Morgunblaðið - 01.09.1973, Síða 30
30
MORGUNtBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973
Staðan
í 1. deild
STAÐAN í 1. deildar keppni Is-
iandsmótsiins í knattspyrrm er
þes®i fyrir leikim í dag og á
morgun:
iBK 11 10 1 0 25:3 21
V«ilur 11 8 12 26:15 17
IBV 11 6 0 5 18:12 12
ÍA 12 4 2 6 27:21 10
Pnam 11 4 2 5 14:17 10
ÍBA 12 4 2 6 13:22 10
KR 11 3 17 10:22 7
UBK 11 119 16:37 3
Markhæstu leikmenn eru:
Hermann Gunnarsson, Val 13
Teáitur Þ>órðarso.n, ÍA 11
Matthías Hailgrímsson, lA 9
Steinar Jóhannssom, iBK 8
Stighæstir i einkunnagjöf
Morgunbladsins eru eftirtaidir
leikmenn:
Einar Gunnarsson, ÍBK 31 (11)
Guðni Kjartansson, ÍBK 31 (11)
Ámi Stefánsson, iBA 30 (12)
Gúsii Torfason, IBK 29 (11)
Jóhannes Eðvaldss., Val 29 (11)
Jón AJfreðssom, lA 28 (12)
Guðgeir Leifss., Fram 27 (11)
Matfhías Hailgrimss., ÍA 27 (11)
Þröstur Stefánsson, ÍA 27 (12)
DREGIÐ hefur verið um það
hvaða lið leika saman í 2. um-
ferð ensku deildarbikarkeppn-
innar:
Bournemouth — Sheffield Wed.
Southampton — Charlton
Ipswich — Leeds
Everton — Reading/Zatfox
Bury/Oldiham — Aldershot/
Cambridge
Newcastle — Doncaster
West Ham — Liverpool
Peterbourgh/Scunthorpe —
Gristol City
Arsenal — Trainmere/Crewe
Alexandra
Oxford — Fulham
Coventry — Darlington
Cardiff — Bumley
Plymouth — Portsmouth
Orient — Southport/
Blackbum
W.B.A. — Sheffield Utd.
Luton — Grimsby
Manehester Utd. —
Middlesbrough
Walsihall — Manchester City
Derby — Sunderland
York — Aston Villa
Halifax/Bamsley — Wolves
Rotherham — Swansea/Eeter
Stoke — Chelsea
Millwall — Nottingham Fores
Stocport — Crystal Palace
Chesterfield/Mansfield —
Swindon/Newport
Q.P.R. — Tottenham
Leicester — Hull
Norwich — Wrexham
Blackpool — Birmingham
Willingham — Carlisle/
Workington
Rochdale/Bolton — Preston/
North End.
Þessi mynd er úr vináttuleik ÍBA og KR sem fram fór á Akureyri um síðustu helgi og lyktaði með jafntefii 1:1. I dag mæta
KR-ingar Keflvíkingum, og ef að líkom lætur má búast við skemmtilegri viðureigpn.
Knattspyrnan;
Þrír leikir í 1.
— og Víkingur á möguleika á að
tryggja sér 1. deildar sætið
deild
Fyrri leik iiðanna lauk með sigri
íiBV 3:1.
VALUR — FRAM
16.00 i dag. Fyrri leik Hðanna
lauk með sigri Völsunga 1:0. Á
Meiavellinum leika Víkimigur og
Þróttur N ki. 14.00 í dag. Fyrri
leik liðanina lauk með sigri Vik-
ings 1:0. Sigur i leiknum í dag
er mjög þýðingarmikill fyrir
Víkinga sem geta tryggí sér sig-
ur í 2. dedld með honum.
