Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 7

Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 7
MORGUNELAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973 7 Bridge Nýlega í'ór fram í Bxussel al- þjóðleg keppni á vegum Shera- tcm- hótelsins þar í borg. Hér fer á eftir spil frá þessari keppni. "NoríSnr: S: D-9-4 H: 10-5-4-3 T: Á- D L: K-D-9-3 Vestor: Austor: S: Á-8-6-5 S: 7-3-2 H: Á-G-9 H: D-8-2 T: K-10-5-2 T: 984-3 L: 74 L: G 6-5 Smður: S: KG-10 H: K-7-6 T: G-7-6 L: Á-10-8-2 Suður var sagnhafi í 3 grond- um og vestur lét út tigul 2. Sagnhafi drap með drottningu í borði, iét út spaða, drap með kóngi og vestur drap með ási. Vestur lét út tígul, drepið var með ási, sagrtiafi tók nœst 4 slagi á la-uf og vestur, sem vildi ekki skilja hjartaásinn eítir ein an, kastaði einu hjarta og eimum epaða. Næst tók sagmhafi 2 slagi á spaða og var inni íieima og lét síðan út tigul gosa. Vestur tók 2 slagi á tiigul, en varð síðan að að láta út hjarta frá Á-G og þar með vannsf spilið. Til gam- ans skal þess getið að sagnhafi var M. André Wendelin, sendi- herra Beiigíu i Tyrklandi. IwiiniiiiiiiiiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiiiiniiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiuiuuiUiunir; jCrnað heilla iiimmimiimmiimiMiimimmmmwmmmmmmmimmmiil 1 daig verða gefin saman i hjóna band i Bessastaðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni, Ásthildur Davíðsdóttir og Guðmundur And résson, útvarpsvi rk jameisitari, Hrauntungu 11, Kópavogi. Heim- il-i þeirra verður fyrst um sinn að Hauntungu 11, Kópavogi. 1 diag verða gefin saman í hjónaband í Húsavikurkirkju af isr. Biirni H. Jónsisyni Ágústa Þorsteinsdóttiir, hjúkrunarkona úr Reykjavik og Aðaisteinn Heiga son, stud. oecon., Ásgarðsvegi 15, Húsavik. Heimiid þeirra er áð Baughól 29, Húsavik. 1 dag verða gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af. sr. Garð ari Þorsteinssyni Auður Jóhann esdóttir, Meistaravöllum 11 og íwsteinn Jóhannsson, Nönnu- stiig 5, Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni Jóna Helga Jónsdóttir og Snorri Steimþórsson, Snotra- braut 87 Reykjavik. Á morgun verða geíim saman 1 hjónaband í Kaupmannahöfn Fíriða Páisdóttir (Axeissonar, íasteignasala, Kaupmannahöfn), og Páll Jóhannsson, verkfræðing ur, Álfheimum 72. Heimiii þeirra er að Bregnerödgade 15 Khöfn. 1 dag verða gefin saman i hjóna.bamd i Dómkirkjunni aí sr. HaJidóri Gunnarssyni frá Holtii Jöhanna Guðjónsdóttir, verziun arstúlka, Áifheimum 29 og Dav- íð Pétursson, hreppstjóri, Grund í Skorradal. Heimiii þeirra verð- ur að Grund. 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Laugarnesfclrkju af |sir. G'arðard Svavarssyni Bára Kemp og Magmús AxeJsson. DAGBÓK BARWiWA.. PRflMHflbDSSfl&fiN Garðyrkj umaðurinn, ábótinn og kéngurinn l^jóðsaga frá Mallorka þremur spurningum. Fyrs-ta spurningin er: Hvers virði er ég, þegar ég skrýðist iullum skrúða með kórónuna mína úr skíragulli og í saíalaskikkjunni minni góðu? Önnur spurning: Hvar er miðja alheimsins? Og sú þriðja: Um hvað mun ég hugsa klukkan tíu að morgni dags eftir þrjá daga? Og þá áttu h'ka að svara öilum spurningunum. Svarir þú spurningunum rétt, skal ég gefa þér þyngd þína í gulji. Ef þú getur ekki svarað þeim öllum, verður þér varpað í dýflissuna fyrir að hæðast að kónginum.“ Ábótanum varð orðfaJl, Hann fé-kk strax höfuðverk og honum fannst höfuð sitt fyiJast af iðandi fjaJla- sniglum. Því meira sem hann hugsaði um þetta, því sárari varð höfuðverkurinn. Þegar ábótinm kom heim í La Reyal-kiaustrið um kvöldið, hafði hann ekki nokkra matarlyst. Honum var ómögulegt að koma nokkrum bita niður og langar þverhrukkur komu á enni hans eins og plógför á akri. Hann velti sér ó alJar hliðar uxn nóttina, gat með engu móti sofið og var fjær þvi en nokkru sinni að kunna svör við spumingum kóngs. Næsta dag tóku munkarnir eftir því að eitthvað am- aði að ábótanum. „Þú sýnist áhyggjufullur, ábóti góð- ur. Getum við hjálpað þér á nokkurn hátt?“ ,,Látið þið mig í friði,“ tuJdraði ábótinn og hvarf inn í klefa sinn. Og alltaf jókst höfuðverkminn. Hvað var kóngurinn mikils vixði í fulJum skrúða? Hvar var miðja alheims- ins? Og hvemig átti hann að vita, um hvað hugsanir kóngsins mundu snúast klukkan tíu, ekki á m-orgun, heldur hinn? Að kvöldi amnars dagsins kaliaði ábótinn virtustu munkana fyrir sig og sagði þeim frá vanda sínUm. Eftir langar samræðux og margar erfiðar setningar á tatínu, sa.gði vitxasti munkuxinn: „Við getum ekki með nokkru móti vitað, hveraig á að svara þessum spurningum. Við skulum kaJJa saman alla bræður okkar hér í SMÁFÓLK 5EVEN HUNPKEPANPTU)ELVE.„ 5EVEN HUNPKEP ANP THIKTEEN/ I CAN'T PEUEVE ITi ONLV CNE MOKE TO 60.„ CHARLIE 6R0UN.PIP 4tWKN0U) THATONEOF OLR PLAkER5 CANTlE PA6E RUTH'S RECORP 0F CAKEER HOME RUN5 THI4 VEAE? P0E5 ANHONE KNOW THAT ? SJo hiindrnö og etlefn . . . FEKDINAND SJö hnmlruð og tólí . . ■ Bjö Hninöriið ojr þretfán . . . éj;' trúi því ekki! Aðeins eimn vaniau' í.ii viðbótar! KaMi Bjarna, vissir þú, að einn af ieikmönnnm okkar g'etni1 á þessu ári Jafnað met. Tirausta Vals i fjölcta hring- hlaupa. á leikferli? Veit nokkur það? Já, mér er a.m.k. fuilkumn- ugt um það!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.