Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGD'H 16. ÁGÍJST 1973
15
Lagerhúsnœði
Óskum að taka á leigxi 3—500 frn húsnæði undir
lager. Uppl. í Valhúsgögn. Sími 85375.
★ ★★
★ ★★
Kjörskrá
fyrir prestkosningu, er fram á að fara í Grensás-
prestakalli sunnudaginn 9. september n.k., liggur
frammi í Iðnaðarbanka íslands h.f., Útibúinu Msðbæ,
Háaleitisbraut 58—60 og Samvinnubankanum, Úti-
búinu Háaleitisbraut 68 kl. 13—16 á timabilinu frá
15. til 24. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Kærufrestur er til kl. 24.00, föstudaginn 5. septem-
ber 1973.
Kærur skulu sendar formanni sóknarnefndar Lýð
Björnssyni, Hvassaleiti 36.
Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir,
sem búsettir eru í Grensásprestakalli í Reykjavík,
hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkj-
unni 1. des. 1972, enda greiði þeir sóknargjöld til
hennar á árinu 1973.
Þeir, sem siðan 1. desember 1972 hafa flutzt i Grens-
ásprestakall, eru ekki á kjörskrá eins og hún er
lögð fram til sýnis, og þurfa því að kæra sig inn
á kjörskrá.
Eyðublöð undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni
í Hafnarhúsinu.
Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna,
að flutningur lögheimilis í prestakallið hafi verið
tilkynntur og þarf ekki sérstaklega greinagerð um
málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheim-
ilis inn í prestakalfið, verði tekin til greina af sókn-
arnefnd.
Þeir sem flytja lögheimili sitt í Grensássókn eftir
að kærufrestur rennur út 5. september 1973, verða
ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni.
Götur sem tilheyra Grensásprestakalli: Ármúli,
Brekkugerði, Bústaðarvegur, Bústaðabl. 3, Bústað-
arvegur, Fossvogsbl. 31 og 49—55, Bústaðarvegur,
Sogamýrarbl., Fellsmúli, Fossvogsvegur, Fossvogs-
bl. 2—3 og 12—13, Grensásvegur 25—44 og 52—60,
Háaleitisbraut, Háaleitisvegur, Sogamýrarbl., Heið-
argerði, Hvammsgerðr, Hvassaleiti, Klifvegur, Foss-
vogsbl., Reykjanesbr.: Garðshorn, Hjarðarholt,
Kirkjuhvoll, Leynimýri, Rauðahús, Syðri Sólbakki,
Sólbakki, Sólland o.g Stapar, Safamýri, öll stök
númer. Síðumúli, Skálagerði, Skeifan, Sléttuvegur,
Fossvogsbl., Stóragerði, Suðurlandsbraut 10—12,
Herskólakamp, Hús nr. 57—122 og Múlakamp.
Reykjavík, 14. ágúst 1973,
SÓKNARNEFND GRENSÁSPRESTAKALLS.
IMú er ótrúlega hagstætt
verð á amerískum bílum
FORD ECONOLINE SENDIBIFREIÐ
Verö frá um 500.000,00.
Buröarþol frá 500 - 1900 kg.
Lengd vörurýmis 260 cm eða 310 cm.
6 eða 8 strokka vélar.
Sjálfskipting og vökvastýri fáanlegt.
Nú er rétti tíminn til að panta árgerð 1974.
HR. KRISTJÁNSSDN H.F.
II M B 0 lil SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00
Til leigu
Að Skeifunni 8 er til leigu 300 - 400 fermetra pláss á neðri
hæð, lofthæð er 4,5 metrar. Húsnæðið leigist frá 1. sept.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 86644.
VERKSMIÐJUÚTSALA
Margs konar fatnaður á börn. Terelynbúiar og efnisafgangar.
BERGMANN H.F.,
Álfhólsvegi 7, 3. hæð, Kópavogi.
VERKSMIÐJUÚTSALA
Margs konar PRJÖNAFATNAÐUR á börn og fullorðna.
Einnig BÚTAR og EFNISAFGANGAR. Opið 9-6.
Prjónastofa Kristínar, Nýfendugötu 10