Morgunblaðið - 01.09.1973, Qupperneq 3
i "4 H
: I r* ?.
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973
3
Yerðurland-oglofthelgi
íslands færð í 12 mílur?
KOMH) hefur tii tals að færa út
lofthelgi íslands og eigtnlega
landhelgi úr 3 s,jómílum í 12 sjó
míhir. Hans G. Andersen, sendi-
herra athugar nú þetta mál með
tiiiiti til þess aíi unnt verði þeg
ar á næsta Aiþingi að samþykkja
lög um útfærshi landhelginnar.
Þetta kom frarn á biaðamanna-
fundi með ólafi dóhannessyni,
STJÓBN Sjómannaféiags Keykja
víknr samþykkti á fundi sínum
í gær ályktun, þar sem harm-
aður er atburðurinn á miðun-
um, sem hafðl j för með sér
dauða eins skipverja á Ægi, og
jafnframt er talið tímabært að
athuga um harðari aðgerðir
gegn Bretum en hingað tii.
Ályktunin fer iiér á eftir:
„Stjórn Sjómannafélags
Reykjavikur harmar þann at-
burð á miðunum, er varðskip-
ið Ægir varð fyrir öfbekksárás
forsætisráðherra í gær.
Lofthellgi fylgir yfirle'tt allíaf
landheligi landa. Hingað til hef
ur landheigi Islands aðeins verið
þrjár mflur firá grunniíniupunkt-
úim og við útfærshma myndi t.d.
fluig Nimrod-þotanna, sem fljúiga
aðalleiga á beitinu frá 12 til 50
mílna takmarkast þanindig, að
þær yrðu að hafa mium meiri að
brezkrar freigátu og diráttar-
báts, sem hafði í för með sér
dauða eins skipverja á Ægi.
Um ieið og stjórn félagsins
fordæmir harðlega margitrekuð
brot brezkra skipa á alþjóðleg-
um siglimgareglum hér við land,
telur hún timabært að athuiga
um harðari aðgerðir gegn Bret-
um en hinigað til, svo sem af-
greiðslubansn á brez’kar vörur og
full slit á stjórnmálasambandi
iandanna."
gæzju við að brjó'a ekkí loft
helgi Islands. Það þurfa þær hins
vegar ekki :iu, þar sem það liamgt
er inn að loftheligmn'.
f»á hef'ur útfærs’a laindhelgi Is
lands í 12 milur það i för með
sér að vopnuð herskip mega ékki
án leyfiis fara inn fyr'r þá Mnu.
Getur þvi útfærslan torveldað
mjög aðigerðir brezku freigát-
anna á íslandsmiðum.
Forsætisráðheirra sagði á
þlaða'mannafund'num i gær að
ekki væri unnt að færa út land-
og loftheigi islands með reglú-
@erð e’nni saman eins og háttar
t.il með fiskveiðilögsögu, heidur
verður þar að koma til lagabreyt
ing á Alþimgi.
FAO kannaði fyrir hafsbotns-
nefnd Sameiniuðu þjóðanna víð
áttu landhelgii meðal þjóða ag
kam í Ijós að 11 mismunandi
reglur eru um landheligi. Flest
ríki í heim num hafa 12 mflna
landhel'gi eða samtals 52. 24 þjóð
ir hafa 3ja mílna iandhelgi, 11
þjóðir 6 miilna landlihegi, 7 þjóð-
ir 200 mílna landhelg', 4 þjóðir
30 milna landhelgi, 4 þjóðir 4ra
mílna landheligi og ein þjóð heif
ur ef.tirtalinn milufjölda i la'nd-
heig.i: 130, 100, 50, 10 og 18 mlilna
landheigi.
