Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 18
18 MOntíU'NBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGUST 1973 y.li^KVK' Skrifstoiustúlka óskast til starfa hjá fyrirtæki í miðborginni frá 1. sept. nk. eða fyrr. Starfið krefst góðrar íslenzku- og vélritunar- kunnáttu. Starfið býður upp á skemmtilegt starf. Góð laun fyrir rétta stúlku. Jilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. ágúst nk. merkt: ..Framtíðarstarf — 9135". Óskum eftir að ráða Skrifsf ofustúlku Vélritunar- og enskukunnátta, nauðsynleg, hraðritunarkunnátta æskileg, en ekki skilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Stundvís — 4501". Atvinnu Óskum eftir að ráða trésmiði og laghenta menn til st.arfa. ^ GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til uppsetningar á innréttingum og fleiru. BYGGINGAMIÐSTÖÐIN H/F., Auðbrekku 55, símar 42700 og 43027. Vön skrifstofustúlkn óskast. Launaútreikningar og önnur almenn skrifstofustörf. Góð laun. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „9133". Verkstjóri Frystihús á Austurlandl óskar eftir að ráða verkstjóra. Matsréttindi nauðsynleg. Umsóknum merktum: „7846“ sendist Mbl. hið fyrsta. Frnmtíðorstnrf Óskum að ráða mann til starfa á skrifstofu okkar nú þegar eða síðar. Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun og málakunnátta nauðsyn- leg. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 28. ágúst n.k. merkt: „Framtíðarstarf". FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL H/F., Pósthússtr. 2, Reykjavik. Rnfvirki og hjúkrunnrkonn sem áhuga hafa á að setjast að úti á landi, óska eftir atvinnu. Þeir sem vílja sinna þessu vinsamlegast sendi upplýsingar til Mb1 merkt: „4507" fyrir 30. ágúst. Frnmleiðslustjóri Nýstofnað iðnfyrirtæki óskar að ráða fram- leiðslustjóra. Umsækjandi þarf að vera vanur vélum og laghentur, gjarnan vélstjóri eða rennismiður. Starfið hefst með námi og starfsþjálfun i Svíþjóð. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „4513". Vélvirki Óskum að ráða vélvirkja, helzt vanan við- gerðum á fiskvinnsluvélum, nú þegar. Allar upplýsingar gefnar í simum 21380, 85010 og 26262 milli kl. 9-7. „Múrurur" Vantar nokkra múrara í úti- og inqiverk, mikil vinna. Vantar einnig handlangara 4—6 menn. HAFSTEINN JÚLÍUSSON, múrarameistari, sími 41342. Atvinnurekendur Ungan mann vantar hálfsdags atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „4509" fyrir 23. þ.m. Skrifstofnstúlkn Félagssamtök með skrifstofur í miðborginni óska eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Aðalstörf vélritun og skjalavarzla. Hér er um framtíðarstarf fyrir röska og áhugasama stúlku að ræða. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru óskast send afgreiðslu Mbl. merkt: „Áhugasöm — 4510“ fyrir kl. 17:00 þriðjudaginn 21. ágúst n.k. Ósknm nð rúðn röskan og reglusaman sölu- og afgreiðslu- mann í teppaverzlun okkar. TEPPAVERZUN FRIÐRIKS BERTELSEN, Lágmúla 7. Götunnrstúlkn Götunarstúlka óskast nú þegar til starfa við IBM götunarvél. Nokkur reynsla æskileg. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf- um, sendist til Morgunblaðsins fyrir 24. ágúst n.k. merkt: „4514". Véltak hf. Véltak hf. Júrniðnnðnrmenn Óskum að ráða plötusmiði, vélvírkja og menn vana málmiðnaði, nú þegar eða með haustinu. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, sími 86605. Kvöldsími 82710 - 31247. Mntreiðslumnður útskrifaður 1971, óskar eftir vinna frá 1. sept. n.k. Tilboð sendist blaðinu merkt: T.A.T. — 4754“ fyrir 21. ágúst. Uppslúttur Húsasmiði eða menn vana uppslætti vantar til að slá upp fyrir einbýlishúsi í Mosfells- sveit. Húsið er á tveimur hæðum. Til greina gæti komið aukav'nna fyrir flokk húsasmiða. Upplýsingar í síma 81068 eftir kl. 5. Timbur óskast á sama stað. Lyltarnmnður ósknst Upplýsingar á skrifstofunni, Súðarvogi 3. HÚSASMIÐJAN H.F. Stúlkur óskust til afgreiðslu og aðstoðar í bakaríi. Upplýsingar í skrifstofunni Laugavegi 61. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN H/F. Skrifstofustúlku Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til að annast: ■Ar útskriftir reikninga ★ enska bréfritun ★ sölustatistik ir birgðabókhald ★ endurskoðun sölunóta. Vinnutími um 4 dagar í viku. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Upplýsingar veitir Eggert Hauksson. PLASTPRENT H/F., Grensásvegi 7, sími 85600. Sturfsfólk óskust í tímamælda ákvæðisvinnu, við ræstingu, einnig til afgreiðslu- og kaffiumsjónar í matstofu. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Veðurstofu islands Sjómannaskólanum fyrir 23. þ.m. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. Afgreiðslusturf Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun við Laugaveg. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgr. Morgunblaðsins. merkt: „4753". Bezt nð uuglýsu í Morgunbluðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.