Morgunblaðið - 01.09.1973, Síða 19
19
MORGUNBLAÐiÐ — UAUGAUDAGU'R 1. SEPTEMBUR 1973
■ ■ - - - • ; ■ .. i v
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
S.U.S.
FRJÁLSHYGGJA 1 FRAMKVÆMD
S.U.S.
V erkef naskipting
ríkis- og sveitarfélaga
Ofangreindir umræðuhópar Sambands ungra sjálfstæðismanna
halda sameiginlegan fund í Galtafelli mánudaginn 3. septem-
ber klukkan 19.30.
Ræddar verða og afgreiddar tillögur þær, sem hóparnir munu
leggja fyrir S.U.S.-þingið á Egilsstöðum.
S.U.S. þing
á Egilsstöðum
XXII þing S.U.S. verður haldið á Egilsstöðum dagana 7.—9.
september nk. Ungt, félagsbundið sjálfstæðisfólk, sem áhuga
hefur á að sækja þingið, er beðið um að snúa sér tafarlaust
til stjórnarmanna i félögum eða kjördæmasamtökum ungra
sjálfstæðismanna þar sem við á, eða skrifstofu S.U.S. í
Reykjavík.
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja.
Fundarboð
Aðalfundur I. S. verður haldinn laugardaginn 1.
september 1973 að Tjarnargötu 3 í Keflavík og hefst
kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Félagslíf
K.F.U.M. á sunudag 2. sept.
Ki. 8.30 e. h. alimenn sam-
koma að Amtmannsstíg 2b.
Gunnar Sigurjónsson guð-
fræðingur tailar. Fórnarsam-
komá. Allir vellkomnir.
Heimatrúboðið
Almenri samkoma að Óðins-
götu 6a á morgun kl. 20.30.
Allir velkomni.r
Ferðiafélagsferðir
Sunnudag 2. sept.
kil. 9.30 HeUisiheiði — Grafn-
'ingur (um Hrómundartind),
verð 600,00 krónur.
kl. 13.00 ferð í Grafning,
verð 400,00 krónur.
Farmiðar seldir við bílana.
Ferðafélag fslands, Öldug. 3.
2. september
Gönguferð frá Vífilsstöðum
um Heiðmörk í Búrfellsgjá
á Búrfeil og Helgafelil. Hellar
verða skoðaðir á leiðinni.
Farið verður frá bílastæðiiniu
bak við Þjóð'eikhúsið kl 9.30.
Farfuglar.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 og 20.30
samkomur. Ailir velkomnir.
Frá Landak.otssk.óla
Nemendur Landakotsskólans mæti í skólanum
mánudaginn 3. sept. á eftirtöldum tímum:
11 og 12 ára nemendur kl. 10.
10, 9 og 8 ára nemendur kl. 11.
7 ára nemendur kl. 13.
6 ára nemendur kl. 14.
SKÓLASTJÓRINN.
Yfir hafið með
Hufskip
Skip vor munu lesta erlendis
á næstunni sem hér segir.
Akranes
Hæð og ris á bezta stað í bænum til sölu. Einnig fylgir eigninni nokkuð stórt iðnaðarhúsnæði. Getur verið laust fljótlega.
Uppl. gefur
ÞÓRHALLUR Iögfræðingur, SÆMUNDSSON, Akranesi. Sími 93-1926.
HAMBORG:
Rangá 3. sept. ***
Selá 14. sept. ***
Rangá 24. sept. ***
Selá 5. okt. ***
ANTWERPEN:
Rangá 6. sept. ***
Selá 17. sept. ***
Raogá 27. sept. ***
Selá 8. okt. ***
FREDRIKSTAD:
Langá 4. sept.
Langá 18. sept.
Langá 2. okt.
GAUTABORG:
Langá 5. sept.
Langá 19. sept.
Langá 3. okt.
KAUPMANNAHÖFN:
Tilkynning
Samkvæmt samningum við vinnuveitendasamband
íslands og aðra vinnuveitendur, verða taxtar fyrir
vörubifreiðar, frá og með 1. sept. 1973, og þar til
öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir:
TAXTAR
fyrir vörubifreiðar frá og með 1. september 1973.
2’/2 tonns vörubifreiðar Dagv. 425,30 Eftirv. 493,50 Nætur og helgid.v. 561,80
2'/2 til 3 tonna hlassþ. 468,90 537,10 605,40
3 til 3y2 tonns hlassþ. 512,70 580,80 649,20
31/2 til 4 tonna hlassþ. 552,60 620,80 689,10
4 til 4i/2 tonns hlassþ. 589,00 657,20 725,50
4’/2 til 5 tonna hlassþ. 618,20 686,40 754,70
5 til 5j/2 tonns hlassþ. 643,60 711,80 780,10
5/2 til 6 tonna hlassþ 669,20 737,40 805,70
6 til 61/2 tonns hlassþ. 690,90 759,10 827,40
6/2 til 7 tonna hlassþ. 712,80 781,00 849,30
7 til 7y2 tonns hlassþ. 734,60 802,80 871,10
7/2 til 8 tonna hlassþ. 756,50 824,70 893,00
Reykjavík, 31. 8 1973
Landssamband vörubifreiðastjóra.
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
Börnin komi í skólana mánudaginn 3. september
sem hér segir:
1. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 9.
2. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 10.
3. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 11.
4. bekkur (böm fædd 1963) komi kl. 13.
5. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 14.
6. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 15.
Kennarafundur verður mánudaginn 3. september
kl. 15.30.
Skólaganga 6 ára barna (f. 1967) hefst einnig í
byrjun septembermánaðar og munu skólarnir boða
til sín (bréflega eða símleiðis) þau sex ára börn,
sem innrituð hafa verið.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Langá 6. sept.
La.igá 20. sept.
Lamgá 4. sept.
GYDYNIA
Laxá 14. sept. **
Viðkoma á 3—4 viikna fresti.
GOOLE:
Laxá 10. sept. **
Viðkoma á 6—8 vikna fresti.
Skipin losa öM í Reykjavík.
Aðrar losunarhafnir:
** Akureyri, Húsavik.
*** ísafj., Akureyri, Húsavík.
Háð breytingum án fyrirvara.
HflFSKIP H.F.
c
HAFNARHUSINU REYKJAVIK
SIMNEFNÍ: HAFSKIP SIMI 21160
Blaö allra landsmanna
Bezta auglýsingablaðið
TISSA WEERASINGHÁ FRÁ CEYLON
Ungur maður, sem nýlokið hefur löngu námi við Biblíu skóla í Bandarikjunum, verður gestur okkar í Fíladelfíu
Hátúni 2, Reykjavík, DAGANA 2.-9. SEPTEMBER.
Biblíukennsla verður hvern dag kl. 5 e. h. frá þriðjude gi til föstudags. — Einnig verða vakningasamkomur á
hverju kvöldi kl. 8.30. Ath. á sunnudagskvöldum kl. 8.
Við viljum hvetja þig til að nota þetta einstæða tækifæri
að koma og hlusta á framúrskarandi predikara.
FÍLADELFÍA.