Stjórn Sjómannafélags Rvíkur;
Harðari aðgerðir gegn
Bretum en hingað til
§________________________TIMlNDf_____________
Fyrrverandi þingfréttaritari Tímans
uppiýsir, hverjir voru raunverulegir
foringjar Laugardagsbyltingarinnar
Umsjún og ábytgð: Samband ungia framsóknaimanna hvOÖO véíobrogðum jteir beittu
LAUGÁRDAGSBYLT-
INGIN í NÝJU LJÓSI
Kristinn Finnbogason og Ólafur Jóhannesson voru bok við tjöldin hinii raunvetulegu
foringjar órósarinnar ó vinstri menn í FUF í Reykjavík
Kristinn Finnbogason
Hann útvegaöi nokkra tugi þúsunda, sem voru notaöir til aö greiöa félagsgjöld
fyriráhugalitla félag.smenn, sem siöan varsmalaöáaöalfundinnoglátnir greiöa
atkvæði sér aökostnaöarlausu. Peningavaldiö lætur sér ekkert fyrir brjósti
brenna og svivirðir grundvallarreglur lýðræöislegs flokksstarfs. Hverjir skyldu
hafa lagt peninga i púkkiö með Kristni?
Ólafur Jóhannesson
Hann var hugmyndafræðingur árásarinnar á vinstri menn J FUF. Alyktanir
hægri manna, sem m.a. lofsungu forsætisráðherrann voru samdar á heimili 01-
afs Jóhannessonar. Formaður flokksins haföi forystu ásamt Kristni Finnboga-
syni um einhver élýðræöislegustu vinnubrögð, semum getur i flokksstarfi Fram-
sóknarflokksins.
llndanfama, daga hafa birzt I elnu dagblaöanna kaflar úr
nýrri bók eftir Einar Björgvinpg fjallar bókin lun starf hans i
B'ramsóknarflokknum, einkum fréttamennsku i þinginu og
kynni lians af ýmsuin mönnum og atburðum innan Framsókn-
arflokksins. Einar Björgvin var ráöinn þingfréttaritari Tlmans
af Tómasi Karlssyni haustjö 1970 og gegndi þvi starfi I tvö ár og
var þann tima mikill stuöningsmaður hægra liðsins I flokknum.
Þaö er þvi engin ástæöa til aö rengja frásögn Einars Björgvins
af aögeröum þeirra hægri manna, enda staöfestir hann i skrif-
um sinum ýmislegt, sem margir höföu fregnaö eftir öörum leiö-
um. Kaflamir úr bók Einars Björgvins hafa vakið mikla atliygli
og telja kunnugir aö iwln veröi ntetsölubólk.
1 einuin kaflanum segir Einar Björgvin frá árás hægri mnnna
á vinstrl arminn i FUF I Reykjavik, Staöfestir Einar þar aö
KristinnFinnbogasonlagöi fram mikið fé'til aö láta greiöa ár-
gjöld íjölda félagsmanna og nam sú upphæð jafnmiklu Og flest
kjördæmasambönd Framsúknarflokksins fá til starfsemi^simi-
ar A hverju ári. Einnig kemur fram, aö Olafur Jóhannesson
haföi einnig forystu um Laugardagsbyltingun^. Þar eö eíni
greina EinarS hlýtur aö vekja athygli og undrun álls heiöarlegs
ft amsóknarfólks þykir rétt aö birta úr peim stutta kafia jnjssu
til staöfestingar.
BaréUan Tor tvfsýn clns og
fyrrl díiginn «g voru hrgrl mcnn
•lls ekM of vongODir um nB slgrn I
«r samþykkt skyldl 6«m ilyl
■IJdrnar Ktllags ungra Fr_...
MÚtnarmanna I ltcykjavik bsjru
þclr slgur Ur bjlum. i upphan
ilyktunarlnnar var myndun
rlklssljdmar OlafS Jdhanncsson-
ar tH sjalfsagbu fagnafi og lýat yf-
Ir slubnlngi vlb og anxgju yflr
malcfnasamnlngi hcnnar. l>a var
I alyklunlnni lýst inagjb yflr vlb-
utbum um samslarl vlnslrl
manna i landinu, en lalib at
Mlniabterar abgerblr elnslakra
abila gxlu otbib til þess ab spllla
lýrlr 3tjarnarsam.slarfinu, og bvl
yrbi abfara abmcb fyllstu gai.
