Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973 Fram leikur ekki heima Friðrik setti met STÖR hópur íslenzhs sund- fólks dvelur þessa dagana víð æfingar og keppni i Ðan- mörku og Noregi. Er hér um að ræða hópa frá ÍA, Ægi og KR. í fyrradag setti Friðrik Guðmundsson, KR, ágætt Is- landsmet í 400 metra skrið- sundi á sundmóti í Kaup- mannahöfn, þar sem KR og danska félagið Herrnes kepptu. Synt var í 25 metra laug og var túrni Friðriks 4:20.4 min. Friðrik Guðmundsson Stigabarningur í bik- arkeppni FRÍ, 1. deild ÍBK mætir Hibs í Ntl er ákveðið að íslandsmeist- arar Fram leiki báða leiki sina í Evrópumeistarakeppninni í Sviss. Andstæðingar Fram eru sem kunnugt er svissnesku meistaramir Basel og verður „heimaJeikur“ Fram á leikvelli 'í B&sel þann 18. september, seinni Ieikurinn fer svo fram þann 20. sept. á velli rétt fyrir utan Basel. Er við höfðum sam- toand við Sigurð Friðriksson formann knattspyrnudeildar Fram í gær og spurðum um ástæðuna fyrir þvi að ekki yrði leikið heima og heiman sagði Sigurður: — Sjóðir okkar Fram- ara eru ekki allt of gildir þes§# dagana, við erum t.d. að koma okkur upp dýmm flóðljósum og fjárhagsins vegna treystum við okkur ekki út í slikt fjár- hagshappdrætti seim Evrópu- heppni er. Þá sagði Sigurður að það væri vitanlega slæmit að geta Stórsigur í 1. flokki NÝLOKIÐ er m-iðsumarsTnóti í 1. ffliokki og báru Víkingar sig- w úr býtum í mótiinu, unnu alla stíma leóki, skoruðu 15 mörk og femgu ekkert á sig — góður ár- amigur það. 1 1. flokks liðumum eru margir mjög góðir knatt- spyrmimeim, sumir hverjir á þrepi meistaraflokksins, aðrir hafa minnkað við sig æfingar, en eni þó einn i íullu fjöri. Dóm- Oiramál eru þó ekki í eimis góðu Ssagi hjá 1. flokknum eims og bezt væri á kosið og í sumar hefur t.d. þurft að fresta þremur leikj- um hjá 1. fíokki Fram og tveim- ur hefur seinkað vegna þess, að dómari mættii ekki til leiks. Því er nú svo komið hjá Frömurum að þeir eiga i erfiðieikum með að ná samam liði i 1. flokki og segja forráðamenn Fram að þessar eiliifu frestanir hafi dreg- áð svo mjög úr áhuga leikmanna, að þeir séu hættir æfingum. Laugardalnum ekkn boðið íslenzikum áhorfend- um upp á að sjá þetta sterka fi'ð, em Borussia Mönehengiad bach léki á Laugardalsvellinum þanm 20. september og hefðu því Fram og iBV þurft að berj- ast um sömu áhorfendurma, en Fram átti heimaleilk þanm 19. sept. ÁKVEÐIÐ AÐ SÆKJA l)M LAUGARDALINN Kefilvíkimgar hafa lolkið samn- inigum viið síma andstæðiinga í UEFA-keppmmni, skozka liðið Hibernians. Keflvikinigar reymdu að fá heimaleik simm á undam eða þá að fá Skotama tii að leika hér á landi, sammdmigar um þessi atriði tókust þó etkki og ieilkur ÍBK og Hilb’s fer þvi að öllum JlíkSndum fram á Laugar- dalsvelllnum þanm þriðja októ- ber. Leilkurimm verður að hefj- ast kluikkan 17 till að sæmilega bjart verði leikitímanm. íþrótta- síðan hafði í gær samiband vdð Hafstein Guðmunidssom formanm íþróttabamdalags Keflavíkur og sagði hann mieðai annars: — Við höfðum má'kimn hug á að leika okkar heimaleik í Kefla vik — það kom aldred anmað til greina en að leika amnan leik- imm hér á iamdi. Ef leikið hefðS verið hér í Keiflavik hefðu bæj- NÆR öruggt er að íslands- meistarar ÍR taki ekki þátt í Evrópumeistarakeppninni í körfuknattleik að þessu sinni, em ÍR-ingar eru sem kunnugt er núvorandi íslandsmeistarar. tR- ingar léku í EM í fyrra og léku þá heima og heiman við snill- inga Real Madrid frá Spáni. Ástæðan fyrir því að ÍR tekur ekki þátt i mótinu nú er sú að ýmsir af stetrkustu leikmönnum