Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 13 Hér ríkir mikil örvænting meðal margra fjölskyldna — segir ræðismaður Islands í Houston „VIÐBRÖGÐ fólks og andrúms- loftið hér í Honston einkennist af spurningrunni: „Hvernig: gat nokkur maður gert svona lagað, án þess að nokkur yrði þess var?“ Fólk er mjög slegið, mjög áhyggjufullt og fyllt hryll- ingi út af þessum atburðum," sagði Charles Howard Hallsson, neðismaður íslands i Houston í Texas, þegar Mbl. hafði sam- band við hann í gær út af morð- uniim, sem þar hafa orðið upp- vis. Hér ríkir miikil örvæntáng méð- afl margra fjöfekyMna, þvi að ár- lega hverfa uim fimim þúsund manmis, aðatega uniglimgar. Flest- ir foreldrar hafa vonað, að böm- in þeirra haÆi komið sér fyrir anna-rs staðar i Bandaríkjuinum og eiigi eftir að skjóta upp koll- imum á n,ý, ein þessir atburðir hafa aukið enm á áhyggjur þeirra og nú hringja foreldrar tiil lögregliuinnar humdruðum saim- am daglega út af bönnum sán- uyn, sem hafa horfið. Þvi mdður er það ekki mikið seim lögreglan getur gert fyrir þessa foreldra anmað em að sikrifa niður nöfn barma þeárra, því að yfirleitt er ómögullegrt að hafa upp á þeim. Aitnans hefur lögreglam verið mjög varkár með affiar upplýsitnigar tái þess að valda ekki sársauka hjá of mörg- um fjöliskyödum. Nokkur gagnrýni hefur komið fram á lögregluna, en þó ekki hörð né mikil. Hún hefur verið gagnrýmd nokkuð fyr'r að hafa ekki rannsakað betur hvarf þess ara pi'lta, en lögreglustjórimn hélt útvarpsræðu í gærkvöldi og svar aði gagnrýninni. Hann sagði m. a. að þar sem fjöldi ungs fólks, sem horfið hef ur í hverfinu þar sem morðin voru íramin væri ekki meiri en í öðrum hverfum, heldur jafnvel minni, þá hefði lögreglan ekki séð ástæðu til að hefja sérstaka rannsókn þar. Áuk þess benti hann á að lögreglan væri allt of fáddðuð til að geta rannsakað til hJitar öll þau mál, sem henni baarust. Þessir p'Itar voru flestir hing að og þangað að. Nokkrir þeirra komu þó frá sama hverfi, sena er í norðaustur hluta borgarinn- ar. Mangiir þeirra, sem voru myrt ir voru puttaferðalangar á þjóð- vegum, sem morðingjarnir buðu far og fóru með heim til sín þar sam þeir voru svívirtir og drepn iir. Nú hafa fundizt 27 lík, en að öllum likindum eiga þau eftir að verða fleiri, sagði Hallsson að lokum. Víetnam: * Iran í friðar- nefndina Washinig.txm, 14. ágúst. AP. SAMÞYKKT hefur verið að fran taki sæti í alþjóðlegu friðar- gæzlunefndinni í Víet.nam, að því er íranski sendiherrann tilkynnti hér í dag. Kanada sagði sig úr nefndinni, eins og kunnugt er, þar eð hún væri óstarfhæf vegna ósamkomulags. Það var samþykki Vietconig- skæiruil'iða sem rak end'ahnútinn á að írem tæki sæti í nefndinrm, en til þurfti eimróma saimþykk'i Baindaríkjainma, Suður-Víetniaim, Norður-Víetnaim og Víetconig. Ekki er gemt ráð fyrir að korna Irans í nefndina muni breyta miklu um starfshæfmii hemnar, þar eð enm sé klofinimigur milli Austur-Evrópúlamdanma, Umg- verjalands og Póllandis og himma l'andamna tveggja sem i nofnd- inni eru uim hvermig starfi hemn- ar verði bezt háttað. Svefnhea-bergi Corlls, kyn- villta sadisbams sem stóð fyrir morðunum og var skot- inn á miðvikudaginn af fé- Jaga sínum Henley, sem síð- an kóm upp um málið. Ekki er vitað til hvers Corll notaði gasgrimuna á rúminu. Sjónvarjistækið, sem Kiwanismenn gáfu barnadeild landakots- spítala. Starfsfólk deildarinnar og Kiwanismenn við afhending- un a. Kiwanisklúbburinn Elliði: Gaf barnadeild Landakotsspítala s j ón var pstæki Hin mörgu andlit Henleys - þátttakanda í morðmálinu mikla Houston, 14. ágúst. AP. HVER er Elmar Wayne Hen- ley jr.? Er harnrn hugulisamur og ábyrgðarfuliur, stoð og stytta síns he'milis, sem reyndi að uppfyila þær skyld- ur, sem fjölskyidufaðirinn hafði vanrækt? Eða er hann sadistiskur morðingi sem veitti aðstoð við að drepa 27 ungilingspilta í mesta og hriikalegasta morð- máli i sögu Bandarikjanna? Er hann beið þess að vera yfirheyrður í gær virtist hann bugaður, og eftir yfirheyrsl- urnar sárbændi hann lögfræð ing sinn um að koma sér úr fangelsinu, þar eð hinir fang- amir ofsæktu hann. Svarið var „nei". En Henley hefur mörg and- lit. „Hann var aðeins einn úr hópnum,“ sagði séra Chamb- ers, sóknarpresturinn: „t>eg- ar hann var á leikvelimum með hinum krökkunum var hann í engu ólíkur þeim. Mér fannst hann jafnvel ekki taugaóstyrkur eða í uppnám:. Alvarlegustu vandamálán sem hann ræddi um við mig