Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR. lfi. ÁGÚST 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi aillan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. UNGT PAR rrveð eitt baim óskar eftif lítiilí ibúð sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 86105. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur tiJ sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson, símii 20856. HAFNARFJÖRÐUR Kenmari óskar eftir ibúð eða einbýHshúsí með bílskúr. Uppl. I síma 81969 frá kl. 6—9 í kvöld. UNG REGLUSÖM HJÓN með eitt barn óska eftir íbúð. Uppiýsi'ngar í síma 32739 eftir kl. 5 e. h. HÚSVARÐARSTARF ViJjum ráða húsvörð frá 1. október. Up>pl. gefur Jórv Ólfsson Eystra-Geldingaholti, sími um Ása. Féliagsheimilið Árnes. MOLD Heimkeyrð mold til sölu. Upplýsingar í síma 51468 og 50973. jArniðnaðarmaðu r og aðstoðarmaður óskast á verkstæöi í Kópavogi, Vest- urbæ. — Upplýsingar í síma 37800. KEFLAVÍK Til leigu 2ja herb. risíbúð frá 1. sept. Ti'lboð um leigufjár- hæð ásamt uppl. um fjöl- skyldustærð sendist Mtol. f. næstk. mán'ud., merkt 4511. SANDGERÐI — KEFLAVfK Óskum eftir eins til tveggja herbergja íbúð ti'l leigu sem fyrst. Uppiýsingar f síma 7574. UNGT BARNLAUST PAR óskar eftir íbúð, eins til tveggja herbergja, um má,n- aðamótirv. Uppl. 1 síma 14861. (BUÐ til leigu 4ra—5 herbergja íbúð til leigu frá 1. okt. fyrir reglu- sama og umgengnisgóða fjökskyldu. Tilboð, merkt 4777, sendist afgr. Morguinibl. WILLY’S STATION '56 til söki. Með dísifvét. Skipti á ódýrari bíl mög'uleg. Uppl. í síma 23739. KONA MEÐ TVÖ BÖRN óskar eftir ráðskoniustarfi 1 kaupstað eða kauptúni. Helzt á Suðvesturlendi og á bam- góðu heimilii. Tillboð ti'l afgr. M«. f. 21. ág., merlct 4517. ÞRIGGJA HERBERGJA (BÚÐ óskast tM leigu 1. sept. Þrenot fuJJorðið I heimiJi. Sími 30099. MÆÐGIN ÓSKA EFTIR tveggja herbergja íbúð. Upp- lýsinigar í síma 41854 eftir kl. 5. 2JA—4RA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu handa fjöJ1- skyldu utan af Uanvdi. Helzt ekki seinna en 1. sept. Nán- ari upplýsirvgar í síma 42186. KEFLAVlK LítW íbúð óskast tii leigu. Upplýsingar í síma 1697 mi'Hi W. 1—5. 17—18 ÁRA BARNGÖÐ STÚLKA óskast til að gaeta bama hjá íslenzkri fjðlskytdu í Luxem- borg í eitt ár. Upplýsíngar í síma 12645 kl. 8—10 á kvöldin. PEUGEOT 404 '71 keyrður 26 þús. km, til sýnis og sölti í dag. Sarrvkomulag með greiðsto. Sýningarsalur Sveins Egite- sonar Skeifumvi 17, s. 85100. TILBOÐ óskast 1 traktorsgröfu, JCB3. Upvplýsingar f síma 42479. HERBERGI TIL LEIGU með h úsgögnum og Vi faeði fyrir regl'usama skólastúlku. TOboð sendist afgr. MM. sem fyrst, merkt ÖII þaegindi 4502. TIL SÖLU Honda 50, árgerð 1972. UppJýsingar í síma 93-6643. KEFLAVÍK Til söíu vei með farin 8ja herbergja íbúð við Kirkjoteig ásamt rúmgóðum bítekúr. Fasteignasa'lan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. ÓSKA EFTIR VINNU frá 15. septenvber. Er vön afgreiðslustörfum. Titboð til Mbl., rrverkt 4515. INNRI-NJARÐVlK Tii söíu glæsitegt nýtt eirvbýl- ishús, 120 fm, 4 svefrvherb. og stofa. Uppl. gefur Eigna- og verðibréfasa 'an Hringbraut 90, s. 1234, og Tómas Tóm- assorv, hdl., s. 1430. VARAHLUTASALA Höfum notaða varablijti f Cortinu, Renault 34, 38, Carvsul, Opel Kadett og Re- cord, WiMy’s og Gipsy jeppa og flest a'la EvrópubíJa. Bílapartasa'lan Höfðatúni 10 sími 11397. Beit að auglýsa i Morgunblaðinu DAGBÓK... 