á.UI
I kanna möguleika t
kosnlngabandalogl vlnslrl flokk-
anna I mcslu sveitar- og bxjar-
sljamarkosnlngum. Lokaorb
alyklunnrlnnor voru a pa lcib, ob
sljdrn Filaga ungro 'fromsóknor-
monno I noykjavfk leldl sjólf-
slxba tkobonamyndun ungra
mnnno sjalfsagbo, cn um. Iclb
myndl sljdrnln vlnns ab þvl ob
troyslo scm bcil samvlnnu dtfrl
og yngrí manna I Fromstlknor-
flokknum.
Þcssl alylkun var somln I snm-
rdbl vlb flokksformanninn, öl»f
Jbhonnesson. forsxtlsrabherra.
Gott ef ekkl i helmlli hans.
AUIrei séð þctta liö á
fundum FUF
kunnlngjum mlnum i kjörslab,
en bblvobtr asnarnlr kusu þi
vlnslrlmtnn.Vlb crum þa agtnlr
kunningjar ennþi. Ekkl lak cg
mcirl þau I þcssarl barillu n<
hvab Cg sattl fu- 1
fyrir abalfundini
Fundurinn var haidlnn t Sno
búö .1 Loftlclíohdlcllnu, Og si i'g
þtl fyrst fldrl menn, cr hrelnsa
fdagnna i Tlmanum, Tdmos
Korlsson og AUrcb Þorsldnsson.
Flesto þcirrn hafbi <g ckkl sdb ib-
Ur, cnda þjanar i hatclum I höfub-
barglnnl.'en a sllko slobl kom <g
savasjojdan, IþrOllamenn, en Cg
ha'fbi ikaflcga lllinn ihugo i
kapplelkjum og tlOtu og svo voru
þarna aubvitab flelrl, lögfrxbing-
ar o.s.frv„sem Cg halbl aldrel sCb
i þclm fundum fClags ungro
framsdknarmanna, er Cg hafbi
■011 f bosl flokkslns tlb Mring-
braul. og ekki kclthir f kosningav
barattunnl þú um vorlb. Eg man
þd cfllrlvelmur mbnnum Or eldra
fdagi Framsdknarmarina I Itvik.
acm Cg hnfbi sCb ibur, en þab
Kristinn Ici'nur nukkra
tuj'i þúsund:i til barátt-
unnar
EiUhvnþ var.nO spjallab stimnn
þarna i fundinuni, scm Cg man
ekki gldggt og vll þvl ckkl vcra ab
tlundn. Eg mon þd, ab Kristtnn
Finnbogason. kvsbst riba yflr
nokkrum lugum þdsumla sem
varlb skyldi Ul lokabaratlunnar,
en ef Cg man rCtt atii »b vorja þvl
M III ab grciba inngöngugjökl
ifirra mcblima I FCIagl nngra
framsðknarmanna, þcgar þolr
kscmu i abolfundlnn, en som-
kvxntl rcghim fclagsins halbi sa
fOlagsmabur ckkl ríU IH ob kjdsa
I'aÖ munaöi.nijóu
Abalfundurínn var svo balttlim I
Vflaumbe, skömmu cfUr hidcgl á
httjgardcgl I mibjum okiabor-
mamibi og var atar fjölsOllur, en
100 400 manns mxttu. Mlkll
sponna ilkli núltúrlcga á fundin-
um. og cftlr nokkub þras var
Kcngib tll kosnlnga, enda vlldtt
hxgri mcnn hraba kosnlngunum,
þar sem kapplciklr ýmslr ailu ob
fora fram Iborginni, og þvfhxlla
a, oö cinhverjir frdslubusl UI sb
yíirgefa fundinn, ef kosnlngar Ui
sljOriidr drxgjusL
Þab nftmnbi mjtVu ehn «g
endranxr tn hxgri menn hbfbo
þab af og þar m*b var Olafux
Ragnar Grímsson 4á k« orbnlóo
haría ahrirallllb oft |*amlbhbigl»
. ungra framsaknarmannk-'á'
höfubborgavsvabinn.
SUF-síðan úr Tímaniim í gær.
