Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUNIBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
Barizt
í bikar-
keppninni
ÞRfR lelkir íóru fram í bikar-
kepprri KnattspyrniuisambandKÍris
í g'ærkvökii. fBA og fA gerðu
jafnteflli eftir framileH'giogu, 2:2.
I fyrri hálfleiknuim skoraðii Eyj-
ótfur Ágústisson /tvívegis fyrir
heímamenn, en í þeiim síðari
jofnuðu þeir Jón Gunnilaugsson
og Hörður Jóhannesson fyrir lA.
f Keflavík skoruðu Steinar Jó-
hanmsson og Ólafur J ÚM usson
fyrir ÍBK, sem vann FH 2:0 í
mi'kl.um baráttuleik.
Á Melavelllinum vann ÍBV l'ið
KR 2:1. Óskar Valitýsson og Öm
Óskarsson skoruðu fyrir iBV, en
Halldór Bjömsson skoraði fyrir
KR úr vítaspyrnu. Mark Óskars
var og er mjög umdeiilt, en knött-
urinn fór i gegnum netmöskv-
aina.
Nánar verður fjaldað um þetta
umdeilda mark og leikina þrjá
í íþróttafrétjtuinum á morgun.
Brjóstmynd
af Páli Sveins-
syni afhjúpuð
SUNNtTDAGINN 19. ágúst kl.
14 verður afhjúpuð í Gunnars-
holiti á Rangárvöllum brjóst-
fnynd af Páli Sveinssyni,
fyrrverandi landgræðislustjóra.
Nokkrir viniir og skylldmennii
Páls hafa látið gera þessa mynd
tfill minniingar um Pál til að
heiðra minniriigu hans. Ragnar
Kjartansson myndhöggvani gerði
mynd þessa.
Bandaríska hafrannsóknaskipið Haycs iagðist að hryggju í Sundahöfn í gærmorgun. Þettia skip
er mjög óvenjulegt í byggingu, eins og sjá má á myndinni. Skipið er byggt á tveimur skips-
skrokknum, og síöan er byggt þiifar á miili þeirra. Þessi tegund skipa hefur dálítið rutt sér til
rúms í lieiminiim að nndanförn u, og þykir þessi bygging hafa ýmsa kosti fram yfir hina hefð-
bundnu byggingu. Ljósm. Mbl.: Brynjólfur.
Mótmæli afhent
Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins telur
ólíklegt, að skipstjórinn verði framseldur
FORSÆTISRÁÐHERRA Ólafur
Jóhannesson kvaddi í gær sendi-
herra Breta á sinn fund, Jolin
McKenzie og afhenti honum
skrifleg mótmæli vegna afskipta
breakra freigáta af Lord St.
Vineent-málinu, sem gerðist á
mánudag, en enn höfðu í gær
ekki borizt svör frá brezkum
stjórnvöldum um kröfu ísiend-
inga ii ni að togaranum yrði snú-
iú tíl Lslenzkrar hafnar og skip-
stjórinn Bob Tumer mætti fyrir
rétti. Þó sagði talsmaður utan-
ríkisráðnneytisins brezka í við-
tali við blaðamenn í gær að ólílt-
legt væri að skipstjórinn yrði
framseldur, þar sem „iirot á ís-
lanzktim lögnm jafngilti ekki
MORGUNBLAOIÐ hefur fregn-
að að i dag eða á morgun verði
Sverri Runólfss.vni lithlutað veg-
arkafla til að gera varanlegan
veg með hinni margnmtöluðu
vegalagningarvél sinni. Ekki hef-
ur fengizt staðfest hvar jæssi veg
arkafli er eða hve langur hann
er.
