Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 30
30 M ORGUNBI.AÐIÐ — MIÐVIKXJDAGUR 15. ÁGÚST 1973 Valur vann KR 2-0 Þórir Jónsson skorar fyrra nrnrk Valsmanna. Sigrmar Pálmason sendi knöttinn til hans. I*AÐ var i rauninni fnrðugóð knattspyrna sem KR-ingar sýndu f leiknum á móti Val í 1. deild- tani í fyrrakvöld. Eftir gangi leiksins hefðu KR-ingar átt að vera hinir öruggu sigurvegarar I leikslok, en þeim var gjörsam- lega fyrirmunað að skora og töp- uðo leiknum 0:2. Ósanngjarnt eða ekki ósanngjarnt — það eru þó mörldn sem ráða úrslitum, en ekki spiiið úti á vellinum. Að- staðan á Eaugardalsvellinum var ekki góð til knattspyrnuiðkana á mánudaginn, völlurinn renn- andi blaotur og háll og eftir þvi sem leið á varð bæði erfiðara að fóta sig og greina knöttinn í rökkrinu. Með þessum sigri sinum stigu Valsmenn einu skrefi nær UEFA- keppniinm næsta ár, en þeir eru n,ú komiiir með þremur stigum meira en Vestmannaeyingar sem eru í þriðja sæti 1. deildar. Fuil- vist má telja að það verði Kefl- víkinigar sem komast í Evrópu- meistarakeppniina, en siagurinn um UEFA-keppnina næsta ár mun tæpast verða á miOM ann- arra en Vals og IBV. Hermann Gunnarsson var ekki með í þessum leik, hann var í leikbanninu margumtalaða. Þá hóf Hörður Hilmarsson ekki leik inn heldur, hann mun 'hafa æft siæiega að undanförnu og var settur út úr liðinu. Hörður kom inoi á í hálfleik, en tókst ekki að breyta ieik liðs sín® á nokkurn hátt — Valsmenn áttu nú einn af sínum slæmu dögum en höfðu heppnina með sér. Sigurður Dags son sem meiddist á hendi í fyrri leik KR og Vals í sumar iék nú með Valsliðinu að nýju og þessi sterki markvörður var liðd sinu ómetanlegur styrkur í leiknum og bjargaði oft mjög vel. SKALEI í SI.A TIL AÐ BYRJA MEÐ Forsmekkuri nn að seinheppni KR-inga í þessum leik kom strax á fjórðu mínútu leiksins, en þá átti Atli Héðinsson hættulegan skaiia í slá og út í vitateiiginn. Sú orrahríð sem á eftir fyl-gdi var í rauninni mjög merkileg, því það er óskiljanlegt hvernlg Valsmönnum tókst að koma í veg fyrir mark. KR-ingar höfðu frum kvæði í þessum leik írá fyrstu mlínútu til hinnar síðustu og leik ur þeirra var mjög góður miðað yið aðstæður. KR-ingamir reyndu að láta knöttinn gamga stutt á milli manna og varð vel ágengt þar til kom upp að vítateigi and- stæðinganna þá rann aiit út í sandinn. Það var á 23. mínútu leiksins að tveir KR-ingar hiupu saman á vallarhelmingi Valsmanina, Vil- hjáimur náði knettinum af þeim og sendi góða sendingu fram kantinn til Jóhannesar sem hafði auðan sjó og gaf fyrir KR-mark- i'ð rétt fyrir utan vitateig. Siig- mar Pálmason fékk knöttinn í Minnispeningur f TILEFNI af Evrópubi'kar- keppninni í fjölþrautum sem fram fór í Reykjavlk um síðustu helgi lét Frjálsiþróttasamband ís lands slá 300 minniispeninga. Enn eru nokkrar pantanir af þess- um peningum ósóttar í Frímerkja miðstöðina á Skólavörðustig og þeir sem vilja eignast skemmti- leigan minnispening um mót þetta geta enn keypt minnispen- ing. Þá eru einnig til nokkur ein tök af rnimmspenmgum frá fyrri landskeppnum, allt frá árinu 1950. góðu færi, virtist ætia að klúðra þessu marktækifæri, en náði á síðustu stundu að renna knettin- um til Þóris Jónssonar, sem var óvaldaður og ekki í vandræðum með að renna í netið (sjá mynd). Staðan orðin 1:0 og það fyrir Val, en KR-mark hafði legið í loftinu um tima er Valur skor- aöi. Á markamnínútunini áttu KR- ingar annan hættulegan skalla, Stefán Öm gaf vel fyrir og Jó- hann kom aðvífandi á fuilri ferð og skallaði að markinu (sjá mynd), en Sigurður náði að slæma hendinni til knattarins. KR-INGAR ENN STERKARI 1 siðari hálfleiknum voru KR- ingar sem fyrr sterkari aðilinn á vellinum, þó svo að þeir léku á móti golunni. Uppi við mark andstæðiniganma var þeim þó fyr- irmumað að pota tuðrumná í netið. Fyrsta tækifæri síðari hálfleiks- ims átti Alexamder og kom það eftir frábæra skiptingu Harðar H’ilmarssonar, en skot Alexamd- ers fór rétt framhjá. Þá var kom- ið að Atla að misnota marktæfci- fæali og svo á 30. mínútu skor- BIKARKEPPNI KSI heldur áfram í kvöld og fara þá fram þrír leikir í .