Klofningurinn í Framsókn
ú siðum Tímans
Óvenju harkaleg árás er í
gær gerð á forystu Frarn-
sóknarflokksins á 8. síðn
dagblaðsins Tímans en síð-
an er undir stjórn Sambands
ungra framsóknarmanna. —
Nefnist síðan „SUF-síðan“. Á
þetsaari síðn er slegið upp
með stóru letri, að Kristinn
Finnbogason, framkvæmda-
stjóri Timans og formaður
FuIItrúaráðs framsóknarfélag
anna í Reykjavik hafi útveg-
að nokkra tugi þúsunda. til
þess að kanpa atkvæði inn-
an FUF í Reykjavík og að
formaður flokksins Ólafnr Jó
hannesson sem jafnframt er
formaður blaðstjórnar Tím-
ans hafi ásmt Kristnl haft
forystu um „einhver ólýð-
ræðislegustn vínnubrögð, sem
um getur í flokksstarfi Fram-
sóknarflokksins."
Frásögn þessd, sem byggð
er á bók, sem fyrrverandi
þingfréttaritari Tímans, Ein-
ar Björgvin, hefur skrifað
fjallar um starf hans í Fram-
sók:n arf iokknum. Kafli úr
bókinni er birtur neðst á SUF
síðunni, en síðan er tekið
saman um Kristin og Ólaf úr-
dráttur sem umsjónanmenin
síðutnnar sjóða saman. — Um
Kristim segir: „Hann útveg-
aði nokkra tugi þúsunda,
sem voru notaðir til að greiða
félagsgjöld fyrir áhugalitla
félagsmenn, setm síðan var
smalað á aðalfumdinn og látn-
ir greiða atkvæði sér að
kostnaðarlausiu. Peningavald-
ið lætur sér ekkert fyrir
brjóstli brenna og svívirðir
grundvallarreglur lýðræðas-
legs flokksstarfs. Hverjir
skyldu hafa lagt peninga í
púkki'ð með Kriistni?" — Um
Ólafs Jóhannesson er sagt:
„Hann var hugmyndafræð-
ingur árásarinnar á vinstri
menn í FUF. Ályktanir hægri
manna, sem m.a. lofsungu foir
sætisráðherrann voru samd-
ar á heimili Ólafs Jóhannes-
sonar. Foirmaður flokksins
hafði forystu ásamt Kristmi
Finnbogasymi um einhver ó-
lýðræðislegustu vinnubrögð,
sem um getur í flokksstarfi
Framsóknarflokksins.“
Þessar tvær umsagnir um
Kristinn iFnmbogason og Ól-
af Jóhannesson eru hvergi að
finma í þeim kafla bókar Ein-
ars Björgvims sem birtur er
á síðunni, heldur eru þær
uppsuða og ályktanir, sem
dregnar eru af frásögn Ein-
ars. Einar ber t.d. í bókar-
kaflanum, sem birtur er Ól-
afi Jóhannessyni aldrei á
brýn aS hann hafi haft for-
ystu um einhver ólýðræðis-
legustu vinmubrögð í sögu
flokksins og hann segir held-
ur ekki að Kristinn hafi svi-
virt grundvallarreglur lýð-
ræðislegs flokksstarfs. Þetta
eru allt áiyktanir, sem þeir
menn draga, sem ritstýra síð-
unni. Eimar fullyrðir ekki
einu sinni áð ályktun, sem
rætt er um hafi verið samin
á heimili Ólafs Jóhannesson-
ar. Hann segir aðeins um
það: „Þessi ályktun var sam
in í samráði við flokksfor-
manninn Ólaf Jóhannesson,
forsætisráðherra. Gott ef
ekki á heimili hans." Annað
fúllyrða ábyrgðarmenn sið-
unnar.
Morgunblaðið reyndi í gær
að ná tali af Kristni Finnboga
syni, framkvæmdastjóra Tím
ans til þess að spyrja hann
um þetta mál. Kristirtn var
í allan gærdag við laxveiðar
norður í landi, svo og í fyrra-
dag.
Óliafur Jóhannesson, forsæt
isráðtierna og formaður Fram
.sóknarfioikksi'ns og blað-
stjómar Tímans sagði: „Þessi
síða hefur verið og er á veg-
um SUF. Það hefur arnnast
hana án afskipta ritstjómar
og blaðstjórnar og ber á
hentná átoyrgð". Ólafur saigði
að formaður SUF væri Elías
Snæland Jómsson ag kvaðst
hann ekki geta visað á ann-
an en hann til þe,s.s að gefa
upplýsir.gar um ábyrigðar-
menn síðunmar. „Mér sýnist
þetta nú vera að mestu upp-
prentun eftir Éinar Björgvin
og honum er hjartanlega
frjálst að sikrifa hvað setm
hann viil um mig“, sagði Ól-
afur Jóhanne.sson.
