Morgunblaðið - 01.09.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARUAGUR 1. SEPTEMBER 1973
Fanny Þórarins-
dóttir — Minning
1 DAG liauigardagtom 1. sept. íer
irám frá kirkju Öháða saíuaðar-
ins í Reykjavík útför Famnyjar
K)ran:ihisíiöttir frá Herdlsarvi.k,
iJok.ii.-. tíg 10.
Fanny var fædd 7. maí 1891
dottir hjónamna Ólafar Sveins-
döttiur og Þóra.rjns Ámaisoinar.
Hún ólist upp í foreldrahúsum
ag bjó þar tl'i tví'tugs ald-
urs, er hún gifibist Þorsteini
Guðmundssyni og Æiutt.isrt með
hpnium og hóf búskap i Reykja-
vik, siðiar fliuttust þaiu úit á laind
og bjuggu á þrem srtöðum. Þá
var flutt til Reykjavikrjr og
hefur hún búið þar sdðam. Edgn-
uðuist þaiu 8 böm og eru 4
þeiirra á lífi, það eru BerghiW-
ur, Ásthildiur og Haukur, sem
búsatlt eru í Reykjavík og Gunn-
hiiildur, búisett á Akrainosi, eftir
rúmlega áratuig siiiiitu þau sam-
viistum.
Öðiru sinni giiftisit Fanmy, var
það mtaður ættaður úr Rangár-
vailiasýsfrj, Is'leákur Þonsteins-
son, söðlasaniiíður, en hann lézt
á Ellliheimiiiiiinu Grumd 28. nóv.
1967 eftir lairagvaranrii og erfiða
iegu.
Miikla "iirnuji hafði Fanny af
músiik og söng, enda sömgkoma
góð og söng húm lengii í kirkju-
kór Óháða safraaðarins og varan
m'ikið og óeigl'tngjamt starf, að
málum saánaðar'ms ásainrt IsJeiki,
og eiga þau miklar þakikir sidiið
fyrir það sitarf.
Ekki hampaði Fanmy trú súnni,
em trúkoma var hún miikil og
gieði og rika 'Uimönmue átti hún
raóga, sönn og góð koraa.
Oft var gesitikvéemt á Loka-
atígnum og ér ég fór að kynm-
ast þessium sætfndarhjómium,
tók ég eftiir þvi að altírei heyrðí
ég ne'iraum haliimæl't eða iiKa um
t'allað og ófáir voru þeir matar-
diskarmár sem fóru úit í vinnu-
stofu Isleáiks hefltims, til saðn.iing-
ar þeiim sem kalilaðir eru oim-
bogaiböm llífsimis og höfðu ekki
viða höfði símu að að haMa.
Böm Fanmyar og tsáeíks eru 3,
Sesiseiilja og Ságurþór, búsett í
Reykjaivík og Ólöf, búsett í
Borgiamesi.
Það verður tómlegt fyrir Guð-
rúniu Mitiiu þegar komið verður
í bæimm og amma ekki á símium
stað í herbergiimiu, eragar skemmti
legar sögur um dýrira I Herdís-
arvík, ekkert kveðjiuikiiapp á
k'iritfiáma og engimm bögguil í nest
ið, en góðar og fagrar eigum við
mimiraingar og biðjum þér góðr-
ar ferðar tól harais seim þú txúðir
svo veá »g treystir.
Við þökkum þér alít. Guð
geymá þig.
Daníel Þ. Oddsson.
Þessi fáu orð eru aðeins þakk
dr tfál hennar hvernág húm tók
raiig inrn á sitt hekraili með sánu
mááida viðmóti, . en f,rá heámilí
þeirra er mimn láfsförumauitur,
sem hefur verið mér til mák-
iBar gæfu í íífitrau'.
'Fanny var frið koma og föngu-
leg. Lífsbaráttan var oft erfið
ein hún lét ekki bugast, heldur
hertist við hverja raium og lét
hliuit simm hvergá. Góður meiður
af sterkium stofni.
Sverrir Eyland
Haraldsson — Kveðja
Sólrún Jónsdóttir,
Hraunbraut 5, Kópavogi
andaðist að Vífilsstaðahæli
þann 15. ágúst. Jarðarförin
hefur farið fram.
Við þökkum auðsýnad samúð.
Einng þökkum við starfs-
fólki á Víifilsstaðahæli fyrir
góða umöranura.
Aðstandendur.
Eigiramaður miran, faðir okk-
ár ag teragdafaðir,
Kristján Erlendsson,
frá Mel,
tildusióð 3, Hafnarfirði
verður jarðsuraginn frá Hafn
arfjarðarkirkju máraudaginm
3. september kl. 2. a.h.
Blóm afþökkuð, en þeim sem
vildu minraast hams er berat á
að láta liknarstoÆnanir njóta
þess.
