Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16, ÁGÚST 1973 29 AFKÖST HAGKVÆMNI ÖRYGGI Lykilorð þungavinnuvélanna frá BM VOLVO. Við veitum yður fúslega hvers konar upplýsingar um BM VOLVO. Hins vegar er reynsla vélanna sjálfra, bæði hérlendis og erlendis, bestu meðmælin. m VELTIR HF ■feiðfl Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Sirtwefni: Volver • Simi 35200 AMOKSTURSVÍI AR I.M 845 LYFTIKRANI MK 692 LM 1640 TRAKTORSCRAFA CM 614 I,M 1254 Kristjún Ó. Skagfjörð hf. rofeindodeild Söluferð um lundið y Sölumaður rafeindadeildar er i hringferð um landið. Hann er með sýnishorn og upplýsingar um radara, miðunarstöðvar, fjarskiptatæki, fisksjár og fl. Næstu daga gerir hann ráð fyrir að vera: 16. ágúst Skagaströnd. 17. ágúst Sauðárkrókur, Hofsós. 18. ágúst Siglufjörður. I 19. ágúst Ólafsfjörður, Dalvík. J 20. ágúst Akureyri. \ 21. ágúst Grenivik, Húsavík. * 22. ágúst Kópasker, Raufarhöfn. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24120. útvarp FIMMTUDAGUR 16. ágúst 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgíunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir segir síðustu sögur sínar af Gísla, Eiríki og Helga (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Hljómsveit- in Walkers og Billy Preston flytja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg t>ýðandinn, Halldór Stefánsson, les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Claude Corbeil syngur fjögui eftir Guy-Ropartz; Janine Lach- anee leikur á planó. Peggie Sampson og Diedre Irons leika ,,Saknaðarljöð“, tilbrigði fyr- ir selló og píanó eftir Donald Fran cis Tovey. Fritz Hoyes söngsveitin syngur lagaflokinn „Dýragarðinn“ eftir Jean Absil. Ronald Turini leikur Pianósónötu eftir Alberto Ginastera. Tékkneski blásarakvarettinn leik- ur Kvartett fyrir flautu, óbó, klarínettu og fagott eftir Jean Francaix. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphorníð 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Landslag og leiðir Jón Gíslason póstfulltrúi flytur sið ara erindi sitt um leiðina frá Sel- fossi um Eyrar. 19.45 Samleikur í útvarpssal Melitta Heinzmann og Snorri örn Snorrason leika tónverk fyrir tvo gítara eftir Christian Gottlieb Scheidler, Isaac Albeniz og Ferdin- and Carulli. 20.05 Leikrit: „Matartíminn<‘ eftir John Mortimer í þýðingu Kristjáns J. Jónssonar. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Maðurinn .... Steindór Hjörleifsson Stúlkan .... Brynja Benediktsdóttir Strákurinn Þórhallur Sigurðsson 20.55 Frá útvarpinu .í Jerúsalem Afmælistónleikar í tilefni af 25 ára afmæli Israelsrikis. Listamenn frá Israel syngja og leika. 21.15 „Freisting“, smásaga eftir Ing- ólf Pálmason Steindór Hjörleifsson leikari les. 21.50 „Mörg eru dags augu“ Andrés Björnsson útvarpsstj. les úr ljóðabók Matthíasar Johannes- sen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlelk- fiml kl. 7.50. Morgunstund bariianna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir endar síöustu sögur sínar af Gísla, Eiríki og Helga (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milii liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: West, Bruce & Laing og hljómsveitin Creed- ence Clearwater Revival flytja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Sjostakovitsj: Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur „Gullöldina“, ballettsvítu op. 22 / Jascha Heifetz leikur „Danse fantastique“ nr. 2 / Svatoslav Rikhter leikur Prelúdíu og fúgu í gis-moll nr. 12 / Mstislav Rostropovitsj. og Sinfóniuhljómsveit in i Fíladelfíu leika Sellókonsert i es-dúr op. 107. 16.30 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðuFfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.35 Spurt og svarað Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfónískir tónleikar a. „Nætur i görðum Spánar'* eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein og Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leika; Vladimir Golsehmann stj. b. Píanókonsert í G-dúr op. 60 eft- ir Maurice Ravel. Arturo Bene- detti Michelangeii og hljómsveitin Philharmonía leika; Ettore Gracíi stjórnar. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.50 Vettvangur I þættinum er fjallað um áfertgis- mál unglinga. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 21.30 Ftvarpssagun: „Verndarengl- arnir“ eftir Jóliannes úr Kötluni Guðrún Guðlaugsdóttir les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Draumvísur Sveinn Árnason og Sveinn Magnús- son sjá um þáttinn. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 SíÖdegissagan: „Óþekkt nafn“ eftir Finn Söéborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Francois Thinat leikur á planó Sónötu í es-moll eftir Paul Dukas. Badmintoniélug Hainarfjarðnr Æfingatímar í badminton verða fyrst um sinn á mánudögum og fimmtudögum kl. 18—19. 22.00 Fréttir. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. ágúst Máiflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axel Einarssonar Aðalstræti 6, III. hæö. afköst hagkvœmni öryg B) —s ca cz cn Sænsku DOSI beltin eru iöngu landskunn. Þau styrkja og styðja hrygginn og draga úr verkjum. Þau eru lipur og þægileg í notkun. D0SI beltin eru afar hentug fyrir þá, sem reyna mikið á hrygginn í starfi. Ennfremur þá, sem hafa einhæfa vinnu. Þau eru jafnt fyrir konur sem karla. DOSI beltin hafa sannað, að þau eru bezta vörnin gegn bakverkjum. Fjöldi lækna mæla með D0SI beltum. Fáið yður DOSI belti strax í dag og yður líður betur. iMEDlA H.F Laufásvegi 12 - sími 16510. Auglýsing frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Læknir óskast til að gegna Stykkishólmshéraði um eins árs skeið og frá 1. sept. næstkomandi til jafnlengdar næsta ár. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. ágúst 1973.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.