Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 28
28
MORGUNBL.AÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
SAI GAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttrinn
— Að taka ekki of sterkt til
orða. Ég tyll'ti mér á brikina á
legubekknum með olnbogana á
hnjánum og hendurnar undir
höku og fæturna sinn hvorum
megin við fætuma á honum.
— Vertu kyrr svona andartak
og lofaðu mér að teikna þig.
Andartakið varð nú að hálftíma
og ég var komin með náladofa.
— Ég verð að fá að hreyfa
mig, sagði ég. — Er þetta ekki
y ENNÞÁ DRÝGRA'
OG BRAGÐMEIRA
Ó. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaðra og
drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni
enn betra kaffi.
NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA
RÍÓ KAFFI:
O.JOHNSON
** &KAABERHF. 4
nóg í biii? Hann skrifaði nafnið
sitt á teikninguna með milclu
krumsprangi, og setti myndina
upp á arinhil'luna. — Ég skil
hana eftir handa honum Fred.
Smávegis endurminning um nótt
ina. Myndin var falleg. Jack
tekst alltaf vel upp að teikna
mig eða mála, hversu hrottaleg-
ur sem hann kann að vem við
rni'g í orðum. Ég kyssti hann.
— Þakka þér fyrir, elskan,
sagði ég, — að gera Mtið úr
hrukkunum mín'um. Hann
strauk mér um ennið með vísi-
fingrinum.
— Ég finn þær ekki nednar,
sagði hann. — Og það er ann-
ars merkilegt, svo margt
hefurðu til að hafa áhyggjur af.
Ef þú nú viCt leggjast á legu-
bekkinn, þá ætla ég að flytja
mig þarna yfirum og fá þig frá
nýrri hlið. En hvað segirðu um
að vera nakin í þetta sinn?
— Nei, sagði ég ákveðin, —
það er ekki rétti árstíminn hjá
þér fyrir nektarmyndir. Ég kom
mér þægilega fyrir, með fæturna
að eldinum og steinsofnaði. Jack
va'kti mig með kossi klukkan
hálfeitt.
— Upp með þig, prinsessa. Það
er kominn hádegisverðartlmi, ef
ég á að komast í Heilsubrunn-
inn.
Ég lagði hendurnar um háls-
inn á honum, hálfsofandi.
— Yfirgefðu mig aldrei, sagði
ég.
— Það skal ég ekki
gera, sagði hann. — En
ég vil minna þig á, að það ert
þú, sem ert aBtaf að yfirgefa
mig.
— Er ég það? Ég vaknaði nú
til fuRs. — Það geri ég ekki
viljandi.
— Þér tekst það nú samt furð-
anlega. Þú ert aldrei étnægð fyrr
en þú ert búin að leggja lönd,
áifur og úthöf milll okkar.
— En hvað um þig sjálfan og
Atl'antshafið?
— Það var herinn sem sendi
mig tfl Kanada. Það er dálítið
annað.
— Það get ég ekki skilið. Þú
hefðir afls ekki þurft að ganga
í herinn.
— Ég hefði verið kaflaður í
hann, áður en langt um leið.
— Kannski verð ég bráð-
um kölluð, sagði ég.
— Já, hver veit. Mikið yrð-
irðu sæt i eiinkennisbúningnum.
— Hvenær ferðu aftur til
Kanada, Jack?
— 1 næstu viku. Við skulum
fara tfl London saman um helg-
ina.
— Hvernlg getum við það? Ég
sem er ekki búin að vera gift
nema hálfan mánuð.
— Rétt segi'r þú. Þvi var ég
alveg búinn að gleyma. Gætirðu
ekki sagzt ætla að heimsækja
eitthvert frændfól'k?
— En hann Fred veit, að ég á
engan nákominn í London nema
hana May frænku. Og til hvers
ætti mig allt i einu að fara að
langa að heimsækja hana?
— Nei. Ég skai játa, að þetta
verður erfitt. Þú hefðir átt að
giftast honum Fred i fyrra.
— Hann bað min ekki . . . ég
á við, að ég þekkti hann alls
ekki þá, og auk þess var ég þá
trúlofiuð honum Léor.-Jaques.
— Léon-Jaques? Hann hef ég
aldrei heyrt nefndan. Hvenær
komst hann uppí til þin?
— Hann gerði það aldrei. Ég
á við, að við vorum bara trúlof-
uð. Hann var franskur og hann
langaði ekkert upp í til mín.
— Segðu það einhverjum öðr-
um en mér.
— Þú trúir mér aldrei. Þú ert
etoi maðurinin, sem ég sef
hjá án þess að vera gift honum
-— nerna ef ég undante'k hann
Lancelot, en það var nú líka al-
veg sérstakt.
— Hjálpi mér vel! Jenny orð
inn vemdari brúðarsængur-
innar! Það er svei mér skemmti-
legt og nýstárleg't hliutverk. En
annars minnist ég ekki að hafa
heyrt Lancelot nefndan fyrr. En
hvers vegna nýt ég þeirra for-
rétttoda að deila hjónasænginni
í þýóingu
Páls Skúlasonar.
með mönnunum þínum? Hann
lá enn á hnjánum fycir framan
legubekkinn og hélt utan
um mig.
— Líklega af því að þér er
alltaf að skjóta upp, sagði ég.
—• Áttu við, að ég sé lika
tryggur?
— Ertu nú það? sagði ég.