átta liða úrslitunum, síðasti leikurinn í þessari um- ferð verður svo á morgun. Þcir leildr sem fram fara í kvöld eru leikir KR og ÍBV, iBA og lA og loks leikur ÍBK og FH. Á morg- un leika Víkingur og Fram. Núverandi bikarmeistarar, iBV, mæta því liði sem allra liða oft- ast hefur unnið bikarkeppnina, KR. Bæði þessi ldð voru vægast sagt mjög óheppin í síðustu leikj um sínum í 1. deild, töpuðu ó- verðskuldað fyrir ÍA og Val. Sið- ast er KR og iBV léku sigruðu Vestmannaeyingar með yfirburð um, 6:0. ÍBV og KR, Melavöllur kl. 20.00. Akurnesingar leika fyrir norð- an við iBA og verða þeir að standa sig mjög vel til að eiga möguleika á sigri, en Akureyr- uðu Valsmenn sitt annað mairk í leiknum. Bergsveinn var í róleg heitum með knöttinn fyrir utan vdtatéiginn, lék á tvo varnair- menn KR oig gaf síðan stutta sendingu á Helga Benediktsson, sem skoraði með góðu skoti í hliðametdð frá vitapunkti. Ekki tókst KR-dngum að breyta markatölunni, 2:0 endaði leikurinn, en bæði Jóhann og Atli hefðu átt að geta skorað við eðlileg skilyrði, en hamdngju hjólin snerust með þeim Hlíðar- endamönnum á mánudaginn og við það fengu Vesturbæingamir ekki ráðið. I STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1. deiid Laugardalsvöllur 13. ágúst Valur — KR 2:0 (1:0) Mörk Vals: Þórir Jónsson á 23. mínútu og Helgd Benedikts- son á 75. mín. Áminning: Sigurði Jónssyni Val, var sýnt gula spjaldið. Áborfendur: 626. Texti: Ágúst Jónsson. Myndir Kristinn Benediktsson. ingar sækja s:g með hverjum leik. ÍA og iBA léku á Akranesi fyrir skömmu og sigruðu þá Ak- ureyrimgar 2:0, leik liðanna á Ak- ureyri lauk hins vegar 6:2 fyrir lA. ÍBA — ÍA, Akureyri kl. 19.00. FH úr annairri deild mætir topp liðd fyrstu deildar í Keflavík og ætti iBK að vera eina liðið sem er öruggt með að komast I und- anúrslitin. Þess ber þó að geta að FH sló iBK úr bikamum í fyrra. ÍBK — FH, Keflavík ki. 19.00. Annað kvöld mætast Fram og Víkinigur á Melavellinum. Vík- ingsliðið hefur oft leikið mjög vel í sumar en það sama verð- ur ekki sagt um Fram. Það kæmi ekki á óvart þó Víkingur sigraði, en Víkingur á þó jafnan í mestu erfiðleikum með Fram. Víkingur — Fram, Meiavöllur kl. 20.00 á morgun. Jóhann Torfason skallar af afli að marki Vals, en Sigurður bjarg- aði veL Handknattleikur: Landsliðsæfingar að hefjast á nýjan leik EFTIR mánuð er áaetlað að knattspymuvertíðinni ljúki og þá verður fljótlega tekið til við handknattleikinn af fullum kraftí. I*ó almenning- ur sé ekki enn farinn að hugsa alvarlega um hand- knattieikinn, þá hafa leik- menr. liðanna í 1. deild sið- ustu daga mátt huga að skóm sínum og búningum því Uðin em óÆum að hefja æfingar sínar fyrir veturinn. Lands- Iiðsæfingar hafa legið niðri nú um nokkurn tíma, en í fyrrakvöld var fyrsta æfing- in að loknu sumarleyfi lands- Uðsmannanna. Við höfðum i gær samband við Jón Erlendsson formann landsiliðsnefndar í handfcnatt- leik og sagði harnn að fyrsta kastið yrðu 16 útileikimenn með á landsliðsæfinguntum. Markvarðasikóli sá sem lands- ldðsnefndin kom af stað í vor heldur áfram og verða því til- tölulega margir mairkmeinn viðloðaindi landsliðsæfingam- ar til að byrja með. Fyrsta verfcefni landsliðsins á kom- andi keppnistímabili verður vdð Norðmenn í Noregi í októ- ber, en siðan rekur hver leik- urinn annan allt fram á vor. Sagði Jón að landsliðsnefnd- in hefði síðustu daga unnið að því að fá svör frá þeim leikmönnum sem til greina kæmu f landsliðið um hvort þeir gætu gefið slg að æfing- um landsliðsins og keppnis- ferðum næsta vetur. LRÐ VALS: Sigurður Dagsson 3, Páll Ragnarsson 1, GísU Haraldsson 2, Sigurður Jónsson 1, Bergsveinn Alfonsson 3, Jóhannes Edvaldsson 2, Þórir Jónsson 2, Alexander Jóhann- esson 1, Sigmar Pálmason 1, Kristinn Björnsson 1, Vilhjálm- ur Kjartansson 1, Hörður Hilmarsson 1, Helgi Benediktsson 1. (Hörður skipti við Sigmar i hálfleik og Helgi við Kristin um miðjan siðar* hálfleik. LIÐ KR: Magnús Guðmundsson 2, Stefán Sigurðsson 3, Sig- urður Sigurðsson 1, Ólafur Ólafsson 3, Hahdór Björnsson 3, Jóhann Torfason 2, Bjöm Pétiu*sson 1, Ath Þ. Héðinsson 2, Haukur Ottesen 1, Hahdór Sigurðsson 2, Baldvin EUasson 2. DÓMARI: Einar Hjartarson 3. Þrír bikarleikir í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.