Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐ.Ð — MÍÐViK UDAGUR 15. ÁGÚST 1973 11 MEÐ söng og glaðværð hefir Sigríður Sigurðardóttir, Suður- götu 100 á Akranesi, skemmt bæj arbúum og ótal mörgum öðrum frá þvi að hún var ung að árum. Hún varð sjötug þann 8. ágúst sJ. Hún hefir tekið virkan þátt Herbergi óskast fyrir nemanda í Iðnskólanum á komandi vetri. Upplýsingar i síma 92-8025 Grindavík. Eiginmaður hennar var Jóhann Guðnason byggingafulltrúi, ætt- aður frá Leirá í Leirársveit, og eignuðust þau tvo syni. — Sigr- íður er ættuð frá Melshúsum á Akranesi. Akumesingar og aðrir vinir, senda hinni síungu, sömgelsku og glæstu konu, beztu framtíðar- og heiliaóskir. — Að kvöldi afmæl- isdagsins héldu áðurnefnd félög Sigríði hóf að félagsheimili templ ara, og var þar margt um mann- inn. Þá bárust henn'. margar gjaf ir og árnaðaróskir. Júlíus Þórðarson. 70 ára afmæli: í féiagsmálum Akurnesinga frá fyrstu tíð. — Til dæmis sungið í kirkjukór Akraness frá tólf ára aldri, í kvenfélagi Akraness frá stofnun þess, stúkunni Akur- blómi og Slysavamafélagin.u. Til sölu Taunus 20 M Station ’68. Mjög vel með farinn bíil. Uppl. í síma 13293 frá kl. 7—10 í kvöld. Sigríður Sigurðar- dóttir, Akranesi Cortina '68 til sölu skemmd eftir árekstur, til sýnis í varastöð við Elliðaár. STÓR- Konur Amerískt rifflað flauel breidd 120 hr. 300 Nylon velur efni breidd 140 kr. 250 Vatterað sloppanylon breidd 120 kr. 295 Vetrarbómull breidd 90 kr. 160 Rósótt jersey efni breidd 130 kr. 250 Burstað denimefni breidd 120 kr. 175 Ullarefni breidd 140 kr. 250 Teryleneefni breidd 150 kr. 250 Ull og terylene breidd 150 kr. 350 Diolin efni breidd 150 kr. 495 Handklœði stór kr. 160 Korlmenn Skyrtur stœrðir 37, 38, 39 og 40 verð fró kr. 250 Crepsokkar kr. 50 Börn Callabuxur frá 195 Peysur 150 kr. Húsmœður athugið barnagœxla Austurstrœtis er í Bernhöftstorfunni Egill Jncobsen, Austurstrœti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.