Hann lyfti andlitinu á mér og
horfði í augun, sem engu gátu
leynt.
— Ég er eins trygg og þú.
Hvorki meira né minna. Nægir
það ekki?
— Jú, liklega verður það að
nægja, etos og endranær. Skrít-
ið hverniig við getum hringsólað
hvort kringum annað eims og tvö
ljón.
— Mér finnst betra að liggja
saman, eins og lambið og ljónið.
Hvermig væri að sleppa alveg
hádegisverðinum ?
— Nei! sagði ég og stökk upp
í mesta flýti, áður en ég færi
að Itoast upp aftur.
— Hvað þetta er andstyggilegt
á bragðið, sagði Jack hátt í
Heilis'ubrunninum, og hélt vatns
glasi upp í birtuna. — Drekk-
urðu milkið af þvi ?
— Ég hef nú aldrei smakkað það
fyrr, en mér er sagt, að það sé
mjög áhrifaríkt.
— Áhrifarikt til hvers ?
— Það er ágætt við öllu, eims
og ti'l dæmis gigt.
Skóla- og skjalaföskur
nýkomnar í miklu úrvali. Heildsölubirgðir.
DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co. h.f.
Sími 24333.
velvakandi
Velvakandi svarar í sima
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
0 Strætisvagnaferðir í
Háteigshverfi
R. A., sem er íbúi við Stór-
hollt, hafði samband við Vel-
va'kanda. Hún sagir, að innan
skamms verði gerðar breyttog-
ar á iedðakerfi SVR, og þar sem
óánægja sé með strætis-
vagnafierðir i Háteigshverfi,
þ.e.a.s. meðam Löniguhlíðar,
lamigi 'siig til að bera fram ósk
I þessu sambandi.
Árum samam hefði strætis-
vaign nr. 9 (Háteigsvegur-
Hlíðahverfi) gemgið niður Stór-
holtið. Fyrir nokkrum árum
hefði þessu verið breytt, þamm-
iig aið mú færi enigimn vaign þar
um. Það séu etodregin tilmæli
íbúa hverfsins, að úr þessu
verði bætt, og a.m.k. eton vagn,
t.d. leið 3, verði látton aka ndð-
uir Stórholt. . . . Er þessari til-
lögu hér mieð komið áleiðis til
réttra aðila.
0 Hvers vegna ekki
austur Kirkjustræti?
Leiigubílstjóri hrimgdi. Hamn
sagðist að mörgu lieyti vera
ánætgður með breytinguma,
sem gerð hefur verið á um-
ferð i miðbæmum. Hins veigar
væri þvi elkki að leyn.a, að
miklu erfiöara væri nú að 'kom-
ast akamdd uim þessar slóðir,
sem hefði þó ekki verið heiigl-
um hemt áður. Ekki sagðist
hamn a'lmanm'iliega geta áttað siig
á hvers vegna ekki mætti aka
beimt úr Túngötu yfir í Kirkju-
stræti, heldur þyrfti að leggja
á sjg margvíslegar brókalei'ðir,
þyrftu memm tfl dæmis að kom-
ast mál'æigt Austuirvelli. Harnrn
sagðist ekki skilja, að mikfl haig
ræðtag fylgdi svona ráðstöfun-
uim; þvert á móti hiiyti þetta að
haf a í för með sér óþarf a hring-
sól. Það væri nú etou simni svo,
að miiðbærimm væri miðpuníktur
Reykjavikur, og þangiað ættu
margir ermdi, hvort siem skipu-
teggjurum Líkaði betur eða
verr.
0 Franihaldssögur
Hér er bréf frá KefliaVík:
„Velvakanidl góðuir.
Vflitu giera svo vel að bisrta
þessar ltour:
Sú tegund útvarpsefnis,
sem virðist éiiga hvað rmestum
vimisœMum að fagna, a.m.k.
meðal þeirra, ®em iráða dagsikrá
útvarpsims, eru framhaM'Ssög-
ur. Ég heM að nú séu í gantgi
fjórar eða fimm framhaMssög-
uir. Þetta er svo sem ekkert
nýtt, svonia hefur það verið í
mörg ár. Það gatur vel verið,
að fólik sé alveg æst i ai'lar þess-
ar framhaldssögur, em þó leyfi
ég mór að efast um það. Það,
sem mér fimnist aftur á móti
ótækt er, þegar verið er að
lesa upp hefliar bækur, sem þá
etrtu oft út kornnar fyrir fáum
árum. Ekki get ég sagt svo skil-
ið við þetta mái, að óg
rnihnis't ekki á, hversu misjafn-
lega mér firmst tdi takast rnieð
val á upplesurum framhalds-
sagma.
Það er aiveg haagt að sætta
sig við lélagia upplesara, þeigar
um er að ræða stuttar sögur
eða eitt og eiltt Ijóð, em þegar
mamnii er boði'ð upp á söigu, sem
margar vikur tekur að flytja
og lesarúmn er viðvanimigur, þá
fler nú að kiáma gamanið. Mér
finnst dálítiö skrýtið, að lei'kar-
ar, sem eru þó altént fagmiemm
hvað upplestur smertir, stou'M
ektoert hafa við þetta að at-
huga.
Sem sagt — færri framhaMs-
söigur og betri flytjemidur.
Kona í Keflavík."
Alltaf er hann beztur Blái borðinn
Blái borðinn
Esmjörlíki hf.