Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 19
MORGÚNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973
19
ESHEE
Aðstoð við mnnsóknir
Verkfræðingnr,
tæknifræðingnr,
mælingnmenn og
teiknnrnr
óskast til starfa i skrifstofum gatnamála-
stjórans í Reykjavík.
GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Fulltrúostnða
Staða ólöglærðs fulltrúa við sýslumanns-
embættið í Barðastrandasýslu er laus til
umsóknar frá og með 1. nóv. n.k. Góð bók-
haldsþekking nauðsynleg.
Staða ritara við embættið er laus til um-
sóknar nú þegar. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkis-
starfsmanna. Umsóknir um stöður þessar
með uppl. um menntun og fyrri störf send-
ist undirrituðum fyrir 15. sept.
Allar nánari uppl. gefur
Sýslumaðurinn í Barðastrandasýslu,
27. ágúst 1973.
Jóhannes Árnasnn.
22 úrn stúlkn
óskar eftir tækniteiknarastarfi. Tveggja ára
starfsreynsla. Teiknikennsla kemur einnig til
greina, hef teiknikennarapróf.
Uppl. í síma 84106.
Stofnun í Reykjavík óskar eftir manni til
starfa við aðstoðarstörf við rannsóknir. Um-
sókn óskast send ásamt nafni og heimilis-
fangi til afgreiðslu blaðsins, merkt „Rann-
sóknarstarf — 4796“.
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa.
Framkvæmdastofnun ríkisins,
Rauðarárstíg 31. — Sími 25133.
Akrnnes —
Heilsuverndorslöð
Staða hjúkrunarkonu við heilsuverndarstöð-
ina á Akranesi er auglýst laus til umsóknar.
Um er að ræða hálfa stöðu og er starfið
einkum fólgið í ungbarnavemd.
Umsóknir er tilgreina aldur og fyrri störf
sendist skrifstofu Sjúkrahúss Akraness. —
Nánari uppl. veitir forstöðukona sjúkra-
hússins.
Sjúkrahússtjórn.
Trésmiðir — Verknmenn
Trésmiðir óskast í uppslátt við byggingu
Þinghólsskóla. Mikil vinna.
Ennfremur vantar verkamenn í vinnu á sama
stað. Uppl. á vinnustað og i síma 82076 og
36044 í hádeginu og eftir kl. 6 á kvöldin.
Byggingafélagið Dagfari.
Skrifstoiustúlkn
Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku til vélitunarstarfa o. fl.
Umsóknir, er tiilgreini menntun og fyrri störf,
sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld,
mekt: ,,4788".
Verkstjórn vnntnr
Óskum að ráða verkstjóra og smiði í tré-
smiðju vora, einnig bifvélavirkja í bifreiða-
verkstæði vort.
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR,
Hellu.
Frú Timburverzlun
r
Arnu Jónssonur
Laugavegi 148, sími 14615.
Sendisveinn, piltur eða stúlka, óskast til
starfa allan daginn eða hluta úr degi.
Atvinnu óskust
Óska eftir starfi sem verzlunar- eða lager-
stjóri Margra ára reynsla í starfi.
Vinsamlegast sendið viðtalsbeiðni til Morgun-
blaðsins, merktar: „Traustur starfsmaður —
4797“ fyrir föstudagskvöld, 7. 9. 1973.
Skrifstofustúlku
Stúlka óskast til afgreiðslu- og skrifstofu-
starfa. Vélritunar- og enskukunnátta
nauðsynleg.
GRÁFELDUR HF.,
Laugavegi 3.
1972 Chevrolet Chevelle
1973 Chevrolet Vega
1972 Vauxhall Viva
1972 Vauxhaíl Victor SL
1972 Cortina Station XL
1972 Mercedes Benz 280 S
1971 Voltkswagen 1302
1971 Opel Ascona
1971 Plymou'nt Belvedere,
2ja dyra
1970 Vauxhall Victor 1600
1970 Opel Caravan 1900, sjálf-
skiptur
1970 Taunus 1700, 2ja dyra
1970 Opel Kadett
1970 Toyota Crown, sjálfsk.
1969 Plymouth Barracuda
1965 Vauxhalil Victor
1964 Opel Rekord
Bezta auglýsingablaðið
Há fyrirframgreiðsla
2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu á tímabilinu
október ’73 — júní ’74. Fyrirframgreiðsla fyrir allt
tímabilið.
Lysthafendur vinsamlegast hringi í síma 71899 milli
kl. 18—20.
Forskóli
fyrir prentnám
Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn-
skólanum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, hinn
17. september nk.
Forskóli þessi er ætlaður nemendum, er hafa hugs-
að sér að hefja prentnám á næstunni, og þeim, sem
eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið
skólanám.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síð-
asta lagi föstudaginn 14. september. Umsóknareyðu-
blöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama
stað.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVIK.
Höfum knupnndn uð
3ja—4ra herb. íbúð, sem þarf ekki að vera laus
fyrr en eftir 1 ár. Útb. á tímabilinu 1,5—2 milljónir.
Ibúðin má gjarnan vera í Kópavogi eða Hafnar-
firði.
PÉTUR AXEL JÓNSSON,
lögfræðingur,
Öldugötu 8. — Sími 12672.
Stúlkur uthugið
Stúlka óskast til vaktavinnu. Fast
starf, lífeyrissjóðsréttindi, matur
ogfríir sloppar. Fast kaup og vakta-
álag. Frí í rösklega tvo sólarhringa
eftir hverja 3ja daga vaktasyrpu. -
Nánari upplýsingar veittar á staðn-
um, ekki í síma.
ASKUR. ^
—f