1 dag er fimmtudagurinn 16. Ágúst 228. dagur ársins 1973. Eft- tr lifa 137 dagar. Ardegiaháflæði í Keykjavík er kl. 07.41. Brákaðan reyr mun hann ekkl brjóta sundur, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, unz hann hefur leitt réttinn út tii sigrirs, og nafni hans munu þjóðimar treysta. (Matt. 12.30). Ásgrhnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá ki. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga K1. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga tii 15. september. (Lelð 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar um Iækna og lyfjabúðaþjónustu I Keykjavík eru gefnar i sim- svara 18888. 1 sumaír hefur ferðamönnum verið gert auðveldara að komast í Karlsdrátt, hið fagma landslag sunman í Langjökli með skrið- jökli og fagurrá blómabrekku. En þangað er erf'ð gönguferð um torfærur, ef gengið er þang- að úir Hvítárvallaskála. Gunnar Högnason, forstjóri Keilds, hefur iðulega verið um helgar við Hvít árvatn með bát og hefur fiutt ferðamenn yfir vatmið í Karls- drátt. Getur hann tekið 20—30 mantts I ferð, ef hian.n diregur ára bátinn á eftir mótorbátnum, eins og sést hér á mymdiinmi. Mynd- ina tók E.Pá i sdlíkri ferð úr mót- orbátnum, þegar siglt var sunn- an undir skriðjökulsporðinum. FYRIR 50 ÁRUM j MORGUNBLAÐINU Blöð og tímarit Morgunblaðinu hafa borizt eft irfarandi blöð og tíinarit: Skátablaðið. Meðal efnls er grein um störf hjálparsveata skáta, áttavitimn, grein frá H.S.S.R. og grein eftir Kalla graskiki, sem nefnist athugaðu umhverfið betur. Tapað — fundið Þessi gulbröndótti köttur tap- aðist frá Sigtúni 49. Hann er með leðuról um hálsinn. Þeir, sem ennihverjar upplýsingar geta gef- ið um hann vinsamlegast hringi í síma 34359. [Mllll í lUUIIIIIHIIIIIIIIUillllHIUUUllilllllUlMlllllllillllllllllllllllllUUIini jCRNAÐ HEILLA niiiiitiiiiiniimiimniNmiiiimmiHmninmiiHI Nýlega voru gefin saman í Bú staðakirkju af sr. Ólafi Skúla- symi, Edda Ástvaldsdóttir og Alexander Ingimarssoin. Heámili þeirra verður að Ásenda 10, R. Ljósm.st. Þórás. 70 ára er í dag, Sigurður Bjamason, bifre.ðastjóri, nú til heimilis að Hnafnistu. Hann er að heimain i dag. 75 ára er í dag Stefán Guð- mundssom fyrrum bóndi á Felli á Breiðdal, nú til heimilis að Kirkjuhraut 32, Höfn, Homaf'rði. 2. júní voru gefin saman I Bú- staðakirkju af séra Ólafi Skúla- syni, Jo Ann Heam og Magnús Kjartansson. Heimili þeirra verð ur að Grundargerði 10, Rvtk. Ljósm.st. Þóris. Nýja bíó. ELskendur á eyðiey. Sjónlei'kur í 6 þáttum, leikinn af systrunum Normu og Natalie Taimadge. Þessi tvö nöfn eru sönnun þess að hjer er um fyrsta flokks mynd að ræða. Þær leika ekki nema um gott efni sje að ræða og Jieiklist þeimra heims- frægn systra þekkja allir bíógestir. Sýning kl. 9. (Mbl. 16.8.1923) illuiiliHiiiiimimiiiiiimiiiiiiiiimmmmiHiuauimmmiiuiuiiuiiimiwuNMituMUiiuiiiii FRÉTTIR Dregið hefur verið í Fossár- happdrætti Skógræktarfélaga Kjósasýslu og Kópavogs. Vinn- ingsnúmerið hefur veríð innsigl- að og verður ekki birt fyrr en 24. ágúst n.k., en þá eiga allir, sem hafa fengið heimsenda miða að hafa gert skil. Kennslu'konan í sunnudagaskólanum var að útskýra það fyrir nemendum sínum, hvað mannvonzka væri. Að lokum sneri hún sér að Önnu litlu og sagði: — Jæja, Anma min, nú veiztu, hvað mannvonzka er. — Já, frökun, svaraði litla stúlkan, en ég vilssi það ekki fyrr en ég kom í s uinn u dagaskó lanin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.