Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 2
2
MÖRGUNBLAÐIB — LAUGAftL AGUB 1. SLPTEMBL'R 1973
V erða Bre tar f læmdir
á brott með fýlu?
Olyktin gerði fiskinn óætan
FORSÆTISKÁÐHKRRA upp
lýsti á blaðamannafundi í graer
að fjöldi fólKs bæði hérlendis off
erlendis sendi sér <>g yfirstjórn
Landiielgisgæzlunnar leiðbein-
ingar um það, hvernig: Islend-
irigar skuli Iiaga sér í barátt-
unni við Breta á miðunum. Ól-
afur .lóhannesson skýrði frá því
að bandarískur prófessor hefði
sent sér ábendingar um það,
hvernig unnt væri að gera Bret-
um ólíft hér við veiðar með því
að svæla þá á brott með ólykt-
andi efnum.
Prófessorinn hefur komið með
þá ábendingu, að um borð I varð-
skipin verði settar dælur, sem
siðan dæli sjó yfir togarana, en
saman við sjóinn sé blandað
efni, sem geri hann svo illa lykt-
andi, að enginn maður geti hafst
við nálægt þeim stað, sem ó-
lyktinni er sprautað á. Með
„Eldeyjan"
fær verðlaun
— á alþjóðlegri
kvikmyndakeppni
þessu myndi afli togaranna, er
hann kæmist i snertingu við ó-
lyktina verða óætur, en á engan
hátt e'Jtraður.
Forsætisráðherra sagði að
hinn bandaríski prófessor héldi
þvi fram að unnt yrði að fá
fjölda lyktartegunda. Kæmi t.d.
þetta ólyktandi efni í föt sjó-
mannanna á togurunum, yrðu
þeir að afklæðast, því að ekki
væri unnt að ná lyktinni úr föt-
unum í fljótu bragði og ólíft
yrði að vera í fötunum með fýl-
unni í. Aðspurður um það, hvort
Landhelgisgæzlan myndi beita
slíku vopni, sagði forsætisráð-
herrann að ef deilan harðnaði,
væri aidrei að vita til hvaða
bragða yrði tekið, eitt væri víst,
að ekkert útlit væri til samn-
inga við Breta og mættu menn
búast við langvinnu „þorska-
stríð'".
ELDEYJAN, kvikmynd þeirra
Ernst Kettlers, Ásgeirs Long og
Páls Steingrímssonar, um eldgos
ið i Vestmannaeyjum, hefur ver
ið valin ein af þremur beztu heim
iidarmyndum úr hópi um 2000
mynda, sem sendar voru til al-
þjóðlegrar kvikmyndahátíðar í
Atlanta i Georgia í Bandaríkjun
um. Hátíðin sjáif stendur yfir frá
7. til 14. september nk. og þá
veróur úr þvi skorið hvort mynd
in fær guli-, silfur- eða bronsverð
lmun. Munu höftindar myndar-
innar sennilega fara allir þrír tit
an til að vera viðstaddir hátíð-
ina.
ICvikmyndahátíðiin er hluti af
stærri hátíð, sem tekur til fjöi-
margra bistgreina og nefnist
Super Steptemebr. Er hún nú
haldin í sjötta si.nin. — Á kvi.k-
myndahátíðiinni eru metnar til
verðiauna alls kyns kvikmyndir,
al'lt frá auglýsiinigamyndum fyr-
ir sjónvarp til leikininia kvik-
mynda fyrir kvikmyndahús.
Eins og áður sagði voru um
2000 myndir sendar í keppnd
heiimildarmynda, en aðeims þrjár
verða í úrsliitakeppninni. Hver
þeirra mun hlijóta verðlauinapen-
img og auk þess verða peninga-
verðlaun veiitt, en upphæð þeirra
verður ekki látim uppi fyrr en
við afhondingum'a.
Frá vinstri: Guðmttndtir, systir María, Oscar og Björn Tryggvas.
Príorinna í Landakoti
sæmd heiðursmerki
SAMIíVÆMT tillögu ne/ndar
lieiðursriierkis Ratiða kross ís-
lands féllst forseti fslands lö.
Stangaveiöifélag Reykjavíkur:
Leigir Norðurá fyrir
6,7 milljónir kr. á ári
Lætur veiðihús sitt við ána
af hendi upp í samninginn
GLanna fyrir kr.
1 GÆK vorn undirritaðir leigu-
samningar milli veiðibænda lið
NoriVurá og Stangavelðifélags
Keykjavíktir nin veiðlrétt í
Norðurá næstn finim árin.
Hljóðar heildarupphæð samn-
ingsins upp á rninar 30 inill jónir
króna eða 0,7 milljónir króna á
ári. >Samkvæmt þessnin samn-
ingi lætur Stangaveiðifélagið nú
veiðihús sitt við Norðtirá upp í |
þeiinan samning.
