Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 14
14 MORtGUN'BLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1973 I>ingi norrænna geðlækna lokið: Hvernig er geð heilsu manna bezt borgið í nútíma þjóðf élagi? Á LAUGARDAG lauk norr- æna geðlæknaþinginii, sem hér var haldið að Hótel Loft- leiðtim, og hófst á miðviku- dag. Þetta mun hafa verið fjöl mennasta þing geðlækna á Norðtirlöndtmi, og voni þátt- takendur ttm 330 talsins, auk þess sem ýmsir iæknanna komtt með fjölskyldttr sínar með sér. Þegar Morgunblaðsmenn lit.ii inn á þingið síðdegis á föstudag vorti timræðuhópar í fiillum gangi, en sá háttur var hafður á, að hafa framsöguer- indi fyrir hádegi um aðalum- ræðtifefni þessa þings, en það voru skipulagning og áætlana gerð varðandi geðheilbrigðis- þjónustu og svo f jölskyldumeð höndlun. Auk þess var fjöld- inn allur af öðrum viðfangs- efnum geðlækninga tekinn til meðferðar, og má nefna t.d. þunglyndi, geðklofa, sjálfs- morð, áfengis- og eiturlyfja- sýki, kynlífsvandamál o.fl., ásamt þeim lækningaaðferð- um sem nú er lögð hvað mest Eftir að þinghaldi lauk á laugardag, fórti þátttakendur í skoðunarferð til Þingvalla, og þar var þinginu formlega slitið. — Ljósm. Mbl. Br. H.) Otto Stenfeldt-Foss Yrjö Alanen Dr. Erik Strpmgren áherzla á í geðlækningum, t.d. aukin lyf jameðhöndltin. Til dæmis um frjósemi og sveigj- anleika erindanna, má nefna það sem Lars Kirk frá Hróars keldu flutti og kallaði „Var Egill Skallagrímsson fyrsti norræni geðlæknirinn“, en þar fjailar Kirk m.a. um þann kafla í Eglu, er Egill læknaði stúlku með óráð á ferð sinni til Vermalands. Þegar nokkrir af þátttak- endumuim voru að fiá sér hress ingiu að aflokmuim fundium tókum við tali dr. Erik Strþm- gren, prófessor í Árósum, sem mun vera einn af fremstu geðlæknium á Norðurlöndum og nýtur mikillar virðimgiar um heirn alilian, hefur m.a. uranið fyrir Alþjóða heilbrigð- iisstoíniuniina. Varðandi helztu strauma í geðbeil.briigðismiáluim, sagði hamn okkur, að undanfarið hefði verið lögð æ meiri áherzla á lækningar með lyfj- um. Það hefði m.a. i för með sér að unnt væri að taka íleiri sjúklimga til meðferðar án þess að þá þurfi að leiggja á sjúkrahús, en það væri nú tal ið mjog mikilvægt. Ein ástæð- an væri sjúikrarúmaskortur, sem alvarlegastur væri á ís- landi og í Danmörku. En það væri ekki síður mdkilvægt fyr ir endiurhæfingu og aðlög’un igeðsjúklimga að þeir sli'tnuðu ekki úr tengslium við sitt eðli- leiga umihverfi, og gætu smátt otg smátt fairið að bjarga sér að nýju í lífsbaráttunni. Einn liður i þeirri viðleitni er svo nefndir „dagsjúklinigar“, en þeir búa heima hjá sér og koma svo til meðhöndlunar á sjúkrahús daglega. Þá sagði dr. Strþmigren, að igeðlæknar veiittu nú fjöl- sikyldu sjúkl'inga mikla af- hyigli, og væri ljóst að nauð- syn væri að taka fjöiskylduM þeirra í heild til meðferðar, samband mdlii skyldmenna og þess háttar, en mjöig möng til- felfll 'geðsjúkdóma stöfuðu af f jölsky ld uvan d amálum að veruleigiu leyti. Einniig þetta atriði væri mikilvægit fyrir að löiguin sjúkiiingsins. Eins og áð ur seigiir var þetta eitt af aðál- umræðuefnuim þinigsins. Dr. Strþmgren sagði, að þeirn gieðsjúkfimgum sem hvað fjölmiennastir hefðu verið á