Guðrún Hjörleifsdóttir,
börn og tengdabörn.
Fæddur 28. janúar 1949.
Dáinn 23. ágúst 1973.
1 dag verður jairðsettur frá
Fossvogskirkju Sverrir Eyland
Haraldsson. Var hann sonur Har
alds Pálssonar húsasmiðs í
Reykjavík og konu hans Eyrún-
a,r Mariusdóttur.
Sveirrir heitinn var fæddur á
Sigiufiirði 28. jan. 1949 og þvi
24 ára þegar hanm lézt.
Fjölskylda hans fluttist til
Reýkjaví'kur 1951 og ólst hanra
þar upp. Var hann elztur fjög-
urra systkina, tveggja bræðra og
einnar systur.
Verður hér að sjá'lfsögðu ekki
um að ræða langa upptalraingu
á ævistarfi þessa ungmennis og
þvá síður þar sem hans hlut-
skipti á sánu stutta æviskeiði var
að vera meira og minma sjúkur
og á sjúkrahúsum síðustu 9 ævi
árin. .
Sé sem þessar línur skrifar
kynnfist fyrst Sverri heitnum í
bemslku. Vakti fyrst athygli góð
legt og fritt andlit, einnig mjög
góður lákamsvöxtur og karlmann
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vimarhuig við
andlát og útför dótbur okkar
og systur,
Steinunnar
Sigursteinsdóttur.
Sigrún Ágústsdóttir,
Sigursteinn Óskarsson,
Kristín Sigursteinsdóttir.
Otför systur okkar,
ÖNIMU SIGRÍÐAR SCH. THORSTEINSSON,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 3. september kl. 13 30.
Guðrún, Einar og Magnús Sch. Thorsteinsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför sonar okkar og stjúpsonar,
ÞÓRIS LONG LEIFSSONAR.
Leifur HaUdórsson, Ragnheiður Þorgrímsdóttir,
Urmur L. Tborarensen, Oddur C. S. Thorarensen.
legur, þegar hann náði fullum
likamsþroska. Viðmótið var hlýtt
og ríkt af gáska, sem smitaði út
frá sér og vakti gleði aranarra.
Var þetta ríkt í fari hans þegar
heilsa haras leyfði. Oftast var
var hann hrókur alls fagnaðar
í vina hópi, átti eiranig létt með
að syragja og hafði góða sörag-
rödd. Vakti eftirtekt hversu
hann bar hlýjan hug til alls sam
ferðafóiks og afiaði það honum
vinsælda.
Sverri auðnaðist að njóta
nokkurrair kennslu í Vinnu- og
Handíðaskólanum í Reykjavík.
Reymdist námið honum auðvelt
og bar það greinilega vott um
skjótan og góðan árangur sem
varð honum til óblaradinnar
ánægju. Sá ég myndir eftir haran
sem báru þess vott að hann hafi
haft gagn af náminu.
Það fór ekki fram hjá þeim
er til þekktu, að hanra var góð-
um gáfuim og sérstæðum gæddur.
Hanm hafði ríkara skopskyn en
algengt er, og gat á margan hátt
betur beitt því í glensi og gáska
en veraja var um jafnaldra.
Ég minnist þess þegaa- þú á jól
um, 12 eða 13 ára komst dul-
búinn með poka á baki utan úr
myrkpi og lékst jólasvein með
miklum ágætum fyrir fullu húsi
af fóliki og án nokkurs undir-
búnirags. Murau margir, eldri sem
yngri færa þér, Sverrir minn
þakkir fyrir veittar ánægjustund
ir við leiðarlok.
Foreldrum þinum og systkin-
uim, öldruðum ömmum og afa
ásamt öðrum ættingjum votta ég
inni'lega samúð.
Þorbergur Ólafsson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
HALDIÐ þér, að Guð vilji gefa okkur alla hluti? Hvers
vegna leggið þér ekki áherzlu á „hugarró“?
ÉG hef einlæga trú á bæninni og að Guð sé fær um að
uppfylla sérhverja þörf okkar eftir auðlegð sinni, sbr.
Filippíbréfið 4,19. En ef við ætlum, að kristindómur-
inn sé einhver allsherjar „lífs-elexír“, sem lækni allt,
lausn undan ábyrgð og róandi deyfilyf, þá gerum við
hann að því, sem hann er ekki.
Fólk getur auðveldlega týnt sjálfu sér í eigingjarnri
leit. Dæmi: Þegar ríki unglimgurinn kom til Krists,
hvarflaði ekki að honum að gerast lærisveinn, heldur
vildi hann finna ráð til að auðga sjálfan sig. Hugur
hanis snerist um að eignast, en Jesús talaði um athöfn,
fórn og kostnað þess að vera lærisveinn. Hann notaði
orðin „Guð“, „sel þú“, „kom“ og „fylg“. Ríki ungling-
urinn hvarf á braut við svo búið. Hann girntist að „fá“,
ekki „gefa“.
