Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 31

Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 19T> 31 Framnes 1., nýr skut- togari til t>ingeyrar SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR Þingeyri, 31. ágúst f GÆRKVÖLDI kom skuttogar inn Framnes I, ÍS 708, til heima- hafnar sinnar, Þingeyrar. Heiin siglingin gekk fn.jög vel og var skipiO þr,já og hálfan sólarhring á leiðinni. Þingeyringar fögnuðn skipimi vel og var mikili fjöldi seni tók á móti því á bryggju, ungir og gamlir. Við koniu skips ins flutti stjórnarformaður Kaup félags Ðýrfirðinga, Valdimar Kristinsson, ræðu og bauð skip ið velkomið ásamt áhöfn. Einnig tók til máls við þetta tækifæri oddviti Þingeyrarhrepps, Þórð ur Jónsson og kaupfélagsstjór- inn, Páll Andreasson og buðu þeir skipið velkomið og óskuðu því allra heilla í náinni framtíð. Eigandi skipsins er Kaupfélag Dýrfirðinga sem rekið hefur út gerð frá Þingeyri um áraraðir. Sk'pið er byg.gt í Flekkefjord í Noregi og er fjórða skipið af sex sem eru i smíðum fyrir ÍS- lendin.ga hjá þessari skipasmíða stöð. Þess má geta, að þetta er ifimmtánda skip ð, sem þessi — Norðurá Framh. af bis. 2 Hanin sagði en.ntfre.mur, að ekki værí það sárs'aukailaust fyrir rnarga félagsmenm að láta veiði- húsið af hendi, því að það hefði á sínum tima verið byggt í sjálf- boðal'iðsvinnu féLagsmanna. En þróuin þessara mála í d*a.g væri á þann veg að veiðiáreigendur vildu sjálifiir eiiga veiðiihúsin við árnar og stjórn Sbaingaveiði fé- liagsiinis teldi þá þróun efliillega. BORGAKEPPNINNI í skák miili Reykjavíkur og Prag lauk í fyrrakvöld í félagsheimili Tafl félags Reykjavíkur með yfir- burðasigri Reykjavíkur, sem lilaut 11 Vi vinning gegn 5*4 vinning Prag. Keþpni þessi, sem er sveita- keppni var tefld á þriðju-. dags- og fimmtudagskvöld. 1 fyrri umferðinni hlaut Reykja- vik 6 virininga en Prág 2 og í síðari umferðinni hlaut Reykja vík 5% vinning en Prag 2*4. Úrslitin á fimmtudagskvöldið urðu þau áð Ingvar Ásmunds- son vann Houísek, Magnús Sól- mundarSon tapaði fyrir Tichy, Ingi R. Jóhannsson vann Petra, - Mjólk Framh. af bls. 32 miðað við meðaltalsnotkun þess ara rekstrarvara á undanförn- um 5 árum. Á móti varð sam- komulag um að auka magn af- urða eftir hvern grip, sam- kvæmt nýjustu upplýsingum þar um. Aðrir liðir grundvallar- ins tóku breytingum til sam- ræmis við kaupbreytingar og aðrar verðbreytingar samkvæmt útreikningum Hagstofu Islands. Þá voru gerðar breytingar á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjólkur og mjólkurvara til sam ræmis við ka u pgj aldsh a' 1< ka ni r og aðrar sanngjarnar breyting- ar á rekstrarkostnaði. Vinnslu- og dreífingarkostnað- ur mjólkur hækkar um 5,5% og krónutala smásöluálagningar hsekkar um rúmlega 7%, en það j þýðir lækkun álagningar í pró- sentutn á níðurgreitt heildisölu- verð. skipasmíðastöð hefur bygigt fýr ir íslendinga og er umboðsmaður stöðvarinnar Vélasaian h.f, — Frú Stella Ejóifsdóttir gaf skip inu naf.n, en hún er e'ginkcma Auðu.ns Auðunssonar, sem verð ur skipstjóri á skipinu. Stærð skipsins er 407 brúttólestir, mesta lenigd er 46,5 metrar og mesta breidd 9,5 metrar. Lestar rými er 370 rúmmetrar. Aðal- vélin er Wichman, 1750 hestöfl við 375 snúninga á minútu. E«i.n fremur er skipið útbúið með skrúfuihring. Hjálparvé'ar eru tvær af General Motors-gerð, 215 hestöf'l. Togþilfar þessara norsku skuittogara er að fyrirkomiulagi frábrugðið þvi sem gerist á öðr um sku.ttoguru.m, því að bobbing arnir l'iggja til hliðar við þilífars húsið sinn hvorum megin, og ná fram undir stefni skips- ins og eru rúmlega 20 metrar að