Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARLAGUR 1 SEPTEMBER 1973 E3S5K Skipstjóra helzt með skipshöfn, vantar á góðan 80 tonna bát frá Suðurnesjum, sem fer á togveiðar í haust og síðan á línu- og netaveiðar. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang inn á afgr. Mbl., merkt: „Skipstjóri — 9386". rp / Tresmiðir Vtð óskum að ráða trésmiði, bæði í úti- og tnnivinnu. Framtíðarstarf, ef báðum líkar. — Matur á vinnustað. Nánari uppl. í síma 13428 og eftir kl. 7 19403. BYGGINGAFÉLAGIÐ ÁRMANNSFELL SF. Fromtíðarvinna Óskum a ðráða tvo skriftvélavirkja til viðhalds og viðgerða á IBM rafritvélum. Einnig koma til greina lagtækir, röskir og áhugasamir menn á aldrinum 18—24 ára. Nokkur enskukunnátta er nauðsynleg. Þeir sem ráðnir verða fá nauðsynlega þjálfun i viðgerðum og viðhaldi IBM rafritvéla hjá fyrirtækinu. Umsóknareyðublöð eru fáanleg hjá verk- stæðisformanni. SKRIFSTOFUVÉLAR HF., Hverfisgötu 33, R. Framtíðarstarf Óskum að ráða skrifstofustúlku í skrifstofu vora frá 1. september eða siðar, hálfan eða allan daginn. Skriflegar umsóknir óskast sendar ásamt upplýsingum um fyrri störf. ELLI- OG HIÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND. Roftækjaviðgerðir Óskum eftir rafvélavirkja eða lagtækum manni við heimilistækjaviðgerðir. Tilboð, merkt: „September ’73 — 718" sendist afgr. Mbl. Bókari Ungur maður óskast til starfa í endurskoðun- arskrifstofu. Verzlunar- eða Samvinnuskóla- próf æskilegt. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf, sendist Morgun- blaðinu 7. september nk., merkt: „540". Trésmiðir — Trésmiðir Trésmiði vantar að Lagarfossvírkjun strax. Upplýsingar í skrifstofu Norðurverks hf. vtð Lagarfoss í síma 1307 um Egilsstaði. Stúika óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Upplýsingar á mánudag klukkan 2—5. VERZLUNIN BJARMALAND, Laugarnesvegi 82 Rtvinna óskost Reglusamur og vanur verzlunarmaður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 7. 9., merkt: „4539". Stnlkur óskast til starfa i afgreiðslu og sal nú þegar. Ennfremur kona í uppþvott. Upplýsingar í síma 37737. MÚLAKAFFI. Skrifstofnstorf Félagssamtök óska að ráða skrifstofustúlku til bréfaskrifta og annarra almennra skrif- stofustarfa í hálft eða heilt starf. Kunnátta í e nu Norðurlandamáli og ensku nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist Mbl. fyrir 6. sept. nk., merktar: „Sjálfstætt — 719“. Laus störf í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið óskar að ráða yfirsmið og tré- smið til starfa í trésmíðaverkstæði. Ennfrem- ur fólk til starfa í skrifstofu og við dyravörzlu. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Frekari upplýsingar veittar i síma 11204. Umsóknir ásamt meðmælum og uppl. um fyrri störf, sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 7. sept. nk. Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðs ns fyrir nk. þriðjudagskvöld, merkt: „720". Hótel Borgarnes nnglýsír Oss vantar nú þegar stúlkur í sal og eldhús. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HÓTEL BORGARNES. Pósthúsið í Kópavogi óskar eftir að ráða bréfbera til starfa nú þegar. Uppl. hjá stöðvarstjóra, simi 41225. Byggingoeftirlitsmaður Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða eftir- litsmann með byggingu hjónagarða. Gert er ráð fyrir hálfs dags vinnu. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, sendi upp- lýsingar um fyrri störf til skrifstofu Félags- stofnunar stúdenta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Rufvirki — Skagafjörður Rafvirki óskast til eftirlitsstarfa hjá Rafmagns- veitum ríkisins, Skagafjarðarveitu. Nánari upplýsingar veitir Hákon Pálsson, raf- veitustjóri, Sauðárkróki, og starfsmannastjóri í aðalskrifstofu. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Laugavegi 116, Reykjavík. Hafnorfjörður Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. í verzl., ekki í síma. HÓLSBÚÐ, Hringbraut 13, Hafnarfirði. Nokkror slúlkur vonlor að mötuneyti Samvinnuskólans í vetur. Upplýsingar í síma 18696 á mánudag og næstu daga. Óskum að rúða verkamenn i byggingavinnu. BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9, sími 81550 Óskum að rúða múrara BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9, sími 81550. Fóslrur Barnavinafélagið Sumargjöf óskar eftir að ráða lærðar fóstrur á eftirtalin barnáheimili: Vesturberg, Steinahlíð, Laugaborg, Valhöll, Hagaborg og Álftaborg. Uppl. hjá forstöðukonum viðkomandi heimila. Skrifstofustúlfca Óskum eftir að ráða stúlku sem fyrst til starfa í skrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veittar í skrifstofu vorri, Hafnarstræti 22. GEVAFOTO HF. Skrifstofuslörf Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Tryggvagötu 19, sími 18500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.