Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐTJR
180. <bl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 16. ÁGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
wrnmmmmmm
wMmm
: ■■ ::
.
:■. ■ ■ : x
■■ o. ;■
:
>• : '■ ' •■■
Þessa skemmtilegu mynd tók ljósm. Mbl. Kristinn Benediktsson í Hveragerði i gær.
Öryggisráð:
Stjórn
ísraels
fordæmd
New York, 15. ágúst — AP
ÖRYGGlSRÁf) Sameinuðu þjóð-
anna samþykkti seint í gaer-
kvöldi ályktun, þar sem stjórn
ísraels er fordæmd fyrir að
stöðva íranska farþegaþotu S
loftheigri I,ibanons i síðustu viku
og neyða hana til að lenda i
ísrael.
1 ályktumíininli er stjórn Israels
hvött til að virða sjállstæði og
landsvæð: Láibamons og vöruð
við að stofma örygigi aiþjóðiegs
farþegafíugs í hætitu. Er Israeís-
stjórm vöruð við að emdiuritaika
þessar aðgerðir, ella mumi Sam-
einiuðiu þjóðiimar grípa tdll gagn-
aðgerða.
í»eitta er í atnmað sinm á fjór-
um mánuðuim, sem Bandarikja-
mienn hleypa áiyktun í gegraum
öryggisráðið, þar sem stjórn
fsraels er fordæmd.
Var áilyktiun þessii saimþykM
með atkvæðum alillra aðildar-
ríkja öryggisráðisins.
Á meðan hefur Golda Meir,
forsætisráðherra ísrael vísað á
bug allri gagnrýnd vegraa tölru
fluigvélarinraiar, og sagt að
ísraei muni halda áfram að
Verja borgara síraa, hedtma og
héirnan.
Nixon í ræðu um Watergate i nótt:
Fékk villandi upplýsingar
ítrekaöi fyrri yfirlýsingar um sakleysi sitt
NIXON, Bandaríkjaforseti, hélt sjónvarps- og titvarps-
ræftu í nótt, þar sem hann ítrekaði fyrri yfirlýsingar sínar
vim aft hann heffti á engan hátt verift viftriðin innbrotið í
Watergate-hyggingnna, né vitað um tilraunir ti! aft hylma
yfir þaft.
l*á sagði hann, aft nokkrir undirmanna hans hefftu gefið
sér villandi upplýsingar og að hann heffti ekki fengift að vita
vim tilrnunir til að hyhna yfir innbrotift og aft fleiri en
hinir sjö hancfteknu hefðu verið viðriðnir þaft fyrr en
21. marz.
Hann gaf einnig í skyn, að John Dean, fyrrverandi ráð-
gjafi Hvíta hússins, heffti ekki skýrt Watergate-nefndinni
rétt frá fundi síntim nieð forsetanum.
TJm leið og hann neitaðí allri
vitneskju um hleranimar í
VVatergate og um tilríuinirnar til
að hylma yfir þær, skoraói liann
í málsvörn sinni, sem augljós-
lega var ætlað að höfða til til-
finniuga handarísku þjóðarinnar
að sína skilning á stefnu sinni í
VVatergate málinu, sem nti hef-
iu- rúið stjórn lians mikltt
trausti. Iivatti liann þjóð sina að
iáta af fordómum og snúa sér
frekar að „mikilvægum málum
sem að þjóð okkar lýt-ur“.
Nixon sagði að r.okkrir utndir-
rraemn haras hefðu gefið sér vill-
andi upplýsiragar, uran að engin
Kambódla;
Allt rólegt eftir að
loftárásum er lokið
Phraorn Penh, 15. ágúst — AP
KAMBÖDÍSKA herstjórnln taldt
sig í dag þess umkomna að geta
varið Phnom Penh árásum, þrátt
ffyrir að Bandaríkjanienn hafl
stöðvað loftárásir sínar í Kambó-
diu.
Síðan loftárásunum var hætt
I nótt, hefur allt verið rólegt í
Kambódíu og engin merki em
nm að kommúnistar undirbúi
sókn gegn höfuðhorgínni.