Við ræddum við Sigurð Jó-
hannsson vegamálastjóm og
Snæbjöm Jónasson yfirverkfræð
ing og spurðum þá, hvort búið
væri að taka ákvörðun um vegar
kafla handa Sverri. Sögðu þeir,
að búið væri að vinna mikið í
þessu máli að undanförnu, og
ákvörðun um vegarkaflann yrði
tekinn imnan skamms tíma. Ekki
vúldu þeir segja hvaða vegarkafla
Sverrir ætti að fá.
broti á brezkum lögum. {>að er
því ekki í verkahring brezku
stjórnarinnar að ákveða, hvort
eitthvert tiltekið atvik, eins og
fislcveiðar hafi átt sér stað. Það
er í verkaiiring íslenzkra dóm-
stóla“.
ÞÓR Guðjónsson, veiðimála-
stjóri, neitaði að sitja fyrir svör-
um í þættinum „Bein Iína“ nema
með skilyrðuni. Þau voru, að
í>á höfðum við samband við
Sverri Runólfsson og spurðum
hvort hanm hefði aokkuð fregnað
af þessu máli. Hann sagði, að svo
væri ekki, en aftur á móti hefði
hanm verið boðaður á fund yfir-
rrnanna Vegagerðarinnar í dag,
og það væri aldrei að vita nema
sér yrði úthlutað vegarkafla.
Sverrir sagðist ekki vera búinn
að fá alla hluiti vegalaigninigarvél
arininar. í>að sem komið væri af
henni væri sjálf hrærivélin, sem
væri mikilvægasti hluti vélarinn-
ar. Harin sagðist vera viss um að
hann og yfirmenn Vegagierðariinn
ar ættu eftir að starfa mikið sam
an á komanidi árum. Vegalagn-
ingu á íslaindi yrði að gera ódýr-
ari, og það væri það sem hann
vonaði að tækist.
í orðsendingu forsætisráð-
herra segir m. a.:
„Það er þvi Ijóst, að nærvera
brezkra herskipa kom í veg fyr-
ir að íslenzkt varðskip gæti hald
ið uppi eðlilegum löggæzluað-
gerðum gegn brezkum togara,
Jakobi Hafstein yrði ekki leyft
að bera fram spurningar til sín.
Jakob Hafstein staðfesti í sam-
tali við Morgunblaðið í gær-
kvöldi að það væri rétt að sér
hefði ekki verið leyft að bera
fram spurningar í Jiessiim þætti
og hann hefði nú kært þetta mál
t'I útvarpsstjóra.
' Jakob sagði, að í fyrstu hefði
hann hringt til annars stjóm-
anda þáttarins, Ánna Gumnars-
sonar, og spurt hann á hvaða
tíma og í hvaða síma væri tekið
á móti spurninguim. Hann fékk
svar þar að lútandi frá Árna,
— I>A f) er mjög óeðlilegt að
gefa aðalsýningarhúsi borgar-
innar nafn ákveðins Iistamanns,
sagði Albert Guðmundsson, borg-
arráðsmaður, í viðtali við Morg-
unblaðið í gær. Albert sat hjá
við atkvæðagreiðslu nm tillögu,
sem fjallaði um að sýningarhús-
ið á Mikiatúni yrði nefnt Kjarv-
alsstaðir, en þessi tillaga var
1 samþykkt með fjórum atkvæð-
um. Alliert lét gera sérstaka bók-
nn, þar sem álit hans kemur í
ljos.
— Ég er alls ekki á móti því,
sem hafði freklega brotið gegn
fislcveiðilögsögu Islands.
Ríkisstjórn íslands leggur ríka
áherzlu á mótmæli sín gegn þess
um ólöglegu afskiptum brezkra
herskipa, sem hún álítur mjög al
varlegt brot á fullveldi Islands.
Ríkisstjórn íslands áskilur sér
al/lan rétt í þessu sambandi og
ítrekar kröfur sínar, sem voru
munnlega fluttar brezka sendi-
herranum, um að togaranum
Lord St. Vincent og skipstjóra
Framhald á bls. 31
en þegar Jakob ætlaði að bera
fram spurningar sínar varð Ein-
ar Karl Haraldsson fyrir svör-
um. Tjáði Einar honum, að
veiðimálast j ór i hefði sett það
sem skilyrði, að ef hamn ætti
að sitja fyrir svörum í þættiin'um
þá kærði hann sig ekki um
spurningar frá Jakobi Hafstein.