Hann var góður maður, því að hann sagði um boð-
orðin: „Alls þessa hefi ég gætt frá æsku minni“
(Markús 10,20). En þau gæði voru einskis virði. Að
fylgja Kristi er ekki það eitt að „græða“ eins mikið á
Guði og unnt er. Það er að gefa sjálfan sig undir vald
hans og leyfa honum að „græða“ eitthvað á okkur.
Hvað stoðár ,,hugarró“', ef við steinstofúm, meðan
heimurinn heldur til vítis? Hvað stoðar lækning, nema
við notum heilbrigðan líkama okkar til þess að veg-
sama Krist og vinna verk hans?
Aðvörun
Brandts
Borara, 28. ágúst — NTB
BRANDT, kanslari V-Þýzka-
lands, varaði í dag við, að áætl-
un stjónnarinraar um aðgerðir til
að koma á stöðuglei’ka i efna-
hagsmálum yrði ógnað með of
miklum kröfum. Hanra kom með
þessa aðvörun eftir að mörg ó-
iögleg verkföll hafa skollið á í
V-Þýzkadandi uradanfama daga.
— Waldheim
Franthald af bls. 1.
að draga þetta til baka og sagði
að sér hefðu orðið á mismæli.
Golda Meiir mun hafa beðið
Waldheim fyrir sérstök sendiboð
til Arawars Sadats, Egyptalands-
forseta, er hann hélt til Kairó
tiil viðræðna.
Ekki er búizt við að teljandi
ámngur hafi orðið af viðræð-
um Waldheims við ráðamenn í
ísrael, en tekið er fram að ísra
elar hafi kynnt framkvæmda-
stjómnum skoðarair sínar.
— Kafbáturinn
Framhald af bls. I.
skilyrða. Ráðir urðu þeir að
koma upp á yfírborðið aftur,
vegna smávægileg-rar bilunar.
Síðan gekk þeim mjög erfiðiega
að finna bátinn, en með aðstoð
mannanna tveggja sem í honum
eru, tókst þeim þó að komast
að honum og festa í hann taug.
Er þess vænzt að kafbáturinn
muni nást upp í nótt eða fyrra-
málið.
Að sögra AP. fréttastofunnar
eiga að vera súrefnislbirgðir í
kafbátnum fram til fyrramáls,
en í 'kvöld voru rn&nrairnir tveir
í Pisoas III koaranir með óráð og
var reynt að hraða undirbúniragi
að því að draga bátiran upp eft-
ir föngum, þar sem óttazt viar að
þeir myradiu ekiki iifia af öliu
lengri dvöl þama niðri.
— Skyndiárás
Framhald af bls. 1.
sem var haldið dagana 24.—28.
ágúst, en voru ekki birtar fyrr
en í dag.
Obbinn af reðu Chous fór í
að fordæma Sovétríkin. Hann
sagði að þau hefðu ráðizt með
ofbeldi inn í Tékkóslóvakíu á
sáraum tírna og héldu uppi liðs-
safnað: meðfram landamærun-
um við Kiraa, þau hefðu sent
herlið inra í Mongólíu vddu
stjórn Lon Nols í Kambódliu,
hefðu brotið á bak aftur verka-
mannauppreisnina í PóHandi,
baft afskipti af máiefnum Eg-
ypta, átt þátt í að splundra Pak
istanríki og stunduðu undir-
róðursiðju í fjölmörgum löndum
Asiíu og Afríku.
— Sakharov
Framhald af bls. 1.
rithöfuindarins Solzhenitsyns. 1
AP fréttum eru rithöfundar þess
ir ekki nafngreiradir.
Þá krafðist saksóknari í daig,
í lokuðum réttarhöldu.m, þriggja
ára faraigelsisdóma yfir þeim
Poytr Yakir og Vikitor Krasin og
var þeim að venju gefið að sök
að hafa haft í frammi „aradsov-
ézkan áróður“. Að sögn TASS
frétrtastafunnar sl. mánudaig,
hafa báðir mennimir viðurkenrat
sekt siraa og segir i forsendu fyr
ir kröf'U saksóknara, að „vegna
þeiss að sakborningar hafi sýrat
merki um eiralæga iðrura“ hafi
verið ákveðið að fara ekki fram
á að þeir fái leragri döm. Há-
marksdómur fyrir „andsovézkan
áróður“ er sjö ára famgelsi eða
þræl'kunarbúðavist.
t
Maðurinn minn,
INGIMAR (SAK KJARTANSSON,
Laugarási, Reykjavík,
andaðist í Borgarspitalanum 31. ágúst.
Sólveig J. Jónsdóttir.