Staingaveiðift-Iagið 2.532.000 með
hlut úr veiðihúsiinu og 3-908.000 í
peniingum. Auk þessa tryggir fé-
lagið sér stangir þær fyrir ofan
Laxfoss og
276 þúsund.
Magnús sagði, að Stangaveiði-
félag Revkjavíkur hefði nú haft
Norðurá á leigu i 28 ár, og hún
væri sú veiðiá félags’iinis sem það
vildi hvað siat láta af hendi.
Framh. á bls. 31
ágúst á að sæma systur Maríu
Hildegardes, príorinnu í Landa-
koti heiðursmerki Rauða kross
íslnnds úr gulli. Og þá Guðnmnd
Löve frkvstj. Öryrkjabandalags
íslands og Oscar Clausen for-
stöðuniann Fangahjálparinnar
lieiðursmerki Rauða kross ís-
lands úr silfri.
Heiðitrsmerki þesisu má sæma
islenzlía menn og erlenda er inna
af itendi mannúðarstörf er mik-
ils þykir um vevt.
Nefnd heiðursmerkisms skipa
dr. med. Bjarni Jónsson yfir-
læknir, Pétur Thorsteinsson
ráðuneytisstjóri og Björn
Tryggvason form. R.K.Í. og er
hann formaður nefndarinnar.
Afhending heiðursmerkisins
fór fram 22. ágúst sl. í skrif-
stofu R.K.Í. .
Frá Vinnuveitendasambandi íslands:
99
Flugfreyjum voru boðnir
sömu dagpeningar og öðrum“
Magnús Ölafsson, varaformað
ur Stanigaveiðiféliagsins. sem anm
aðist samningagerð af hálfu
Stamgaveiðifélagsins, tjáði Morg
umiblaðiirvu i gærkvöldi að hinn
nýi samninigur væri til fimm
ára ög si>an.naði yfir timabiiið
1974-—1978, Samkvæmt sairirm-
Smgmiím hefur Stangaveiðáfélag*
ið Norðurá á lieigu 8 vikur af
vetðLtímanum, en hefur liátið af
hendi 5 vikur til annarra aðila.
Er það htð svokaMiaða útlend-
ingáeímabil — frá 1. júlí til 5.
ágúst, en þar fyrir utari hefur
Stangaveiðifélagið ána^á leígu
yflir veiðiiHtmann. Hins vegar hef-
ur Stamgaveiðifélagið svæðið fyr-
ir ofan Laxfoss yflr timann frá
1. júlí tál 5. ágúist.
Maginús sagði að leiguupphæð
Noröurár væri 6,7 mlljóniir króna
á ári en hbuti af þessari upp-
hæð er greiddur með veiðihúsi
Stangaveiði félagsíms. Veiðihús-
íð vair relst árið 1956 en nú er
það liáiítð af hendi upp í samn-
ÍRgkin fyrir aUs 12,660 þúsund
kr., þamnit; að árlega gretðwr
MORGUNBLAÐIÐ hefur birt
tvær „fréttir“ þ. 30. þ. m. og
tim miðjar, júní sl. um samn-
Ingamál flugfreyja við flugfélög-
in um dagpeninga.
Þar sem verulegia er hallað
réttu málí í fréttum þessum, og
þær báðar skrifaðar af vanþekk-
ingu, og engum velvilja til flug-
félaganna, sjáum vér oss neydda
til að láta hið sanna í mál'inu
koma fraim, enda hefur blaðið
ekki fengizt tH að Leiðrétta þær
svo viðhlítandi sé, þótt því hafi
verið gefinn kostur á því.
Fyrirsögn fréttarinnar þ. 30.
þ. m. var „Félagsdómur: Fbug-
freyjur fái ekki dagpeninga sem
aorir“. Andi fréttarinnar sjálfr-
ar er einmig sá, að f'ugfélögin
þverskalliist við að greiða fliug-
freyj'um sömu dagpeninga
vegna dvalar erlendis og öðr-
um fliug'.iðom og Félags-
tk'imur staðfesti síðan „svína-
ríið“. Raunar er frétt þessi að
mestu uppsuða úr má-lskjölum
liögmanns flugfreyja, Áma Guð-
jcnssonar, fyrir dómi'num. —
Fréttin í júní var í svipuðum
anda, að því breyttu að þar var
stefman til Féiagsdóms boðuð
innan fárra daga.
Sanntei'kur mál's þessa er hins
vegar sá, að með samtúngum
við flugmenn og flugvélstjóra þ.
11. maí si. var fyrirkomiulagi
dagpen in gag reiðs Ina breytt veru
lega og leggjum vér ekki mat á
hvort kjarabót var að breyting-
unni.
Flugfreyjiur óskuðu í maí eft-
ir viðræðum um breytingar sér
til handa. Þótt vafi léki á þvi
hvort réttur væri fyrir hendi til
að gera si'tka kröfu, voru flugfé-
lcgin fús til viðræðnanna og
buðtt flugfreyjuHiini að ganga
Inn í sörnn dagitenhigagreiðshi
og um Itafði wiMÍzt 1». 11- mat
við flugmenn og flugvélstjóra.