Sagðí Jakob, að hann væri
gáfltaður á stókri framkomu op-
inbers starfsmanns. Hér væri
verið að gera mannamun, sem
ætti ekki að geta átt sér stað í
lýðræðisþjóðfélagi.
Framhald á bls. 31
að einn salur hússins hefði ver-
ið nefndur eftir listamanninum,
en alls ekki húsið sjálft, nema
þá að ákveðið hefði verið að
þar ætti að sýna eingöngu verk
eftir Kjarval.
Albert sagði, að ef það væri
nauðsynlegt að kenna húsið við
sérstakan listamain'n, þá kæmi
engirrn annar til greina en fyrsti
íslenzki lis'tamaðurinn eða mál-
arinn.
Vegna þessa hefði hamn setið
hjá við atkvæðagreiðsluna og lát
ið bóka sitt áll'iit.
Sverri úthlutað
vegakaf la í dag?
Kært til útvarpsstjóra vegna
þáttarins „Bein lína“
Ekki Kjarvalsstaðir
í Uuttumáli
SÝKNU-
DÓMUR
SKIPST J ÓRINN á vélbátn-
uim Leó frá Vestmaninaeyjuim
var í gær sýknaðuir af ákæru
um að hafa verið að ólögleg-
um veiðum innan lamdheigi
út af Imgólfshöfða þarm 8.
ágúst sl. Dómurinn staðfesti
mæl'ngar Landheligisgæzlunn-
ar, en itaidi ekki sainnað að
bátuiricin hefði verið að tog-
veiðum innan markanma, Var
ríkissjóðuír dæmdur tií
greiðslu sakarkostnaðar. Dóm
inn kvað upp Gunnlaugiur
Briem ^sakadómari I Reykja-
vík.
Dansaði
sig inn í
Steininn
HVAÐ skal ungur maður
gera, þá hann i hröðum dansi
missir sóla undan skó sínum?
Þessari spurningu svaraði
ungur maður í Þórskaffi þann
ig: Ætli það sé bara ekki bezt
að br.jótast inn á næsta hjól-
barðaverkstæði því að þar
hlýtur að vera nóg lím! tjr
Þórslcaffi er skammur spölur
að lijóibarðaverkstæði við
Laugaveg og þangað lá leið
piltsins. Einhver áliöld þurfti
liann þó að sjálfsögðu til inn-
brotsins og brauzt þvi fyrst
inn í bil þar skammt frá til
að ná sér i tólin. Síðan kom
hann sér inn á verkstæðið.
Adam var elcki lengi í Para
dis, en pilturinn var þó enn
skemur á verkstæðinu og kom
litlu í verk. Lögreglan hand-
tók hann á innbrotsstaðnuni,
þar sem hann stóð með sól-
ann í höndunum. Fékk hann
næturgistingu í fangageynisl-
um lögreglunnar.
Pilturinn hefur alllangan af
brotaferil að baki.
Sleit símtól frá
SKEMMDIR urðu á sjálÆsala-
síma á Umerðarmiðstöðinni í
fyrrakvöld, er mjög ölvaður
maður „dó“, er hanm var að
tala í símann, og sleit síma-
tólið úr sambandi i falliniu.
Tjón á laxi
TALSVERT tjón varð, er eld-
ur kom upp í reýkofni hjá
Reylcveri í Hafnarfirði í gær-
dag. Litlar brunaskemmdir
urðu, en ofninn hafði verið
fylltur af laxi til reykingar
sem allur eyðilagðist.
Framtönnum
fækkað
TIL átaka kom á veitinga-
stað í borginmi í fyrrakvöld,
með þeirn afleiðimgum, að
maður einn missti flestar
fraimtenniumar. Sá, sem
greiddi honum höggið, bar
við yfirheyrslur, að hinn
hefði verið að reyna að stéla
úr vasa sér.