af föður sín- um. (Ljósm. Mbl.: Br. H.). Brjóstmynd af dr. Victor Urbancic — afhjúpuð í gær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.