Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 10
10 MORGLÍNBLADIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 Vika á Vestfjöröum: Stærstu fyrirtækin á Bíldudal hyggja á sameiningu Pétur Bjarnason oddvíti á B ildudal. Atvinnulíf á Bíldiidal er nú í blóma eftir nokkurn öldu- dal fyrir fáum árum. Þar hafa nienn nú áform á prjón- itnum um að renna traustari stoðum undir athafnalífið og tvö af stærstu fiskiðnfyrir- tækjunum hyg-grjast auka sam vinnu sína (>g jafnvel samein ast um bygg:ing:u nýs frysti- húss. Framkvæmdastjórar fyrir- tækjanna sem hér um ræðir eru þeir Eyjólfur Þorkelsson unni, tók undir orð Krist- jáns, og bætti því við, að vil yrði fyrir fyrirgreiðslu í sam bandi við væntanlegar fram- kvæmdii hefði fengizt hjá Framkvæmdastofnun ríkis- ins, en gert væri ráð fyrir, að 70—80 miilljónir kosfcaði að byggja nýja frystiihúsið. Sagði Eyjólfur að gamla frystihúsið sem Boði ræki nú yrði starfandi þar til hið nýja kæmist í gagnið, enda þótt nokkrar endurbætur þyrfti fyllingu, sem gert er ráð fyr- ir, að hafizt verði handa við innan tíðar. Eyjóifur stofnaði fyrtr nokkrum árum ásamt fleirum fyrirtækið Rækjuver, sem er almenningshlutafélag með eignaraðild fiestra sem við fyrirtækið vinna. Sagði Eyj- ólfur, að það fyrirkomuiag hefði gefizt þeim mjög vel og væru allir imnstiilltir á að vinna vel fyrir fyrirtæki sitt. Reksturinn hefði enda gengið mjög vel, borguð hefði verið sérstök afiauppbót og góður arður. Hins vegar sagði Eyjólfur, að allra hug ur á staðnum beindist nú að sameiningu Matvælaiðjunnar og Boða og gerðu menn sér góðar vonir um það fyrir- tæki. hæð, nema lán fengjust til framkvæmda. Mjög aðkail andi væri orðið að hefjast handa við varamlega gatna- gerð, en hreppurinn hefði nú gerzt aðili að félagimu Átak, sem sveitarfélögin fyrir vest- an standa að sameiginlega, og væntu menn þess að ekki liðu mörg ár, þar til sliitiag kæmi á götur. Nú er hreppurinn að láta teikna upp og skipu- leggja holræsakerfið í bæn- um vegna þeirra fram- kvæmda. Þá hefur hreppur- inn sótt um að fá að byggja 15 íbúðir á næstu 5 árum skv. nýjum lögum um bygg- ingar leáguhúsnæðis á vegum sveitarfélaga. Pétur sagði, að húsnæðisskortur væri alvar- legt vandamál. Erfiðlega gengi að fá fól'k til að flytj- ast á staðinn vegna húsnæð- issikorts. Ekki hefði ver- ið byggt á Bildudal á vegum einstaklinga frá árimu 1964 utan eitt hús, en mú hygð- ust nokkrir hefja húsbygging ar auk þess sem byggiingarfé lag verkamanna hefði byggt þrjár ibúðir. Sagði Pétur að einnig vantaði verbúðir á Bíldudal fyrir aðkomufólk, því mikill afli hefði veríð sl. tvö ár og góð atvimna og því sæktist aðkomufólk eftir að fá vistarverur. Búið er að gera áætlun um lengingu flugvaliiarins við Bíldudal og á að iengja braut ina upp í 800 metra. Er það taisverð framkvæmd, þar sem færa þarf veginn. Nýbúið er að gera upp félagsiheimilið á Bíldudal, Baldurshaga, og er þar nú mjög góð aðstaða til skemmtana og leiksýninga. Læknamálin hafa verið erf ið á Bíldudal, þangað kemur læknlr vikulega, en erfitt er með samgöngur að vetrinum. Sagði