I Washingtora gaf utararíkis-
ráðuneytið út aðvörun með sam-
þykki Nixons forseta til stjórn-
ar Norður-Vietnams þar sem
sagði, að hann myradi gripa til
viðeigandi ráðstafana, ef Harioi
hæfi nýja sókn í Lndókíma. Um
30 þúsund manna herlið komjn-
únista er nú umhverfis Phnom
Penh.
Síðustu þrjár B 52 spnengju-
þoturnar vörpuðu 48 iestum af
sprengjum rétt fyrir sólarupprás
í morgun, en orrustuþotuir héidu
uppi árásum á stöðvar komimún-
ista til kl. 10:45 að staðartíma,
en kl. 11 átsti öilum loftárásum
að vera lokið, samkvæmt skip-
unum Bandaríkjaþings.
Talsmaður herstjómar Banda-
rikjanna sagði, að sprengju-
árásir síðustu þritggja vikna
hefðu vaidið kommúmstum
miklu manntjóni og myndi taka
þá nokkurn tíma áður en þeir
geta endurnýjað lið sitt.
í Hvita húsirau né í kosninga-
nefnd forsetans væri viðriðinn
málið. Hamn sagðist ekiki hafa
íengið ná'kvæma vitneskju um
málið fyrr ein 21. marz, þegar
hann fékk nýjar upp'lýsin.gar frá
Jöhn Dean, ráðgjafa síraum, sem
siðan var rekinn.
„Ég tek á mi'g alla ábyrgð á
því sem gerst hefur, sagði Nix-
on, hvort sem er innan rí'kis-
stjómar minnar eða i kosninga-
bairáittu minni“. En hann gagn-
rýndi Watergate yfirheyrsiiur
Öld'ungardeildarinnar, sem hamm
sagðt vera tiiraun til að „flæikja
forsetann persónuiega í ólögleg
atihæfi".
Nixon lofaði að vera framveg-
is betur vaikamdi gagnvart mis-
notkun embættismanna á stöð-
um sánium og sagði síðam: „Við
Skulum ekki leyfa örfáum ofiur-
kappsmönnium að rifa niður
matnnorð milljóna Bandarí'kja-
manna, sem börðust af hörku og
heiðarlei'ka fyrir þann frambjóð-
anda, sem þeir trúðu á“.
í>á sagði forsetinn, að hann
hefði ekki í hyggju að afhemda
hQljóðriitaniir, sem varpað gætu
Ijósi á Watergaitemájliið. Það
myndi verða 'til þess að eyði-
leggja þann trúnað, sem forset-
anum væri sýndur í viði-æðum,
auik þess sem það myndi binda
hendur komandi forseta.
Hann varði símahleraniimar,
sem hann sagði hafa verið gerð-
ar fyrir öryggi þjóðarinnar, þó
að hann viðurkenndii að í „sum-
um tilfefflium hefðu þær skert
einistakhngsfreisi".
Auk ræðunnar gaf Nixon út
2300 orða yfiriýsingu, þar sem
Nixon.
hann iitrekaði ummæJd sdn frá
22. mai, þar sem hann sagðist
ekki hafa haft neina vitneskju
um áætlanir uim immihrot í Wat-
ergaite-bygginiguma né tiJraiumir
'tai að hyima yfir þær. Berati hamn
á í ræðu sinmi, að í yfirheynsl-
um öidumigadeiJdarinmar hefðl
ekkert komið fram, sem gæfi til
kynna að hann hefði viitað um
innbrotið.
Þá gaf Nixon í skyn, að John
Dean hefði sa.gt ósaitt um fund
sinn með forsetaraum þann 15.
september 1972, sama dag og
menmimir sjö voru kærðir fvrir
innibrotið. Sagði Nixon, að Dean
hefðd ekki gefið sér neitt tiJefini
tiJ að ætla að ffleiri væru vtð-
riðnir málið. Dean sagðist aftur
á móti hafa sagf Nixon, að málið
ætti eftir að draga diJk á eftör
sér.
j
■r