3. DEILD
EFTIR hálfsmánaðar hlé á
deildakeppniimni 1 knattspymu,
vegna landsleikjanna vdð Hol-
lendinga, verður miikið um að
vera um helgina. Þá fara fram
þrir leikir í 1. deild og fjórdr leik
ir í 2. deild, auk þess sem aðal-
hluti úrsJltakeppni 3. deildar
verður háður í Reykjavik. Má
búast við mörgum skemmtileg-
um leikjum og ef til vil‘1 óvænt-
um úrsl'itum. Skal fyrst vikið að
ieikjum 1. deildar:
KR — iBK
Þessi leikur fer fram á Laug-
ardaisveHinum og hefst kl. 16.00
í dag. Keflvikingár hafa löngum
átt í erfiðleikum með KR, en
sigruðu þá þó örugglega í fyrri
umferðinni nú, 2:0. Vel kann að
vera að Keflvikingar gjaldi þess
nú að hafa átt svo marga menn
í landsliðinu, og alia vega má
búast við því að KR-ingar selji
s'ig dýrt í þessum leik.
ÍBV — UBK
Þessi leikur fer fram á Njarð-
vikurvellinum kl. 14.00 í dag.
Fyrirfram mætti ætla að sígur
Vestmannaeyinga væri nokkuð
öruggur, en Breiðabliksmenn
sýndu það þó í síðasta leik sín-
um, sem var gegn -Akranesi, að
þeir eru að hressast. Sigur i
leiiknum í dag er siðasta von
þeirra i 1. deildar keppninni i ár.
Bandaríska sundfólkið
vinnur hvert stórafrekið af öðru
BANDARÍSKT sundfólk býr sig
nú af krafti undir heinismeist-
arakeppnina í sundi, sem fram
mun fara í Júgóslavíu í haust.
Nýlega fór bandaríska meist-
aramótið fram og náðist
þar frábær árangur í hverri ein-
ustu keppnisgTein. Benda úrslit
in til þess að bandaríska sund-
fólkið verði atkvæðamikið i
heimsmeistarakeppninni, svo
sem það hefur jafnan verið á
meiriháttar sundmótum.
Áður hefur verið getið um
heimsmet Kenna Rothammer, en
tvö önnur heimsmet voru sett á
meistaramótinu:
Jo Harshbarger setti nýtt
heiimsmet í 1500 metra skrið-
sundi kvenna. Synti hún vega-
lengdina á 16:54,146 mín. Eldra
metið átti Shane Gould frá
ÁS'tralíu og var það 16:56,96
mín., sett á Olympíuleikunum í
Múnchen í fyrra. Jo Harshbarg-
er er 17 ára. Hún hefur áður
verið heimsmethafi — setti met
í 800 metra skriðsundi á úr-
tökumóti Bandaríkjanna fyrir
Olympíuleikana i fyrra, en í
Munchen hafnaði hún svo í átt-
unda sæti í þeirri grein.
John Hencken setti nýtt heims
met í 200 metra bringusundi
karla. Hann synti á 2:20,5 min.
Gamla heimsmetið átti hann
sjálfur og var það 2:21,55 mín.,
sett á Olympíuleikunum í
Miinohen. Hencken er 19 ára.
Meðal annarra úrslita má
nefna eftirtalin:
200 metra skriðsund karla: J.
Montgomery 1:53,698 mín., 4x100
metra skriðsund: Sveit Gatorade
SC 3:56,577 mln., 200 metra
skriðs-und kvenna: S. Babashoff
2:04,635 mín., 400 metra fjór-
sund kvenna: J. Barte 5:08,735
min., 4x100 metra fjórsund:
Sveit Santa Clara SC 4:30,131
min., 200 metra flugsund karla:
Steve Greeg 2:04,11 mín., 200
metra flugsund kvenna: Lynn
Coiella 2:18,34 mín., 100 metra
baksund karia: Michael Stamm
59,532 sek., 100 metra baksund
kvenna: Melissa Belote 1:05,720
min.
Leikurinn fer fram á Laugar-
dalsvellinum og hefst kl. 19.00
á morgun (sunmudag). Sennilega
verður þetta skemmtilegasti og
tvisýnasti leikurinn um helgina.
Framarar hafa sjáMsagt hug á
þvi að sigra Valsmemm sem nú
eru í öðru sæti í mótinu, og ef
Eknar Geirsson verður í jafn-
góðu formi og hann var í lands-
leikjunum gegn Hollendingum,
ætti hann að geta gert usla í
Valsvörnimni, Fyrri leik liðanna
lauk með jafntefii.