Pétur, að Bílddælingar vonuðust ti’l að fá að ráða til sín héraðshjúkrunar- konu. Þeir hefðu fengið leyfi til að ráða í hálft starf, en það nægði engan veginn, því ijóst væri að starfið yrði fullt, þótt staðan væri hálf. Að lokum sagði Pétur Bjarna son oddviti, að nokkuð erfitt ástand hefði verið á Bíldudal fyrir nokkrum árum, en nú væri það tímabil liðið hjá og menn hefðu nú góðar tekjur og næga vinnu. „Það er mauð synlegt að byggja upp þessa útgerðarstaði úti á landi og það verður að gera fóliki kleift að búa á þessum stöð- um.“ — GHH Úr frystihúsi Boða hf. á Bildudal. Gunnar Þórðarson verk- stjóri fylgist með vinnunni. ©g Kristján Ásgeirsson og raeddi blm. frá Morgun- blaðinu við þá á Bíldudal fyrir skömmu. Kristján rekur Matvælalðj una h.f. sem framleiðir ýmsar ndðursuðuvörur, og gerir út nokkra báta. Kristján sagði, að oft hefði verið hörð sam- keppni á Bildudal, en nú væri svo komið að allir aðilar sæju, að nauðsynlegt væri fyrir áframhaldandi uppbygg iingu á Bíldudal, að stærstu fyrirtækin legðu saman krafta sína. „Við ákváðum því að stokka upp spilin og byggja sameiginlega frysti hús, þvi bæði fyrirtækin höfðu áform um að byggja á eigin spýtur og höfðu látið teikna fyrir sig. Það hefði ver ið mjög óæskilegt, að tveir aðilar byggðu hér tvær fisk- vinnsl’ustöðvar og bitust síð- an um vinnuafl og afla til vinnslu. Öðru vísi var nú háttað hér áður með sam- vinnu á Bildudal, en ég held, að við gefum hér gott for- dæmi fyrír aðra, sem reyna mættu að sameimast,“ sagði Kristján. Eyjólfur, sem verið hefur hvatamaður að sameiming- að gera á því. Jafnframt sagði Eyjólfur, að ætlunin væri að frystihúsið nýja kæmi á hafmarbakkann á nýja upp- Að loknu samtalinu við þessa tvo framkvæmdamenn brá blm. sér yfir götuna til að rabba við Pétur Bjarna- son oddvita á Blldudal. Hann sagði okkur, að hreppurinn legði nú aðal- áherzlu á hafnargerð. Enn væri nokkuð í land með að dýpka höfnina og reka þyrfti niður stáiþi/1 með landinu. Heildartekjur Bíldudals- hrepps eru um 6,3 mililjómir króna og sagði Pétur það gefa auga leið, að takmarkað væri hægt að gera fyrir þá fjár- Eyjólfur Þorkelsson og Kristján Ásgeirsson. Á bak við sést svæðið, þar sem nýja frystí- húsið á að rísa, og hluti af kauptúninu. Nyrstu íbúar á Ströndum þreyja vetur sjónvarpslausir Mörg óhöpp í umf erð inni á Akureyri NYRZTI bær í byggð á Strönd- um, Munaðarnes við utanverðan Ingólfsfjörð, bíður eftir sjón- varpi, en þar eru í raun þrjú heimili. Sjónvarp næst heldur ekki í Djúpuvík, þar sem eru fimm heimili yfir veturinn. En þar norður frá er veturinn lang- ur og dimmur, og vegir lokaðir frá því í október og út maí. Legg- ur fólk sem þarna býr, því feiki- lega mikið upp úr því að fá not- ið sjónvarps eins og aðrlr íbúar í Ámeshreppi, sem er á milli þess- ara staða, að því er það tjáði fréttamanni Mbl., sem þar var á ferð. Gæti það .jafnvel ráðið úr- slitum um hve lengi það þraukar þarna. Sagði Jón Jeres Guðmumdssom, bóindi í Muniaðarnesii, að vei mætti færa endurvarpsstöð eða setja upp á annaðhvort Eyrar- feli'l eða Glissa imin