Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 7 Bridge Við skulum atiiuga smá bridge þraut, en suður er sa.gnhafi í 6 hjörtum og á að vinna spilið géign hvaða vörn sem er. Athug- ið spiiin áður en þið l'itið á teusnina. Vestur ieetur út tigul gosa. NorSinr: S: Á-7-6-2 H: Á-10-5-4 T: K-D-6-2 L,: Á Aiistnir: S: D-10-8-4 H: G-8-7 4- 3 T: Á-8-5 H: 10-8-2 Suömt: 5- : G-5-3 B : K-D-6-3-2 T: — D: K-G-7-4-3 Sagnhafi clrepur i borði með kóngi, austur lætur ásinn og níi gefur sagnhafi og ieetur spaða 3. f»etta er leiðin til að vinna spiiið því trompi sagnhafi þá lendir 'hann sáðar í vandræðum. Nú er sama hvað austur gerir, sagmhafi vincnur ailtaf spiflið. Við skuluni hugsa ökikur að austur iá'ti út spaða, sagnhafi drepur með ási, tigul drottnihg er iátin út og spaða kastað heima. Laufa ás er tek- inn, siðan ás og kóngur í hjárta, te'uf látið út, trompað í borði, spaði iátinm út og trompað heima. Staðan er þá þessi: Norðna[r: S: 7-6 H: 10 T: 6-2 L: — AMsitiuir: S: D-10 M: G T: 8 L: 10 Swiðor: S: — H: D -6 T: — TL: K-G-7 Lauf er látið út, trompað í feorði með hjarta 10, tigul iát- 5nn út, trompað heima. Hjarta örottning er nú látin út og síðan tefenir 2 siagir á lauf og’ spilið er unnið. 'Vesfar: S: _ H: _ T: 10-9-7 L: D-9 Vesfar: S: K-9 H: 9 T: G-10-9-7- L: D-9-6-5 NÝIR BORGARAR Á Fæðingardeild Sólva.ngs i B'afnarfirði fæddist: öuðbjörigu Hóimgeirsdóttiur °g Agli Koilbeinissyni, Álfaskeiði ®2, Hafnarfirði drengur þanm 2.9. kl. 19.05., hann vó 4950 grömmm wg maíldist 54 sm. •lóhönnu Magnúsdóttur og Sig úrjóni Eiðssyni, Miðvangi 12, H., stúilka þann 3.9. kl. 14.27. Hún ''?ó 3570 grömm og mældist 50 sm. Eisu Þosteinsdóttur og Ásgeiri Axeissyni, Miðvanigi 15, Hafnar- firði, drengur þann 3.9. kl. 16.25. Hann vó 3870 grömm og mæld- ist 56 sm. DÁGBÓK BARMMA.. FÍ|HMWILBS5flEflN ÆVINTYRI MÚSADRENGS Alexander Kíng skrásetti EF þið lofið að verá stillt og hljóð dálitla stund, sikal ég segja ykkur frá nokkrum merkisatburðum, sem hafa borið fyrir mi.g á sfðastliðnu ári. Eins og sjá má og oil- u.m er augljóst, er ég hvít mús, tæpir fimmtán senti-. metrar að lengd frá nefbroddi og að halanum meðtöld- um. Síðan í mars var ég ráðin til staxfa hjá Ríkis- rannsóknairstoinu'ninni, seon er til húsa í stórri bygg- in,gu í vesturhluta borgarinnar, námar tiltekið skarnmt irá hliðinu inn í stóra lystigarðinn. Aðalsamstarfsmað- ur minn við stofnunina var doktor Wilbur H. Howard, en við unnum saman að mörgum merkum vísindaieg- um tilraunum. Vissa daga vikunnar var það til dæmis verkefni' mitt að hlaupa eftir flóknum göngum og linna ekki hlaup- unum fyrr en ég kom að þeim stað, þar sem biðu mín skurnlausar valbnetur. Ég geri ráð fyrir því, að 031- um sé það ljóst, að í þessu völundarhúsi, en svo mætti kaHla þessi göng, var eins hægt að slæðast á maigar villigötur, áður en tækist að finna valbneturnar. Doktor- inn hafði búið til margar gildrur og króka til þess að vita, hversu iangam tíma ég þyrfti til að komast sð réttum útgöngudyrum. En þegar við höfðum leikið þetta þrisvar til fjórum sinnum, tókst mér auðveldlega að rata rétta leið án nokkurra leljandi tafa. HERMEMN KEISAKANS Dað hafa riðilazt raðirnar hjá þesúm ste 'tu dátum. Ef hver um sig stæði á sínum stað mætti le-a úr stöfunum í höttum þeirra nafn f'rægs keisara og hersihöfðingja. Getur þú flutt þá til, svo sjá megi, hvað sá herraifiaö- ur hét? SMÁFOLK THAT HA5 T0 &£ ONE OF THE M05T FAHTA5TIC REC0RP5 INTHE HI5T0RV OF 5P0f?T5.„ WT 5NOOPT HA5 HIT -$E\/EN HUNPKED ANP THlRTEEN H0ME RUN5 i HEONLV NEED5 ONE M0RÉ10TIETHE RECORP... JU5T.A LITTLE a'COUNTW BOT POIN' HIS J05 í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.