lengd. Vindur eru af gerðinni Brusselle, þ.e. togvinda og grand aravindur. Togvindan er knúin með rafmagni, en grandaravind ur háþrýstar. Skipið er búið mjög fullkominni háþrýstri flotvörpu- vindu, sem gerir kleift að nota flotvörpu til veiða. Stjórntæki eru í brú fyrir öll spil og vindur og á þilfari. Fiskleitartæki eru mjög fullkomin af Simrad gerð. í þessu skipi er nýtt tæki frá Simrad, svokallað „scope", eða stækkari fyrir fiskleitartæki og er þetta aðéins komið í tvö skip. 1 skipinu er ísframleiðsluvél og stór ísgeymsluklefi. Löndunar- krani er á skipinu og getur hann lyft 3.500 kílóa þunga. Allur fisk ur verður ísaður i fiskkassa oig Kristján Guðmundsson tapaði fyrir Boukal, Gunnar Gunnars- son og Haspl gerðu jafntefli, Jónas Þorvaldsson vann Tejkal, Bragi Halldórsson vann Leiner og Jóhann Þ. Jónsson vann Fila kovsky. 1 gærkvöldi fór fram hraðskák keppni milli sveitanna, en á morgun, sunnudag, verður hald ið opið hraðskákmót með þátt- töku Tékkanna og hefst það kl. 14 í félagsheimili Taflfélagsins. Taflfélag Reykjavíkur heldur Tékkunum hóf í kvöld á Hótel Sögu. — 200 milljónir Framh. af bls. 32 15. september n.k. kemur til greiðslu lánveiting vegna kaupa á eldri íbúðum, til þeirra, sem lögðu inn umsóknir fyrir 1. apríl sl. Það lán er að upphæð 52,7 milljóniir kr. Hinn 1. októ- ber kemur svo til greiðslu lán- veiting til þeirra er fengu frum- lán sín útborguð 1. desember sl. Sú upphæð er 123 milljónr kr. Allar þessar lánveitingar eru greiddar af tekjum Byggin.ga- sjóðs ríkisins á yfirstandandi ári. Að sö.gn Sigurðar er eftir að leysa lánavandamál Húsnæð- ismálastofnunarinnar, en að undanförnu hefur verið unnið að þeim málum i félagsmála- ráðu.neytinu og verður því vafa- laust haldið áfram. Þessi lán- taka hjá Seðlabankanum er að- eins bráðab: rgðalausn, og lán, scm þetta, hafa oft verið tekin i Seðlabankanum áður, þegar vandi hefur steðjað að hjá Hús- næðismálastöfnuninni. er fiskléstin kæld, þannig að fisk urinn kemur sem nýr til vinnslu. Lestin tekur 2.300 fiskkassa. Fisk ; móttöku sk'psins er vel fyrir ! komið og hún búi.n beztu tækj- um. Á skipinu verður 15 manna áhöfn. Skipstjóri á Framnesinu ! verður hinn kunni aflamaður Auðuin Auðunsson og fyrsti vél- stjóri Einar Gunnarsson. Fram kvæmdastjóri útgerðarinnar er Páll Andreasson, kaupfélags- stjóri. Þess má geta að miklar fram- kvæmdir hafa staðið yfir undan farið ár við stækkun á hrað- frystihúsi Kaupfélags Dýrfirð- inga vegna komu togarans og mun bráðlega verða hægt að taka í notkun nýbyggingu frysti hússims. öl-lum fullorðnum Dýrfirðing- uim hefur verið boðið til kaffi- samsætis og dans 1 félagsheimil- inu i kvöld í tilefni af komu skipsins. Dýrfirðingar vænta all- ir hins bezta af þessu nýja at- vinnutæki og vona að atvinna verði hér tryggari með tilkomu Fornleifarannsóknir á el/.ta bæjarstæði Reykjavíkur, sem hafa farið fram á söniu stöðurn og áður, þ.e. í Aðalstræti 14 og 18 og í Suðurgötu 18 er lokið í ár, Árangur rannsóknanna hef- ur leitt í ljós, að byggð var í Reykjavík fyrir árið 900, en unnt var að tímasetja byggð frá landnámsöld í Aðalstræti 18 með istuðning-i gosösku frá eldgosi, sem varð um það bil er landnám hófst. Ekki hefur þó verið unnt að sanna, að þar hafi Ingólfur Arnarson búið. TÓLF bátar seldu í Hirtshals og Skagen í gær fyrir 9,7 milljónir ísl. kr. Bátarnir voru almennt með lttinn afla, en fil'estir komu þeir af miðunum við Hjaltland. Hæstu sölurnar voru upp i 1,3 millj. kr., en það sem vekur at- hylgi er að Loftur Baldvi.nasoei seldur einm daginn enn, en að þessu sinni var salan ekki há, emda aflinn méð minna