Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 5
o
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBEJR 1973
Rækta einungis
íslenzka hunda
— segir frú Sigríður
Pétursdóttir, Olafsvöllum
EINS og menn reikur minni til,
varð íslenzki bundurinn hlut-
Skarpastur á hundasýningunni í
Hveragerði um síðustu helgi.
Þaö var Koliur frá Ólafsvöll'um,
sem var talinn bezti hundurinn
á sýningunni, en hamn er eign
frú Sigríðar Pétursdóttur, Ólafs-
völium. Morgunblaðið hafði sairn
band við hana og spurði hana
lítilsiháttar um hundarækt.
Frú Sigríður sagðist hafa
byrjað á rælktun islenzka hunds-
ins 1967, en áður hefði hún
ræktað blandað kyn. Hún sagði,
að það væri mikið verk og kostn
aðarsamt að rælkta hunda. Hún
sagði, að hún væri ánægð með
áramgurimn, sem hundar hennar
hefðu náð á sýningunni otg það
sannaði sér, að hún hefði hlotið
laun fyrir erfiði sitt.
Frú Sigríður á nú sjö fuU-
orðna hunda og fjóra hvolpa.
Hún hefur þá i stórri girð-
íngu, þar sem þeir eru aldir
upp. Stundum selur hún hvolpa,
t.voggja mánaða gamla upp í
eims árs. Islemzki humdurimn er
upphaflega fjárhundur og eru
humdarnir á Ólafsvöllium motað-
ir til siítks, sumir hverjir. Á sýn-
imguinmi átti frú Sigríður fimm Kolur, eign fní Sigríðar, lilaut verðlaunin sem ix-/.ti liundur
hi.nda. sýningarinnar.
Húsgagnoverzlunin Husmunir nuglýsir
Nú höfum við selt húsgagnaáklæði úr sérverzlun okkar
í eitt ár.
I tilefni þess hefur verið ákveðið að gefa 5-20% afslátt
þessa viku.
HÚSMUNIR,
Hverfisgötu 82. - Sími 13655.
r
FRYSTIKISTUR
VESTFROST ER
DÖNSK
GÆÐAVARA
VESTFROST frystikisturnar eru bún-
ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá-
anlegar á mjög hagstæðu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru allar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum.
VESTFROST verksmiðjurnar í Es-
bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan-
mörku á frystitækjum til heimilisnota.
lítrar 195 265 385 460 560
breidd cm 72 92 126 156 186
dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65
hæð cm 85 85 85 85 85
Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42
195 Itr. kr. 30.758,00 265 Itr. kr. 34.038.00 385 ftr. kr. 38.858.00 460 Itr. kr. 44.870,00 560 Itr. kr. 49.762,00
■......................... .............................-
í*?C(í I Laugavegi 178 Sími 38000
-------—
Hus &liibýli
Eiria íslenzka blaðið um hús og hibýli, fjölbreytt, vandað,
fullt af hugmyndum, — nýtt tölublað komið. og það iiggur
við að sé slegizt um hvert eintak, sem kemur úr bókbandi.
Áskrift er ódýr, 250 kr.
fyrir 4 blöð á þussu ári
(2 blöð frá 1972 fylgja
í kaupbæti). Sendið pönt-
un strax:
• Póstið í alm. bréfi
meðf. pöntunarseðil
og greiðslu í strikuð-
um tékka.
• Pantið í giró i næsta
pósthúsi, banka,
bankaútibúi eða spari-
sjóði. Póstgíróreikn-
ingur númer 10678.
• Pantið í póstkröfu
í síma 10678.
Til Nestor/Hús & híbýli, Austurstræti 6, Reykjavík.
Undirr. óskar eftir að gerast áskrifandi að Hús & híbýli:
Nafn:
Heimili:
Kjörverzlun tíl sölu
Til sölu er stór nýlega kjörverzlun ásamt húsnæði
og leigulóð á höfuðborgarsvæðinu. Umsetning er
mikil og góð. — Þeir, sem áhuga hafa á nánari upp-
lýsingum, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld 6. sept. ’73 í umslagi, merktu:
„Verzlun — 1518 — 721“.
Allir vita að hárlakk' og skordýraeyðir, rakspíri
og margt fleira hefur fengizt á úðabrúsum árum
saman. Því ekki slökkvivökvi? Þannig að allir
geti gripið til hans á stundinni?
Nú er hann kominn. Slökkvivökvi á handhæg-
um. úðabrúsum. Sjálfsagt öryggistæki í bílum
og hvar sem eldur getur tekið sig upp i olíu,
benzíni, feiti, eða út frá rafmagni.
hvers
vegna
datt
mönnum
þetta
ekki
fyrr
í hug
| Biðjið um Shell slökkviúðara á næstu
l§ afgreiðslu okkar.
Oiíufélagið Skeljungur hf
Bhall