uinda.nfömum árum, þ.e. kleyf hugum, hefði fækkað og væri nú mest um sjúklimga er þjáð- ust af þumgilynd' og fíkniefna neyzlu. Hann sagði að varð- andi meðhöndlun þungiyndis- sjúklinga hefði mjög góður áramgur náðst með lyfinu lit- hiurn. Og nú virtist sem flest- ir geðsjúkíiingar væru annað hvort mjög ungt fólik eða gam alt fóiik, og að lenging liifdaig- anna ylli fólki talsverðum geð rænum vandamáium. FranibíUd á bls. 20. Jóna og Sigrurbjörg syntu í sjónum. „Allt gert fyrir okkuru Rætt viö Vestmannaeyja- börn nýkomin frá Noregi EINS og öllum er kunnugt, buðu Norðmenn börnum frá Vest- mannaeyjum til sumardvalar í Noregi. Um þessar mundir eru 100 börn í Noregi. 175 eiga eftir að fara, en 700 eru búin að fara og komin heim aftur. Blm. ræddi við nokkur börn eigi alls fyrir löngu, en þau voru þá ný- komin heim. Fara viðtölin hér á eftir: „Við iékum okkur al'la daga, bæði í leiiktækjum, sem eru í kringuim húsið, og úti í skógi þar sem við tíndum bláber." Þetta sagði Ársæll ÁrsæLsson, 8 ára gamal, etn hamin bjó ásamt 20 öðrum bömum í Islandshús- inu, en það er norður af Osló. „Þó það hafi verið mjög gaman, er ég fegimn að vera kominn heim.“ „Það var reynit að gera aiitt fyrir okkur,“ siagði Grétar Pétur Geirsson, 15 ára. Hanm bjó í Ársæll er fegrin að vera kominn heim. Bergen ásamt 14 öðrum börn- um. „Þetta var mjög fallegur staður og við íengum að fara á hestbak og hestarmiir voru mjög góðir reíðhesitar og ekkert of stórir. Svo fórum við miikið út að veiða og eimmiig fengum við að fara með 117 ára gamalli skútu í verzlunarferð til Ham- ars.“ Grétar var ekkert of ánægð- ur með matinn. „Það var alllt of mikið af brauði, en þrátt fyr- ir það naut ég ferðarinnar og miu.nid'i hiikilaust fara aftur, ef mér yrði boðið.“ Jóna Helgadóttir, 9 ára og Sigurbjörg Jómsdórtrtár, 8 ára, bjuggu saimam í Is'landshúsinu. Þær sögðust hafa farið út í Grétar Pétur Geirsson: „Sigld- um á 117 ára gamalli skútu.“ skóg að tíina blótoer, þær léku sér á ströindiinnii og fóru út á báta og syntu í sjómum. „Við byggðum okkur kofa og skírð- uim hann Eyjaibúð og höfðum hann fyrir bakarí, sem við not- uðum þegar við lékum okkur. Einu sinni fórum við upp í sveit og fórum í marga leiki. Það var mjög gaiman og þó okkur langaði stumdum heim, hefðum við viiljað vera lenigur." „Ég siki'ldi norskuna sæmilega vel og lærði svoMitið að tala hana,“ sagði Jónas Kagmar Hilmarssiom, 9 ára, en hann bjó á eimkaheimiilM í Ringsaiker. Á því heimCli voru þrjú böm, 10, 7 og 5 ára. ,,Við lékum okkur mikið í liitlum kofa, siem þau Húsið hans Jónasar er ekki komið undir hraun. áttu. Hann var baint á mófci íibúðarhúsiinu og. mjög falilegur, bæði að utarn og innan. Svo voru þama róliur, sem við lék- uim okkur i og eimmig vorurn við mikið á ströndimni og köf- uðum mikið. Kraikkamir voru skemmf illegir og stelpan gaf mér peming til að kaupa gjatfir handa vinum rnímum, en ég var svo óheppimn að gleyma 10—12 kr. norskum í Noregi. Maðurinm, sem ég bjó hjá, vamm við smíði húsa fyrir Vest- mamnaeyimga og ég sá myndir af þeiim og þau eru altveg „æðis- leg“, en sem betur fer þarf fjöl- skyida mín ekki n'ýtrt hús, því okkar er ekki komið undir hraum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.