af fjarðar- botnimim, ag miundi stöðin þá ná bæði til anmarra bæja við Tré- kyllisvík, sem niú hafa sjónvarp, tii Djúpuvikur ag til Muriaðar- ness. Hefði raumar verið búið að lofa að sjónvarp næði til þess- ara afskekkbu bæja fyrir haiust- ið. Sagðist Jón vera reiðubúinn til þess að fflytja geyma upp á fjallið, ef á þyrfti að halda, ag er það þó ekki létt verk. Sjálfum var Jóni gefið í fyrra sjóinvarpstækl, sem bíðúr ónotað og heimili bræðra hans og sonar bíða eftir að geta fengið sér tæki til að stytta skammdagið. Sagði Jón að eimkum væru það kon- umar, sem þráðu að fá þessa dægrastyttimgu, sem aðrir Iands- menn, því karímennimir væru iðuilega úti við.og uppi um fjöll á veiiðuim, en þær sætu imnd í bæ allan veturiinm. — Mér þykir biðin löng, sagði Jón. Þeir hafa ekki e mu simni komið frá sjónvarpimu og kann- að aðstæður hér. Og mér finnst að þetta ætti að gera fyrir okk- ur, sem l’ifum við svo mdkla ein- a/ngrun. 1 saima stremg tók Lýður Ha'll- bertssan á Djúpuvik, en þar eru 5 heimdM yfir veturimn og ekkert sjónvarp. — Það mundi stytta okkur mjög löng vetrarkvöldin að geta horft á sjónvarp, sagði harnn. Þá eru vegir liokaðir, og veðrin geita verið erfið. Við komuimst þá ekki á sjó, en verðuan að ducida heiona v:ð. En þetta fólk aflar mikils og nýtir verðmæti þarna norður frá Þar er stuanduð grásleppu- veiði tiil nýtimgar á hrogmuim, sel- veiði, rekav ðarvinnsla, hákaria- veiðar og verkun o.fl. Og þyí er Siæmt að þeir, sem liemgstari hafa veturinn og erfiðust skilyrðán skuli verða af þessari dægra- styttimgu sem sjónvarp er. Akureyri, 13. ágúst. ALLMÖRG umferðaróhöpp og slys hafa orðið hér í bænum og nágrenni hans síðam á laugar- dag. Ekki munu þó hafa orðið alvarleg meiðsl á fðllki. Um kl. 14.20 á laugardag varð harður árekstur á blindlhæð ofan við Bakkasel í Öxnadal milli tveggja fólksbíla. Var annar frá Akur- eyri en hinn frá Sauðárkróiki. — Hjón í Akureyrarbíi’.mum og öku- mainn Sauðár’krðksbilsieis sakaði eikki svo teljan-di vœri, enda voru þau öll í öryggisbeltum. Ekkí var fleira fólik í bíliunium, en þeir skemimidiust báðir mjög rmiikið. Tveggja ára dengur varð fyrir fóllbsbil framan við húsið nr. 85 við Hafmanstræti kl. 17.40 á sunmudag. Drengiurinn var fiutt ur í sjú'krahús nokkuð meiddur, en meiðislin voru ekki talin al- varleg. Þá varð 11 ára úrengur fyrir fóliksbíl á Þórunnarstræti skaimmt norðan Þingvallastrætis kl. 18.25 i dag. Drengurinn haifði hlaupið út á götuna rétt norðan við merkta gangbraut þegar hann varð fyrir bílinum. Hann meiddist ndkkuð en ekki alvar- lega. Eldur fcviiknaði í bíl frá Greni- vik, sem var í afestri skammt frá Lómatjöm um miðjan diag í gær. Ökumanni virtiist verða spreng- ing í bílnuim, vélarlokið sviptist af og bíllínn varð aleida um leið. ökumaður toomst þó út ómeidd'ur og reyndi að ausa v-atni á bálið, sem sloíkitonaði fyrst þegar kornið var með hamd slökkvitætoi heiman frá bænium. Auk þess sem að framan er talið hafa orðið nokkrir minni háttar bílaáretostrar hér i bæn- um um helgiraa,. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.