vörð- uðu móður hans og fjölskyldu. Hann hafði mikla ábyrgðartil- finningu." Sóknarpresturinn heimsótti Henley i fangelsið i gær og þeir báöust fyrir. Meþódistakirkjan er aðeins spölkorn frá litla hvítmálaða húsinu sem Henley bjó i á- samt móður sinni, ömmu og tveimur bræðrum. Faðirinn hvarf éftir skilnað. Lögfræðingur Henleys seg- ir hins vegar að hann hafi til skamms tima tekið inn tauga- róandi lyf. Nágranni einn seg- ir að hann hafi verið vanur að stara fram fyrir sig annars hugar eins og hann væri drukkinn eða undir áhrifum lyfja. Lögfræðingur Henleys, Charies Melder, hitti hann í fyrsta sinn á laugardag og sagði að drengurinn hefði „skolfið eins og hrísla og ver ið út á þekju. Ég þurfti næst- um að segja honum hvaða dagur væri. Hann er ekki heii brigður. Hann er greindur, en ég held að hann sé alvarlega truflaður". Henley segisf hafa litið upp tifl Corlls, forvígismanns morð hópsins, sem eins konar bróð- ur, og að hann hefði aðeins drepið hann til að bjarga næstu fórnarlömbum. Flestir nágrannanna minn- ast Henleys sem prúðs, hugul- sams pilts. En hann hefur áð- ur komizt á skrá hjá lögregl- unni. Árið 1971 var hann hand tekinn fyrir vopnaða árás, og næsta ár fyirir þjófn- að. Allmargir drengir í ná- grenninu minnast þess nú með hryilingi að Henley hafði lofað þeiim að hann og Cörlíl myndu fara með þá i veiði- túr einhvern tíma. Henley á sér sem sagt marg ar hliðar. Þegar móðir hans sá hann við yfirheyrslurnar í gær, reyndi hún að ná tál hans og 9agði grátandi: „Mig langaði til að hitta hann. Hon um er kalt, og hánn fær ekki nóg að borða. Hánn hefur eng in aukaföt, og ekkert tiil að snýta sér með.“ KIWANISKLÚBBURINN EHiði var vigður hinn 26. janúar sl., og er þriðji yngtsti Kiwanisiklúbb luirúnn á tendiniu af 20. Á því tæpa ári, sem Eliiiði hef- ur síarfað, hefur hann la-gt. fram fé tii styrktar, Hiilmari Sigur- bjantssyni og iifl. Vesitmanna- eyjasöfnuimar hiins íisllienzka Kiw- anisumdæmís auk bókaverðlauna tifl nemenda í bama- og unglinga- prófsdeddum FeMa- og Breið- hoJtsskóla. Þann 11. þ.m. afhenti forseti kíúbbsms, Öm Egilsson, bama- deild Landaikotsspítai’a vandað sjónvarpstæki að gjöf ásamt ávísun að upphæð kr. 95.700___ Næsta verkefinii kúJibbsins verð- ur fjáröflun « styrktar fjöl- skyMu Hauiks B. Haukssonar, knafitspymuimanns, sem lézt ný- verið af sþ’sföruim. Skátamót í Bringum SKÁTAFLOKKURINN Birki- boiinar úr Reiykjavík «fna til haustmóts að Bringum í Mos- fellssveit dagana 17. — 19. ágúst n.k. Ýmislegt verður haft fyrir stafni og vea-ða m.a. haldnar kvöldvökur, farið í víðavangs- leiki og keppni, gengið um næsta nágrenni og að ógleymd- um varðeldi. Undirbúningur hefur staði'ð yfir undanfarið og verður móts- stjóri Reynir M. Ragnarsson. Rammii mótsins spannar allt Vilkingatímabillið og verður neyinf að bafa tjaMtoúðdmar í stM við það. Hviert félag fær sitt tj aldbúðarsvæðli fyrir sína mieðfimii og skipuleggja þeir það sjálfdr. Noregur: ísraelskur sendiráðs- maður rekinn úr landi Osló, 14. ágúst. AP. NORSKA rikisstjórnin gerði í dag öryggisvörð við israelska sendiráðið í Osló brottrækan úr landinu fyrir að hafa falið í ibúð sinni tvo menn sem leitað var vegna morðsins á Marokkómann- inuin í Lillehammer í júlí. Það var Dagfinn Várvik, utanríkis- ráðherra, sem tiikynnti israelska sendiherranum um þetta. VSrvík sa.gði sendiiherranum, að morðingjar Marokkómannsins hefðu komið frá ísrael. Hamn sagði að sumir mannanna sex ér | ikærðir hafa verið fyrir morðið, hefðu sagt norskum yfirvöldium að þeir væru undir stjóm manna sem væru í beinum tengsium við iisraelsik stjórnvöld. Várvik sagði að Noregur liti það „mjög alvar legum augum" ef stjórn ísraels i hefði verið viðriðin morðið. „Það verður að vera aiveg ljóst að | norska stjórnin getur hvorki leyft né þolað að norstkt land sé notað til slíkra aðgerða. Gert er ráð fyrir að ísiraels- maðurinn fari úr landi á næstu dögum. í ísrael sagði ta’.smaður stjómarinnar að hún vonaðd að hin góða sambúð rikjanna tveggja muni ekki versna vegna þessa máls. Þá hefur Dagb’adet I Osló það eftir talsmanni utanríkisráðuneyt isins, Björn Blakstad, að sendi- nefnd Noregs hjá Sameinuðu þjóðunum hefði verið hótað líf- láti á fimmtudaginn var, yrði Isra elsmönnunum ekki sleppt laus- um í Noregi. Dagbiadet segir að hótan rnal’ hafi komið frá öfga- hópi Gyðinga, og sé nú hörð gæz’.a um sendinefndina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.