aryfirvold að öllum líkindum giefiið vallarleigu eftir, svo að tiekjur okkar hefðu ekki orðdð mimmá en í Reykjavik. Að at- hutguðu máli var þó falSSð frá þessard hugmynd því ieggja hefði þurft út í ýmsam kostmað við breytimigar á veliiimium og að- stöðu fyrir blaðamenm og for- ráðamiemn liðanma. Var því ákveðið að sækja um Laugar- dalisvöllimm og iiklega leikum við þar þriðja október em í Skot- landi þanm 19. sept. Þess má geta hér að næstu daga hefjast milkiar fram- kvæmdir við fþróttavöilimm í Kefilavík ög verða áhorfenda- stæðim stækkuð, þanmig að þar mumu rúmast 5000 mamms í stað tveggja þúsund áður. Beiknað er með að þessum framkvæmd- um ljúki með haustimu. VESTMANNAEYINGAR TTL SÓLARSTRANDA Eins og frá hefur verið skýrt leika Vestmanniaeyimigar í Evrópukeppni bikarhafa á móti þýzka liðimu Borussia Mömc- hengladbach og vterður leikið hér heima þanm 20. septemiber. Ytra verður leikið 3. október og síðan halda leilkmenn ÍBV í sól- arferð tnl Ítalíu og þaðan til Eniglands þar sem áætlað er að sjá lamdsleik Póllands og Eng- landis í hei-msmeiBtarakeppndnni á Wemibley. liðsins eru ekki ákveðnir í hvort þeir ieika með næsta veitur og svo að Iandsliðið fer í keppnis- ferð til Bandaríkjanna á sama tíma og Evrópukeppnin stendur yfir. Þá eru einnig litlar líkur á að KR taki þátt í Evrópubik- KEPPNIN í 1. deild Bikar- keppmi Frjálsíþróttasambands- ins fer fram á . Lauigardalsveil- inum um næistu helgi og taka sex félög þátt í keppnSmni. Liðin eru ÍR, KR, Árimanm, HSK, UMSK og HSÞ. Fiest af bezta frjálsíþróttafólk lamdsins verður meðal þátttakenda í mót- imu og fastlega má gera ráð fyriir að hart verði barizt um stigin. arkeppninni í körfuknattleik, em KR er núverandi bikarhafi. Landsldðsferð sú sem áður er á minnzt er tiil Bandarikjanna og stenidur frá 20. móvember fram í miiiðjan deseim/ber. Ferð- azt verður um þrjú fylki Banda- ríkjanna þennan tíma og leiknir 12—15 leikir. Landsliðið leikur við ýmis háskólalið, en það er Luither colege sem hefur veg og vanda af móttöku landsliðs- ims. Fyrir hvem leilk fær ís- lenzka liðið 350 dollara og aliur kostnaður í Bandaríkjunum verður greiddur af gestgjöfun- uim. Lið frá Luther college feemur svo síðar hingað til lamds og ieiikur hér nokkra leifci. ÍR-ingar eru múverandi bikar- meisitarar, en auk þeirra hafa UMSK og KR orðið bikarmeist- arar. KR hefur alflra félaga oftast orðið bikarmeistari — eims og í knattspyrmiunnd. Hér- aðssamband Þimgeyimga bar sigur úr býtum í keppninmd í 2. deiild sem fram fór á Akur- eyri fyrr i sumar og vamm sig þvi upp í 1. detiid, en í sumar var fyrst keppt í tveiomur deiDd- um í bikarkeppminmi. Sigurvegararnir í bilkarkeppn- inmi hljóta veglegam faramdgrip ffl varðveiziu í eitt ár, em til eigmar hljóta þrjú efstu félögin litla bi'kara. Keppmdm hefst á LaugaröalsveMmum M. 17.30 á sunnudagimn og verður fram haldið á summudagimn ld. 14.00. Víkingur — Fram í kvöld VlKINGUR og Fram leika á Melaveilimum í kvöld og er leilk- urimm sdðasti leikurimn í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ. Hefst leikurinn klukkan 19.00. Þó svo að Fram leiki í 1. deild em Víking ur í annarri er engin ástæða til annars en að spá jöfnum leik og skemmtilegum. Framarar hafa oft haft heppnina með sér í leikj um gegm Víkingum og það verð- ur gaman að sjá hvort svo verð- ur einmig í kvöld. Kinnbeinsbrotinn eftir leik í körfuboltamóti Körfuknattleikur: * IR ekki i Evrópukeppni Fyrsti unglingalands- leikur Færeyinga við ísland 1 næstu viku ÁRMANN, KR, ÍR og Valur hafa í sumar tefcið þáitt