móti. Eftirtaldir bátar seldu í gær: Faxi GK 134 kassa fyrir 120 þús. kr., Reykj-aborg RE 1556 kassa fyrir 1,3 mtllj. kr., Hrafn Svein- bjarnarsen GK 1120 kassa fyrir SÍÐASTI dagur málverkasýninig ar Steiinigrims Siigurðssonar í Casa Nova er í dag, þar sém sýn imgunni lýkur kl. 12 á miðnæititi. — Á annað þúsund manns hafa Ranmsóknum í Aðalstræti 18 hefur verið lokið að fullu í ár, en þar hafa verið graínar upp leifar af langhúsi, þar sem vegg- irnir voru úr torfi eingönigu, og í því húsi fundust járnnaglar, hamar og bein ými'ssa dýra. í torfi þvi er húsveggirnir eru hlaðnir úr Miggur askan, sem tiimasetur byggð þar frá land- náimisöld. í Aðalstr. 14 hefu.r ver- ið loklið við rannsókn vefstofu Innrét'tinganna, en hún brann 1764. Innréttiniguim hafa m.a. fundi'at ýmiiss konar leirkerabrot, 1,3 millj. kr., Vörður ÞH 989 kassa fyrir 1,1 millj. kr., Grind- víkingur GK 925 kassa fyrir 1,1 mil'lfj. kr., Helga II RE 1669 kassa fyrir 2 millj. kr., Sveinn Svein- bjömsson NK 133 kassa fyrir 120 þús. kr., örn SK 101 kassa fyrir 90 þús. kr. Skímir AK 991 kassa fyrir 870 þús. kr„ Hilmir SU 437 kassa fyrir 735 þús. kr., Loftur Baldvinsson EA 178 kassa fyrir 165 þús. kr. og vitað var að Súl- an EA seldi 1300 kassa i Skagen en fyrir hivað mikið er ekki vit að. séð sýninguna og hafa marga.r myndir selzt. — Á myindinni hér að ofa.n er Steinigrímiur við eitt af málverkum sín>um. Nefnist það „Langspil“. gler, hnappar, krltarpípur, leður skór o.fl. Undir austurenda húss- ins á horni Aðalstrætis og Grjóta götu fundust í fyrra leifar af veggjum úr torfi með landnáms ösku í, og meira verður ekki gert í Aðalstræti 14, nema haldið verði áfram grefti undir Grjóta- götu, þá næsta sumar. í Suður- götu 5 hefur rannsóknasvæðið verið stækkað og verður upp- grefltí hald'ð þar áfram næsfca sumar. 1 fyrra var þar grafíti upp smiðja, sem unnt var að tímasetja sem a.m.k. eldri ett Kötlugos í lok 15. aldar, og 1 ár fannst önnur srniðja undir þess- ari. Merkustu fu.ndirn.ir í Suður- götu í ár eru blá glerperla, sen.nt lega frá víkingaöld, og járnöxi mieó leiifum af tréskafti frá 10. öld. Að sögn Þórs Magnússonar þjóðmiinjavarðar var tiltöluiléga erfitt að grafa á rannsóknar- svæðinu, þar sem þar hefur ver ið byggt áftnr og aftur og þess vegna um margar rústir að ræða. Elsa Nordal, sænski fornleifa- fræðingurinn, sem stjórnaði upp grefitr nuim í ár, kvaðist ánægð með árangur rannsóknanna, og sagði viðfangsefhið verða meim spennandi eftir því sem það Væri lengra á veg komið. — Mér finnsit við hafa komizt að mun meiru, en ég þorði að vona, s-agði hún. Benti hún á mikilvægi þessara rannsókna fyr:r ísland og jafn- framt hin Norðurlöndin einnig. Elsa heldur til Sviþjóðar á næst- unni, en kemur hingað næsta sunaar og stjórnar uppgreftin- um áfram. Þessar rannsóknir eru fyrstu skipulögðu fornleifarannsökntr sem gerðar hafa verið i Reykja- vík. Þær eru kostaðar af Reykja víkurborg en Þjóðminjasafnið hefur að mestu séð um fram- kvæmdir. Við rannsóknirnar í sumar unnu auk Elsu Nordal, Þorkell Grimsson fornleifafH«íð- ingur og fleiri, og hefur kostmað- ur við þær numið taipum tveim- ur milljónum króna, að sögn Páls Líndals borgarlögmanns. Munir þeir, sem fundizt hafa í uppgreflbinum og þei.r, sem munu finnast næsta sumar, verða væntaniega til sýnis fyrir abmenning i Minjasafni Reykja- vikurborgar þegar það kemst l gagnið. Borgakeppnín: Rey k j a ví k 11 Vfc — Prag 5v2 Fornleifauppgrefti í Reykjavík er lokið í ár Þór Magmisson, Elsa Nordal og Páll Líndal. Noröursjórinn: Seldu fyrir 10 millj. kr. í gær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.