Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 8

Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 8
8 MORGOTíBC 4JÐI0 — LAUGARÐAGUR 1 SBPTEM8ER 19T3 Nesvegur, Vesturbær Til sölu 6 harb- hús víð Nesveg. Útb. 2 milljónir. Til sölu 4ra harb íbuð á 3ju hæð í Vesturlbæ.. Útb. 2,3—5 milljónir. FASTEiGNAMlÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, simar 20424 — 14120. Oska eftir íbúð eða húsi með húsgögnum í 1 ár í Keflavík eða nágrenni. GLENN BRADY Sími 24324 — Ext. 2290. Einbýlishús í Kópovogi Höfum til sölu vinalegt, 85 ferm einbýlishús. Hús- ið er nánar tiltekið 3 svefnherb., stofa, eldhús, þvottahús, geymsla, forstofa og snyrtiherbergi. Er vel um gengið og snyrtilegt. Fallegur, vel hirtur garður er umhverfis húsið. Veðbandalaust. Verð 3,5 millj. Otborgun 2,2 millj. SKIP& FASTEIGNIR SKLILAGÖTU 63 - ® 21735 & 21955 Skarphéð- insmenn í melskurði HÉRAÐSAMBANDIÐ Skarphéð- inin samiþykkti fyrir nokkruim ár um, að umgmennafélagar iruaan HSK inntu af hendi áburðardreif ingu á auðrtum Suðurlands, síð- an hefur þetta starf aukizt ár frá ári og nú ætla ungmen.nafé- iagair inman HSK að vinna að söfmum melifræs laugardaig-inn 1. september. Var þetta ákveðið á síðasta héraðsþingi HSK. Ungmennafélagar í Rarugár- valiaisýslu eiga að skera mel í Austur-Landeyjum, og skiuiiiu þeir vera komnir að Skíðbakka kl. 13,30. Ungmennafélagar úr Ármessýslu eiga að skera nmei við Þortákshöfn, og skulu þeir vera komnir að verzlunarhúsi K.Á. ki. 13,30. Menn frá Landgræðs'ru Is lands verða fólki til leiðbeining- ar við melskurðinn. Landgræðsi an útvegar poka undir melfræin, en þátttakendur skulu hafa með sér hnífa. HSK leggur rika áherzlu á, að hvert félag sendi a.m.k. 5 mamns og sé fimmti hver þátttakandi fullorðinin. Æskilegt væri að þátttakendur væru fleirl ♦ SÍBS Endurnýjun Dregið miðvikudaginn 5. seplember Munið uð endurnýja NÝ VERZLUN OPNAÐI I MORGUN MEÐ FATNAi Á BÖRN GALLABUÐIN KIRKJUHVOU SÍMI 26103 HJARTACARN fyrir þær sem prjóna fallegu og vönduSu peysurnar. Ýmsar gerðir — Mikið úrva!. COMBI CREPE — HJARTA CREPE — PREGO DRALON — CADIE CREPE — NUSER BABY GARN Verzl, HOF Þingholtsstræti. Fiskréttir hf. Fiskréttir hf. auglýsa eftir starfsfólki, körlum og konum. Hreinleg vinna. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum (sjávarmegin við Frystihús SÍS á Kirkjusandi). f SMÍÐUM Höfum til sölu 6—7 herb. íbúð á 4. hæð (efstu) á góðum stað í vesturbæ, um170 fm og að auki mann- gengt ris, sem hægt er að innrétta. Hægt er að hafa 2 íbúðir á hæðinni, 2ja og 4ra her- bergja íbúðir. íbúðin selzt fokheld og sameign utan húss sem innan pússuð. Húsið verður fokhelt fyrir áramót, Verð 4,2 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láninu kr. 800 þús. Aðrar greiðslur samkomulag. — Teikningar í skrifstofunni. Flókagata 3ja herb. góð kjailaraíbúð í fjölbýlíshúsi um 95 fm. Sér hiti og inngangur. Ný teppi. Laus samkomulag. Verð 2,3—2,4 millj, útborgun 1300—1350 þús. Álfheimar 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Álfheima um 107 fm. Verð 3,4—3,5. Útborgun 2,1—2,2. Laus strax. Framnesvegur 5 herb. hæð og ris, samtals um 105 fm. — Allt ný standsett, ný teppi, ný raflögn, nýtt þak og fleira. Skipholt Höfum i einkasölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm í nýlegri blokk. Harðviðarinnr., stórar svalir, stutt i verzlanir og skóla. Laus í nóvember. Verð 3,5, útb 2,5 milljónir. Fokhelt einbýlishús Höfum í einkasölu 6 herb. einbýlishús í smíðum á mjög góðum stað í Norðurbænum í Hafnarfirði. — Nettóstærð um 125 fm og um 30 fm bílskúr. Verður fokhelt eftir um það bil 2 mán. Verð 2,6—2,7 millj. Útborgun 18—1900 þús. sem má skiptast. Beðið eftir húsnæðismálaláni kr. 800 þús. Teikningar í skrifstofu vorri. 3ja og 4ra herbergja Við Dvergabakka, Laugarnesveg, Kleppsveg og víðar. 4ra herbergja 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Jörfabakka í Breiðholti um 110 fm og að auki um 10 fm herb. í kjallara, þvottahús á sömu hæð. Suðursvalir. Útb. 2,5—2,6. Laus í marz 1974. í smíðum Glæsileg fokheld einbýlishús í Mosfellssveit og í Breiðholti. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A, 5. hæð. Simi 24850. Heimasími 37272. BEZT að auglýsa í Morgunblaðiim

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.