i ýms- um körfuknattleikBmótum á Kefiavíkurf 1 ugvellii. Síðastliðinn summiudag lauk þar bikarkeppni og voru lið frá Ármanmi og ÍR meðal þátttakenda. Lið Ár- manms lék til úrslita í mótinu á móti liði af vellimum og töp- uðu Ármennimigar naumiega. í Iieikinum hafði Birni Christensen og einum iéikmanna andstæð- imganma nokkrum sinmum Jent saman og var Bandaríkjamann- imium vísað af ieikvelli með fimm vililur. EFTIR viku hefst í Duis- bu-rg í Vestur-Þýzkalandi Evr- ópumeistaramót ungldmga í frjálsum iþróttum og verða Is- lendingar meðai þáitrttakenda. Islenzku keppendurmir verða sex talsims, þrir piltar og þrjár stúlkur. Þau sem keppa á EM eru Vilmundur Vilhjálmsson (200 m, 400 m og 400 m grinda- hlaup), Július Hjörleifsson (800 Á leið tíll búnmgsklefamma að leiknum loknum ætíaðd Björm að þakka þeim ba-ndaríska fyrir leikinn og óska honum tíl ham- imigju með sigurimm í móttmu. Sló þá Bandaríkjamaðurimn til Björns með þeim afleiðingum að Björm kámnbeinsbrotmaðí og liggur nú á Borgarsjúkrahúsinu. Björm er 22 ja ára og hefur leikið nokkra lamdsleiki fyrír íslands hömd, hanm var meðal annars í ísilenzka liðinu sem lék í Polar-Cup í Sviþjóð s'íðastliðimn vetur. m), Guðni Halldórsson (kúluv.), Lára Sveinsdóttir (hástökk og fimmtarþraut), Ingunn Eimars- dóttiir (100 m, 200 m og 100 m grimdahl.) og Ragnhildur Páls- dóttiir (800 og 1500 m). Piltarnir sem keppa á mótímu eru fæddir 1954 og síðar, em stúlkurnar 1955 og síðar. Far- arstjórm skipa Páll Ól. Pálsson, Ingimar Jónsson og Sjöfn Ósk- arsdóttir. UNGLINGANEFND KSÍ hefur nú valið 15 pilta hóp til ungl- ingalandsleiksins við Færeyinga á miðvikudaginn í næstu viku. í liðinu að þessu sinni eru 12 pilt- ar sem ekid hafa leildð í ungl- ingalandsliði áður, en tveir leik- mannanna, Janus Guðlaugsson og Bjöm Guðmundsson eru með leikreyndustu unglingalandsliðs- mönnum íslands fyrr og síðar, hafa báðir leildð sjö unglinga- landsleiki. Leikurinn við Fær- eyjar í næstu viku fer fram í Þórshöfn og er fyrsti unglinga- landsleikur Færeyinga. Eftirtaldir piltar hafa verið valdir til Færeyjafararimmr: Ólafur Magnússom, Val, Guð- mundur Halisteinssom, Fram, Janus Guðlaugssom, FH, (fyrir- liði), Guðjón Hilmarssom, KR, Ásbjöm Skúlasom, Fylki, Trausti Haraldsson, Fram, Kristinn Atlason, Fram, Ámd Valgeirs- som, Þrótti, Hamines Lárussom, Val, Guðmumdur Arason, Vík- ingi, Gunmlaugur Kristvlnssom, Vlkingi, Margeir Gissurarsom, KR, Óskar Tómasison, Vikingi, Kristinn Björmsson, Val og Björn Guðmundsson, Víkimgi. Ekki er fuli.vist hvorrt Bjöm Guðmundssom getur farið í þessa ferð, en hamn meiddist í leik Fram og Víkimgs í 2. flokki í sumar og hetfur verið frá vinnu um tímía. Geti Bjöm ekki farið tebur Ámi Guðtnumdsison, KR, stöðu hams. Þessir pilrtar eru fæddir 1955 eða síðar og halda þeir til Fær- eyja á þriðjudaig í næstu viku, leika á miðvikudaginm og koma heim á fiimmtudaginm. Færeyja- faramir eru valdir úr hópi 70 pilrta sem- hin ýmsu knattspymu- féiög tilkynntu til unglinga- nefndarinmar. 1 haust ieikur ís- lamd tvo umglimgalamdsleifci við Irland í Evrópukeppmi unglimiga landsliða og má búast við að sami kjami Lei'ki þá leiiki. Leik- imir við Irlamd verða heima og heimam og verður saimið um leikdaga um næstu mánaðamót. Fararsrtjórar í ferð umglinga.- landsliðsims til Fæmeyja verða þeir Jens Sumarliðason, Ámi Ágústsson og Hreiðar Ársæls- som. Leikmenm og fararstjórar mæta til sfcraís og ráðagerða á Meliavellinum í kvöld. Sex Islendingar á EM unglinga í frjálsum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.