Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 2

Morgunblaðið - 10.08.1973, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 19T3 Stiga- menn á ferð MÁLARI ein/i kærði til lögregl- unnar í gær þjóínað á fjögurra metra löngum tréstiga, hvítum I að lit, frá húsi nr. 21 við Frakka- stíg, @n þar.Jiefu r.málarinn veriðj að mála að utan að undanförnu. Stiginn mun- senn.lega hafa horfið um verzlUnarmannahelg- ina. - TF-BKA. Leki að bát: ekki í hættu Fjórir menn slasast í flugóhappi við Skálmarnes UM kl. 21.30 í fyrrakvöld fór lit- il eins hreyfils fiugvél út af fiug- vellinum við Skálmames og fór í loftköstum utan vallar um 90 rnetra. Fjórir menn voru nieð vél inni og slösuðust allir nokkuð, en ekki lífshættulega. Vélin sem er af gerðinni Cessna 177 og ber einkennisstafina TF-BKA hafði verið í leiguflugi með radíóvið- gerðarmann, Karl Ásgeirsson, frá KrLstjáni Ó. Skagfjörð, þeirra er iodft að gera við tæki um borð í bát Aðalsteins Aðalsteinssonar, bónda að Hvallátrum. Að viðgerð inni lokinni ákváðu Aðalsteinn og sonur hans, Skúli, að fá far með vélinni til Reykjavíkur og var hún því fullsetin og . henni við- gerðartæki, verkfæri og farang- ur. Vélin komst aldrei á loft en fór fram af brautarendanum og niður grýtta hlíð og skemmdist mjög mikið. Flugbrautin er 420 metra löng. Vélinni flaug Hrafn Oddsson, flugmaður hjá BR Út- sýnisflug, sem gert hefur út vél Jæssa á leigu. Þyrla frá varnarliðinu var send á vettvarng og flutti hún hina slösuðu til Reykjavikur, þar sem þeir voru fluttir á Borgar- sjúkrahúsið. Starfsmaðuir Loft- ferðaeftirldtsins, se.i. hé'lt á slys- staðinn með þyrliu varnarliðsins, sagði að mikil milld: og slembi- lukka hefði verið að ekki fór verr, því vélin fór mffii tveggja kletta utan braut-ar. I.KKI kom að vélbátnum Bjarg- ey frá Kéflavík þar sem hann var á siglingu á miðin um 17-18 milur út áf Garðskaga, þegar þéttihosa lét undait1 og komst talsverður sjór í véíarrúm báts- ins. Vélbáturinn Vonin frá Kefla vík kom á -staðinn og tók Bjarg- ey í tog og dró hann til Kefla- víkur. Fangað komu bátarnir um kl. 9 í gærmorgun og var þá að mestu búið að dæla sjónum úr Bjargey með dælu úr Voninni. Bjargey er 60 tonna bátur með 5 manna áhöfn og hefur verið á humarveiðum í sumar. Litlar 1 skemmdir urðu á bátnum. Jón Eiríksson, skipstjóri á Bjargey, sagði Morgunblaðlnu í gær, að skipverjar hefðu aldrei verið í verúlegri hættu, enda veð ur verið got t og rnargir bátaf á þessum slóðum. 1 - f f i ’j j J • Bruni við Akranes 1 FYRRADAG kom upp ,eldur í útihúsuni við bæinn Borgartún, sem stendur rétt innan bæjar- marka Akranesskaupstaðar. Brunnu þar sambyggð fjárhús, hesthús og hlaða. Nokkurt hey var í hlöðunni og einnig hriinnu inni hænmmgar, sem bóndinn, Magnús Giiðmnndsson, var að ala upp. Slökkviliðið á Akranesi kom á staðinn, en fékk ekki við eld- inn ráðið. Ibúðarhúsið á Borgar- túni stem’ur skammt frá, en var þó ekki í hættu. N or ðursj á varsíldin: Alls selt fyrir 360 millj. VIKUNA 30. júlí til 4. ágúst seldu íslenzku síldveiðiskipin sem stunda veiðar í Norðursjó afla 62 sinnum í Danmörku og Fýzkalandi. Alls voru seldar 2532 lestir að verðmæti samtals rúmlega 60 milljónir króna. Með- alverð pr. kg var 23.70 kr. Hæstu sölu í vikunni átti Ásberg RE, sem seldi fyrir rúmlega 2,5 millj Diplomat á fiiilri ferð í Faxa hVa í gær. — Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. Sjóstangaveiði á ,,Diplomatu Nýr skemmtibátur til sjóstang veiði og siglinga SJÓSTANGAVEIÐI hefur átt vaxandi vinsældum að fagna á fslandi hin síðari ár, og sennilega eni fá lönd betur fallin til sjóstangaveiði en Is- iand. Að tindanförnu hafa nokkrir bátar verið bundnir að miklu leyti við sjóstanga- veiði yfir sumartímann, en enginn þessara báta hefur þótt heppilegur til sjóstanga- veiði. Á það sérstaklega við þegar útlendingar stunda þeasar veiðar hér, en þeir gera mjög mikiar kröfur til skipakostsins og vilja hafa bátana gang- og íburðar- mikia. Nú hefur íslendingnr fest kaup á skemmtibátl, sem er tilvalinn til sjóstangaveiði og itm ieið tii skemmri skemmtisiglingaferða, eins og nm Sundin og upp i Hvai- fjörð, sv'o eitthvað sé nefnt. 