2. DKILD
I 2. deiid leika Hauikar og Völs
ungar á Hafnarfjarðarveiii kl.
Úrslitakeppni 3. deiidar fer
fram í dag og á morgun, en sjálf
ur úrslitaleá'kur deildarinnar fer
þó eigi fram fyrr ee siðar. 1 úr-
slitum í 3. deiid Mka eftirtalin
lið: Fylkir úr Reykjavik og Reyn
ir úr Sandgerði úr A og B-riðl-
um á Suðuriamdi, Víkingur Óiafs
vík úr Vesturlandsriðll, iBÍ útr
Vestfjarðariðli, UMSE úr Norð-
urlandsriðii og Leiknir frá Fá-
skrúðsfirði úr Austfjarðariðli.
Búast má við jöfnum og tvísýn-
um leikjum milli þessana lfiða,
og er erfitt að geta sér til um
það hvaða lið komast í úrslita-
leikinn.
Ásgeir í aðal-
lið Standard
Hraði hans og tækni með
ólíkindum, segir þjálfari liðsins
Einkaskeyti til Mbl. frá AP
— ÞEGAR Sigurvinsson hef-
ur náð knettinum, er ekki
svo auðvelt að ná honum frá
honum, Þessi ummæli eru
höfð eftir þjálfara belgíska
liðsins Standard Liege, um
Ásgeir Sigurvinsson, knatt-
spyrnumann frá Vestmanna-
eyjum, en Ásgeir hefur nú
verið valinn til þess að leika
með aðalliði Standard I
UEFA-bikarkeppninni. Sú
ákvörðun liðsstjórnarinnar er
sögð kóma mjög á óvart, þar
sem það er harla fátitt að
leikmenn sem eru að byrja
með atvinnuliðum, komizt
beint í aðallið þeirra. Segir í
AP-frétt, að Ásgeiiri Sigurvins
syni hafi verið gerð grein
fyrir þvi, áður en hann fór
til félagsins, að ekki væru
líkur á því að hann gæti kom
ist sem fastur maður í að-
allið félagsins, þegar á fyrsta
keppnistimabilinu. Og það
sem meira er, Ásgeir hefur
ekki gengið heUl til skógar
að undanförnu og þvi ekki
getað beitt sér sem skyldi. Þá
er það heldur ekki algengt í
belgískri atvinnuknattspymu
að leikmenn sem ekki eru
nema 18 ára að aldri komist
í aðallið beztu félaganna.
Aðalástæðan fyrir vali Ás-
geirs í Hð Standard í UEFA-
bikarkeppninni er sú, að
hann lék með liðinu fyrir
skömmu vináttuleik við ann-
að belgískt félag. Þóttá
frammistaða Ásgeirs þar
með afbrigðum góð. Sjálfur
skoraði hann mark og var
auk þess einn bezti maður
liðsins í spiiinu. Þjálfari liðs-
ins sagði eftir þann leik, að
hraði og tækni Ásgeirs væri
með ólíkindum, en aðalveik-
leiki hans væri í að skalla
knöttinn.
VAL á liði viktinnar féll nið-
ur um síðustu helgi. Verður
nú bætt fyrir það. Er þetta í
14. skiptið sem lið vikunnar
er vaiið, og við vai þess nú er
eingöngu stuðzt við leiki sem
fram fóru helgina 18.—19.
ágúst s.I. Sem knnnngt er hef
ur lítið annað en landsleikirn-
ir tveir við Hollendinga verið
á döfinni síðan. Lið vikunnar
verður þannig skipað að þessu
sinni. Taian í sviganum segir
til um hversu oft viðkomandi
ieikmenn hafa verið valdir i
llðið:
Davíð Kristjánsson, lA (1)
Ólafur Sigurvinsson, IBV (7)
Einar Gunnarsson, ÍBK (10)
Ásgeir Elíasson, Fram (2)
örn Óskarsson, ÍBV (2)
Ólaf ur Friðriksson, UBK (1)
Ástráður Gunnarsson, ÍBK (6)
Gunnar Austf jörð, ÍBA (0)
Hörður Hilmarsson, Val (2)
Elmar Geirsson, Fram (0)
Hreinn Elliðason, Vöisungi (0)