Mbl. benti Ólafi á að
slkrifum Einars Bjöngvins
væri ritstýrt á síðunni og m.
a. þeirri staðhæfingu að
hann hafi haft „forystu
ásaimt Kristni Finmbogasyini
um einhver ólýðræðislegusfcu
vinmutbrögð, sem utm getur í
fliokksstarfi Framsóknar-
flokksims“ slegið upp með
mynd af homum sjálfum. „Já,
en það er nafnlaust", sagði
fansætisráðherra „og nafn-
laust bakbit læt ég miig nú
etmgu sikipta".
Aðspurður um það, hvort
svo rætnar frásagnir um for
ystu flokksins yrðu láfcnar
óátaldar í málgagmi hans,
svaraði formaður blaðstjóm-
ar Tímans: „Ég sktal ekikert
segja um það, hvort þimg-
flokkur eða miðstjóm láta
þetta eitthvað til sín taka. —
Inrnan skamms verður fundur
í þingflokknum".
Vonsvikinn yfir
islenzku þjóðarstolti
- segir forsætisráðherra og
gagnrýnir íslendinga
fyrir að kaupa brezkar
vörur og fara til Bretlands
„ÉG ER afskaplega undrandi
og vonsvikinn yfir íslenzku
þjóðarstolti," sagði Ólafur Jó-
hannesson við blaðamenn í
gær. „Ég hef ekki orðið var
við það að innflutningsfyrir-
tæki hafi dregið tir innflutn-
ingi síniirn frá Bret.landi og
almenningtir kaupir brezkar
vörur með sama hugarfari og
áður en til fiskveiðideilunnar
kom, þrátt fyrir það að Bret-
ar hafa á þessum tíma beitt
okkur efnahagslegum þving-
tinum, svo sem með því að
útiloka okkur frá brezka fisk-
markaðinum og með því að
koma í veg fyrir að sérsamn-
ingar íslendinga við Efnahags
ba.ndalagið komist í gildi."
Ólafur Jóhannesson sagðist
ekki skilja þá Islendinga, sem
færu í sumarleyfum sinum til
Bretlands og eyddu þar dýr-
mætum gjaldeyri í skemmti-
ferðalög og þess háttar. Al-
menninigur keypti brezkar vör
ur með glöðu geði, þrátt fyrir
þetta ástand, sem rikiir milli
þjóðanna. Á meðan ástandið
hér er þannig, sagði forsœtis-
ráðherra, tek ég ekki mikið
mark á aðfinnslum fólks á
meðan það sjálft tekur ekki
málin alvarlegri tökum en
raun ber vitni sagði forsætis-
ráðherra.
Ólafur Jóhannesson var þá
spurður að því, hvers vegna
ríkisstjórnin hefði ekki fyrr
látið slikt I ljós eða hvers
vegna rikisstjómin hefði ekki
sent út boð fyrr um slíkt.
Svaraði Ólafur þvi þá til að
honum væri ekki svo mjög
gefið um boð og bönn, en vildi
að þjóðin fyndi sjálf hjá sér
hvöt ti! þess að bregðast við
á þann hátt.
Ólafur Jáhannesson, forsæt
isráðherra sagði þetta á blaða
mannafundi, sem hamn boðaði
til vegna þess að í dag er eitt
ár liðið frá þvl að landhelgin
var færð út i 50 sjómilur frá
grunnlínupunktum. Á blaða-
mannafundinum með ráð-
herra voru eininiig: Baldur
Möller, ráðuneytisstjóri i dóms
málaráðuneylinu, Hannes
Jónsson, blaðafulltrúi rikis-
stjórnarinnar og Helgi Ágústs
son, blaðafulltrúi utanrikis-
ráðuneytisins.
Ólafur Jóhannesson,
forsætisráðherra.
«
i