Þessu boði var hafnað. Þá
bc:ðu flugfélögin frekari tilslak-
anir fl'ugfreyjunum í hag en því
boðí var einnig hafnao. Þar með
lauk þeim viðræðum fyrri hbuta
júnímánaðar. Flugfélögin til-
kynntu flugfreyjum, að þau
ntyndu greiða þeim dagpeninga
í samræmi við eldri reglur, enda
a’.gibd venja, að svo sé gert þar
til um annað hefur verið samið.
Flugfreyjur stefndu máli sínu
til félagsdóms og gerðu þær
ktöfur um allt annað fyrirkomu-
lag en samið var um þ. 11. maí,
að þvi er varðaði ákvséði um
starfsaldur.
Um þetta atriði segir svo í for-
send'um dómsins:
„Þegav litið er til þessara at-
riða þykja fraimangreind ákvæði
2. liðar 18. kaflia ekki nægi'lega
tvímæialaus ttl þess að belj-a
megi, að þau sk-api Flugfreyju-
Varðskips
tilboð frá
Bretum
FJÖLDI aðila víðs vegar utn
heini hefur boðið Landhelgis
gæzlunni til kaups eða leigti
ýnil%s konar skip til gæzlu
starfa. — Ólafur Jóhannes-
son forsætisráðherra, skýrði
frá því á blaðamannafnndi í
gær að frá einkaaðilum í Bret
landi hefði komið söliitiM>oð
á tveimur tundurdtiflaslæðtir-
um, sem hafi elíki við nánari
rannsókn reynzt nógu hag-
kvæmir til þess að starfrækja
sem varðskip. Varð því ekk-
ert af því, að ísiendingar
fengju varðskip frá Bretum.
Húsavík:
Götur
steyptar
Húsavík, 31. ágúst.
AÐ varanlegri gatnagerð hefur
verið m'lkið únnið á Húsavík i
sumar og tekinn fyrir kaflimn
frá Garðastræti 11 til 25 og Héð-
insbraut 1 tit 11. Skipta þarf Um
jarðveg í þessum götum og hef-
ur gröftur verið allt að 4 metr-
um niður og aðalgatan því ver-
ið sundurgrafin mi'kinn hluta
sumars og því verið mjög erfið
yfirferðar, eins og bæjarbúar og
gestkomendur hafa orðið varir
við. 1 dag hófust fyrstu steypu-
framkvæmdirnar og miðar
þeim vonandi vel áfram.
— Fréttaritari.
Dreifði eiturlyfjum
af mannvonzku
Naha, Japan, 28. ágúst
— AP
Bandarískur læknir ságði fyr
ir jápönskum rétti í dag, að
skeytingarieysi stjórnar S-Vi
etnams gagnvart munaðar-
leysingjum í Saigon hefði
komið sér til að taka þátt í
umfangsmikl'U heróinsmygii
milli SA-Asíu og eyjarinnar
Ok'inawa. í árangursl'itlu
starfi við munaðarleyS'ingja-
hæli í Saigon fylltist . hann
fyrst örvæntingu og síðan
hreinni mannvonzku og hóf
þá þátttöku i smyglinu til að:
hefna sín á mannfólklnu.
félági íslands rétt tid að krefjast
almennt félagsmömmum sínu'm
tíl handa, allra þeirra dagpan-
ingakjara, sem flugiiðar hafa
samtið um með kjarasamningun-
um frá 11. maí sl., en siikium
rétti fylgdi þá einnig, að flug-
freyjur þyrftu að hiíta ákvæð-
u<m þeirra samnintga um starfs-
aldur“.
Af þessu má Ijóst vera áð flug-
félögin hafa á engan hátt verið
að hafa eitt eða ann-að af fliug-
freyjunn því þeim var með þescs-
ari málsmeðferð einfaldl'ega gef-
inn kostur á að velja á miih
eldri og nýrri réglmia í þessti
efni.
Þær gerðu hins vegar kröfti
um emn .annað fyrinkom'ulaig,
sem ekki náðist sa.m'komiu lag
um, og hlutlaus dómstóll veitbi
májatilbún'aði þeirra ekki braut-
argengi.
Vér vornum, að með þessu sé
málið upplýst, og þótt fiugfreyj-
ur kumni að vera óánægðar í
bili skilji þær erfiða aðstöðu
flugfélaganina sem vér fulLyrð-
uim að hafi sýnt starfsfól'ki sítto
fyllsfcu sanngirni, jafnt flugfreyj
um sem öðrum, enda er sótzt
mjög eftir að sfcarfa hjá þeinri.
Reykjavtk, 31. ágúst 1973.
Vínnuveitend&samþaufti
fslands..