9kemimtibátur þessi hefur v»rið skírður því a'iþióðlega nafni „Diplomait", og er hann í eigu Ólafs Skagvík. Ólafur keypti þennan bát nýjan í Danmörku fyrir nokkrum vikum. Báturinn er kallaður Coronet af verksmiðjunum og er 32 fet að lengd. — í bátnum eru tvær Volvo Penita dísilvéliar, 106 hestöfl hvor og gengur báturinn um 18 mílur á kiukkustund. Innréittingar eru allar mjög vandaðar og eru þær úr harðviði. Kojur eru fyrir fjóra, setustofu get- ur að fimna, sömuleiðis fuil- komið eldhús og borðsal og salerni. Við skruppum aðeins út á Faxaflóann í gær með Ólafi, en þá var hann að fara með nokkra roenin til sjóstanga- veiði á ,,Diplomat“. Hald’ið var að bauju sex, sem er yzta ínnsigliimgarbauj- an, en þar þyfcja handfæra- mlðin góð. Nokkrar trilllur voru á þessum slóðum, en Hann var ekki of gráðtigur í Flóamim í gær, en þó fékkst eln og ein góð mabarýsa. Óiaf- ur Skagvik er annar frá hægri. aflinn virtist elcki vera mikill. Menn köstuðu á þessum slóð- um, en ekfki er hægt að segja að fiskurinn hafi verið gráð- ugur hjá okkur frekar en öðrum. Aðeins ein og ein ýsa beiit á og áður en við gáfumst upp bitu tveir þorskar á svona upp á grín, Þrátt fyrir þessa litiu veiði voru allir ánægðir, enda bát- urimn einsifaklega skemmtileg ur, og fer hann vel í sjó. Sigl ingin til 'iands tók okkur að- eins 10 mínútur, og gaman var að sitja um borð í bátin- um þegar hann fteyttá kerl- ingar á öldutoppunum. Að sögn Ólafs þá rei'knar hann með að mikið verði að gera með bátinn í sjóstanga- veiði á næstunni. Einnig er búið að panta bátinn í skemmtiferðir og í næstu viku fer hann til dæmis tvær ferðir tii Vestmannaeyja, ónir, en hæsta meðalverð fékk Gissur hvíti SF, en hann fékk 35.10 kr., fyrir liluta af afla seld- um 2. ágúst. Alls nema síldarsölur erlendis á þessu ári nú 16,6 þúsund lest- um, en voru á sama tíma i fyrra rúmlega 15 þúsund lestir. Verð- mæti aflans í ár er mun meira en í fyrra. Nú hefur verið selt fyrir tæpar 360 míljónir króna, en á sama tíma í fyrra hafði ver ið selt fyrir tæpar 182 milljónir. Meðalverð í fyrra var 12.06 pr. kg, eh er á þessu sumri 21.62 kr. Þrjú aflahæstu síidve’ðisk'pin íáreruþessi: Loftur Baldvinsson EA með 1049,0 lestir að verðmæti 26,3 milljónir, meðalverð 25.12 kr. Gisli Árni RE með 1122 lestir áð verðmæti 24,5 millljón'r, meðal- verð 21.88. Súlan EA með 1035 lestir að verðmæti 23,2 milljónir, meðalverð 22,49 kr. Sakadómara- embætti laust AUGLÝST hefur verið iaust tuí umsóknar embætti sakadómana í Reykjavík. Hafnfirzk ungiingalid: Unnu Celtic í Glasgow TVÖ unglingalið frá Hafnarfirf eru í keppnisferð í Bretlam þessa dagana. I gær léku Hauka við lið frá Celtie í Glasgow o sigruðu 3—2. Þetta lið Ceiti hefur ekki tapað leik fyrr á þess suniri og í liðinu eru fimm leil menn, sem leikiö hafa með skól landsliðinn þar. I»á gerðu FU ingar jafntefii I—1 við anna Celtic lið, sem nýkomið er ú keppnisferð á meginlandi Kvi ópu og sigraði þar m. a. í keppi ungiingaliða í Þýzkalandi. Ari Ágústsson sem er með iiðunur sagði Morgunliiaðinu i gærkvöld að allir íslendingarnir liefðu sta ið sig injög vel og spilað mikl iietur en menn Jiorðu að vona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.